Alþýðublaðið - 31.03.1957, Síða 7
ÍSunnudagur 31. marz 1957
ASþV5 ubtsðlB
Bœkur og höfundar
HÆT'IU
Leó Tolstoj: StrííS og friSur.
Skáldsaga. Leifur Haraldsson
íslenzkaði. Menningar- og
frœðslusamband alþýðu. Vík-
íngsprent. Reykjavtk 1953 og
1954.
LEÓ TOLSTOJ var víst ekki
fvrirfei ðarraikili, þegar hann
andaðist 1910 áttatíu og tveggja
ára gamall, lifskerti hans brann
ofan í stjakann á afskekktum
stað. og þar 'með var lokið
merkilegri mannsævi. Raunar
hafði niu sinnum verið framhjá
honum gengið við úthlutun nó-
foelsverðlaunanna, en hann
þurfti ekki þvilíka viðurkenn-
ingu. Tolstoj gerðist heims-
frægur fyrir skáldsögur sínar
strax á manndómsárum, og
þær gnæfa ennþá í bókmennt-
urn veraldarinnar eins og
liæstu fjöll á mishæðóttu landi.
Fáir hafa betur kunnað að
skrifa meistaralega alþýðu að
skapi en þessi fjölhæfi og mik-
ilvirki rússneski snillingur.
Enn nýtur hann áhrifa og vin-
sælda víðs vegar um heim,
skáldsögur hans seljast bezt
foóka og vekja vandlátum les-
endum menningarþjóðanna un-
að og gleði listrænnar nautnar.
Slíkur ancíans garpur hafði
sannarlega til mikils lifað og
starfað, þrátt fyrir óveður og
rnyrkur ævikvöldsins.
Tilefni greinarkornsins er
annars skáldsagan „Stríð og
friður“„ sem Menningar- og
fræðslusamband alþýðu gaf út
árin 1953 og 1954 í þýðingu
Lsifs Haraldssonar. Undirrit-
aður lét fyrra bindisins getið á
sínum tíma, en hefur vanrækt
að þakka verkalokin. Það nær
þó engri átt. Útkoma bókarinn-
ar á íslenzku er stórviðburður.
Sumir dæma kannski „Onnu
Kareninu“ snjallari skáldsögu
en „Stríð og frið“. Aðrir munu
gagnstæðrar skoðunar. Um
slíkt þarf ekki að deila. Báðar
þessar bækur hljóta að teljast
til afreka heimsmeistaranna í
skáldskap og bókmenntum, og
því skiptir litlu máli, hvor er
álitin roeiri. Hitt er ævintýri,
að höfundur þeirra skuli vera
. einn og sami maðurinn. Svo
■ stór orð' hæfa, þegar rætt er um
1 Leó Tolstoj.
Efnið verður ekki rakið. Tol-
stoj samdi „St.íð og frið“ á ár-
unum 1864—1869 og lýsti ekki
aðeins örlögum sögupersón-
anna, heldur Rússlandi í
skugga Napoleonsstyrjaldanna,
! orustunum miklu, brunanum í
Moskvu og því sjálfskaparvíti,
sem ósigur irmrásarhersins gat
kallazt. Hann ‘segir þannig frá
mannfólkinu, að undrum sætir,
einstaklingarnir greinast í fjöld
anum líkt og um persónulega
j kynningu sé að ræða, atburð-
(Frh. á 11. síðu.)
ÞAf) ER EKKI fyrir ókunn- j
uga að átta sig á því, sem fram i
fer á Gazahéraðinu þessa dag-!
ana. Enginn veit hversu langt i
j Nasser hyggst ganga í kröfum j
sínum, og enn liggur ekki ljóst
fyrir hverjar skyldur Banda-
ríkin hafa undirgengizt gagn-1
vart ísrael. Ef til vill er þó
óvissan mest varðandi það hvað j
Israelsmenn sjálfir hyggjast
j gera gagnvart yfirgangi Egypta.
Fram að þessu hafa Egyptar
þó ekki »gert annað en að fá
; staðfestan rétt sinn yfir Gaza-
i héraðinu. Þeir hafa sent þang-
að landstjóra og tilkynnt, að
| þeir muni senda þangað herlið. j
j Enginn mun heldur trevsta sér
til að mæla í móti ótvíræðum
i yfirráðarétti Egypta á Gaza-
héraðinu. Hann er í fyllsta sam-
: ræmi við vopnahléssamninginn
; frá 1949. Ekki brjóta Egyptar
• heldur nein ákvæði Sarneinuðu |
þjóðanna né heldur neinar
j skvldur, sem þeir hafa undir-!
j gengizt.
Þetta er þó bin lagalega hlið j
| málsins eingöngu. I raun réttri j
eru viðbrögð Egypta harður i
! dómur á því almenningsáliti, er |
FRÁ því snemma í vetur hef- j
ur sú saga gengið um bæinn, að i
Einar Olgeirsson hafi í Rúss- i
landsför sinni sl. sumar leitað j
eftir láiii fyrir ríkisstjórnina og
fangið það á hendina. Nú upþ á
síðkastið hefur Þjóð-
viljinn meira að segja farið að
flíka þessu og virðist vilja láta
trúa þessu. í Þjóðviljanum 17.
marz 1957 segir svo: „Þegar eft
ir að stjórnin var mynduð fór
Einar Olgeii'sson utan á vegum
viðskiptamálaráðherra til þess
að leita fyrir sér um lán til
togarakaupanna og annarra
stórframkvæmda ríkisstjórnar-
innar, og hann kom aftur með
hin beztu erindislok eins og al-
kunnugt er.“
KVIKMYNDAÞATTU
í SÍÐASTA þætti átti að
birtast mynd af Marylin
Monroe, en sökum mistaka í
umbroti varð myndin ekki
meö í prentun og eru lesend-
ur beðnir velvirðingar á
þessu og myndin birt hér
með.
Eins og áður var á minnzt
hér í þættinum verður öðr-
um þjóðum en Ameríku að
þessu sinni gefinn kostur á
að keppa til Oscarverðlaun-
anna. Eru sendir fulltrúar frá
ýmsum löndum til að vera
viðstaddir úrslitakeppnina,
sem fram fer um þessar
mundir. Tveir leikstjórar frá
Danmörku fóru til Ilolly-
wood til að vera viðstaddir
úthlutunina, enda komu
myndir þeirra til greina í
keppninni. Þeir eru Bjarne
Henning Jensen, en mynd
hans „Hvor Bjergene Sejler“
er að mestu leyti frá Græn-
landi. Hinn var Erik Balling,
en mynd hans er „Qivitoq"
og gerist einnig á Grænlandi.
Alicia Calderon heitir ein
bráðhugguleg spönsk kvik-
myndaleikkona, sem aðeins
er 20 ára enn, en hefur samt
náð geysimiklum vinsældum
hjá spönskum og suðuramer-
íkönskum kvikmyndahúsa-
gestum. Ilún hefur þegar
leikið aðalhlutverk í sjö
spönskum myndum og vakti
aðalathyglina í síðustu mynd
sinni „Angeles sin Cielo“
(Englar án himins).
Nú er svo komið að Italía
er farin að liaía sterkan auga
stað á henni og gera há boð í
hana. Framtíðin er sem sé
björt að því er virðist.
Danir, sem hafa sett amer-
ískar myndir í bann lengi
undanfarið, hafa nú tekið á
ný amerískar myndir til sýn-
inga. Þetta eru þó aðeins ör-
íáar úryálsmyndir, því aö al-
mennur áhugi’fyrir amerísk-
um myndum er orðinn harla
lítill. Þar í landi eru fransk-
ar og ítalskar myndir einna
vinsælastar og spænskar,
sænskarog heimatilbúnar. —
Mynd sú, er á hvao mestan
þátt í vinsældum spænskra
mynda þar, er „Prófessorinn
í sumarfríi“, og er búizt við
eftir þær viðtökur, er hún
fékk, að fleiri verði keyptar
á eftir. T. d. hefur Marcelino,
sem er einna helzt barna-
mynd, verið sýnd lengi við
geysilega aðsókn. Mynd þess-
ari svipar að mörgu leyti til
„Frans Rottu“, sem við hefð-
um gjarnan mátt sækja betur.
Með því að ég var búinn að
heyra lausafregnir um eitt-
hvert stórt rússneskt lán, sem
E. Ol. hefði fengið tilboð um
í Moskvu, spurði ég Lúðvík Jós
epsson viðskiptamálaráðherra
um þetta á fundi sjávarútvegs-
nefndar neðri deildar alþingis
1. febrúar sl. Samtalið var á
þessa leið:
Spurning mín:
Til hvers sendi ráðherrann
Einar Olgeirsson til Moskvu
í sumar?
Svar ráðherrans:
Til þess að selja 8000 tonn
af fiskflökum.
Spurning mín:
Ekki til neins annars?
Svar ráðherrans:
Nei, ekki fil nciis aruiars.
