Alþýðublaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 12
j Eitt félag neitar að hlýða, annað sam-
s
s
s
s
í firði. <
s ;
S NÆSTI fundur stjórn-s
S málanámskeids Félags ungra S
S jafnaðarmanna í Hafnaríirði S
*) verður annað kvöid, iöstu-S
^ dag, í Álþýðuliúsinu við S
skeið FUJ í Hafnar-Í
firði.
s
Strandgötu, og hefst kl. 8.30 ,
^ c. h. Þar talar Jón P. Emils .
(lögfræðingur um: „Mann-|
þvkkti ekki Iraust á forustumenn
verkalýðssamtakanna.
Ranosóknarnefndin hóf störf í gaer.
LONDON, miðvikudag. (NTB-AFP). — Um það bil 1,7
milljónir brozkra vcrkamanna biuggu sig í dag undir að hefja
vinnu á nv á morgun, þrátt fyrir það, að margir vcrkameun
eru óánægðir með bá ákvöðun yerkfallsstjórnarinnar að aflýsa
stórverkfallinu. Félag katlagerðarmanha við skinasmíðastöðv-
ar í Birkenhead, sem telur um 3000 meðlimi. lilkynnti í dag,
að félagsmenn mundu ekki hcfja vinnu á íimmtudag, heldur
halda verkí'aliinu áfran’.
Fimmtudagur 4. apríl 1957.
s
( réttindaákvæði stjórnar- •
( skrárinnar“. Eftir fundinn ^
(verður þátttakendum boðiði
Supp á kaffi. (
S í
Á æsingafundum um allar
Bretlandseyjar var mikilli
gagnrýni beint gegn forustu
þeiira 40 verkalýðssambanda,
sem standa að verkfallinu, fyrir
að hafa fallizt á að aflýsa verk-
fallinu. I Glasgow, þar sem 3000
þingsálykfunarfi
n i
ALÞINGI SAMÞYKKTI í gær tillögu þá til þingsályktun-
ar um árstíðabundinn iðnað, er sex þingmenn Alþýðuflokksins
flut'tu fyrir nokkru. Benedikt Göndal mælti fyrir samþykkt til-
lögunnar fyrir hönd ailsherjarnefndar, og samþykkti þingið hana
með 28 samhljóða atkvæðum.
Flutningsmenn tillögunnar
voru þessir: Benedikt Gröndal,
Björgvin Jónsson, Pétur Péturs
son, Karl Kristjánsson, Áki Jak
obsson, Halldór E. Sigurðsson.
Tillagan sjálf var á þessa leið:
Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að láta fara fram
ýtarlega rannsókn á því,
hvort ekki sé framkvæman-
legt og hagfellt að koma upp,
þar í landinu sem árstíða-
bundið atvinnuleysi er, iðn-
aði, sem rékinn sé á þeim árs-
tíma, þegar önnur vinna er
minnst.
Ríkisstjórnin leggi fyrir
næsta reglulegt alþingi niður-
steður rannsóknarinnar og á-
Jit um málið.
TEKJUMISSIR VEGNA
ÁRSTÍÐABUNDINS
ATVINNULEYSIS
Eins og áður segir mælti
Ben. Gröndal fyrir því álti alls-
herjarnefndar að samþykkja
bæri tillöguna. Fórust honuffi
orð m. a. á þessa leið: „Hugsun-
in að baki tillögu þessarar er í
eðli sínu ákaflega einföld. Tveir
höfuðatvinnuvegir þjóðarinnar,
fiskveiðar og landbúnaður, eru
að verulegu leyti árstíðabundn
ir. Þess vegna þarf allmikið
vinnuafl að flvtjast niilli starfs
greina og tíðum milli lands-
hluta oft á ári hverju.. Enn
fremur eru allmikil brögð að
árstíðabundnu atvinnuleysi,
sem veldur -þjóðarbúinu tekju-
missi.“
NOKKUR REYNSLA
ÞEGAR FENGIN
„Tillagan er á þá lund, að
rannsakað verði vandlega,
hvort ekki eru til þær grein-
ar smáiðnaðar, sem geta starf
að hluta úr árinu og þannig
fyllt skörðin á vinunmarkað-
inum. Er augljóst mál, að slík
ur iðnaður mundi reynast
veruleg búbót þeim héruðuni,
er nytu hans. Gefa tilraunir,
sem þegar hafa verið gerðar,
nokkuð auga leið í þessum
efnum.“
ÓTTI IÐNREKENDA
ER ÁSTÆÐULAUS
„Þótt ótrúlegt kunni að virð-
ast, hefur komið fram ótti við
þessa tillögu, aðallega hjá Fé-
lagi íslenzkra iðnrekenda. Vir.ð-
ast þeir telja, að slíkur iðnaður
mundi skerða eðlilega starf-
semi og vaxtarmöguleika ann-
ars iðnaðar í landinu. Þessi ótti
er að sjálfsögðu tilefnislaus
með öllu. Það er ekki hugmynd
neins, að slík iðnfyrirtæki, sem
hér er rætt um, skerði afkomu
þess iðnaðar, sem fyrir er, enda
mundi slíkt vafasamur ávinn-
ingur fyrir þjóðarbúið."
Framhald á 3. síðu.
verkamenn við skipasmíðastöðv
ar við Clyde eru í verkfalli,
neituðu verkamenn að sam-
þykkja traust til handa forustu-
mönnum verkamanna. Verka-
rnenn gripu fram í fyrir ræðum
1 fulltrúa verkalýðssambandanna
með því að kalla „svikarar“ og
með hæðnishrópum.
Rannsóknarnefndin hefur nú
hafið rannsókn sína á vinnu-
deilunni. Nefndin hélt fyrsta
fund inn í London í dag og stóð
hann í 20 mínútur og' snerist
aðallega um fyrirkomulagsat-
riði. Nefndin á fyrst að fjalla
um verkfallið í skipasmíðaiðn-
aðinum og gerir ráð fyrir að
koma að verkfallinu í járn- og
málmiðnaðinum eftir þrjá til
fjóra daga.
Myssi r f'á iokaairiðiiu hjá „Syngja«ei násku í
fy: ra. .41',« v'*'” ' á ha'dnar srx skemmtásir við gáða aðs í
Austurhsejarh.' i. fyr«+n «krr>r*tiimn í ár verSur þar r* stk.
sunnudagskvöld kl. 11,30.
Félag ííl, einsöngvara ásamf hijómsvoit
Björns R. Elnarssonar með skemmti'n.
Margir ágæíir einsöngvarar koma fram, og einnig
verða danssýningar og Karl Guðm. flytur gamanþátt.
H. C. Hansen
H. C. HANSEN, forsætisráð-
herra Dana, flýgur í dag til
Ósló til viðræðna við Gerhard-
sen forsætisráðherra Norð-
manna um hótanabréf Bulgan-
lónleika í Þjóðieikhúsinu í kvöld kl. 8,30.
Einsöngvar eru Guðmundur Jónsson og Hanna
Bjarnadóttir, stjórnandi Paul Pampichler.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS efnir til óperutón-
leika í Þjóðleikhúsinu í kvökl kl. 8,30. Á efnisskránni, sem
er mjög fjölbreytt, eru m. a. einsöngvar, tvílöngvar, forleikir
og hljómsveitarþættir úr óperum. Allt vel þekkt og vinsæl verk.
FÉLAG íslenzkra cinsöngv-
ara og hljómsveit Björns R.
Einarssonar munu efna til
kvöldskemmtana á næstunni
undir nafninu „Syngjandi
páskar 1957“. Verður hin fyrsta ;
þeirra á sunnudagskvöld kl.
11.30 í Austurbæjarbíói. —
Skemmtiatriði verða afar fjöl-
breytt, einsöngvar tvísöngvar,
kórsöngvar, danssýningar og
gamanþáttur.
SÖNGVARARNIR
Ymsir ágætir einsöngvarar
koma þarna fram, stundum í j
gervum og búningum, og
syngja ýmist einsöng, tvísöng:
eða kórsöng. Söngvararnir eru: !
Kristinn Hallsson, Guðmunda j
Elíasdóttir. Þuríður Pálsdóttir,
Gunnar Kristinsson, Ketill
Jensson, Jón Sigurbjörnssori, j
Ævar Kvaran, Svava Þoibjarn- j
ardóttir og Guðmundur Guð-
jónsson.
GAMANÞÁTTUR
OG DANSSÝNING
Karl Guðmundsson leikari
flytur gamanþátt. Bryndís1
Schram og Þorgrímur Sigurðs-
son sýna dansá, tangó, charles-
ton og rock ’n roll. Undirleik
annast hin ágæta danshljóm-
sveit Björns R. Einarssonar.
Leiktjöld gerði Lothar G.und.
Aðgöngumiðar . verða seldir í
Austurbæjarbíói, Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og
Söluturninum á Laugavegi 30.
Málfundur FUJ
S
s
s
s
S FÉLAG ungra jafnaðar-S
Smanna í Reykjavík eínir tii)
Snálfundar í kvöld, fimmtu- S
^dag, í skrifstofu Alþýðu-S
• flokksins í Alþýðuhúsiuu við ^
• Hverfisgötu, og hefst fund- -
(urinn kl. 9. Rætt verður um: ^
Nútímatónlist og áhrif henn- ^
(ar. Frummælendur verða:^
S Arni Gunnarsson og Jóhanný
S Möller. Leiðbeinandi mun S
Sverða á fundinum. EinnigS
S verður þar segulbandstæki)
S eins og áður. Ungir jafnaðar- S
S menn eru eindregið hvattir S
• til að fjölmenna og taka þátt ?
^ í umræðunum. -
Einsöngvarar með hljóm-
sveitinni verða Guðmundur
Jónsson óperusöngvari, sem ó-
þarft er að kynna nánar, og
Hahna Bjarnadóttir. Hún er ný
komin heim frá nokkurra ára
söngnámi í Hollywood í Banda-
ríkjunum, og hefur aðeins einu
sinni áður komið fram opinber-
lega hér, en það var í óperunni
Töíraflautan.
Hljómsveitarstjóri verður
Paul Pampichler. Hann stjórn-
aði fyrir skömmu tónleikum
hér og sannaði þá ótvírætt, að
hann er mjög snjall stjórnandi.
Er þetta í fyrsta sinn, sem hann
kemur fram með Sinfóníuhljóm
sveitinni.
FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ
Efnisskráin, sem er mjög fjöl
breytt, er á þessa leið: 1) Sigur-
mars úr óp. Aida eftir Verdi. 2)
Ballade eftir Herbert Hriber-
scheck. 3) Aría úr óp. Madame
Butterfly eftir Puccini. Hanna
Bjarnadóttir syngur. 4) Guð-
mundur Jónsson syngur aríu úr
Grímudansleiknum eftir Verdi.
5) Hljómsveitin leikur fjórar
sjávarmyndir úr óp. Peter
Grimes eftir Benjamin Britten.
Sú ópera hefur farið sigurför
um allan heim nokkra síðustu
áratugi og gerði höfundinn
heimsfrægan. Hefur aldrei ver-
ið flutt neitt úr henni hér áður.
6) Forleikur úr óp. Donna Di-
ana eftir Reznicek. 7) Hanna
Bjarnadóttir syngur aríu úr óp.
Rakarinn í Sevilla eftir Rossini.
8) Söngur nautabanans úr óp.
Carmen eftir Bizet. Guðmund-
ur Jónsson syngur. 9) Atriði úr
3. þætti óp. Rigoletto eftir Ver-
di. Hanna og Guðmundur
syngja, bæði einsöng' og' tví-
söng. 10) Vals úr óp. Rósaridd-
arinn eftir Richard Strauss.
ÓDÝR SKEMMTUN
Rétt er að vekja athygii fólks
á því, að tónleikar Sinfóníu-
hijómsveitar íslands eru ein-
hver ódýrasta skenimtun, sem
völ er ó, og jafnframt sú bezta
fyrir tónlistarunnendur. Að-
göngumiðar kosta 25 kr. í sal og
á neðri svölum, en 15 kr: á efri
svöíum, Verða miðar seldir í
Þjóðieikhúsinu í dag.
ænski biskupinn Heiander, sem vir
dæmdur fyrir nalnlaus bréfaskrif, vili
fá mál silf lekið upp að nýju.
Hefur skrifað bók, er nefnist
„Dæmdur sakiaus.44
j STOKKHÓLMI, miðvikudag. (NTB). — Spurnhiyin um,
; hvort Helander biskup er sekur um að hafa skrifað hin nafn-
| lausu bréf, sem réttvísin í Svíþjóð hefur dæmt hann s kam
um, er nú aftur til umræðu í sænskum blööum og víðar. —
Biskupinn var 1953 dæmdur frá kióli og kalli, en i gær sótti
hann til hæstaréttar um að fá málið tekið upp á ný. Ríkis-
stjórnin hefur neiíað um náðun.
Um leið og biskupinn lagði; sakfellingar hans. Eitt aðalat-
fram umsókn sína um, að málið j riðið í'máli hans nú er yfirlýs-
verði tekið fyrir á ný, lagði | ing 74 ára gamals fyrrverandi
hann fram nýja bók, sem hann fingrafarasérfræðings, sern nú
býr í Stokkhólmi, þar sem vís-
hefur kallað „Dæmdur sak-
laus“, þar sem í eru niðurstöð-
ur rannsókna, sem hann og vin-
ir hans hafa gert síðan 1953.
í bókinni setur biskuþinn
fram ýmsar bendingar um,
hvar hinn eða hina seku sé að
finna og vísar á bug binum
sterku rökum, sem leiddu til
að er á hug niðurstöðum glæpa
sérfræðinganna. En fyrir sitt
leyti vilja þeir ekki viðurkenna
kenningar Mr. Battlevs og'
halda því fram, að þær hafi
ekki við neitt að styðjast. Mr.
Battley hefur ekki fengizt við
fingraför síðan 1938, segja þeir.