Alþýðublaðið - 31.03.1957, Page 2
***■ ■ _ *?mm- ■
Alþýgu&3ag?g
Sunnudagur 31. marz 1957
Eggerts Guði11un ds-mna r
í Bogasal Þjóðminjasaínsins opin daglsga
kl. 2—10.
ByggmgafyrirtmM óskar að ráða
nú þegar.
Æskileg't >að viðkomandi Itunni enska' hrað-
ritun. Tilboð er greini aldur, raenntun og fvrri störf.
ásamt meðmælum, ef til eru, sendist afgreiðsiu blaðsins
fyrir næstk. miðvikudagskvöld merkt: „Yélritun."
Framhald af 12. síðu.
mannsins- og siigðu honum að
iíta upp og vara sig, en við
það kom á hann íát, og hrökk
hann við það ieugra iun á
brautina og í veg fyrir Stcin-
þór á siðustu stundu, svo að
áreksíur var óumHýjanlegur.
Areksturinn varð geysilega
harður. Hermaðurinn þeyttisí
í lot’t upp og kastaðist 15
metra vegalengd. Einnig þeytt
ist Steinþór langar leiðir, og
skarst hann á augabrún á
síálköntum skíðanna og hlaut
iicilahristing. Hermaðurinn
slasaðist alvarlega. Hlaut
höfuðkúpubrot, og var fluttur
meðvitundárlaus í fiugvél tii
Östersunds. Hanh er nú tal-
inn úr allri hættu. En gert var
ráð fyrir því, að Steinþór
þyri'ti að iiggja um háifan
mánuð í rúminu,
L L
t t y
BSBJBHESESaHQ
BSSit,
BSSIí.
’íí'H a
4ra herbergja íbúð í risfcæð viS Skpiftahiíð og
önnur 4ra herbergja íbúð í sambýiishúsi í sroíð-
um.
Félagsmenn er óska að kaupa íbúðimar. gefi sig tram
í skrifstofu félagsins, Ha'fnarstraeti 3. fyrir 5. apríl ,n.k.
íoprar o§ lyndyrdyfl
Kvennadeild Slysavarnafélagdns
í Revkiavík
mánudaginn 1. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Til skemmtunar;
Upppplestur: Ingimar JóhanneSson kennari.
Dans.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Framhald aí 1. síðu.
gert með þeim hætti að þau
voru skotin í kaf, og er það
verk enn þannig unnið. Það
þýðir þó ekki að duílin séu
oðin hættulaus og fjarri því.
Fæst sökkva þau til botns
strax, heidur berast lengi um
í kafi og er sprengiefnið og ann
að innvols tíðum óskemmt.
VIRKT DUFL FEÁ
ÁRSNU 1914.
Pétur lagði mikia áherzlu á,
að telja bæri öll dufl stórhættu
leg þar til þau hefðu varið
gerð óvirk.
Sem dæmi um það hve
dufl gætu lengi haidizt
virk, skýrði Pétur frá því, að
nýlega heíði verið slaett dufl
í Skagerrak, er var úr stríð-
inu 1914—1918. Það dufj
reyndist enn með öllu ó-
skemmt!
Kvað Pétur íuila ástæðu til
að vara fólk við duflum er
berast á land, sem og öðrum.
I DAG er sunnudagnrlnn 30.
mar? T957. í dag er þjóðfcátíðar-
dagur íraks. Nýtt tungl, páska-
tungl.
Slysavarðstófa Reykjavíkur
er opin allan sólárhringinn. —
Næturlæknir LR kl. 13—8. Sími
5030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga ki. 9—16 pg sunnudaga
kl. 13—16; Apötek Austurbæj-
ar (sími 82270), Garðs apótek
(sími 62006), Holts apótek
(sími 81684) og Vesturbæjar
apótek.
Næturvörður er í Ingóifs apó-
teki, sími 1330.
FLCGFEEÐIK
Ijoftieiðir h.í'.
Hekla er væntanleg kl. 06:00
—08.00, árdegis í dag frá New
York, flugvélin heldur áfram kl.
09.00, áleiðis til Glasgow, Staf-
angurs og Oslo. Edda er væntan-
leg kl. 18..—20.00 1 kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Bergen, flugvéíin heldur áfram
eftir skamma viðdvöl áleiðis til
New York.
Flugfélag íslands h.f,
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
16:45 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn.
Innanlandsflúg; í dag er á-
ætlað að fijúga til Akureyrar og
Vestmannáeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
SKIPAFEÉTTIB
Sldpaiitgerð ríkisins,
Hekla fór frá Reykjavík í
gær vestur u miand í hringferð.
Herðubreið fer frá Reykjavík
á morgun austur um land í hring
ferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa
á suðurleið. Þyríil er á leið frá
Rotterdam til íslands.
Eimskipafélag ísiands.
Brúarfoss er í Grimsby, fer
baðan væntanlega á mánudag-
inn 1.4. til London, Boulogne,
Rotterdam og Reykjavíkur.
Dettxfoss kom til Riga 28.3.
