Alþýðublaðið - 05.04.1957, Side 4

Alþýðublaðið - 05.04.1957, Side 4
Alþýðublaðið Föstutlagur 5. apríl 1957. Wolfgang Harich: Fyrsta grein VÍÐ ERUM hópur embættis- manna Sameiningarflokks sósí- alista, flokks, sem byggist á víðtæku, ákveðnu og jafnvel víðtækara, óákveðnu fvlgi. Þetta fylgi hefur vaxið, einkum í menntastofnunum þýzka Al- þýðulýðveldisins — Mskólum, tækniskólum og fleiri sérskól- um, blaðaskrifstofum og út- gáfuf yr irtækj um. Við höfum lært af ályktunum 20. flokks rússneskra kommún- ista og af sambandi okkar við félaga í öðrum löndum. Per- sónulegar viðræður við pólska, ungverska og júgóslavneska félaga hafa styrkí okkur í á- lyktunum okkar. Þróun hug- sjónafræði okkar stendur í mestri þakkarskuld við félaga George Lukacs (frábæran ung- verskan ftugsuð, sem stjórnaði uppreisn tnenntamanna s.l. haust, en sítur nú í fangelsi). Bertolt Brecht starfaði af einlægni með okkar hópi allt til dauðadags og leit á hann sem óskabarn flokksins. Af hin um fjölmörgu viðræðum okkar við hann varð okkur Ijóst með hvílíkri beiskju og vonbrigð- um hann Ieit á núverandi ástand í þýzka Alþýðulýðveld- Inu. WOLFGANG HAKICH, 36 ára gamall próf- essor í þjóðfélagsfræði við háskóla í Austur- Berlín, var dæmdur snemma í marz s. 1. í 10 ára fangelsi fyrir svik við austur-þýzku stjórnina. Hann var sakaður um að vera for- ystumaður hreyfingar, sem reyndi að fella stjóm Ulbrichts s. 1. haust. Eftirfarandi frá- sögn skrifaði hann síðustu dagana fyrir handtökuna, og var hún send jafnaðarmönn- um í Vestur-Berlín. Við höfum farið í gegnum langt kerfi hugsjónagreininga, sem hófust skömmu eftir dauða Stalíns og urðu fyrir sterkum áhrifum af atburðunum 17. júní 1953. Eftir 20. flokksþing- SaSnstæða. ið sömdum við stefnuskrá um sérleið Þýzkalands til sósíal- ismans og átti að ræða hana innan flokksins. Við reyndum að kynna flokks forustunni þessa stefnuskrá, en komumst að raun um, að hún var ósamvinnuþýð og vildi hvorkí heyra okkur né sjá. Fred Ölssner, Paul Wandel og Kurt Hager (meðlimir mið- stjórnarinnar) neituðu að tala við okkur, gefa áformum okkar gaum eða lesa stefnuskrá okk- ar. Af þessum sökum fannst okkur við vera knúðir til þess aS afhenda rússneska ambassa- dornum, — félaga Pushkin, — „stefnuskrá“ okkar, ef ske kynni, að hami gæti náð tali af flokksforingjum okkar í gegn- um hin góðu sambönd sín. Tilgangurinn með stefnuskrá okkar var sá, að hún yrði grund. völlur innanflokksumræðna um endurskipulagningu flokksins. Það er ekki ætlun okkar að segja skilið við flokkinn og gerast Iiðhlaupar að hætti manna eins og t.d. Arthurs Koestlers. Við höfum ekki í hyggju að afneita Marx-Lenin- ismanum, heldur hreinsa hann af Stalinisma og kreddum og endurreisa flokkinn á hinum rétta grundvelli hans, sem er mannleg, kreddulaus hugsun. Við viljum ræða og kunn- gjöra hugmyndir okkar innan flokksins og þýzka Alþýðulýð- veldisins á fullkomlega lögleg- an hátt. En hinum lagalega rétti okkar eru takmörk sett, þegar flokksforustan sjálf hegðar sér ólöglega. Þetta er það. sem að okkar áliti er nú að gerast. Flokkur okkar er jafnt og þétt að snúa aftur að persónudýrk- un, þrátt fyrir fullyrðingar af hálfu hins opinbera um hið Það er verið að kæfa allar umræður innan flokksins, múl- binda blöðín; óánægja innan verkalýðsstéttarínnar er sögð vera afleiðing af starfsemi heimsveldisafla, en sú skýring er í fullkominni andstöðu við anda Marxismans. Við slíkar aðstæður getur flokksaginn ekki verið takmark í sjálfu sér. Sem fyrirmynd okkar tökum við Karl Liebknecht (þýzkan kommúnistaleiðtoga, sem þýzk- ir liðsforingjar myrtu árið 1919) sem rauf flokksagann árið 1914 og aftur árið 1918 í þeim til gangi að bjarga flokknum. vegna ekki skilnaður við Kom- múnistaflokkinn. Þetta tvennt er ekki, eitt og hið sama. Ekki er það heldur tilgangur okkar að snúa baki við þýzka Alþýðu lýðveldinu eða komast undan borgaralegum