Alþýðublaðið - 05.04.1957, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 05.04.1957, Qupperneq 9
Föstudagur 5. apríl 1957 Alþýgublagjg Þýzka handknafíleiksliðið Hassloch hér á sunnud. erlenda íþrótta- þeim. Hann sagði, að lið þetta ! Lund, sem er í Allsvenskan, en þessu ári er léki „typiskan11 Mið-Evrópu ! það lið sigraði Hassloch með 13: FYRSTA hei’msóknin á skammt undan, en 7. apríl kem «r hingað til lands vestur-þýzka handknattleiksliðið Hassloch 'frá samnefndri borg í Suður- Þýzkalandi. Handknattleiks- deild ÍR sér um móttökur allar og hefur skipað sérstaka mót- tökunefnd, sem í eru Rúnar Bjarnason formaður, Gunnar Bjarnason, formaður Hand- knattleiksdeildar ÍR og Gunn- laugur Hjálmarsson. Nefndin kvaddi blaðamenn á sinn fund í fyrradag og skýrði jþeim frá tilhögun heimsóknar þessarar, en sá, sem kom ÍR í samband við félag þetta, er Þor •leifur. Einarsson, einn af liðs- mönnum. félagsins í handknatt- leik. Þorleifur hefur dvalið við jarðfræðinám í Vestur-Þýzka- landi í vetur og kynntist þýzk- szm handknattleiksmönnum handknattleik og væri mikil j harka í leik þess. Það verður því erfitt fyrir dómara okkar að dæma leik þeirra. OFT MEISTARAR í SV-ÞÝZKALANDI Ferill Hasslochs undanfarið hefur verið mjög glæsilegur. þó að aldrei hafi þe.im tekizt að 11, þeir kepptu einnig við Bú- dapest, þ. e. lið flóttamanna frá Búdapest, enn sigraði Hassloch með 23:22, þeir sigruðu einnig Prag með tveim mörkum. Nú nýlega tapaði Hassloch fyrir Göppingen með 9:10, en það lið er Þýzkalandsmeistari. Á þess- ari upptalningu sést, að það eru engir skussar í handknattleik, verða Þýzkalandsmeistarar. : sem væntanlegir eru. Þeir hafa aftur á móti 7 sinn- j orðið Suður-Þýzkalands- , TVEIR LANDSLIÐSMENN um meistarar í innanhússhand- knattleik og 10 sinnum í úti- handknattleik, 11 manna lið. Hassloch var valið sem full- trúi Vestur-Þýzkalands í keppni félaga um Evrópubikar- inn sl. haust, þeir sigruðu Liége frá Belgíu, en í næstu umferð kepptu þeir við París og töpuðu með tveggja marka mun. Félag ið hefur keppt 3 stóra leiki und ' töluvert, enda æfði hann með anfarið, þ. e. við sænska félagið Jafnlefli hjá Yal og Aftureld ingu en IR sigraði Fram Meistaramótið í handknatt- ýleik hélt áfram á þriðjudags- kvöldíð og fóru fram þrdr leik- ír, einn í 3. fl. karla (B-lið) og nógu virkur og samstilltur í þetta skipti. Það er t. d. mjög hæpið að hafa fjóra menn sam- tímis. á línu, slíkt getur ekki tveir í meistaraflokki milli Vals | gefið góða raun. Beztu menn <og Aftureldingar annarsvegar . og Fram og ÍR hinsvegar. AFTURELDING — VALUR 21:21. Þessi leikur var mjög spenn- andi og vel leikinn á köflum, en klaufalegt má það teljast hjá Aftureldingu að sigra ekki, því að rétt fyrir leikslok höfðu þeir ■ tvö mörk y.fir. í slíku tilfelli er ekkert vit í því að vera að , skjóta á mark, nema mark sé uærri því öruggt. Afturelding hefur líklega ekki átt betri leik í mótinu og . er liðið í stöðugri framför, sér- staklega átti Halldór Lárusson góðan leik. Helgi Jónsson og Reynir gerðu marga hluti fal- 'lega. Valur hafði yf-ir í hálfleik j 3.1; 10. Valur lék nú betur en á móti Frairi á dögunum, þeir höfðU| nú endurheimt Ásgeir en Valur i Ben. gat ekki verið með vegna' meiðsla. Beztu ménn Valsliðs- íns voru Sólmundur markvörð- úr. sém oft Varði skínandi vel, einnig voru Geir ög Hólmsteinn góðir, sá síðarnefndi var mjög íiættulegur á línu. ÍR — FRAM 21:14. Flestir höfðu reiknað með . jafnari leik o.g margir höfðu spáð Fram sigri, en það fór á annan veg, ÍR-ingar áttu mjög góðan leik, en langbezti maður liðsins var Hermann Samúels- son., sem