Alþýðublaðið - 28.03.1957, Síða 5

Alþýðublaðið - 28.03.1957, Síða 5
Fimmtudagur 28. marz 1857 AiþýS ublaSlg igveioisip i mn lyrir, Það þarf að útrýma skemmdarstarísemi kommúnista úr verkalýð'shreyfingunni. Effir eina fyrstu ferðina fiskiskip kærð fyrir óiögí ári voru fiognar 26 þúsund togari dæmdur fyrir 10 árum voru níu ísienzk veiðár, en á síðasliiðnu sjómíiur, en aðeins einn löÍ! Á MÁNUDAGINN var fréttamönnum boðttS í flugfcrð meS eftirlitsflugvél landhelginnar, „Rán.“ Var flogið meS landhelg- Sslínunni frá Faxaflóa og allt til Vestmannaeyja. en ekki náft- íist: þó í nokkurn dall í landhelgi, því aft þangaft eru skipin Hiætt aft venja komur sínar, en fréttamenn fengu margar at- Kiyglisverðar upplýsingar frá Pétri SigurSssyni, yfirmanni llandhelgisgæzlunnar, um áraiigur af þeirri nýbreytni, að nota iflugvél til eftirlitsins. Islendingar eru eina þjóftin, sem notar flugvélar til land- ftæígisgæzlu, segir Pétur Sig- sirftsson, og árangurihn er orS- ínn slíkur, aft okkur virðist að éogarar og bátar þori nú ekki að taka nokkra áhættu með að skjótast inn fyrir landhelgislín una til veiða. Auðvitað er ekki þar með sagt, að varðskipin séu að verða óþörf, heldur virð íst heppilegust sern nánust sam vinna milli flugvclar og varð- skips. SÓLSKIN OG IIEIÐBLÁR HIMINN Síminn hringir. Það er Pétur Sigurðsson hjá landhelgisgæzl- umni. Langaði til að bjóða íblaðamanni með í smá flug- ferð, hvort hann gæti ekki ver- íð kominn út á flugvöll klukk- an tíu? — Jú, á augabragði, þakka kærlega fyrir! — Og það leið heldur ekki á löngu þar til fcomin var ný 36 mynda filma í znyndavélina og klæðnaðurinn var upp á það bezta, og áður -en langt um líður eru fimm folaðamenn komnir saman við eitt flugskýlið á Reykjavíkur- flugvelli. Veðrið er eins gott og hugsast getur. Heiðblár him- ínn og sólskin. Reyndar nokkuð hvasst, en það átti eftir að finn ast öllu betur síðar. Segir nú ekki af ferðum fyrr en flogið er ut Fáxaflóa, og út yfir miðin út af Garðskaga. Þar . eru Sandgerðisbátar og senni- lega margir Keflavíkurbátar auk margra togara og öll eru . skipin langt fyrir utan land- helgi. Guðmundur Kjærnested, yfirmaður eftirlitsflugsins, seg- ír að þetta sé nú ekki mikið, fleiri bátar muni síðar sjást og það þétt saman. En hann býður upp á að nota tækifærið og kynna sér flugvélina. flugs. Hefur hann tvo hreyfla i og getur vel flogið á öð.um. i Venjulegur hraði er 10 sjómíl- j ur á klst. Eldsneytisforði til allt! að 17 klst. flugs. Áhöfn er 6! mann, flugstjóri og aðstoðar- í flugstjóri, tveir siglingafræð- ingar, sem eru skipstjóri og : stýrimaður frá varðskipunum, j og vélstjóri og loftskej'tamaður. j Fremst er rúm með góðu út- j sýni og er þar sæti fyrir skip- Reyksprengja er tilbúin og Guftmundur Kjærnested gefur l'lug- manninum fyrirmæli um aft allt sér tilbúið. Flugvélin rennir sér síðan niður að togaranum og reyksprengjan fcllur ná- kvæmlega i kjölfar togarans. AÐ UNDANFÖRNU hefur fátt verið meira rætt manna á meðal, en viðskilnaður kom- múnista í Iðju, félagi verk- smiðjufólks. Kommúnistar hafa með ofbeldi ráðið því félagi um lengri ííma, þó þeir hafi'aldrei haft þar meirihlut.a. Þeir háfa gætt þess rækilega að taka ekki inn í félagið nema fæsta. er þeir töldu andstæðiriga sína. Þar við hefur