skyldum okkar við þetta ríki. Við eigum allir sök á því á- standi, sem flokkur okkar hef- ur leitt yfir þýzka Alþýðulýð- veldið. Þess vegna er það skylda okkar að breyta þessu ástandi og berjast fyrir nauðsynlegum breytingum. Þessi skylda er m.a. fólgin í því að breyta viðhorfi okkar til Jafnaðarmannaflokksins, sem er öflugasti verkalýðsflokkur Þýzkalands og hefur gert ein- ingu verkalýðsstéttarinnar í Vestur-Þýzkalandi að veru- leilca. Við erum ósammála Jafnaðarmannaflokknum í mörgum smáatriðum, og við fylgjum ekki vissum borgara- lýðræðislegum og tækifæris- sinnuðum tilhneigingum innan hans. En við erum sammála Jafnaðarmannaflokknum í grundvallaratriðum. Sú stað- reynd, að grundvallaratriði okkar eru þau sömu, gæti ef til vill orðið til þess að takast megi að sameina Þýzkaland. Við höldum því fram, að kapi talismi í Vestur-Evrópu sé úr- eltur og sósíalisminn óumflýj- anlegur, en við erum ekki þeirr ar skoðunar, að sósíalismi x Vestur-Evrópu útheimti bylt- ingu. Við trúum því, að sósíal- ismi muni leysa kapitalisma af hólmi á friðsaman hátt. Við erum ennfremur þeirrar skoðunar, að umskiptin frá flokks sósíalista, hreinsuðum af Stalínisma og 'Stalínistum. Hvað sem öðru líður, vísum við á bug einkakröfum kommúnista á forustu i uppbyggingu sósíal- ismans hvað Þýzkaland snert- ir, vegna þess að slík hugmynd er tvíræð og skapar sundrung, hún er óraunsæ og dæmd til feigðar. Sköðun okkar á því, hvaða raumærulegir möguleikar séu fyrir þróun sósíalismans í Evr- ópu yfirleitt, byggist á eftirfar- andi athugunum: Austur-E\TÓpulönd þarfnast gagngerðrar stjórnmálalegrar endursldpulagningar, en efna- hagskerfi þeirra er fullkomnara en. hjá flestum Vestur-Evrópu- löndum. Ef róttæk hreinsun á Stalínisma yrði gjörð, myridi fordæmi bæði Ráðstjórnarríkj- aiina og alþýðulýðveldanna smám saman hafa áhrif á þróun efnahagsmála Vestur-Evrópu. Á sama tíma munu vestrænar hugmyndir um frjálst lýðræði hafa áhrif í Austrir-Evrópu og knýja smám saman fram und- an'haldi' flokkseinræðisins. I þessum gagnkvæmu áhrif- um og gegnverkunum álítum við að felist hin sanna friðsam- lega sambúð þjóðanna, sem ætti að lókum að veita austrinu stjórnmálalegt frelsi og lýðræði og vestrinu gagngerðar breyt- ingar á efnahagskerfinu, sem munu reynast ómissandi a.m.k. í öllum stærri iðnaði. Tilgang- ur okkar er að flýta fyrir þess- ari þróun í þýzka Alþýðulýð- veldinu til þess að sverfa odd- inn af fjandskapnum milli aust- urs og vesturs og stuðla að friði í Evrópu. SÁMTINIGUR PÓLITÍK OG ÁST. í útanríkismálum vanmeta Bandaríkjamenn ekki þýðingu kaerleikans fyrir góðri sam- búð ríkja, eftir því sem Dulles, utanríkisráðherra lét í ljós fyrir skönnnu. Hann var spurður að því hvort utanríkisráðuneytið' hefði í liyggju að koma Con- olly til hjálpar í viðleitni sinni til að stofna til hjónahands með Onnu Fikitova, olympíu- sigurvegara. Mér er ekki kunnugt um, sagði Dulles, hvað ráðuneytið hefur gert í málinu en hitt veit ég að það er grundvaltar- atriði í stefnu Bandaríkja- manna í utanríkismálunx að taka tillit til kærleikans. BÓLUSETNING VH) INFLÚENSU. í Prag hefur verið sett á stofn læknisfræðistofnun, sent á að annast rannsóknir á in- flúenzu. Hefur stjórnandi hennar fyrirætlanir um bólu- setningu við veikinni. Árið 1956 var fyrsta árið eftir stríð, sem Tékkóslóvakía tók á móti erlendu skemmti- ferðafólki i stórum stíl. Á ár- inu komu 35.000 erlendir skemmtiferðamenn til Tékkó- slóvakíu, en 111.000 Tékkar ferðuðust til annarra landa. Nú er búizt við því að straumur eriends skernmti- ferðafólks til Tékkóslóvakíu tvöfaldist á þessu ári. HANNES Á HORNINU VETTVANGUR DAGSINS Iðnaðarmenn, sem svíkja loforð sín — Óþolandi ástand — Saga um barnavagn — Breytum þessu Barnatíminn er ekki á óheppilegum tíma. Skilnaður okkar við núver- kapitalismá til sósíalisma í andi flokksforustu þýðir þess S.G.T. Félagsvisfin í G. T.