Alþýðublaðið - 05.04.1957, Side 8
/UbýSubJaðlð
föstudagur 5. apríl 1857.
I
L 0 AI ••
Dilkakjöt
Hakkað nautakjöt
Trippakjöt
íteykt trippakjöt
SférfiDÍtsbúð
Stórholti 16.
Sími 3999.
Erik Warburg
i y
Trippakjöt,
reykt —- saltað. og nýtt.
Svið — Bjúgu.
Létt saiíað kjöt.
VER.ZLUNIN
Nýslátruð hænsni
Svínakjöt — Steik
Kótelettur — Ilangikjöí
liiíítverzlaiiir HJalta Lýéssörtar
Grettisgötu 64 — Sími 2667.
líofsvaliagötu 16. Sími 2373.
Hafnarfirði.
Símí 9710.
Dilkakiöt
Folaldakjöt, nýtt og saltað.
Rjúpur. — Hangikjöt. — Bjúgu.
Vínarpylspr. — Hakkað nautakjöt.
Fjölbreytt álegg.
XjöMir Kaupfélags Hafnilrðinga,
Strandgötu 28.
Sími 9159.
Kirkjuvegi 16.
Sími 9684.
ýr matarkaup.
B J Ú G U .
Framleidd úr 1. fl. folaldakjöti.
Jafnan fyrirliggjandi.
Heildsoluverð kr. 16.00 pr. kg.
Sáni 1249.
Ódýr maíarkaup.
Stmi 7&Z$
SENDUM ÍIEIM.
ALLAR MATVÖKUR.
Repisbtfö
Brasðraborgarstíg 43.
Úrvab hangíkjöt
r *. ■ v ]fg gðri i igi
Flewhhús SJ.S.
Símar 4241 og 70S£.
Folaklakjöt
nýtt, saltað reykt
ReykhúsiS
•Grettisgötu 50B
Sími 4467
Gulrófur
Kauðrófur
Gulrætur
Hvítkál
Hllmarsbúé
Njálsgötu 26.
Þórsgötu 15.
Sími 7267. |
Tryppakjöt ^
nýtt, saltað og reykt.
Svínakótelettur
Pantanir óskast á föstu-
daginn, ef senda á heím
á laugardögum.
iíjötfocrg h.f.
Búðagerðí 10.
Sími 81999.
Nýjar rjúpur
Svartfugl
Svfnakjöt
Dilkakjöt
Sendum heim
Langiholtsvegi 89.
Sími 81557.
Kjötfars
Wienerpylsur
Bjúgu
Lindargötu.
Sími 82750.
■» -*r . *• -T * ^ * -
. s
: S
: S
s
\
s
s
s
s
\
s
i
s
5
1
s
s
s
\
\
\
s
s
\
\
\
s
s
s
s
s
s
.. \
Framhald af 7. síðu.
Skerfur sá, er Warburg lækn-
ír hefur lagt til læknavísind-
anna, væri honum ærinn til á-
gætis. En þanþol hans er miklu
meira. Warburg hefur ávájlt
Hafi- brehiiandi' áhuga á öllum
afrekum mannsandans. Djúp-
íækar rannsóknir hans í rtátt-
úruvísindum haía ekki komið
í veg fjTÍr, að hann legði stund
á fornmenntir. Warburg er vel
að sér í sögu, heimspeki, bók-
rnenntum og trúspeki, og sú
þekking geftir hrífandi fjar-
.sýn á öðru sviði hinna miklu
g'áfna hans: vettvangj mál-
snilldarinnar. Fáir hafa orð-
lístina á sínu va-ldi eins og
hann. Doktorsvörn, þar sem
Warburg er andmælandi, verð-
ur aldrei leiðinleg. Sé hann í
ræðusíójnurn, verður það
kvöíd ekki íó.mlegt, hugurinn
fær viðfangsefni. útsýnið fjar-
vídd. Nálega við hvert tækiíæri
hefur Warburg á hraðbergi sín-
ar andríku tiivísanir. Hann get-
ur lyft áheyrondum sinum í
æð.ra veldi, hann jnegnar að
gagtaka heilbrigða skynsemi,
slöngva leiftrum gáfna sinna
inn í myrkvið þunglamalegustu
fræðisetninga og jaða bros eða
hlátra fram á varir fóíks með
'sömu fimi og sjónhverfíngar-
maður dregur hvítar kanínur
út úr pípuihattinum. sínum.
Stundum læðist að manni grun-
ur þess efnis, að Konunglega
jeikhúsið hafi misst af afburða-
leikara, áf því að hann valdi
sér háskólann að vettvangi.
Hann er hvort tveggja: leikar-
ínn og skáldið, hugurin og hönd
in. Einn af meginkostum hans
í það starf, sem hann tekur nú
að sér, er óskeikult vald bæði
á efni og formi.
Einn afnemendum Warburgs
prófessors hefur ejtt sinn jíkt
fyrirlestrum hans við ferð á
bifhjóli. Ofurlítil bið getur orð-
ið á því, að hjólið hitni, en svo
gneistar eitt andartak, og það
geysist af stað. Ef stúdentinn í
aftursætinu sofnar augnablik,
dettur hann af. En takist hon-
um að fylgjast með á hirmi
brunandi férð, hugsar hann eins
og ósjálfrátt: „Gersemi er þetta
bifhjól“.
