Alþýðublaðið - 05.04.1957, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1957, Síða 1
 XXXVIII, árg Föstudagur 5. apríl 1957 79. tbl. 12 síður í dag. Rœða utanríkisráðherra á 8 ára afmœli NATO: Þjóðin vcnar, að öryggi okkar sjálfra og banda- agsins leyfi sem fyrst, að herinn fari á brotf UTANRÍKISRÁÐHERRA, Guðmundur í. Guðmundsson, flutti ávarp í út- varpið í gærkveidi í tileíni af 8 ára afmæli Atlantsliafsbandalagsins. Hann sagði, að Islendingar hefðu gengið í bandalagið til þess að tryggja öryggi sitt og frelsi, ef á landið yrði ráðizt, en ekki til þess íslendingar vonura, sagði ráðherrann, að okkar sjálfra og bandalagsþjóða okkar í hverfi héðan. Atlantshafsbandalagið er 8 ára í dag. Stofnskrá bandalags- ins var undirrituð í Washington 4. apríi 1949 af fulltrúum eftir- talinna 12 ríkja: Bandarikjanna, Belgíu, Dan- merkur, Frakklands, Hollands, -íslands, ítalíu, Kanada, Luxem burg, Noregs, Portúgals og Stóra-Bretlands. Síðan hafa 3 ríki gengið í bandalagið. Grikk land og Tyrkland á árinu 1952 og Vestur-Þýzkaland árið 1955, svo að alls eru nú 15 ríki aðilar að því. Átta ára afmælis þessa mikilvæga varnarbandalags frjálsra lýðræðisþjóða skal minnzt hér með nokkrum orð- uni eins og venja er hér og í öðrum aðildarríkjum. GRUNDVÖLLUR BÁNDALAGSINS GRUND V ÖLLUR Atlants- liafshandalagsins er einbeittur ásetningur þeirra þjóða, sem að því standa, að halda sameigin- Icgan vörð um frelsi sitt og1 um, að ef á einhverja banda- að troða illsakir við nokkra þjóð. Við þeir tírnar komi sem fyrst, að öryggi Atlantshafsbandalaginu leyfi, að herinn I lagsþjóðina er ráðizt, þá er beim öllum að mæta og reyna þannig að koma í veg fyrir of- beldi og yfirgang, en komi til ifriðar, að vera þá sem bezt við honum búinn með samhæfðum og sameiginlegum varnarundir búningi. TILEFNI STOFNUNAR Tilefni stofnunar bandalag's- Framhald á 3. síðu. „Fljúgið með Loftleiðum til íslands, naradísar fiskiinannanna'' var kjörorð gluggasýningar, sem nýlega var komið upp í skrif- stofum Loftleiða í Hamborg. Tillaga tii Þlngsályktuiiar: Guðmundur í. Guðmundsson sjálfstæði. TILGANGUR handa lagsins cr að sannfæra heiminn Hammarskjöld: Tillögur Egypta í Súezmáium ekki ósam- rýmanlegar „grundvailarairiðunum ssk" NEW YORK, fimmtudag. [ nýju tekið fyrir í .örýggisráðinu , DAG HAMMARSKJÖLD, að ! tál þess að ieynt yrði að finna ‘ alritari SÞ, sagði á blaðamanna ; varanlega lausn málsins. fundi í Nevv York í dag, að til- | Er harm var spurður, hvort ' lögur Egypta í Súezdeilunni séu i Egyptar gengju í berhögg .við [ vivv t ekki ósamrýmanlegar „liinum viija Sameinuðu þjóðanna með \ SJÓMÖNNUM scx grundvallaratriðum“ varð-[ því að tbia Egvpta enn eiga í Flutningsmenn 3 þingsnesiri AlþýSuflokkssns. NOKKRIR þingmenn Alþýðu | þróun leiðir. Nú þegar starfa j stöðva þessa óhelUaþróun.