Alþýðublaðið - 05.04.1957, Page 5
AFþýgiiblagjg
— n
Fösíudagur 5. apríl 1957.
PISiÍÍ
4 • ; |
<■’ < <
- ’ ,í>.
Mfn
Sme ta i m-kea r telth u i
Grennum okkur í sameiningu, og tökum starfið með léttu hugarfari, hlæjum. en látum ekki
aðra um að hlsma að okkur.
ssgir stiórnin í megruuarklúhbnum.
tonn að þyngd. Meðaltal: 97 kíló.
1-Iíú.n er meira en
hálít
VERIÐ MEÐ í MEGRUNAR-
KLÚBBNUM, svo hljómar á-
skorun til ailra þeirra, scm fús-
ir eru til ao tiika sig á og birtd-
ast samtökiun í þeini tilgangi
að styðja liver annan í viðleitni
sinni til að létta sig og megra
«g með því verða frískari og
fræknari menn og konur.
,,Vi Slankere“ heitir klúbbur-
inn á frummálinu og var stofn-
aður í Ósló 25. febrúar. ..Þar
með hefur landið fengið félags-
skap, sem væntanlega mun véga
þungt í félagslííinu“, eins og
einn stofnandinn komst svo
hnyttilega að örði.
Hugmyndina um megrunar-
félag átii iáðunautur að nafni
Seeberg, en vikublaðið ..Aktu-
ell“ hafði i cLálkum sínum leið-
beiningar fyrir feitt fóik, sem
vildi megra sig. Það er einmitt
á vegum bLaðsins, sem klúbb-
'urrnn er stofnaður, hugmyndin
kom þar í'ramog lesendur hvöttu
•ósþart til í bréfum hv'aðantéva
að frá Noregi. Svo kom að því,
að blaðið boðaði tií stofnfundar
og félagið köínst á legg.
— Oll -'eigum ‘við sameigin-'
legan viljann til að léttast og til
;þeös þurfum við sanritök. sagði
-S'eebérg á .stofiií'undinuip., ,,Vi§,
sem erum of þung, ei.gum að
greniia okkur me.ð því að borða
.’dálítið ininíja og markmiðáð er
að léttast um hálft kíló á viku.
jOg hvers vegna ekki að gera
það meS brosi á vör? Við nefn-
| jjjn félagið ,,Við Slardfiere“ og
| setjum féiagsskírteiniðyfirborð
i stofudvr, hver hehna hjá sér.
Aliir, sem eru of þungir, vita,
I að þeir veröa feitir ,a£ of roikl-
jum mat og of iítilli hreyfingu.
, Og hinn feiti veit jafrivei, að
I minni rnaiur og meiri hroyfing
grenni.". Þa,ð er bara svo erfitt
jað hætta að borða góðan mat.
;Hið einasta, sem fyrir því er
j haft er að tyggja. Og það, sem
j maður borðar of mikið er smá-
■ stund í mimninum, nokkra
, klukkutíma í maganum og það
; sem eftir er ævinnar á niagan-
j um.
Við skulurn, áður en lengra
er haldið, gera okkur það íuli
Ijóst, eins og iesendur ef til vill
rennur grun í, að það var eliki
j altof hátíðlégur né of álvöru-
i gef'inn þingheimur, sem valdi
sér stjórn, samþykkti lög og
fæddi -s'tefnuskrá félagssins á'
stpfnfundmurh. Það voru fund-
in upp margvisleg slagorð - og
fundariTienn tóku glaðan á þeim
veikefnum, sem fyrir.lágu.
Áðalstræti
■Aðaístra-t
STJORNIN SAMTALS
690 KÍIA*.
f ormaður félagsins var kos-
inn Arnando nokkur og er hann
113 kíió að þyngd. Ritari See-
berg 66 kíló. gjaldkeri Petter-
sen. sem var 94,5 kg- er hann
byrjaði að fylgja leiðbeiningum
þlaðsins, og er nú 88,6 kg., vara
formaður var kosinn Hogstad,
sem vegur 111 kg.. áður 116,5.
Meðstjóniendur. ertj Eckgr-
njann 94,7 kg. c>g Ingrid Lap-
stad 39,2 kg. — Og nu munar
minnstu að samahlagt sé stjórn
in 609 kg. að þyngd og nákvæm
lega reiknað er meðaltalsþungi
.st.jórnarinn.ar 97 kíló.
EÍNKAFÉLAG.SSKAfÚR
ÍIÍNMA. FEíTL'.
í lögum félagsins segir að I
sé um að ræða' iélagsskap hinna
fe.itu og starfar féíagið í sam-
vinnu við blaðið. Aktuell, sem
annast leiðbeiningar og sendir
út: félagssldríeim og ætlar fé-
lagsmörmum difk í baðinu, en
að öðru leyti er það stjórn fé-
agsins sem hef.ur framltvæmd-
ir á sinni hendi.
í annarri grein laganna segir:
Féiagar geta allír orðið, sem
eru of þungir, en heilbrigðir en
ieitasf við að grenna : '
því að borða skynsamleg-
\ ' » ,<■ "
'Þ-riðja grein: M.Rrkmið féi.ags
er: gráijiiari, stæliari og Irefl
brigðari fconur og œehn.