Skýringin er í stuttu máli
sú, að Warburg gerir miklar
krofur sem kennari, en krydd-
ar efnið með bragðbæti. í rekt-
orsstarfinu mun hann reynast
stúdentum haukur í horni og
vekja fögnuð í herbúðum
þeirra, því. að hann er vinur
æskunnar. Ekki mun þó hinum
ungu ávallt reynast jafnauðvelt
að ganga á fund hans, en hann
mmn verða. sverð þeirra og
skjöldur. Þó að Warburg sé örð-
inn gráhærður, þó að hann
berjist við mikinn efa, þó að
hann sjái takmarkanir alls
og skuggahliðar á öllu, er hann
vinur lífsins og vill gefa ungu
mönnunum allan þann byr í
séglin, sem honum er auðið,
þegar þeir leggja út á djúpið.
Warburg mun komast langt,
ekki aðeins sökum síöðu sinn-
ar, heldur og afsíöðu sinnar
^ vegna. aHnn er ekki stjórn-
j málamaöur, en hefur vit á
j stjórnmálum. Hann er gæddur
i félagslegum skilningi og raun-
sæi, og hann á au'ðvelt með að
sannfæra aðra um réttmæ.ti
skoðana sinna. Þess vegna num
hann á raunhæfan hátt verða
góður málsvari háskólans og
ungmenna hans, og hann mun
við öll hátíðleg tækifæri s.óm.a
sér vel í yfirtjaldaða ræðustóln-
um við Frúartorg.
Langhoftssókn
wrun
Framliald af 7. síðu.
fært okkur heim sanninn um,
að Iandar hennar — tónskáld-
ia Þórarinsson, ísólfsson, Thor-
oddsen og Þórðarson — eru
ekki í viðjum hefðbundinna
stílbragða, heldur eru íónverk
þeirra melodisk.
Tónleikar söngkonunnar báru
í heild vott um frumlega og
sjálfstæða listsköpun.“
A. Orfenov,
þjóðlistarmaður
K-ússneska lýðveldisins.
Frainhald af 12. sicu.
að Alkirkjuhreyfingin seridir
hingað í sumar fvrsta vinnu-
flokk sinnrsem til íslands kem-
ur. Hafa ýmsir lagt okkur lið( í
því rnáli, en engum mun órétt-
ur ger, þótt safnaðarstjórnin
noti þetta tækifæri til að þakka
Þóri Kr. Þórðarsyni dósent
milligöngu hans og einlægan á-
huga í þessu máji.
Aíkirkjuráðið samanstendur
af 165 kirkjum mótmælenda og
er ísjenzka kirkjan þar á meðal.
í ár mun Alkirkjuráðið gangast
fyrir stofnun 40 vinnubúða í 27
löndum. Eru þá meðtaldgr
vinnubúðir Alkirkjuráðsins að
Langholti. Munu koma hingað
25 sjálfboðaliðar af ólíku þjóð-
erni og kirkjudeildum og að-
stoða við byggingu hinnar nýju
Langholtskirkju í einn mánuð
(frá 28. júní — 28. júlí). AI-
kirkjuráðið hefur aðsetur í
Genf. :
Framkvæmdastjóri þeirrar
deildar Alkirkjuráðsins, er sér
um vinnubúðir, William H. Per
kiiis., er kominn hingað til
lands til viðræðna við safnaðar
stjórn Langholtssóknar um
væntanlegar vinnubúðir. Hann
skýrði blaðamönnum nokkuð
frá starfsemi Alkirkjuráðsins í
gær. Lagði ha.nn áherzlu á það,
að Alkirkjuráðið héldi uppi
margs konar hjálparstarfsemi,
annarri en þeirri að koma á fót
vinnubúðum víðs vegar út um
heim. T. d. aðstoðar ráðið við
byggingu flóttamannabúða,
leikvalla og barnaheimila, M.ik
ið hefur verið um aðstoð yið
flóttafólk og gat Mr. Perkiiis
þess sérstaklega, að flótíá-
mannastraumurinn frá Ung-
verjalandi hefði aukið nijög
stai’fsemi Alkirkjuráðsins á því
sviði.
Þórir Kr. Þórðarson dósent
skýrði blaðamönnp.'m svo frá,
að enda þót.t isJand hefði verið
aðili að Alkirkjuráðinu,' hefði
það lítinn þátt tekið í.starfsemi
þess. Aðsins sent fulltrúa á mófc
þess og þing. Kvaðst hann vone.
að vinnuílokkurihn, er ráðið
hyggðist senda hingáð, yrði til
þe.ss að treysta samfeand. í§-
lenzku kirkjunnar við Alkirkju
ráðið.
Þegax borizt hafði bcð h.ing-
að á s.l. vetri frá aðalstöðvúm
samkirkjuhx'eyfingarinn.ar í
Genf um. að senáa hingað
viiinuflokk til þess að hj.álpa
til við byggingu Langhoits-.
kirkju, var unnið að því að
koma. á fót íslenzkum flokki,
er sameínaðist þeim, er að ut-
an kæmu. Var í þessu efni
haft náið samband við biskup
landsins, dr. Ásmund Guð-
mundsson, svo og sóknarprest
og sóknarnefnd Langholtspresta
kalls. í íslenzka flokkinum
veða 8—9 manns,