Alþýðublaðið - 05.04.1957, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. apríl 1957.
AIþý8ubBa%[%
Mynd eftir Fredtly Lausísen.
Um 250 félagsmenn erti ná í Félagi
Félagið efnir til sýninga í Reykjavík næsta haust.
AÐ ALF U ND-U R Félags á-
íh.ugaijésmyridara, en þáð var
stofnaS fyrir 4 árum, var hald-
itm í Silfurtunglinu 25. febrú-
ar s.l. Félagsmenn ei-u hú um
250. í stjórn þess eru: Runúlfur
Mlentíhusson, formaður, Freddy
Maustsen, gjaldkeri, Atli Ólafs-
- son, ritari og Kristján Jónsson,
með st j ó r n an d i. Framkvæmda-
nefnd skipa þau Malia Nikulás-
dótíir, Hörður Þórarinsson og
Karl G. Magaússon. Endurskoð-
endur voru endurkosnir þeir
Haraldur Ólafsson og Þorvaltl-
ur Agústsson.
Félagið hefir komið á lagg-
irnar vinnustofu að H.íngbraut
26, sem félagarnir eiga aðgang
. að gegn 30 króna gjaldi fyrir
5 kiukkustundir í senn (kl. 13
til 18 eða 18 til 23) og eru þar
íyrir stækkunarvél og önnur
iíeki sem til þarf við að stækka
jnyndir. Hefir vinnustofan ver-
. 3ð starfrækt í eit ár og rnikið
verið notuð. Stendur til að
auk tæki á henni, svo fleiri geti
annið þar í senn.
9 FUNDIR Á ÁRINU.
9 fundir voru haldnir á árinu.
Fundarsókn var góð ,að rneð-
altali 70 rnanns. Sýndar voru
arargar íslenzkar kvikmyndir,
og urmull litskuggamynda eft.-
:ir marga félaganna, m. a. fjöld-
5nn allur af litmyndurn, sem
jþeir höfðu sjáifir framkallað, en
3iú er hægt ao fá hér litfilmur,
sem laenn geta framkallað
iheima hjá sér. Þá voru og erindi
flutt á fundum. Eriend farsöfn
frá félögum áhugamanna í
ýmsuiíi lðndum voru einnig
skoðuð og sýnd. Farmvndasafn
eem félagið senai frá sér fyrir
Jiremur árum kom heim á ár-
ánu og hafði þá farið víða urn
'löhd.
Snemma á árinu hófst útgáía
fjölritaðs. blaðs, er sent var öll
um félögum fyrir fund hvern
(það er um leið fundarboð).
SÝNING í IIAUST
í haust eru liðin þrjú ár síð-
an FÁ geklcst fyrir ljósmynda
sýningu í Revkjavik, og hyggst
félagið efna til sýningar þá.
Mun hún, eins og fyrsta sýning
félagsins, verða opin þátttak-
endum, hvort sem þeir eru í fé-
iaginu eða ekki. í undirbúningi
sr að fá þátttöku í sýninguna
frá áhugamönnum í Feneyjum
á ítalíu.
Að lokum skal þess getið, að
féiagsmenn eiga kost á veru-
legum afslætti á efni til ljós-
myndagerðar hjá ýmsum fyrir-
tækjum, sem með þær vörur
verzla.
Framhakl af 12. síöu.
lyktun í tilefni af skipun nefnd
ar til -þess að úthluta nýjum
bílum til leigubifreiðarstjóra.
Skipaði viðskiptamálaráðherra
nýlega nefnd í því skyni. Telur
Hreyfill þá ftefhdarskipun til-
gangsjausa og óbarfa. þar eð síð
an 19Á2 háfi félagið haft full-
kornna aðild að úthlutun nýrra
bifreiða.
BÆJARSTJÓRN endurkaus
í gær þá Bjarna Ben. og Ólaf
'H. Guðmunddsson í stjórn
Snárisjóðs ReýkjavfkUr. Var
Bjarni kosinn af lista íhaldsins
en Ólafur af lista kornmún-
ista. Má því búast við áfrani-
haldi á láiweitingum til. Hslga
Eyjólfssonar, þvi að þessir
rn.eiih lögSu blessun sína yfir
lánin til Helga.
Framhald af 1. síðu.
ins var annars vegar sú ógnun,
sem í því fólst, ao þjóðir, sem
ekki byggðu stjórnarhætti sína
á lýðræðisgrundvelli, efldu
stórum heii sína og vopnabún-
að á árunum efíir heimsstyrj-
öldina síðari, á sama tíma sem
lýðræoisþjóðir leystu upp heri
sína og breyttu vo.pnaverksmiðj
um í framleioslustofnanir frið-
samleg.a nauðsynja almenn-
ings, og hins vegar var tilefni
stofnunar bandalagsins marg-
endurtekin reynsla fyrir því,
að ofbeldisþjóðir, sem ráða yfir
öflugum her, hika ekki við að
beita varnarvana þjóðir yfir-
gangi og oíbeidi og sölsa þær
undir sig, ef ofbeldisþjóðin
telur sig hafa af því hag og á
þess ekki von að mæta nægi-
legri andstöou.