skoraði nærri helm- íng markanna. ÍR hafði yfir- liöndina allann leikinn og í Mlfleik stóð 11:6. Um miðjan seinni hálfleik eiga Frammar- ar góðan kafla og um tíma liöfðu ÍR-ingar aðeins 2 mörk yf ir, 14:12, en þá var eins og ÍR- íngum þætti nóg komið af svo góðu. því að nú skora þeir 4 möra í röð. Eins og fyrr segir Var Hermann bezti maður liðs- Ins, en Þorleifur og Matthías áítu einnig góðan leik. Leikur Framara var ekki liðsins voru Karl og Hilmar. Dómarinn Magnús Pétursson dæmdi einkennilega, sérstak- lega voru margir hissa á því, hvað Iítið þurfti að brjóta af sér til að vitakast 5rrði dæmt. I liðinu eru 2 leikmenn, sem keppt hafa í þýzka landsliðinu í vetur, þeir Stahler og Korn, sá fyrrnefndi keppti gegn Frakklandi og Tékkóslóvakíu, en Korn gegn Tékkum. LEIKIR ÞJÓÐVERJANNA HÉR Þjóðverjarnir heyja sex leiki hér, þ. e. gegn ÍR 9. apríl, við Reykj avíkurúrval 11. apríl, sunnudaginn 14. apríl verður skyndimót með þátttöku 3ja Reykjavíkur félaga ásamt Hass loch og að lokum leika þeir við íslandsmeistarana FH 16. apríl. í nóvember nk. fer hand- knattleiksflokkur frá ÍR til Vestur-Þýzkalands í boði Hass- loch. Beztu 400 m. hlauparar Evrópu. ALLS hafa 93 Evrópubúar hlaupið 400 m á 48,0 sek og betri tíma miðað við áramótin Þýzka handknattleiksliðið Hassloch. FRAKKAR STILLA UPP STERKÁSTÁ LIÐI GEGN ÍSLENDiNGUM ÞAÐ ER oft rætt um Heims- j keppni Frakka og íslendinga, meistarakeppnina í knattspyrnu j sem frarn fer í borginni Nantes í erlendum íþróttablöðum og,2. júní n.k. nýlega kom örstutt grein í j Blaðið getur fyrst um hina sænska íþróttablaðinu um miklu velgengni franska lands- ___ _____________________ iiðsins í fyrra, t.d. sigri þess í i landsleiknum við Rússland, síð 1956. Þessir 93 skiptast þannig j an er minnst á hin stóru verk- efni frönsku knattspyrnumann anna í sumar. Fyrir nokkrum dögum sigruðu Frakkar Portú- gala með 1:0, en franskir knatt spjrrnusérfræðingar voru mjög óánægðir, hvað snertj gétu liðs og j ins, álitu það veikt miðað við síðasta ár. Loks segir blaðið, að heyrzt hafi, að Frakkland muni stilla upp unglingalandsliði í. leikn- um gegn Islendingum 2. júní, en knattspyrnufrömuðurirín Paul- Nicolas segir, að slíkt komi ekki til greina í heims- á löndin: Þýzkaland 28, Eng- land 11, Frakkland, Ítalía og Svíþjóð 8 hvert, Tékkóslóvakía 5, Pólland og Rússland 4 hvort, Finnland og Ungverjaland 3 hvert, Rúmenía 2 og Danmörk, frland, ísland, Noregur Austurríki 1 hvert. Beztir eru: R. Harbig, Þýzkalandi .... A. Ignatjev, Rússandi .... V. Hellsten, Finnlandi . . K.F. Haas, Þýzkalandi • • A.G.K. Brown, Englandi M. Lanzi, Ítalía ....... 46,7 Beztu íslendingar eru Guðm. . , , . , , , , Lárusson 48,0. Þórir Þorsteins- j “eistarakeppm, okkar bezta hð son 48,1 og Hörður Haraldsson ' mun keppa, jafnvel þó að ís- 48,7. lendfrígar séu ekki sterkir. 46.0 46,0 46.1 46.2 46,7 Guðrún A. Símona Undirleikur 25 manna hljómsveit JONNY GREGORY MALAGUENA JEALOUSY SIBONEY BEGIN THE BEGUN LJ N P$ 53 H s 0-i ■I *-a >4 tu E1 CO '< PÍ Pí <! £ a Í3 H O n Ofangreind 4 lög eru á einni 45 snúninga plötu ..Extend Play“ í mynd- skreyttum umbúðum. Mjög smekkleg tækifærisgjöf til vina yðar heima og erlendis. Platan er óbrothætt og hægt að senda hana í venjulegu • sendibréfi. Sigrún Jónsdóftir. Undirleikur: K.K.-sextettinn: GLEÝMDU ÞVÍ ALDREI (Lag Steingrímur Sigfússon). BLÆRINN OG ÉG (The Breeze And I) Þetta er fyrsta platan, sem Sigrún syngur inn á fyrir His Mastér's Voice, en hún er eins og kunnugt er ein af okkar beztu dægurlagasöngkonum. j U Fálkinn h.f. hljómplötudeild

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.