Alþýðublaðið - 31.03.1957, Síða 3
Sunnudagur 31. marz 1957
Alþýffufolagns
Skýrsla framkvœmdasljórnar handsbankans:
i og fjárfesfingarörðuglelkana
HINN ÁRLEGI fundur Landsbankanefndar var haldínn í
Landsbankanum 28. marz sl. Gunnar Thoroddsen var í forsæti
á fundinum. Lagðir voru fram reikningar bankans fyrir árið
1956. Jón G. Mariasson, bankastjóri, gerði grein fyrir reikning-
um og flutti skýringar við þó. Síðan flutti Pétur Benediktsson
fjankastjóri skýrslu um þróun peninga- og gjaldeyrismála.
Reikningarnir voru samþykktir með samhljóða atkvæðum.
— * Hér verða rakin nökkur at-
úr skýrslu Péturs Bane-
!I1Q I
í GÆR hófst ný sýning í
húsakynnum Regnbogans í
Bankastræti. Jón-Benediktsson,
liúsgagnasmiður, sem verið hef-
tir nemandi Ásmundar Sveins-
sonar í Myndlistarskólanum í
Reykjavík síðan 1951, sýnir
jbarna verk sín.
Jón Benediktsson hefur einu
sinni farið utan, til Norður-
landa og Parísar. Hann hefur
haldið eina sýningu áður, á
samsýningu Félags ísl. mynd-
listarmanna. Verkin, sem hann
sýnir þarna eru: 7 tréskurðar-
nayndir, 2 lágmyndir, 3 model-
teikningar og ein pappírsklippi-
rhynd. Flest verkin munu verða
til sölu. Sýningin stendur yfir
í- tvær vikur.
Eókaskaup á Ákranesi
(Frh. af 12. síðu.)
Endurfundir i Vín (sami höf-
undur). 3. Læknir á flótta
(Slaughter). ,
Ferða- og ævintýrabækur,
innlendar: 1. Áfangastaðir um
allan heim. Af erlendum: 1.
Svaðilför á Sigurfara. 2. Sú
nótt gleymist aldrei (Um If.t-
anicslysið). 3. Helvegir hafsins.
LJÓÐABÆKUR, BARNA-
BÆKUR OG BÆKUR UM
ÞJÓÐLEGT EFNI.
Bækur um þjóðlegt efni: 1.
' Öldin sem leið 2. bindi. 2. Þjóð-
sögur og munnmæli (Jón Þor-
kelsson). Ljóðabækur: 1. Ljóð
frá. liðnu sumri (Davíð Stefáns-
son). 2. Vísur Þuru í Garði.
Aðrar bækur: 1. Vatnaniður
Ojörn J. Blöndal). 2. Þau gerðu
garðinn frægan. 3. Kvenleg
fegurð. Barnabækur, innlendar:
1. Undraflugvélin (Ármann Kr.
Einarsson). 2. Kátir voru karkk-
ar (Dóri Jónsson). 3. Góðir
gestir (Margrét Jónsdóttir). Af
erlendum: 1. Ævintýraskipið.
2. Davy Crocket. 3. Gunnar og
leyniíelagið.
í réttri töluröð og miðað við
sölu verður hún þannig, barna-
bækurnar ekki meðtaldar:
1. Römm er sú taug. 2. Svað-
ilför á Sigurfara. 3. Öldin sem
'ieið. 4. Skáldið á Þröm 5. Ljóð
Davíðs Stefánssonar.
riði
diktssonar.
IIAMLAÐ GEGN
ÚTLÁNUM Á ÁRINU.
Útlán ban.kanna jukust mjög
á árinu 1955 og gjaldeyrisstað-
an versnaði mjög. Til þess að
draga úr peningaþenslunni og
skapa þar með grundvöll bættr-
ar gjalaeyrisaðstöðu gerði frám
kvæmdastjórn bankans það
eitt af höfuðstefnumálum sín-
um árið 1956 að hamla gegn
frekari útlánaaukningu seðla-
bankans.
STAÐA BANKANS
BATNAÐI EKKI.
,Það verður að játa að ekki
tókst á árinu 1956 að ná því
marki að bæta stöðu viðskipta-
bankanna gagnvart seðlabank-
anum, þótt þess hefði verið full
þörf. Nettóskuldir þeirra hækk-
uðu enn um 2 milljón króna.
En þegar þessi aukning er bor-
in saman við það, að skuld
þeirra við seðlabankann hafði
aukizt um 75 millj. kr. á árinu
1955, verður því ekki neitað
[ með sanngirni, að nokkur ár-
| angur hafi náðst. í þessum
tölum er ekki tekið tillit til
endurkaupa á afurðavíxlum, en
þau endurkaup höfðu aukizt um
102 millj. kr. á árinu 1955 og
jukust um 39 millj. kr. á árinu
1956. “
AFSTADA RÍKISSJÓÐS
BATNAÐI.
,,Aðstaða ríkíssjóðs og ríkis-
stofnanna gagnvart seðlabank-
anum batnaði um 2 millj. kr.
