Alþýðublaðið - 31.03.1957, Page 1

Alþýðublaðið - 31.03.1957, Page 1
Bréf Búlganins til H. C. Hansens, forsætisráðherra Dana: Varar vi og ogn missprengjunni m se om Kaupmannahöfn í gœr. Einkskeyti til Alþýðublaðsins. 'BREFIÐ sem Búlganin hefur sent ríkisstjórn Danmerkur er í meginatriðum svipaðs efnis og bréf það, er norska fosætisráðherranum barst frá honum. Aðalmark hans virðizt vera aðvörun til Dana um áð láta af stefnu sinni og aðild að Norður-Atlantshafs- bandalaginu. I bréfinu eru víðar beinar ógnanir. Þannig segir á einum stað: „Ég verð að segia yður það lireinskilnislega, að staða Danmcrkur hlýtur óhjákvæmilega a ðdraga að sér athygli ráðstjórnarinnar, þegar hún virðir fyrir sér hernaðarundirbúning Norður-Atlandshafsbandslags- ins.“ * Bréfið rekur hinar ánægju- legu, fyrri yfirlýsingu Dana, um að ekki verði lánaðar her- stöðvar erlendum þjóðum, en Bulganin bætir því við að það sé öðru vísi í framkvæmdinni. íelpa síórslasast í bilslysi í gær I GÆRMORGUN laust fyr- ir kl. 12 á hádegi varð það slys á Suðurlandsbrautinni, að 5 ára gömul telpa hljóp á hægri hlið olíuflutningabíls, sem var á leið vestur götuna. Hlaut hún mikil meiðsli, höf- uðkúpubrotnaði, rifbrotnaði og var hún ekki komin til meðvitundar síðast þegar blað ið frétti. Var hún flutt á Slysavarðstofuna og þaðan á Landsspítalann. Var talið tví- sýnt um líf hennar. Rann- sóknarlögreglan óskar eftir, að sjónarvottar gefi sig fram tafarlaust. 4ra ára barn brenn- isl af beilu valni Á SUNNUDAGINN vildi það slys til á Vindheimum í Ölfusi, að fjögurra ára barn féll í bala með heitu vatni og brenndist mikið. Héraðslækn- irinn í Hveragerði gerði að sárum barnsins og var það síð- an sent í sjúkrahús í Reykja- vík. L.íðan barnsins er eftir atvikum góð. BENDIR Á GRÆNLAND. Geysistór hluti danska ríkis- ins, Grænland, sé fyrir löngu orðin að bandarískri herbæki- stöð og' sé í rauninni ekki leng- ur undir danskri stjórn. Að heimalandið danska sé og þétt- riðið net flugvalla og flota- hafna, sem byggt hafa verið samkvæmt ráðagerðum Norð- ur-Atlantshafsbandalagsins. Á- standið muni verða mjö-g al- Danir svari bréfinu fyrr en eftir 3—4 vikur og sennilega ekki fyrr en ráðgast hefur ver- ið við Norðmenn. Fregnin um j bréfið virðist ekki hafa djúp j áhiif á almenning í Dan-- mörku.“ HJULER. Dr. Helgi Péturss iilverk, vísim ar dr. Helga Pjeturss verður kyrnit t hálíðasal Háskólans í dag kl. j varlegt og afdrifaríkt ef ráða- I gerðir um staðsetningu sér- stakra bandarískra hersveita, í Danmörku er búnar verði kjarnorkuvopnum, nái fram að ganga. HIN ALVARLEGASTA ÁHÆTTA. Segir svo í bréfinu: Ráðstjórnin vill ekki kveða of sterkt að orði, en Danmörk tekur á sig hina alvarlegustu og óforsvaranlegustu áhættu, I ef landið lætur flækja sig inn í þennan hernaðarundirbún- ing.“ BÚLGANIN ÓGNAR MEÐ VETNISSPREN G JUNNI. Búganin vekur þessu næst Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur og Gunnar Ragn- athygli á því, að Sovétríkin j arsson magister í heimspeki flytja erindi um kenn- gegn hugsanlegum árásaraðila. mSar hans °S jafnframt verður lesið ur verkum hans. Því mun það, með eyðingar- mætti nútímavopna, þýða sjálfsmorð fyrir Dani, ef þeir veita erlendum ríkjum mögu- leika til að setja upp erlendar herstöðvar í landi sínu. Vetn- issprengja mun hafa í för með sér gjöreyðingu á mörg hundr- uð kílómetra svæði og atburð- irnir mundu varla takmarkast við notkun einnar slíkrar sprengju. Bulganin leggur á- herzlu á hina sérstöku stöðu Danmörku við innsiglinguna í Eystrasalt og bendir á mögu- leika til að tryggja Danmörku sjálfstæði með alþjóðlegri á- byrgð. Ennfremur vitnar hann í hina rússnesk-dönsku vináttu og bendir á möguleika til auk- ins verzlunarviðskipta og menn j ingarsamskipta. DANSKT