“ Síð flokksins flytja [í , saeinuðu ! rúmlegá þúsund færeyskir sjó- [ an prenta flutningsmenn sem þingi tillögu til þingsályktunar: menn á íslenzka fiskiskipaflot- [ fylgiskjal til frekari rökstuðn- um stofnun lífeyrissjóðs fyrir • anum, á sama tíma og innlent [ ings meginhluta greinar Jóns sjómenn. Samkvæmt tillögunni; fólk er á biðlistum við ýmis [ Sigurðssonar um lífeyrissjóð skal ríkisstjórnin skipa milli-! konar störf í landi. Einskis má [ sjómanna, er birtist í Alþýðu- þinganefnd til þess að athuga J Því láta ófreistað til þess að blaðinu 3. apríl sl. möguleika á stofunn lífeyris-; ' sjóðs fyrir sjómenn. Flutnings- menn eru Eggert G. Þorsteins- son, Pétur Pétursson og Bene- dikt Gröndal. Tillagan liljóðar svo: Alþirigi álylctar að slíora á ríkisstjórnina að skipa milli- jjinganefnd til þess að athuga mö-Tulrika á stofnuu lífeyris- sjóðs fyrir sjómenn. NeímlUi ljúki sterfum fvrir næsta reglulegt alþingi. Breíar fækka um helming í hernum Mestu breytingar á her Breta, er nokkru sinni hafa verið gerðar á friðartímum. andi siglingar um Súezskurð, sem öryggisráð SÞ hefur sam- þykkt. Hann viðurkenndi að vísu, að tillögurnar uppfylli ekki sérhvert hinna scx grund- vallaratriða. Hammarskjöld laenti á það. styrjöld við ísraslsmenn, svar- ! aði aðalrita. inn, að um þetta [ atriði væru mjög skiptar skoð- anir. Þá kvaðst hann hafa sent eg- ypzku ríkisstjórniimi fyrir- spurnir ísraelsmanna, hvoit að tillögur Nassers um að fela [ Egyptar hygðust viðhaida styrj deilumálin í úrskurð gerðar- [ a-ldarástandi milli landanna, en dóms séu að mikiu leyti sam- i svar heíði sér ekki borizt. hljóða tillögu, er hann kom [ Hammarskjöld lýsti þsirri skoð Sjálfur fram með í októbermán uði síðast liðnum. ENN FYRIR ÖRYGGISRÁÐH) Aðalritarinn sagðist vera þyí hlynntur, að málið yrði enn að un sinni, að herlið SÞ œtti-enn um hríð að dyeljast í Gazahér- aðinu, en nauðsynlegt væri, að öryggisráðið gæfi nánari fyrir- mæli um það. f grrin ð scgir svö m. a.: Eitt af m-°.stu vandamáhim M ’ra’",--!ðsluatvinnuvea'anná rú ■'v hinn vaxandi skortur sjó- mánna til «tnrfa á tjrk'-kipa- '•’o^rnum, Öl.lum ísléndingnm er Ijós sú hætta, sem af slíkri FELLSBYLUR S TEXA3. LONDON, fimmtudag. — Brezka stjórnin kefur lagt fram víðtæka áætlun um endurskipulagningu varnarmála. Sam- kvæmt þcirti áætlun hyggjast Bretar fækka um helming í her sínum fyrir árið 1962. Um 690 000 manns eru nú í her Breta, en samkvæmt áætl- uninni á að fa-kka her-num of- an í 375 000 fvrir árið 1962. MIKILL fellibylur gekk í í orkukúlur til V-Þýzkalands og fyrrad. yfir bæ í Texas. Eyði- j Kypur u d; logðust 250 byggingar, 200 særð | VÉLAR AF V-GERÐ j>ust og 10 létu lífið. Stóra-Bretland hefur yfir að ráða meðalstórum sprengju- flugvélum af V-gerð, en þær geta borið kjarno.rkusprengjur qg eru mjög hraðfleygar. Stjó.ra Fækka á um 65 þús. fyrir. 1960. i.n hefur í hvggju að búa þessar FÆRRI HERMENN, EN ELD-; fiug'vélar fja:,stýrðum skeyt- um, sem Bandaríkjamenn, , munu m. a. láta í té. [ Enn frerhur hyggst stjórnin útbúa stórskotasveitir brezka setuiiðsins í Vestur-Þýzkalandi kjarnorkuskeytum og vega meS því upp á móti fækkuninni í hernum þar. ,. Sennilegt er., að styrjöld, þar I ^eir senc a elaflaugar og kjarn- sem Væri flugskeytum út- búnum kjarnorkusprengjium, geli aðeins staðið yfir í fáeinar vikur. Brezka stjórnin, íýsir FLAUGAR Oíi KJARNORKU- VOPN í STAÐINN Jafnhliða því, er Bretar hyggjast fækka svo stórlega í her sínum, hyggjast þeir leggja meiri áherzlu á en áður að koma sér upp kjarnorkuvopn- um og eldflaugum. Hyggjast Framhald á 11. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.