á árinu. Þess ber þó að gæta
í því sambandi, að undir árs-
lok tók bankinn skuldabréf
vegna stóreignaskatts, 15 millj.
kr., til greiðslu á skuldum ríkis-
sjóðs. Einnig var, eins og síðar
verður minnzt á dollaralán tek-
ið undir árslok, og voru um 35
millj. kr. af því notaðar til
lækkunar á skuldum, sem ríkis-
sjóður hafði stofnað til við
seok'.bankann vegna Ræktunar-
sjóðs og Fiskveiðisjóðs.“
GJALDEYRISAFKOMAN
BETRI EN ÁRIÐ ÁÐUR.
„I gjaldeyrismálunum kann
við fyrstu sýn svo að virðast
sem góðum árangri hafi verið
náð. Ef ekki eru taldar ábyrgð-
ir vegna væntanlegs innflutn-
ings og aðrar greiðsluskuld-
bindingar, batnaði gjaldeyris-
staðan um 16 millj. kr. á árinu,
en þá er talið til gjaldeyris-
tekna 65 milij. kr. dolíaralán,
sem tekið var síðustu daga árs-
ins. Að því frátöldu versnaði
gjaldeyrisaðstaðan um 49 millj.
1 kr. á árinu á móti 118 millj.
kr. halla árið 1955. Með með-
töldum ábyrgðum og greiðslu-
skuldbindingum versnaði gjald-
eyrisstaðan hins vegar um 19
millj. kr. þrátt fvrir lántökuna,
og námu nettóskuldir og skuld-
bindingar bankanna erlendis
138 millj kr. í árslok. í .þessu
sambandi ber þess enn fremur
að gæta, að birgðir útflutnings-
vöru lækkuðu um 45 millj. kr.
á síðasta ári. Því fer þess vegna
fjarri, að tekizt hafi að halda
í horfinu í gjaldeyrismálunum,
enda þótt hin hagstæðari þróun
í útlánum seðlabankans hafi
haft töluverð áhrif í rétta átt.
Á árinu dró mjög úr innlána-
aukningunni miðað við undan-
farin ár. Samtals hækkuðu
spariinnlán og veltiinnlán að-
á móti 381 millj. kr. árið 1955.'
Urðu viðskiptabankarnir að
skammta lánsfé mjög naum-
lega, en vegna reglubundinna |
forgangslánveitinga til land-
búnaðar og sjávarútvegs og;
samninga við ríkisstjórnina um
lán til íbúðabygginga og raf- ;
orkuframkvæmda hlaut sú
skömmtun að koma hart niður
á öðrum atvinnurekstri.
AÐEINS 18 MiLLJ.
HÆKKUN TIL ÍBÚÐA-
BYGGINGA.
Til dæmis má geta þess, að á
síðasta ári jukust lán spari-
sjóðsdeildar Landsbankans um |
65 millj. kr. Lánveitingar til I
landbúnaðar hækkuðu um 46
millj. kr., lán til sjávarútvegs
um 23 millj. kr., raforkulán
um 16 millj, kr. og kaup íbúða-
lánabréfa um 18 millj. kr., eða
samtals um 103 millj. kr. Lán-
veitingar á flestum öðrum svið-
um lækkuðu því verulega, eða
alls um 38 millj. kr. Mest var
lækkun á skuldum verzlunar-
innar vegna ábyrgðaskuldbind
S V A R T
prjónasilkiy
breidd, 1.40. Verð
22,00 pr. meter.
Heklugarn
og margt fleira.
kr.
Verzlunin Snót)
Vesturgötu 17.
A
En veltiinnlán lækkuðu um 16
millj. en á árinu 1955 hækk-
uðu þau um 105 millj. kr.
S
eins um 58 millj. lcr. á árinu : inga, er bankarnir höfðu greitt S
á móti 179 millj. kr. árið 1955. j fyrir innflytjendur, 21 millj. kr. : ^
Lán til iðnaðar lækkuðu um 5
millj, kr. og 3án til samgangna
um 8 millj. kr.
í niðurlagi skýrslunnar er
rætt um tvísýnar horfur í
gjaldej'ris- og fjáríestingarmál-
um og bent á tvær leiðir til
þess að leysa þau vandamál:
Stórfelldan. sparnað og sam-
drátt fjárfesíingar eða lántöku
á einum stað.
Vegna hagkvæmra inn-
kaupa seljum við á
morgun og þriðjudag
S
S
s
s
s
s
s
s
LAUSAFE SKAMMTAÐ.
Af þessari óhagstæðu þróun
innlána samfara strangri skil-
málum um lán úr seðlabankan-
um leiddi það, að útlánaaukn-
ing bankanna varð miklu minni
en árið áður, eða 177 millj. kr.
erlendis.
iisfi“ og reiagsneimm
Starfsemi féiagsins með bfóma
s
s
\
s
iS
:&
HUGHEILAR ÞAKKIR
kann ég öllum þeim, sem minntust mín á sjötugsafmæli
mínu, sérstaklega hússtjórn Alþýðuhússins
og öllu starfsfólki þess.
INGIBEEGUR ÓLAFSSON
húsvörður.
