Alþýðublaðið - 28.03.1957, Page 7
FimmtiuLagur 28, marz 1957
AiHýgubladfg
7
MAFNftRFTRfí!
(Frh. af 5. síðu.j
því að togararnir og bátarnir
raða sér þar rétt fyrir után.
>Nú er sveimað um nokkra
stund yfir skipunum, hérna er
Gsrpir, hinn nýi togari Norð-
firðinga og Eslcfirðinga, margir
færeyskir
Vegna sívaxandi örðugleika á innheimtu og útvegun
rekstursfjár, viljum vér benda heiðruðum viðskipta-
vinum á, að samkvæmt félagssamþykkt, er.u öll við-
skipti miðuð við staðgreiðslu, nema sérstaklega um-
samin mánaðarviðskipti, sem skulu greiðast fyrir 10.
dag næsta mánaðar eftir úttekt. Vexði .vanskil á
slíkum viðskiptum, siáum vér oss tilney.dda að stöðva
frékari úttekt án fyrirvara.
bátar, Færeyingar
eins og þeir kölluðu, og margir
erlendir togarar, sumir hvítir
og svartir, aðrir kolbrúnir ryð-
kláfar.
ítölsk úrvalsmynd.
(Nýtt eintak)
MM
160 METRA FYRIR
UTAN LÍNÚNA
Nú er bersýnilega eitthvað í
bígerð, flugvélin lækkar flugið
og steypir sér yfir þann togar-
ánn, sem næstur er landi, Hann
er brezkur og er að toga. Guð-
mundur fer aftur í og sækir
eins konar sprcngjur og síðan
gefur liann fyrirmæli í talstöð-
ina og flugvélin tekur annan
hring rétt yfir togaranum og
skríður við sjóinn rétt aftan
við hann og í kjölfar togarans
er rcyksprengja látin falla. Ná
kvæmar mælingar sýna nú að
brezki togarinn er 1/10 úr mílu
eða 160 metrum utan við frið-
unarlínuna, og togaði meðfram
henni.
Þetta kallar maður nú ná-
kvæmni og manni liggur við að
leggja trúnað á söguna um að
erlendu togararnir leggi lóðir
á línu-na og togi svo fyrir utan.
Fer þá að verða svo að landhelg
islínan sé sjáanleg með berum
augum. En þetta framferði hins
brezka togara má vægast sagt
kalla ósvífna storkun við ís-
lenzka landhelgisgæzlu.
Laun samkvæmt VIII. flokki launasamþykktar
bæjarins.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf skulu sendar í skrifstofu borgarstjóra.
Austurstræti 16, eigi síðar en fimmtudaginn 4.
. apríl næstk.
SKEIFSTOFA BORGARSTJÓRANS í REYKJAVÍK,
27. marz 1957.
vélin hafi farið sigurför um
heiminn á stuttum tíma. Hefur
hvarvetna verið keppzt um að
bera á hana hrós, og er næstum
óvenjulegt, að farþegaflugvélar
hafi notið jafn skjótra og al-
mennra vinsælda.
Að lokum sagði Örn O. John-
son, að félaginu hefði ekki
reýnzt kleift að festa kaup á
hinum nýju flugvélum, ef ekki
hefði komið til fyrirgreiðsla
margra aðila. Kvaðst Örn vilja
færa alþingi og ríkisstjórn
þakkir félagsins fyrir hversu
sfcjótt hefði verið brugðið við
umleitan félagsins um ríkisá-
byrgð. Sérstaklega kvaðst Örn
í því sambandi vilja þakka fjár-
málaráðherra, Eysteini Jóns-
syni, er jafnframt væri flug-
málaráðherra, fyrir mikinn og
margháttaðan stuðning. Þá
þakkaði hann einnig sendiherra
íslands í Bretlandi og Banda-
ríkjunum fyr.ir aðstöð við láns-
útveganir og sendiherra Breta
á íslandi, Mr. Gilchrist, þakk-
aði hann einnig fyrir aðstoð i
sambandi við kaupin. Einnig
þakkað hann Landsbankanum,
Innflutningsskrifstofunni og
Eimskipafélagi íslands góða
fyrirgreiðslu. — Lét Örn að
lokum í ljós þá von að ráðstöf-
un Flugfélags íslands yrði landi
og þjóð til blessunar.
FJOLBREYTT
TJRVAL
iif»
iaaaiiiói;
Frh. af 8. síðu.
soga inn loft, þjappa því sam-
an, blanda saman við það stein-
olíu og brenna þeir síðan þess-
ari blöndu. Méðalhraði Vis-
count-flugvélanna er 523 km.
á klst., og munu þær því geta
flogið milli Reykjavíkur og
Lundúna á 4 klst. og milli
Reykjavíkur og Kaupmanna-
hafnar á 4! 2 klst.
SIL.VAN A MAN.GANO
Sýnd kl. 7 og 9.
Ingóifscafé
i kvöld klukkan 9
48 FARÞEGAR.
Hinar nýju millilandaflug-
vélar F. í. hafa sæti fyrir 48
farþega. Fai’þegarýmið er rúm-
gott og hið vistlegasta. Það er
með loftþrýstiútbúnaði (press-
urized), þannig að sami loft-
þrýstingur helzt um borð í flug-
vélinni, þótt flogið sé t. d. í
25.000 feta hæð, og er í 5000
fetum yfir sjávarmáli. Er þetta
mik-ill kostur, þar. sem hægt er
að fljúga ofar óveðursskýjum
án þess að farþegar finni hið
minnsta fyrir því. Farþegaklef-
inn er vel einangraður og verða
farþegar því lítið varir við há-
svaðann í hi'eyflunum. Einn höf-
uðkostur gastúrbínuhreyflanna
fram yfir venjulega bullu-
hrevfla er sá, að titringur um
,borð í Viscount-flugvélunum
verður sama sem enginn.
Haukur Morlhens
sýngur meS hljómsveiíinni,
AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR FRÁ KL. 8.
SÍMI 2826. SÍMI 282«
muriamálunv stúdenta. Eru þá
einna efst á baugi gjaldeyris-
mál og styrkja, en mörgum
þykir nú hagur sinn hélzti
þröngur og skammtur skorinn
við nögl, enda liðið bæði ár og
dagur síðaii þeim málum vai':
skipað svo sem nú eru þau, en
verðlag hækkað ,hér í landi sem.
annars. á flesium hlutum.
Væntu stúdentar þess, að stjórn
arvöldin Ijái orðum þeirra;
evru í þessu efni og.geri þeim
einhverja urlausn. Á þetta og'
ekki alleina við um þá stúd-
enta, sem hér búa í borginni,
en íslenzka stúdenta víðast
hvar annárs í útlöndum.
AÐALFUNÐUR var nýlega
haldinn í félagi íslenzkra
•stúdenta hér í Öslo. Baðst fof-
maður, Jens Tómasson, undan
endurkjöri, og var þá kosinri
í hans stað sfud. med. vet.
Ágúst Þórleifsson frá Hrísey,
með 9 atkvieðúm, en Ölafur
fEiriar Óláísson hlaut nokkuru
tfærri atkvæði. Annars voru
'kosnir þeir Iíelgi Guðmundsi-
son og Friðrik Þórðarson. Fé-
lagsmönnum hefur nú mjög
fækkað, hin síðustu misseri og
Jylla nú ekki nema rétt iyli't -
ina. Ekki liefur þó verið talið
rétt að leggja félagið niður að
. svo stöddu, endá' til hagræðis
að eiga í því málpípu hags-
LONDON í gær. Fréttamað-
ur brezka stórblaðsins „Time“
í Jerúsalem skýrði frá því í
gær, að ísraelsmenn hefðu í
hyggju, að senda skip í gegn-
um Súezskurðinn innan fárra
daga, til að fá úr því sfcorið,
hvort Egyptar standi við þá
'hótun sína, að tálma ísraelskum
skipum siglingar um skurðinn.
20 STORIR GLUGGAR.
Á flugvélunum eru 20 stórir
sporöskjulagaðir gluggar,.66x48
cm. á stærð, og fá farþegarþann
ig stórum betra utsýni ur sæt-
um sínmn en áður hefur þékkzt
•í . i'arþegaflugvélum. 'Tveir
snyrtikiéfar eru í flugvéluniun.
Viseount-flugvélarnar vega
rösklega 28!ú smálest i'ullhlaðn
ar. Vænghafið er 28,65 m. og
lengdin 24.7 m.
Hinar nýju flugvélar þurfa
ekki iengri :flughrautir exi Skv-
mas ter-f lug vélarnar okkar.
Verður því hægt að notast viö
fiugvellina á Akureyri, 'Sauðár-
kröki og Kgilsíööunixsem vara-
flugvelli, ef þörf krefur.
Segja nxá, að Viscount-flugr
Kirkjustrætí
■'(Ffh. aí-S. síðu.O
hins unga söngfólks, og má
koma hans hingað teljast mik-
ill tónlistarviðburður. Þess má:
geta, að kjörorð kórsins er
,;Fram 'Fram KrLstmcnn itross-
ímenn'' — heróp. marina Ólafs
konungs helga í Stiklastaða-
orustú: ;
Móðir mín,
ÞURÍIHTR BJARNADÓTTIR,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. marz kl
2 eftir hádegi.
Fyrir hönd bræðra minna og annarra vandamanna.
Margrét ísólfedóttir.
JÓN P EMLSmi
ln§óí?sstr®ti 4 • Smi 82819