TRÚ Á HLUTLEYSI
Þegar við íslendingar ákváð-
um að gerast aðilar að Atlants-
hafsbandalaginu, höfðum við
ekki áður verið aðilar að nein-
um hernaðarsamtökum'. íslend-
ingar höfðu lýst því ýfir, er
þeir öðluðust sjálfstæði sitt
1918, að þeir væru og my.ndu
| verða hlutlausir í hernaðarátök
Um þjóða á milli. Menn trúðu
því þá, að yfirlýsing um hlut-
leysi myndi tryggja öryggi
landsins, og að á meðan þeir
leiddu hjá sér deilur annarra
þjóða, myndu þeir fá að búa í
friði í landi sinu. Þessa trú
byggöu menn á því, að íslend-
ingar höfðu aldrei orðið fyrir
hernaðarárás annarra þjóða á
land sitt, þrátt fyrir. ót-al styrj-
aldir, enda aldrei tekið þátt í
herriaðaraðgerðum gegn neinni
þjóð.
YFIRLÝSIXG UM
HLUTI.EYSl HALDLAUS
í heimsstyrjöldinni 1939—’45
revnd.i í fýrsta sinn á gildi hlut
léysisyfirlýsingarinnar frá
1918. Fór þá sem allir vita, að
hingað köm erlendur her og
hernam landið. I dag vitum við,
að ef Rretar hefðu ekki komið
hér í maí 1940, þá myndu Þjóð-
verjar hafa hernumið landið
litlu síðar. í maímánuði 1940
var úrslitadómurinn kveðinn
upp um það vfir íslendingum,
að í hlutleysísyfirlýsingum er
engin vörn, ekkert örvggi, í
styrjöldum.
ÞaS er ekki hlutleysið, sem
verndað hefur land okkar frá
hernaðarárásum á umliðnum
öldum, heldur LEGA lands-
ins. Við höfum verið fjarri
ö'lltun vígvöllum og. hernaðar
leiðuni o« því enga hernaðar-
þýðingu haft. Þess vegna feng
um við að vera í friði. 1 síð-
ustu heimsstyrjöld lcemur nú
tækni til stigunnar, hernaðar-
rekstúrinn hreytist og lega
landsins verður þá skyndilega
þannig, að land okkar fær
•ejkki aðs ins nokkra hernáðar-
fega þýðingu, heldur jafnvel
úrslitaþýðmgu. Þá fyrst reyn
ir á Irhitleysisvf iriýsinguna
Bæði í styrjöldinni 1914—1918 þyrfti ekki að hafa her á frið-
og 1939—45 fékk fjöldi þjóða í artímum. Réttur Islendinga til
að kenna á því. að ef lega landa þess sjálfir að ákveða, hvort og
þeirra var slík að hernaðar- hvenær þeir leyfa hér hersetu
þjóðir töldu sig þurfa landanna : er viðurkenndur og virtur af
við vegna styrjaldarreksturs | öllum aðildarríkjum Atlant.s-
síns, réðust þær á þessi lönd, j hafsbandalagsins. — Alvarleg- •
hvort sem þau höfðu lýst yfir og j ar ófriðarhorfur í ársbyrjuh
haldið fast við hlutleysi eða i 1951 leiddu hins vegar til þess,:
ekki. Þessi var rejmsla Ðana, i að íslendingar óskuðu sjálíir
Norðmanna, Hollendinga, Belg- | eftir því, að hingað kæmi nókk
íumanna og ótal fleiri þjóða. j urt varnarlið til tryggingar Ör-
Seinasta dæmíð höfum við frá I yggi landsins, ef styrjöld bryt-
Ungverjalandi. Ríkisstjórnin j ist út. Því var þá jafnframt lýst
þar lýsti yfir algeru hlutleysi í j yfir, að herinn yrði hér ek|tí
deilunum milli austurs og vest- j lengur en við sjálfir teldum
urs á síðastliðnu hausti. Engu j náuðsynlegt og færi héðan er.
að síður var ráðizt inn í land I við ákvæðum.
o-g hún reynist
lialdlaus.
g-jörsamlega
REYNSLA' ANNARRA Þ.TÓDA
j Við íslendingar erum ekki
j einir um þessa revnslu. Aðrar
i þjóðir hafa söitiu sögu að segja.
XJngverja rétt er yfiriýsingin
hafði verið gefin.