AÐALFUNDUR FAR-
FUGLADEI LD AR Reykja
víkur var haldinn 4. marz s. 1.
að Gafé Höll.
Starfsemi félagsins var nieð
miklum blóma eins og undan-
farin ár.
Á þíngi Alþjóðabandalags
Farfugla sem haldið var í Skot-
landi í ágúst s. 1. var Bandalag
íslenzkra Farfugla gert að aðal-
meðlim samtakanna, en undan-
farin ár hefur það verið auka-
meolimur.
Farnar voru tvær hópferðir
til Skotíands á vegum félagsins
og ferðast þar á hjólum. Þátt-
takendur í ferðum þessum tóku
þátt í alþjóðamóti Farfugla,
sem haldið var í Edínborg dag-
ana 10.—12. ágúst s. 1. Næsta
alþjóðamót og þing Farfugla
verður haldið í Hollandi í á-
gúst n. k.
ÍSLENZKIR FARFUGLAR
í 9 LÖNDUM.
Undanfarin ár hefur þeim
stöðugt fjölgað, sem ferðast
hafa erlendís og notið gistingar
á farfuglaheimilum. Árið 1955
gistu íslenzkir Farfuglar í 9
löndum. samtals 1928 nætur, en
árið áður voru gistinætur er-
lendis 435. Undanfarin sumur
hafa Farfuglar haft skólastofu
í Austurbæjarbarnaskólanum
til gistingar fyrir erlenda Far-
fugla. Einnig hafa Farfuglar
haft aðgang. að gistingu að
Reynihlíð við Mývatn og Hreða
vatnsskála. Síðastliðið sumar
gistu erlendir Farfuglar hér á
landi í samtals 637 nætur, en
árið áður í 420 nætur. Fyrir-
komulag gistinga fyrir erlenda
Farfugla verður með svipuðu
sniði ög verið hefur undanfar-
in ár. Reynt verður að fjölga
gististöðum úti á landi eins og
auðið er.
ÍNNANLANÐSFERÐIR.
arleyfisferðir hér innanlands á
vegum félagsins. Meðal sumar-
leyfisferða voru tvær ferðir í
Þórsmörk og dvalið þar í tjöld-
um vikutíma í senn. Þátttaka
í öllum þessum ferðum var
mjög góð.
SKÓRÆKTARFERÐIR
í ÞÓRSMÖRK.
Um Hvítasunnuna var að
venju farin skógræktarferð í
Sleppugil í Þórsmörk, en það
hafa Farfuglar fengið til um-
ráða og hefur verið unnið þar
mikið að skógrækt. Þetta var
í sjötta skiptið, sem farin var
skógræktarferð í Þórsmörk og
eru þessar ferðir orðnar fastur
liður í starfi félagsins. Unnið
var jöfnum höndum að gróð-
ursetningu, grisjun og við að
hefta uppblástur.
TÓMSTUNDAKVÖLD.
Haldið hefur verið uppi
miklu félagsstarfi á vetrin.
Skemmtifundir voru haldnir og
sáu félagsmenn um skemmti-
atriðin. Einnig voru haldin
reglulega tómstundakvöld og
voru þau til húsa í Golfskálan-
um. Þar hittast félagsmenn og
ræða sín áhugamál og stytta
sér stundir við tafl, spil, handa-
vinnu o. fl. Þessi þáttur í fé-
lagsstarfinu hefur tekizt mjög
vel og verið mikið sóttur.
'iiapeysur
fyrir
17 krónur.
Vafborg
Austurstræti 12.
ýönnumst allskonar vata*-
S og hitfilagnir.
S
S
S
\ Akstrger?! 41.
Hitalagnir sJ»
ý
c
c
>
§
c
s
\
Catnp Kjiox B-S. >
FELAGSHEIMÍLI I
BÍGERÐ.
Eitt mesta velferðarmál fé-
lagsins er að koma upp gisti-
og félagsheimili hér x Reykja-
vík. Á síðastiiðnú ári var fé-
laginu úthlutað lóð við Rauða-
læk fyrir væntanlegt féíags-
heimili, en það hefur ekki enn
verið hægt að hefjast handa
um byggingu, vegna þess áð
fjárfestingarleýfi hefir
fengist.
i
%
ú
!
?
f
%
%
í
innlendar og erlendar fréttir af
félagsstarfseminni ásamt ferða-
sögum og fleiru.
í fundarlok var lesin uop
ferðaáætlun sumarsíns, og er
hún mjög fjölbreytt að vanda.
í stjórn félagsins voru kosn-
ir: Ari Jóhannsson, formaðúr;
Ragnar Guðmundsson, varafor-
maður; Helga Kristinsdóttir,
gjaldkeri; Helga Þórarinsdótt-
ir, spjaldskrárritari; Þorsteinn
Magnússon, ritari; Þórður Jóris-
ekki son og Svavar Björnsson, m|ð -
stjórnendur. Varamenn: Ólajur
í undirbúningi er að hefja j Björn Guðmundsson og Haukur
Farnar voru helgar- og.sum-. útgáfu á. félagsblaði, er flytji i Helgason.