Alþýðublaðið - 31.03.1957, Page 8
AiþýStibiaglS
Simisudagur 31. marz 1957
fænusólfarbólusefning
Reykjavík.
Ákveðið hefur verið að gefa fólki á aldrinum 20—40
ára kost á bólusetningu gegn mænusótt. Per sú bólusetn-
ing fram í aprílmánuði.
Til að forðast óþarfa bið, er fólk beoið að mæta eftir
aldursflokkum, þannig, að dagana 1,-—6. apríl mæti þeir
sem eru 20—25 ára.
Um aðra aldursflokka verður auglýst síðar.
Bólusett verður í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg dagiega kl. 9—11 og 4—7, nema á iaugardögum kl.
9—11. Inngangur frá Barónsstíg, norðurdyr.
Gjald fyrir öll þrjú skiptin er 30,00 kr., sem greiðist
við fyrstu bólusetningu.
Fólk er vinsamlega beðið að hafa með sér rétta upp-
haeð til að flyta fyrir afgreiðslu.
HE.ILSUVERNDABSTÖÐ KEYKJAVÍKUR.
Tilkynning
flf múrafameistara.
Hafi steypuvinnu verið hætt Vegna frosta, má ekki
byrja vinnu aftur nema fengið sé til þess leyfi bygging-
arfulltrúa (sarnanber 17. gr., 6. lið) byggingasaxnþykktar
íyrir Reykjavík.
Reykjavík, 30. marz 1957.
Byggingafulltrúinn í fiSeykjavík.
Svartar
Ecamgarns-
dragíir
Garðastræti 2.
Sími 4578.
? Dvaifirheimtli aldraðra
sjómanna.
Minrtingarspj öld fást t\'£:
Happdrætti ÐAS, Austur-1
stræti 1, sími 7757.
Veiðarfæiavorzluniu Verð- £
andi, sími 3786. {
Sjómannafélag ReyajE.v£k- {
ur, sími 1915. H
Jónas Bergmarm, Háteigs J
veg 52, sími 4784. >
Tóbaksb. Boston Latiga-
vegi 8, sími 33a3.
BókaverzL Fróði, Leifs-
götu 4.
Verzlunin i^augateigur
Laugateig 24, sími 81086 {
Ólafur Jóhannsson, Soga-1
bletti 15, sími 30S6.
Nesbúðin, Nesveg 39.
Guðm. Andrésscn gull-
smiður, Lvg. 50, s. 3789.
í Hafnarfirði:
Bókaverzl. Valá. Long..,
sími 9288.
rikssms.
Verð á trjáplöíitum vorið 1957.
Skóga rplön tur:
Birki 3 0 ......... pr. 1000 stk. kr. 500.00
Birki 2 2 ......... pr. 1000 stk. kr. 1.000,00
Skgaríura 3. 0 .... þr. 1000 ,stk. kr. 500,00
Skógarfura 2 2 .... pr. 1000 stk. kr. 800,00
Rauðgreni 2/2 .... pr. 1000 stk. kr. 1.500,00
Blágreni 2/2 ..... pr. 1000 stk. kr. 1.500,00
Hvítgreni 2 2 ..... pr. 1000 stk. kr. 2.000,00
Sitkagreni 2 2 ..... pr. 1000 stk. kr. 2.000,00
Bergfura 3/0 ..... pr. 1000 stk. kr. 600,00
Garðplönlur:
Birki 50—75 cm............. pr. stk. kr. 15,00
Birki undir 50 cm.......... pr. stk. kr. 10,00
Birki limgerði .............pr. stk. kr. 3,00
Seynir 60 crn. og vfir .... pr. stk. kr. 15,00
Reynir 40—80 cm. ......... pr. stk. Itr. 10.00
Silfurreynir .............. pr. stk. kr. 15.00
Sitkagreni 2, 3 ........... pr. stk. kr. 25,00
Sitkagreni 2/2 ........... pr. stk. kr. 15,00
Blágreni 2/3 ............. pr. stk. kr. 20,00
Hvítgreni 3/2 ........... pr. stk. kr. 20,00
Rauðgreni 2 3 ........... pr. stk. kr. 15.00
Runnar:
Þingvíðir ................. pr. stk. kr. 5.00
Gulvíðir ............ pr. stk. kr.. 4,00
Ribs ..................... . pr. stk. ki’. 10,00
Sólber .................... pr. stk. kr. 10.00
Ýmsir runnar ........ pr. stk. kr. 10,00—15.00
Skriflegar pantanir sendist fvrn- 25. apr. 1957, Skógrækt
ríkisifts. Gettisgötu 8. eða skógarvörðunum, Daníel
Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði; Sigurði Jónas-
syni, Laugabrekku, Skagafirði; Ármanni1 Dalmannssvni,
Akureýri; ísleifi Sumarliðasyni, Vöglum, Fnjóskadal;
Sigurði Bicndal, Hrallormstað og Garðari Jónssyni, Tuma-
stöðum. — Skógfæktarfélögin taka einnig á móti pönt-
unum á triáplöntum og siá flest um dreifingu þeirra til
einstaklinga á félagssvæðum sínurn.
NOTIS Ó D Ý R A N I N N L E N D A N HITAGJAFA — S P A R I Ð V E R Ð M Æ T A N GJALDE Y R I
Hoíl hitun — Algjörlega sjálf^Jfck —
fHjóðdeyfandi — Engin lykt, óhreinindi
eða hávaða - Spameytin - 100% orkunýtíng
— 90° fceitt vatn í krönum —
Á bitótóftam sparast klæðning en á
steinloftÆma £n»r.
Ötujiunst teikningar og upp-
setningu ESWA-rafgetsIa-
biíunasr í hus. &£ öllum
stærSum ®g gefSwjas.
Ennfretnuí alfar alitj.etin.ar
rafíagtiir.
CEISLPHiTUN
w
Reykjavík. Sími 4284. Pósthóíf 1148.
N O T I' Ð Ó D Ý R A N INNLEND AN HITAGJAPA
Ó Skrifstofuhús Fa. A.|
Jespersen & SönJ
Nýropsgade, Kaup-|
maunahöfn, sem er 400|
m-, 7 hæðir, er hitaðl
upp með ESWA-raí-l
geisiahitun ásamt tug-|
um annárra húsa
Danmörku, þó raf-
magnið kpsti 15—16 j
aura danska hver kvstj
(en hér 14—20 aura ísl..)J
Hér á landi hei’urj
þriggja ára reyhsla;
sýnt áð ESWA-rafgeisIa-
hjtun er þægileg og
ódýr í rekstri. |i
í w ■.■ «*'*■*■• t t • n'l
ESWA-raígeisIahifun f
hefur verið í nötkun í
Noregi í 18 ár pg má
segja, að viðhaldskostn-
aður sé enginn á þeim
kerfum. t.
SPARIÐ YEEÐMÆTAN GJ ALDE Y R I rS
MMRSRlSVBaPHBCetBtáRMCMIIftllUVtMmMMflaiMatMtMaikl
>>MM>>>>M»M>M >>*»« ir.onni. :