Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Alþýðublaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 2
 Fimmtudagur 4, apríl 1957» anmr Hinu ísíenzka preníarafélagi allra heilla á afmœiisdaginn. FramhaM af 1. síðu. INDLANÐ STYÐUR EGYPTA Frá Nýju Delhi er skýrt frá því, að Indverjar styðji algjör- lega tillögur Egypta um rekstur skurðarins. Telja Indverjar, að tillögur Egypta feli algjörlega í sér þau meginatriði, sem örygg- isráðið samþykkti í fvrra. Þá skýra heimildir í Indlandi frá því, áð Indverjar viðurkenni rétt Egypta íil að meina ísra- elskum skipum siglingar um skurðinn, en benda jafnframt á, að í orðsendingu Egypta hafi sagt, að ísraelsmenn mættu fara með málið fyrir alþjóða- , dómstólinn í Haag. og mundu i Egyptar beygj a sig fyrir ákvörð un hans. Eisenhower Framhald af 11 síðu. hower hefði sjálfur boðað í ræðu í febrúar si. Forsetinn kvað Bandaríkja- menn mundu beita öllum áhrif- um sínum til að ná fram lausn á Gazavandamálinu og til áð tryggja frjálsar siglingar um Akabaflóa, en sagði. jafnframt, að spurningin urn rétt ísraels- manna til að sigla um Súez- skurð hefði aldrei verið rædd í bréfaskiptum sínum við Ben Gurion. Eisenhower bar mjög kröftu- lega á rnóti þeim orðrómi, að hann hyggðist segja af sér emb- ætti. er ásíandið í heimsmálun- um leyfði, og' láta Riehard Nix- on eftir embættið. Enn hefur ekki verið ákveðið endaniega sem ráð- stöfun á eiginni Röðli nr. 89 við Laugaveg. Getur því enn komið til greina sala á henni í einu lagi eða eftir- greindúm hlutum: 1. Verzlnnarhæð ásamt geymslum í kjallara. Kaffi- og ísbarinn gæti fjdgt, ef óskað væri. 2. Veitingasalur á miðhæð, ásamt fullkomnu eldhúsi í kjallara og snyrtiherbergjum. 3. Stór 5 herbergja íbúð á 3. hæð, með eldhúsi og baði. ásamt 8 smáherbergjum og baði í risi. Hægt er að byggja ofan á húsið. L'pplýsingar gefur eftir kl. 1 e. h. í dag og' næsiu daga: Cunnar J. Möller, hrl. Suðurgöfu 4 — Sírni 3294. Ú R ÖLLUM ÁTTU islands Vegna fjölmargra áskorana verður kvöldvaka Ferðafélags íslands endurtekin í Sjálf- stæðishúsinu i kvöld. Sýnd er Heklukvikmynd Steinþórs Sigurðssonar og Árna Stefáns -sonar. Dr. Sigurður Þórarins- son segir frá gosinu og skýrir kvikmyndina. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar oa ísafoldar. í DAG er finnmtadagurinn 4. apríl 1957. — 94. dagur ársins. — I\jóðhiiií<Vardagu r Ungverja. Slysavarðstofa Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. — Næturlæknir LR kl. 18—8. Sími 5030. Eftirtalín apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga ki. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæj- ar (sirni 82270), Garðs apótek (sími 62006), Holts apóték (sími 81684) og Vesturbæjar apótek. Næturvörður er í Ingólfs apó- teki, sími 1330. FLUGFEEÐIR Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg kl. 20.00 —22.00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Stafangri og Gautaborg. S K I P A F K £ T X I E Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Bíldudals. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Grimsby 1.4. til London, Boulogne, Rotterdam KÍSULÓEA HEPPIN. Myndasaga barnanna. SiStSBM Þau leita hans nú hjá nágrönnunum, en árangurslaust. Hrokkinskinna segist ekkert um ka nínudrenginn vita. s i R í m i u R Þegar hann brýtur upp hurð-1 arinnar þar inni. Hann leysir j hana úr fjötrum og heyrir nú ! söguna um það, hvernig menn ina, sér hann alla áhöfn stöðv-! I ' iZorins komu öl'lum að óvörum. og Reykjavíkur. Dettifos!* fór frá Kiga í morgun til Ventspils. Fjallfoss fór frá Reykjavik í gær 2.4. til London og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Flateyri 30.3. til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn fer þaðan 6. 4. til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fer frá Vestmannaeyjum síðdegis í dag tii Keflavíkur. Reykjafoss er í Keflavík, fer þaðan til Akraness og frá Akra- nesi fer skipið til Lysekii, Gauta borgar, Álaborgar og Kaup- mannahafnar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1.4. frá New York. Tungufoss kom til Ghent 26.3., fer þaðan til Antwerpen, Rotter- dam, Hull og Reykjavíkur. F U N D I R Kvenfélag Óháða safnaðarins. skemmtifundur í Edduhúsinu annað kvöld kl. 8,30. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veð- urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—(14.00 „Á frívaktinni“, (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Fornsögulestur fyrir börn. (Helgi Hjörvar). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esper- anto. 19.00 Harmonikulög. — 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hvaða rök færir nútímamaðurinn fyrir al- geru bindindi? (Brynleif- ur Tobiasson). 20.55 íslenzk tónlistarkynning; Verk eftir Björgvin Guð- mundsson. Fljytendur:: Guðmunda Elíasdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guð- mundur Jónsson, Kristinn Hallsson o. fl. Fritz Weis- sappel leikur undir á pí- anó og undirbýr dagskrá 21.30 Útvarpssagan: „Synir trú- boðanna“ eftir Pearl S. Buck; X. (Séra Sveinr. Víkingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (40). 22.20 Sinfóníksir tónleikar: Sin- fóníuhljómsveit ísland< leikur; ar. Václav Smeti* cék stjórnar (Hljóðritað á tónleikum í Þjóðleikhús- inu 18. febrúar s. 1.). Sinfónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák. 23.30 Dagskrárlok. Auglýsið f Alþýðubiaðina

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 78. Tölublað (04.04.1957)
https://timarit.is/issue/68366

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

78. Tölublað (04.04.1957)

Aðgerðir: