Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Alþýðublaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 10
10- 1S3H Alfrýgublaftld Fímmtudagur 4. aprlí 1957. 0AMLA BÍÖ Slmf 1471. Sigurvegarinn (The Conq.Beror) Ný bartdarísk stórmynd í lit- um og CINEMA SCOPE. Kvikmyndasagan birtist í tímaritinu „Venus“. Johit Wayne Sttsan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆIAR Bíð Síioi 1381. Heimsfrseg stórmynd: Stjama er fædd Aðaihluiverk: Judy Garland, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNAR- FMRÐARBÍÓ Sverðið og rósin. (The Sword and the Rose) Skemmtileg og spennandi ensk-bandarísk kvikmynd í litum. Richard Todd Glynis Johns Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ Skóii fyrir hjóna- bandshamingju Frábær ný þýzk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André Maurois. Hér er á ferðinni bæði gaman og al- vara. Paul Kubschmid Liselofte Pulver Cornell Borchers sú er lék eíginkonu lækni3ins í Hafnarbíó nýlega. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ungir elskendur (The Young Lovers) Frábærlega vel leikin og at- hyglisverð mynd, er fjallar um unga elskendur, sem illa gengur að ná saman, því að unnustinn er í utanríkisþjón- ustu Bandaríkjanna, en unn- ustan dóttir rússneska sendi- herrans. Aðalhlufverk: David Knight Odile Versois Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝIA BfÓ Kát og kærulaus (I Don't Care Girl) Bráðskemmtileg amerísk músöi- og gamanmynd, í lit- um. Aðalhlntverk: Mitzi Gaynor David Wayne og páanosnillingurinn Oskar Levant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síxni 82075. FRAKKINN Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Banskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBfÓ PHFFT Afar skemmtileg og fyndin ný amerísk gamanmynd. Að- alhlutverk í myndinni leikur hin óviðjafnanlega Judy Holliðay, sem hlaut Oscar-verðlaun fyr ir leik sinn í myndinni Fædd í gær, ásamt Kim Novak, sem er vinsælasta leikkona Bandaríkjanna, ásamt fleiri þekktum leikurum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Jack Lemmon Jack Carson » Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðinn bíður í dögun (Dawn at Socorro) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Roy Calahoun Piper Laurie Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vjönnumst alkkonar v*tn»- SS og hiíalagmr. S \ Hitálagnir sJ, ^Aknrgerði 41. Camp Kiiax R-5. S Kaupið ÁfþýðubEaðið U V/Ð abhakuól WÓDLEJKHÖSIÖ S SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ^Tónleikar í kvöld kl. 20.30. S ^Bon Camillo og Pepponei, ; s ^Sýning föstudag klukkan 20.^ ^ 2ft. sýning. ^ ) Brosið dularfulla (■ i « % t Ssýning laugard. klukkan 20. S Doktor Knock ) S 5 S Sýning sunnudag klukkan 20. S ) > c s ? Aðgöngumiðasalan opin fráý >kl. 13.15 til 20. ^ ^Tekið á móti pöntunum. \ ^ Sími: á-2345, tvær línur. \ ^Pantanir sækist daginn fyrir^ ^ sýningardag, annars seláar ■ ^ öðrum. ^ ÍLEIKFÉIAGL ^EYIÖAVtKIjg Siml 3191. Tannlivöss tengdamannma Eftir Phillip King og Falkland Cary. Sýning í kvöld kl. 8. S s s s s s s s s s s s ý Aðgöngumiðasala eftir kl. S í dag. „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINN“. Gamanleilcur í 3 þáttum eftir Arnold & Bach ÍSýning annaðkvöld kl. 8,30. f * J ) Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó.) 'i sími 9184. s ýtbreiðið Aiþýðublaðið Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4S97. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ek-ki. — Synnöve Christensen: 146 SYSTURNAR Hann læsti fingrunum í gegn um hár hennar að höfuðkúp- unni, eins og hún væri ávöxtur, sem hann vildi skipta í tvennt. — Hann er kominn undir sextugt, mælti Aanna Pernilla lágt. En mér þykir vænt um hann. Ég hafði tveim yngri systr- um fyrir að sjá, og vissi ekki hvað um okkur myndi verða. Fað- ir minn þvingaði mig ekki til að ganga að eiga hann. Ég geri ráð fyrir að hann hefði heldur viljað vita af okkur sem vænd- iskonum. Þér er óþarft að hlæja að mér. — Þér er velkomið að gera gys að mér og mínu hjóna- bandi, mælti hann háðslega. Við gerðum okkur hjúskaparsátt- mála, þegar hún var þrítug, og ég átján ára. Hjúskapurinn varð eftir því. Hiónabandið er ekkert annað