-húsirxu í kvöld kl. 9. 8 þótttakcndur fá kvöidverðlaun. DANSINN hefst kl. 10,3». Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 3355. ingólfscafé Ingótfscafé s s s s s s s 5 s • .1 Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9. AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR FRÁ KL. 8. SÍMI 2826. SÍMI 282». Vestur-Evrópu muni ekki alls staðar fara fram undir væng Kommúnistaflokksins, heldur að Kommúnistaflokkurinn muni í mörgum löndum eiga alls engan þátt í þessari þróun. Koma sósíalismans er óum- flýjanlegur gangur sögunnar; enginrt flokkur hefur einkaleyfi hér að lútandi. Við höldum því fram, að í Vestur-Þýzkalandi geti Jafnaðarmannaflokkurinn einn komið á sósíalisma, vegna þess að kommúnistar hafa misst öll tök á vestur-þýzku verkalýðsstéttinni. Af sömu á- stæðu eru það eingöngu Verka- lýðsflokkurinn í Bretlandi og Sósíalistaflokkurinn á Ítalíu, sem geta komið á sósíalisma. í sameinuðu Þýzkalandi er það ekki á færi annarra en Jafn- aðarmannaflokksins að fylgja í höfn sigri sósíalismans í banda lagi við ómenguð sósíalistaöfl innan Sameiningarflokks sósíal- ista eða (sem nánar verður greint frá síðar) í bandalagi við nýjan verkalýðsflokk, sem gæti myndazt við sameiningu Jafnaðarmannaflokksins og endurskipulagðs Sameiníngar- l'AD HEFUR VERIÐ landlæg- ur siöur hér, að iðnaðarmenn, sen* vinna ýms störf fyrir al- menning:, telja það ekki skyldu sína að standa við löforð sín um afgreiðslu. Mjög oft og lengi hefur verið kvartað yfir þessu, enda er þetta ákaflega hvum- leitt og veldur oft margskonar erfiðleikum. ÞaS er eins og gef- ur að skilja miklu heiðarlegra og betra fyrir báða aðila, að iðnaffarraaðurinn segi eiris og er, lofi ekki að ljúka verkinu fyrr en hann er viss um aff geta staðið við loforff sitt. HÉR EIGA mjög margir iðn- aðarmenn sök, eri fýrir nokkru fékk ég allharðort bréf í garð verkstæðis, sem sér um viðgerð á barnavögnum og ýmsu, sem þeim tilheyrir. Lýsingin er held- ur Ijót og ástæðulaust að birta bréfið, því að bréfritarinn reiður, en á það skal þó minnst. í tvo mánuði hefur barnavagn- inn verið á verkstæðinu, allt af er lofað að gert skuli við hann. Fólkið fer til þess að vitja um hann einu sinni og tvisvar í viku, en aldrei er búið að ljúka við hann. Það eina sem eigandi vagnsins fær eru vífilengjur og ný loforð. HÉR ER UM að ræða konu, sem á þrjú ung börn og hið yngsta ætti að vera komið í vagn inn sinn fyrir mörgum vikum, svo að hægt væri að láta það sofa úti, en það er talið nauð- synlegt fyrir ungbörn. Konan er alltaf að leita til kunningja sinna og biðja þá að líta eftir börnunum meðan hún skreppur til þess að vitja um vagninn, en hún fær allt af sömu svörin. SVONA FRAMKOMA er al- veg óþolandi. Það er ekki aðéins hún fari erindisleysu til starfs- fólksins þarna, heldur er verk gtæðið oft lokað og engan mann að finna. Konan stendur því í hinum mestu erfiðleikum og barn liennar liður fyrir það., að geta ekki farið að sofa úti á dag- inn ,nú eftir að veðrið er orðið milt. AF ÞESSU TILEFNI — og þau gefast raunar. mjög oft, vil ég skora á iðnaðarmenn, sern tálca að sér þjónustu á borð við þessa, fyrir fólk, að hættá að svíkja viðskiptavini sína. Þeir verða að einsetja sér það að lofa ekki upp í ermi sína, en standa algerléga við það sem þeir lofa. Það eru margir fleiri en þessi barnavagnaviðgerðarmaður, sem eiga hér hlut að máli. Ég er alveg viss um það, að svona framkoma á sér hvergi stað nema hér í Reykjavík. EINHVERJIR HAFA haldið því fram, að tíminn, sem valinn hefur verið fyrir barnatímana í útvarpinu, kl. 6, sé óheppilegur. Ég held að tíminn sé mjög vel valinn. Mæður eiga oft í erfið- leikum með að fá börn sín til þess að koma inn til matar á réttum tíma. En barnatíminn, eins vinsæll eins og hann er, hjálpar þeim til þess að smala börnum sínum inn í stofu á kvöldín. Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.