Félagið, hcldur ársþing í.jan-
ár hvert og er þá
sgjald. Eklri er þaö
jþó reiknað -eftir vigt. heldur er
það-ákyeðið !ö krónur á maim.
Allir: ssm' gerast félagar i
kiúbbnuni 'fá senöan list.a um
mataræði, ,óg greinar h.vpr.t
tveg^já sámið af lækni.; Auk
þess lyigja með töflur og eyðu-
blöð.undir iínurit, þgr sero. s'krá
skal árángurinn. Gefið er fyr-
irheit um: að efnt Verði fii sain-
j kcppni innan félagsins öðru
'iiverju um' beztan ái'angur af
ýssíarfihu.
SMETANA-KVARTETTI'NN,;
sem heldur tvenna tónleika hér j
í Reykjavik í annarri yiku apríl,
var stofnaðar í Prag haustið
1945. StoJ’nendur hans voru
hljóðfæraleikarar úr Tékkn-
ask fílharmónisku hljómsveit-
inrii, en vorið 1950 vann kvart-
aitinn mikinn sigur, er hann
náði öðrum verðlaununi í al-
þjóðlegri kvartettakeppni á ^
tónlistarhátíðinni. í Prag. Þá j
var ákveðið að gera kvartett- j
inn að sjálístæðum kammer-;
tónlistarflokki innan vébanda
Tékknesku íi;h ann ónisku
hljómsyeitarinnar.
Þá þegar tóku tónlistarrnenn-
irnir, sem skfpa Smetana-
kvartettinn, að bua sig undir
fvrstu utanlandsferðina. Hún
hófst hautsið 1950. Leiðin lá
fyrst tii Póllands, Næst var
haldið til annars nágrannarík-
is, Tékkóslóvakíu, Ungverja-
lands. Veikindi seilólejkarans
Antonín Kohout, tóku um tíma
fyrir utanlandsferðir. Á tón-
listarhátíðinni í Prag vorið 1953
vakti Smetana-kvartettinn
mikía athygli erlendra gesta.
flann þáði boð um að leika í
Vínarborg og hélt skömmu síð-
ar í hljómleikaferð ura Sov.ét-
ríkin. Arið 1954 hefjast ferða-
lögin þó fvrst fyrir alvöru. Það
ár kom Smetana-kvartettinn
fram í Austurríki, á jtalíu. í
Danmörku og Noregi, Vestur-
Þ\*zkalandi. Finnlandi. Hol-
landi og Belgíu. Næsta ár lá
leiöin aftur til Austurríkis,
Vestur-Þyzkaiands. Danmerk-
ur, Hollands og Belgíu, en auk
þess lék kvartettinn þetta ár í
fyrsta skipti í Bretlandi. í'rakk-
landi og Júgóslavíu. í ár hefur
Smetana-kvartettinn þegárMféik
ið í Suður-Améríku og Bari'áa-
rikjunum og á eftir að fára
hljómleikaferð til Sovétrikj-
anna.
Allt frá því kvartettinn iiélt
fyrst að heiman hefur h.ann
hvarvetna fengið hina byztu
dóma. T'ó nli.st ar gagnrýnand /
Arbeiderbiadet í Oslo fórust orð
á þossa leið, 5. apríi 1^54:
,-Langt er síðan við höíum
hlýtt á annan eins kvartett í
Hátíðasalnum. Hver tónlistar-
mannanna fiögurra er frá’bær
út af fyrir sig, og samleikur-
þeirra er fulikominn út í ý.ztu
æsar. Öli vexkin á dagskránni
voru ílutt af sömu natni og til-
þrifum. ÞjS virtist hámarkinu
náð í flutinngi merkilegs verks
eftir Lsos Janácek. Hvflák Æull-
komnun! Það var athygli^vert
að salurinn var fullskip^öur,
enda þótt laugardagurinn sé á-
litinn óheppilegur til tónliftarr
j flutnings“.
! Verkið eftir Janéck, sem
j norski tónlistargagnrýnandinn
i getur. er annar kvartett tón-
; skáid'sins, nefndur „Einkabréf“.
j Hann er með.al þeirra veraj sém
i Smetana-kvartettinn flytur á
tónleikunum hér.
j Heima í Tékkóslóvakíu nýt-
j ur Smetana-kvartettinn mikilla
vinsælda. Þegar tónlistarmenn-
i irnir eru ekki á ferða.lagi er-
• lendis, rejma jþeir eftir beztu
i getu að verða við beiðnum um
I að koma fram í borgum ætt-
j lands síns. Útvarp og sjónvarp
j flytja leik þeirra inn á heimil-
in, og mikil eftirspurn er éftir
j hljómplötum sem geyma. list
þeirra. . .
; Mynd þessi af Smetanakvartettinum var tekin á Reykiavíkur-
. flugvelli á miðvíkudav. er tékknesku tónlistarmennirriir komu
I
hingað með fluvvél Loííleiöa írá New -York. I Smetana-kvart-
ettinum eru: Novák, fvrsta fiðla, Kostecky, önnur fiðla, Kohout,
selló, dr. Skampa, víóla. Ivfyndina tók Vigfús Sigurgeirsson