Þessar upplýsin gar ráðherr-
ans virðast mér útiloka það al-
gerlega að fyrrgreind frásögn
Þjóðviljans um sendiför E. Ol.
til lánsútvegunar hafi við rök
að styðjast. Hafi Einar leitað
eftir láni, þá hefur hann gert
það algerlega án umboðs frá ís-
lenzkum stjórnarvöldum og hef ]
ur þá hér verið um að ræða
hans einkaframtak miðað við
það, sem hann taldi sér og
flokki sínum til ávinnings. Ef
þannig liggur í máli þessu, þá
er þetta í fyllsta máta óviðeig-
andi framkoma, að einstákling-
ur taki sér fyrir hendur að leita
eftir ríkisláni án urnboðs frá
réttum stjórnarvöldum. Þetta
er þó aðeins önnur hliðin á mál
inu. Ef svo er, að Einar hafi
fengið stórlán á hendina í Rúss
landi, þá hefur ríkistjórn þess
lands gert sig seka um mjög
óviðfelldna framkomu, er hún
lætur umboðslausum manni
slíkt tilboð í té og alveg sérstak
lega þegar þess er gætt, að um
er að ræða mann, sem hefur
verið talsmaður hennar í heima
landi sínu. Það stappar nærri
að slíkt athæfi af hálfu erlenar
ar ríkisstjórnar sé bein íhlut-
un um íslenzk mál.
Það væri fróðlegt að fá full-
ar upplýsingar um það lánstil-
boð, sem Þjóðviljinn segir að
fyrir liggi og hvernig það er til
komið.
framárnenn Sameinuðu þjóð-
anna hafa reynt að skapa sem
grundvöll að aðgerðum súium.
Þó hefur framkvæmdastjórinn,
Hammarskjöld, allt af verið
þeirrar skoðunar, að Sameinuðu
þjóðunum bæri ekki réttur til
að taka eftirlit á Gazasvæðinu
í sínar hendur frá Egyptum.
Engu síður getur hann þess í
síðustu tilkynningum sínum til
þings Sameinuðu þjóðanna, að
eftirlitssvei.tirnar rnuni fyrst
um sinn halda þar öllum ráðum
bæði herríaðarlegum og félags-
legum.
Þessi stjórnmálalega tilhög-
un byggist síðan á því, að Egypt
ar létu sér lynda að Sameinuðu
þjóðirnar hersætu Gaza og
hefðu þar allt eftirlit. Við hljót
um, óður en annað sannast, að
ganga út frá því, að munnlegt
samþykki Egypta við slíka til-
högun sé fyrir hendi, og að það,
sem nú hefur gerzt, sé í raun-
inni aðeins það, að þeir vilji fá
staðfestan lagalegan rétt sinn
á svæðinu með þessum síðustu
aðgerðum sínum.
Her Sameinuðu þjóðanna er
því þarna í vanda staddur. Nas-
ser íorseti getur ekki vísað
honum fyrirvaralaust úr landi,
kærir sig sennilega heldur ekki
um það, en Sameinuðu þjóð-
irnar geta heldur ekki lagalega
neitað Egyptum um að taka alla
stjórn þar í sínar hendur.
Ef Nasser hyggst halda fast
á r.étti sínum, mylur hann þann
ig grundvöllinn undan aðgerð-
um Sameinuðu þjóðanna varð-
and,v eftirlit og vopnahlé. Gg
það var í raun og veru þetta,
ásamt gefnum loforðum Banda
ríkiastjórnar, sem varð til þess
að ísraelsmenn fóru með her-
inn úr landi.
Israel tefldi á tvær hættur,
er það kallaði her sinn á brott.
Sameinuðu þjóðirnar tefla einn-
ig á tvær hættur, er þær byggja
virðingu sína á samkomulags-
vilja deiluaðila. Tími virðist því
til þess kominn, að Nasser leggi
einnig nokkuð á hættu: brjóti
odd af oflæti sínu og virði eft-
irlit Sameinuðu þjóðanna í
Gaza.
Það liggur Ijóst fvrir, að liðs
sveitir Sameinuðu þjóðanna
verða ekki notaðar til lengdar
til þess að verja Egypta fyrir
Israelsmönnum, ef Egyptar
sýna ekki neinn samstarfsvilja.
Telja ísraelsmenn mesta hættu
í því fólgna, að varðsveitir
Sameinuðu þjóðanna verði sett
ar meðfram landamærunum, en
síðan smevgi egypskir skæru-
liðar sér þar í gegn til árása.
Niðurstaðan verður því fyrst
og fremst sú, að þeir í Kairó
verða að velja um annað hvort
— að leyfa Sameinuðu þjóðun-
um eftirlit í Gaza. eða eiga það
á hættu, að Israelsmenn . svari
allri áreitni eins og þeim lízt.
Getur bað ótt sér stað, að Nas-
ser vilji lenda aftur í hernað-
arlegum átökum við Israels-
menn? Vonandi er. að hamx
seri sér þetta ljóst og leiki ekki
djarfara en orðið er.
SainúSarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
vamadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt-
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
4897. Ileitið á Slysavarnafé-
lagið. — Það bregst ekki. —
Áki Jakofosson.