ekki verið látið sitja held- ur hafa þeir hiklaust beitt of- beldi til þess að hindra Iðju- félaga, sem þeir töldu endstæð- inga sína í því að neyt.a at- kvæðisréttar síns. Björn Bjarnason, sem lö.ng- um hefur verið þægasti þjónn kommúnista, hefur á hinn ó- fyrirleitnasta hátt notað Iðju tii hvers konar skemmdarverka, sem kommúnistar hafa stofnað til. Með bolabrögðum hefur Iðja verið dregin út í hvert æv- intýrið af öðru, sem kommún- istar hafa stofnað til í valda- brölti sínu. Er þar skemmst að minnast verkfallsins 1955, sem komnrúnistar stofnuðu til í þeim tilgangi að brjótast til valda, án minnsta tillits til hagsmuna þess verkafólks, sem i þeir drógu út í verkfallið. Verk- fallinu var ætlað það að skapa fjárhagsöngþveiti í þjóðfélag- inu, sem hægt væri að nota til þess að komast til valda. Þetta i hefur þeirn tekizt, enda létu þeir það verða sitt fyrsta verk, j þegar þeir voru komnir 1 stjórn, að taka alla kauphækkunina, sem þeir státuðu af að hafa unnið í verkfallinu, af verka- fóikinu með nýjum sköttum. Þeir hafa líka notað völd sín til þess að torvelda stórum rekst- ur iðnaðarins í Reykjavík með rangsleitni í verðlagsákvæðun- um og efnisskorti, þannig að vinna Iðjufélaga hefur rýrnað all mikið. Það er hörmulegt t.il þess að vita að kommúnistum skuli í rnörg ár hafa haldizt það uppi að hrifsa til sín völd í verka- lýðslíreyfingunni hér í Reykja- vík, og nota félögin á hinn óskammfeilnasta hátt til skemmdarverka gegn hagsmun um meðlinianna. Lýðræðissinn- ar í Iðju eiga miklar þakkir skilið fvrir það að rísa upp og hrista af sér ofbeldisseggina. Þeir munu hljóta viðurkenn- ingu og þakklæti allra góðra verkalýðssinna fyrir þann' dug og röskleik, er þair sýndu. Verkamenn í Dagsbrún munu ekki sízt fagna ósigri kommún- ista í Iðju eins hörniulega og kommúnistar hafa leikið þá og félag þeirra. Svo sem vænta mátti kom það í ijóst að kommúnistar hafa umgengizt sjóði Iðju af sömu taumlausu eigingirninni, sömu fyrirlitningunni fvrir velferð félagsins og einkennt hefur allt starf þeirra í Iðju. Stjórn kom- múnista í Ið.ju hefur lánað sjálfri- sér fé úr sjóði félagsins og svo kemur Björn Bjarnason og tilkynnir áð þeir hafi verið með þessu að ,,ávaxta“ það. Björn og aðrir stjórnarmeðlim- ir hafa-gengið í sjóð Iðju eins og það hafi verið þeirra eigið fé. Þegar þeir svo tapa félaginu ög 'sjá, að þeir verða að standa skil á fjárreiðum féagsins þá er tekið það einfalda ráð að brenna íylgisskjölurn og Hall- dór Péíursson lýsir því svo yfir, að hann hafi haldið að fvlgis- skjöl væru aðeins til að brenna. Það er ekki að ástæðuiausu að Dagsbrúnarmenn hafa spurt hver annan: Hvernig skydu fjárreiðurnar vera hjá kom- múnistastjórninni í Dagsbrún, sem setið hefur samfleytt í um það bil 15 ár. Lýðræðissinnar í Iðju hafa unnið það afrek, að afhjúpa það ofbeldi og spillingu, sem alls- staðar grefur um sig þar sem kommúnistar ráða. CATALINAFLUGBATUR Báturinn er af Catalina-gerð (PBY-6A) og getur lent jafnt á sjó og landi. Er þetta sama teg- und, en nýrri gerð af hinum þekktu Catalinaflugbátum, sem hafa verið hér í notkun í inn- anlandsflugi um margra ára skeið og 'margir kannast við. GETUR FLOGIÐ 17 KLUKKUTÍMA' Var báturinn upprunalega ætlaður og útbúinn til könnun arflugferða og þess vegna