Fjallfoss er í Hafnarfirði, fer
þaðan í kvöld 30.3. til Revkja-
víkur. Goðafoss fór frá Reykja-
vík í gær 29.3. til Fiateyrar, fer
þaðan á hódegi í dag til New
York. Gullfoss fór frá Hamborg
í gær 29.3. til Kaupmannahafn-
KISULORA HEPFÍN.
ilÁ : 'l'
' h;: :■■■; ....
n fI /h a '-y. á j. ' F.., i ----- I / i
Myndasaga barnanna.
Kisulóra fer síðan út að I innan stundar kemur Árni | sínu. • Frú Kanína situr fyrir
vökva blómin í garðinum, og ; apaköttur þjótandi á bifhjólinu ! aftan hann, hún hoppar til
Kisulóru og þakkar henni ást-
úðlega fyrir drenginn.
,,Hér er
íerli“, segir
F
L
y
©
u
R
eitthvað óhreint á ! forða okkur héðan hið bráð- j hann kveðst muni athuga þetta |
Naro. „Við skulurn! asta“. En Jón er ekki á því; I
ar. Lagarfoss fer frá Siglufirði
í kvöld 30.3. til Norðfjarðar,
Eskifjarðar og Vestmannaeyja.
Reykjafoss er í Reýkjavfk.
Tröllafoss fór frá New York
20.3. til íteykjavíkur. Tungu-
foss kom til Ghent 26.3., fer
þaðan til Antwerpen, Rotterdam
Huii og Reykjavíkur.
Skipadeild S.3.S.
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell er væritanlegt til ReyS
arfjarðar í dag. Jökulfell kemur
til Rotterdam í dag. Dísarfell
fcr 28. þ. rn. frá Rotterdam á-
leiðis til Akraness. Litlafell fór
frá Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja. Helgafell fór 28. þ.
m. frá Riga áleiðis ti.1 Reyðar-
fjarðar. Hamrafell er væntan-
iegt til Batum í dag.
ÐACSKEÁ ALÞINGIS
89.' Iijsjnr.
1 efri deildar Aiþingis mánudag-
inn 1. apríl 1957, kl. 1,30 síðd.
1. Happdrætti Háskólans, frv.
137. mál, Ed. (þskj. 358). — 3.
umr. 2. Sala og útflutningar
sjávarafurða o. fi., frv. 99. mál,
Nd. 3. Skattafrádráttur sjó-
manna, frv. 106. mál, Nd. (331,
361). — 3. umr.
78. fundur,
neðri deildar Alþingis mánu-
daginn 1. apr. 1957, ki. 1,30 síðd.
1, Búnaðarbanki íslands, frv.
144. mál, Nd. (þskj. 381). — 1.
u.mr. Ef deildin leyfir. 2. Eftjrlit
með skipum, frv. 16. mál, Ed.
(þskj. 130, n. 386). — 2. umr.
Ef deildin leyfir. 3. Leigubifreið-
ar í kaupstöðum, frv. 143 iffil,
Nd. (þskj. 377). —• 2. umr.
F U NIMR
A morgun, mánudag 1. apríl,
heldur Starfsxnannafélag Ríkis-
stofnananna sérstakan fund um.
launamál kvenna. Á þennan
fund er boðið öllum konum,
sem taka laun hjá ríki eða bæj-
arfélögum þá þær séu ekki fé-
lagar í Starfsmannafélaginu.
Nefnd félagskvenna hefur
undirbúið fundinn. Framsögu-
menn frá félaginu eru Valborg
Bentsdóttir og Petrína Jakobs-
son og gestir félagsins Anna.
Loftsdóttir, hjúkrunarkona og;
Inga Jóhannesdóttir skrásetjarl,
hjá Landssíma íslands.
ICvennatleild Slysavarnafé-
lag'sins í Reykjavík, heldur func.
á mánudagskvöldið kl. 8,30 í
Sjálfstæðishúsinu. Ingimar Jó-
hannesson, kennari les upp, síð-
an verður dansað.
Dansk kvindeklubb heldur
fund þriðjudaginn 2. apríl kl.
20.30 í Tjarnarcafé (uppi).
Kvenféiag Háteigssóknar
heldur fund þriöjudaginn 2.
apríl kl. 8,30 í Sjómannaskólan-
um.
Kvenfélag Laugarnessúknar
aímælisfundurinn er þriöjudag-
inn 2. apríl í kirkjukjallaranum,
Góð skemmtiatriði.
betur og finna skyttu þessa í
fjörunni. -
Úivarpið
9.2Q Morguntónleikar (plötur),
11 Messa í Fossvogskirkju.
(Prestur; Séra Gxxrmar Árna-
son. Organleikari: Jón G. Þór-
arinsson.)
13.15 Erindi: Siðgæðið í deigl-
unni, II: Þróunarkenning og
helgisagnir (séra Jóhann.
Hannesson þjóðgarðsvörður).
15 Miðdegistónleikar.
16.30 Færeysk gucsþjónusta.
(Illjóðrituð í Þórshöfn )
17.30 Barnatími (Baldur Pálma
son).
18.30 Hljómplötuklúbburinn. —
Gunnar Guðmundsson vi Y
grammófóninn.
20.20 Um lielgina. — Umsjónar-
menn: Björn T. Björnsson o;í
Gestur' Þorgrímsson.
21.20 íslenzku dsegurlögin: Síð-
ari marzþáttur SKT.
22.05 Danslög: Ólafur Stephen-*
sen kynnir- plöturnar.