SVAR EFTIR 3—4 VIKUR. Ekki er þess að vænta að DR. HELGI PJETURSS er mjög að góðu kunnur hérlend- is, bæði sem rithöfundur, heimspekingur og vísindamaður. — Furðu hljótt hefur þó verið um hann og starf hans, en þar sem hann er tvímælalaust í fremstu röð íslendinga, hæði fyrr og síðar, vegna ritverka sinna, vísinda- og heimspekikenninga, fer fram kynning á lífi hans og starfi í hátíðasal Háskólans kl. 3 dag. Er ekki að efa, að marga mun fýsa að kynnast verkum dr. Helgi Pjeturss, enda er öllum heimill aðgangur. * Alþýðublaðinu barst í LÓAN KOMIN FYRSR VIKU S VMKVÆMT upplýsing- im> frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins á Sandi, sáust þrjár lóur þar á ferð síðastliðinn mánudag, hinn 25. þ. m. Er lóan óvenjulega snemma á ferðinni að þessu sinni, en samkvæmt gamalli trú manna, mun það ciga að boða gott vor. Er vissulega vonandi, að svo verði. Hví er orðið svo algengt, að togarar fái tundurdufl í vörpuna? föprarnsr fá nú fleiri fundurduf! en áSur af Rætt við Pétur Sigurðsson forstjóra Landheigisgæzlunnar Veðrið í dao Suðaustan stinningskaidi. Rigning með köflum. í STRÍDSLOK voru timdurduflasvæðiti gömlu í hafinu kringum lardið lirtinsuð af duflum, en þó var skina- og útgerð- arfé'ögum ti kynnt, að varúðar yrði að gæta vlð siglingar og veiðar á svæðum þéssuni. cftir stríðið var sneytt heldur hjá þcssum svæðum, en við útvíkkun landh 'lginnar leituðu tog- ararnir nýrra miða, og urðu þá gömlu tundurduflasvæðin með ai annarra fyrir vali togaranna. Þar eru enn gömul dufl, sem berast um í kafi. cn riu flcst óvirk að mestu og koma þau nú hvcrt af öðru í vörpur togaranna. vert mörg dufl hefðu komið í Alþýðublaðið átti í gær tal við Pétur Sigurðsson forstjóra Landhelgisgæzlunnar. Var rætt um hve títt væri orðið að 'tund udurfufl kæmu í vörpur togar- anna og hvaða orsakir lægju til þess. Pétur skýrði svo frá að tals- vörpur togaranna á þessu ári og hinu síðasta. Hafa togararn ir aðallega fengið þau fyrir Norðurlandi, einkum norður af Horni. Er það gamalt tundur- duflasvæði með enskum dufl- um; var það svæði hreinsað gær fréttatillkynning frá Stúdenta ráði og fer hún hér á eftir: „Stúdentaráð Háskóla ís- lands gengst fyrir bókmennta- kynningu í hátíðasal háskólans sunnudaginn 31. marz n.k. kl. 3 e. h. ÓIIÆFILEG ÞÖGN UM MINN INGU DR. HELGA PJETURSS. Það er altítt um þá menn, sem styr hefur staðið um í lif- anda lífi, að þögn ríkir um þá fyrstu árin eða jafnvel áratug ina eftir lát þeirra. Stúdenta- ráði þykir óhæfileg þögn hafa ríkt um minningu dr. Helga Pjeturss. Að vísu hefur félag verið stofnað um heimspeki- kenningar hans, en Stúdenta- ráði þykir samt ástæða til að minnast hans nokkuð. 85 AIÍA AFMÆLISDAGUR DR. HELGA. Því hefur stúdentaráð ákveð- ið að minnast dr. Helga Pjet- urss á 85 ára afmælisdegi hans j 31. marz með því að' halda j kynningu á heimspekikenning- urn hans og vísindastörfum. Hefur Jóhannes Áskellsson j járðfræðingur tekið að sér að j tala um vísindamennsku dr. ENGIN TUNÐURDUFL j Helga á sviði náttúrufræði og ERU ÓVIRK. einkum jarðfræði, en Gunnar Auk þess sem tundurdufla- j Ragnarsson magister. í heim- svæði var fyrir norðan var ann ! speki mun gera grein fyrir að fyrir Austurlandi og vafa- j heimsspekikenningum hans. Þá laust hafa verið víöar slík: munu stúdentar lesa upp ór svæði. Sagði Pétur, að er svæðin voru hreinsuð í stríðslok og eftir stríðið, var það tíðum (Frh. á 2. síðu.) sem önnur eftir stríðið, en þó eru það eins og á hinum svæð- unura talsvert eftir enn af tundurduflum. sem eru misnfn lega virk og berast þar um í kafi. verkum dr. Helga. Bókmenntaskynning þessi, sem verður á sunnudaginn kl. Í3 e. h., er öllum opin og er að- ! gangur ókeypis".

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.