mjög heppilegur til almenns gæzlu- Áhöfn „Ránar“ við flugvélina víkur. Guftmundur Kjær eftir að komið er til Reykja- nested lengst til hægri. stjórann. Hefur hann þar mjög góðar aðstæður tU' allra athug- ana, svo sem sextantmælinga, kompásmiðana og myndatöku. Næst kemur svo rúm með sæt- um fyrir flugstjóra og aðstoð- arflugstjóra eins og venjulegt er í flugvélum, þar næst stór korta- og loftskeytaklefi, þar sem stýrimaður og loftskej'ta- maður hafa aðsetur sitt við tæki sín. Vélstjórinn hefurhins vegar sinn samastað nokkru aftar og ofar, uppi undir vængj unum. í afturhluta vélarinnar er að staða til eldamennsku, 4 far- þegasæti með borði, legubekk- ur og ioks rúm þar sem vopn- um vélarinnar. gúmmíbát og öðrum nauðsynlegum útbúnaði er komið fyrir. LÍFLEGT Á SELVOGS- BANKA Á meðan við erum að skoða flugvélina og útbúnað hennar, höfum við flogið yfir Eldeyjar- banka án þess að sjá þar nokk- urt skip og vo.um nú komnir á Selvogsbanka, en þar var held- ur en ekki líflegra yfir að líta. Við höfðum ávallt flogið rétt eftir friðunarlínunni austur á bóginn og voru skipin þvi á- vallt á hægri hönd. Hérna virðast togararnir vera grunsamleg'a nálægt lín- unni, en ofan úr loftinu má næstum sjá hvar línan liggur, (Frh. á 7. siðu.) Axel Kristjánsson kosinn í stjórn ÁRSÞING iftnrekenda, sem jafnframt er aftalfundur Félags íslenzkra iðnrekenda var sett í Þjóftleikhúskjallaranum s. 1. laugardag og liófst meft venjulegum aðalfundarstörfum. Er þaft 23. aftalfundur félagsins. Formaður félagsins, Sveinn | in hafa haft til meðferðar á sl. B. Valfells, setti fundinn. I ári, en þau hafa verið mikil og Fundarstjóri var Kristján Jó-1 margvísleg. Að loknum um- hann Kristjánsson, en fundar- ; ræðum urn skýrslur og reikn- ritari Jóhann Ragnarsson. i inga voru birt úrslit stjórnar- Sveinn B. Valfells, formaður | kosninga, en úr stjórn áttu að félagsins, flutti ýtarlega yffrlits ' ganga Sveinn B. Valfells for- ræðu um hag, iðnaðarins og af- ! maður og Sigurjón Guðmunds- komu á síðastliðnu ári. Eitt | son, sem báðir voru endurkosn- þeirra mála, sem Sveinn ræddi ir. og Pétur Sigurjónsson, en sérstaklega um, var íslenzk J hann baðst eindregið undan skattalöggjöf. Benti hann m. a. j endurkosningu. í hans stað var á, að íslenzkur iðnrekstur væri; kosinn Axel Kristjánsson. yfirleitt fjárvana og hvernig i Stjórn félagsins skipa nú: skattalöggjöfin hindraði eðli- j Sveinn B. Vaifells formaður, lega og nauðsynlega 'fjármvnd- un þeirra fyrirtækja, sem rek- in eru í einkaeign. Ræddi for- | son og Gunnar Jónasson. Vara- maðurinn síðan nokkuð um ! menn voru kjörnir: Árni Jóns- framtíðarmöguleika og horfur í j son og Guðmundur Ágústsson. Sigurjón Guðmundsson, Axei Kristjánsson, Gunnar Friðriks- iðnaðarmálum. BREYTINGAR Á STJÓRN Pétur Sæmundsen, fram- kvæmdastjóri félagsins, flutti Endurskoðendur voru kosnir: Frímánn Jónssön og Sigurður Waage. Kosnar voru starfs- nefndir, sem skila munu áliti og tillögum í helztu málum, er síðan skýrslu um hag félagsins ; liggja fyrir þinginu. og störf þess á sl. starfsári. i Næstu fundir ársþingsins Rakti hann mál þau, sem skrif- J verða í dag kl. 2 síðdegis og stofa félagsins og félagsstjórn-' kl. 1,30 síðdegis á laugardag.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.