FRIÐSAMAR ÞJÓÐIR
í FORUSTU
Þegar heimsstyrjölainn lauk
1945 vonuðu íslendingar, ekki
síður en aðrir, að upp myndi
renna langt friðartímabil. Þetta
reyndist of mikil bjartsýni. Af-
vopnun lýðræðisþjóða var svar-
að með auknum' vígbúnaði ann- j
arra, upplausn herja lýðræðis- j
þjóða var svarað með auknum
til að svipta varnarvana frið-
herstyrk. Síðan var afls neytt
sarnar þjóðir frelsi. Þær smá-
þjóðir, sem um sárast áttu að
binda vegna ofbeldisaðgerða á-
rásarþjóða í seinustu heims-
styrjöld, töldu sig vita, hvað
þeirra biði, ef ekkert yrði að
gert. Það er eftirtektarvert, að
það eru hinar friðsömu þjóðir
Belgíu, Hollands og Luxem-
burg, sem eiga upptökin að
stpfnun varnarbandalags At-
lantshafsþjóða. Þessar þjóðir
höfðu fyrit síðustu stýrjöld
haldið fast við .hlutlejrsið og
töldu, að jafnvel þó að á þær
yrði ráðizt, yrði það gert vægi-
lega, ef þær hefðu sig ekki í
frammi. Reynslan kollvarpaði
þessum hugmjmdum. Þjóðir
Belgíu, Hollands og Luxemburg
vildu forðast, að þeirra biði
sama hlutskipti í framtíðinni og
þær höfðu haft í styrjöldinni
1939—’45. Þess vegna beittu
þær sér fyrir stofnun varnar-
bandalags, sem síðar varð At-
lantshafsbandaiagið.
íslendingum var jafn vel
Ijóst og öðrum, að hverju
stefndi á árunum eftir styrjöld-
ina, ef ekkert væri að gert. Þeg-
ar þeir áttu um það að velja, að
skipa sér í sveit frjálsra lýð-
ræðisþjóða, sem lönd áttu að
Atlantshafí, til sameiginlegra
varna frelsi og sjálfstæði, ef á
þessi lönd yrði ráðizt, eða
hverfa aftur að hlutleysinu'frá
1918, ákvóðu íslendingar, að
gerast aðilar að bandalagi At-
lantshafsríkja. Lega landsins,
menning og sameiginlegar frels
ishugsjónir skipuðu íslending-
um í sveit nágranna og vina-
þjóða þeirra, ekki til þeSs að
troða illsakir við nokkra aðra
þjóð, heldur til þess eins, að
tryggja öryggi sitt og frelsi, ef
á landið yrði ráðizt.
Við íslendingar erum eina
þjóðin innan Atlaníshafsbanda-
lagsins, sem engan eigin her
hefur, og vift höfum lýst því
yfir, að við viljum eklti stofna
eigin her.
Við irmgöngu okkar í banda-
lagið var það von okkar. að hér
í byrjun síðasíl. árs vorut
friðarhorfur taldar svo góð-
ar, að rétt þótti að gera ráð-
stafanir til brotífarar varnar-
liðsins. I sl. nóvember þegar
samningar hófust um endnr-
skoðun varnarsamlringsms
voru aðstæður allar í heim-
inum hins vegar aftu'r svo
breyttar, að f liðarhorlur
liöfðu sjaldan verið verri og
alvarlegri. Var þetta ekki s;ð-
einS mat okkar Islendiliga og
annarra NATO-þjóðaf heldur
kemur þetta einnig greinilegat
fram í bréfi, sem Bulganin,
forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, sendi Einari Gerhard-
sen, forsætisráðherra Noregs,
fyrir fáum dögum. Þar segír
orðrétt:
„Það er í rauninni engum
neitt leyndarmál, að í nóvern-
ber síðasta árs voru dagar, þeg-
ar alvarleg stríðshætta ógnafti
okkur öllum.“
Ég hygg, að íslendingar séu
jdirleitt sammála forsætisráð-
herra Sovétríkjanna um þett.a,
atriði og þarf því engan að
undra, að á slíkum tímum ósk-
uðu íslendingar ekki eftir að
gera ráðstafanir^til að land
þeirra yrði varnarlaust. Við ís-
lendingar vonum, að þeir tím-
ar komi sem fyrst, að öryggi;
okkar sjálfra og' bandalags-
þjóða okkar í Atlantshafsbanda
laginu leyfi að herinn hverfi
héðan. Hvenær sá tími kemur
verður þróun alþjóðamála aö
leiða í ljós.
MIKILSVERT HLUTVERK
Atlantshafsbandalagið er átta
ára í dag svo sem áður segir.
Ég vil fullyrða, að bandalagið
hafi gegnt hinu mikilsverðasta
hlutverki við að tryggja frið í
heiminum. Bandalagið hefur
eflzt með hverju ári og skapað
aukið jafnvægi í alþjóðamál-
um, en samfara þessu aukna
jafnvægi hafa aukizt líkurnar
fyrir því, að samið verði um á-
greiningsatriðin milli þjóðanna;.
í stað þess að láta vopnin tala.
EFLI FRIÐ OG IIAGSÆLD
Ég ber fram þá ósk í tilefní
dagsins, að Norður-Atlantshafs
bandalagið verði hér eftir sem.
hingað til trútt því hlutverki
sínu, að efla frið og hagsæld
með öllum þjóðum. Þeim tveim
f orustumönnum bandalagsins,
Ismay lávarði, framkvæmda-
stjóra þess, og Gruenther hers-
höfðingja, sem nú láta af störf-
um’ þakka ég vel unnin störf í
þágu bandalagsins.