en stofnun, ástin ekki. Hún lætur sér nægja að ég komi heim einu sinni á ári, þannig að opinberlega sé ég faðir barna hennar. Að öðru leyti er ég frjáls maður. Við erum því spilasvikarar, þú og ég. Svíkjum lit við þau, sem annast okkur. Hví hlærðu ekki? - Hún strauk strítt hár hans. Gældi við það með gómum sín- um: Greiddi það og hún gat ekki að því gert, að hún unni þessu stríða hári. Hann fól andlit sitt á milli brjósta henni. — Nú verðurðu að halda heim hvað úr hverju, hvíslaði hann, og andardráttur hans vermdi hana. — Já, ég verð að fara heim, hvíslaði hún. — Þú ert svo virðulega siðavönd, mælti hann loks. Sú kona, sem tolla vil! í tízkunni, verðar að vera léttúðug. Veiztu það ekki? Hún reis upp í rekkjunni. —- Er ég ekki léttú.ðug, spurði hún bæði móðguð og undr- andi. — Nei, ,vina mín„ mælti hann. Þú ert Istfangin. Ástfang- ’ in af ævintýramanni. Kona, sem tolla vill í tízkunni, hugsar um það eitt.að lifa ævintýr með ævintýramanni. Hún fann að hún roðnaði upp í hársrætur. — Konur,- sem tolla vilia í tízkunni, roðna ekki, mælti hann glettnislega. Hún steig skjótt fram úr rekkjunni.. Hann gerði ekki ann- að en hlæia að henni á meðan hún stritaði við að reima að sér strengibolinn, lét þó að lokum svo lítið að koma og veita henni aðstoð. Og enn hló hann að henni. — Ég er ekki neitt tízkufvrirbæri, mælti hún gröm. Kona er þó alltaf annað og meira en hattur eða skápur. Þá kyssti hann hana aftan á hálsinn, þrýsti henni að sér. -— Einmitt það er yndislegast við þig, sagði hann lágt. Eng- in tízka getur gert þig aðra en þú ert. Þú verður eins og guð gerði þig. Öldungis eins og Eva birtist Adam. Og Önnu Pernillu þótti sem Evulíkingin væri vafasamt hrós. Það var heldur lítið í það varið að vera líkt við stúlku, sem ekki klæddist öðru en fíkjuviðarblaði og var þar að auki formóðir syndarinnar. — Þú verður að segja mér hvernig ég á að haga mér, þú sem þekkir þær svo náið, sem bezt tolla í tízkunni. Rödd hennar var ekki með öllu laus við beizkiu. Enn lífði hún þó í heimi blekkinginganna. Hún vildi ekki viðurkerína lífið utan herbergisins. Nú var það hún, sem tafði tímann. Hún lét hann faðma sig og kyssa eins og hann hafði lögun til. Aldrei. hefði hún getað gert sér í hugarlund að það gæti verið svo dá- samlegt að varpa af sér allri ábyrgð. Vera gersamlega vilja- laus. •— Tízkukonan notar blævænginn sem skiöld, jafnvel þótt hún sé í svefni. Þegar einhvern fýsir að leika sér að hjarta þínu, berðu af þér lögin með blævængnum en lætur' honum sál þína óvarða. Taki hann hins vegar að sækja að sálinni, skýl- irðu henni með blævængnum ,en lætur honum skynsemi þína heimila. Fari hann fram á það við þig að fá að sofa hiá þér, verðurðu að svara bví til að bú sért ekki vel hress, en vilji hann hins vegar nióta samtals við þig, verðurðu að geispa og gefa honum í skyn að þú viliir sofa hiá honum. Yfirleitt verð- urðu að gæta þess að halda þannig á spilunum að hann álíti sig vera fífl og klaufa. Vilii hann hnýsast of diúpt niður í háls- málið á treyju þinni, leggurðu blævænginn yfir það, en otar að honum fæti þínum. Reyni hann að kyssa þig, verðu honum munn þinn með blævængnum, svo að hann verði að láta sér nsegja að stara sig ölvaðan og hugsjúkan í augu þér. Blævæng- urinn á að vera þér bæði sverð og skjöldur, petite. Hún titraði í örmum hans. Hún hafði engan blævæng að skildi, og hún mundi aldrei verða þess umkomin, að skilmast við þennan mann eins og hann átti að venjast. — Hamingjan góða, mælti hún og hló lágt við. Ég virðist þá hafa gert bæði sjálfri mér og þér skömm með því að koma fram eins og ég er. Hann veitti athygli gremjuhreimnum í rödd hennar og hló að. Önnu Pernillu heppnaðist ekki að hlæia honum til sam- lætis. Hún reyndi að lagfæra föt sín og hár, en hún var orðin föl í andliti, og þoldi ekki að hevra'sér borið á brýn allt það, er hana skorti. Það, sem hún hafði veitt honum og það. sem hann hafði veitt henni, var svo mikilvægt og dýrmætt, að það ; f < x x : 1 K i K I U f? ■ ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 78. Tölublað (04.04.1957)
https://timarit.is/issue/68366

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

78. Tölublað (04.04.1957)

Aðgerðir: