Alþýðublaðið - 09.04.1957, Qupperneq 1
J
V
S
s
S'
\
s
S
•Á
S
\
Heimsókn í
hænsnabú,
sjá 4. síðn.
XXXVIII. árg.
Þriðjudagur 9. apríl 1957
82. tbl.
□
■ W..|
Æskan og íslenzka \
glíman, sjá 5. síðu.
punda lax
veiðist við
STÆRSTI LAX, er veiðzt
hefur hér á landi, veiddist
við Grímsey í gærmorgun.
Vár laxinn 49 pund að þyngd
og 132 cm. á lengd. Það var
Óli Bjarnason frá Grímsey
er veiddi laxinn í þorskanet.
Siærstu laxar, er veiðzt
hafa hér á landi eru um 40
pund. En vitað er, að veiözt
hefur 70 punda lax i Noregi
og 100 punda lax í Skotlandi.
eina alónuprengju
LONDON, mánudag. Brezka
landvarnarráðuneytið tilkynnti
í dag, að Rússar hefðu s.l. laug
ardag sprengt enn eina kjarn-
orkusprengju.
Krafizi dauðadóms
vfir dr. ádams
LCNDON, mánudag, (NTB).
RÍKiSSAKSÓKNARINN
krafðist í dag dauðadóms yfir
Adams lækni fyrir morð á frú
Morell, 81 árs gamalli ekkju.
um fiið nýja háskélafrymvarp ©g
frumvarpið om rannsóknsrstofu viS
Háskóla ísðands á Alþingi í gasr ■
MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Gylfi Þ. Gíslason, fylgdi í
gær úr hlaði þrem fumvörpum er varða Háskóla Islands í
efri deild albiíiEfis. Fyrst var tekið fyrir hið nýja frumvarp til
laga um Háskóla íslands, síðan frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum urn menntun kennara og að lokum frumvarpið
um rannsóknarstofu til rannsókna á geislavirkum efnum við
Háskóla íslands.
Ráðherrann rakti helztu ný- , háskólabókavarðar. Er í þeirri
mæli hins nýja frumvarps 'um grein lagt- til að forseti íslands
Háskóla íslands. Hefur þeirra ; veiti embætti háskólabókavarð-
flestra verið getið hér í blaðinu j ar, en ekki menntamálaráð-
áður en þó ekki allra. Ráðherr- j herra, svo sem nú ér. Gert er
ann sagði, að hin nýju ákvæði
um réttindi og skyldur stúdenta
ættu að gera hvort tveggja að
veita þeim aukið aðhald við
nám og auka réttaröryggi
þeirra. Er stúdentum heimilað
að skjóta ákærum til hæstarétt-
að og er það í samræmi við
það, er tíðkast við háskólann
í Oslo.
NATO-blaðamenn á ferðalasri í Bandaríkiunum ræða við hr.
Alexander Smith öldugadeildarþingmann. Sigvaldi Hjámar-
son fréttastióri Alþýðublaðsins stendur næst hr. Smith.
Svíar leggja vcgi, sem nota má
sem flugbrautir fyrir þotur
STOKKHÓLMI, mánudag,
(NTB). Sænski flugherinn
Jiefur tekið upp samvinnu við
vegamálastjórnina með tilliti
til þess að fá að nota vissa
ve-gi sem flugbrautir fyrir
þrýstilofts-orrustuflugvélar.
Fyrirhugað er, að viðgerð á-
ætlana og byggingu nýrra
vega skuli haft samráð við
flughernum, þannig að vegir á
vissum stö'ðum verði byggðir
svo sterkir, að orrustuflugvél-
ar geti notað þá. í stríði er
þa'ð mikilvægt að geta dreift
flugvélakostinum, en á frið-
artímum eru varaflugvellir
mjö'g nauðsynlegir.
Yfirmaður flughersins seg-
ir, að ekki þurfi að hafa veg-
ina sérstaklega breiða eða
flata eins og stofugólf á stór-
um svæðum. Hin nýja, sænska
þota „Lansen“, sem nú er
frainleidd í stórum stíl, þarf
ekki nema 2.300 metra braut,
ráð fyrir ,:að hás.kólabókavörð
un taki prófessorslaun, ef hann !
kenn.ir bókasafnsfræði við há-
skólann.
PRÓFESSOR í
LYFJAFRÆÐI.
Þá vék menntamálaráðherra
að hinu nýja prófessorsembætti
í lyfjafræði en áður hefur verið
skýrt frá því hér í blaðinu. Tók
ráðherrann það skýrt fram, að.
stofnun þessa nýja embættis
mundi ekki hafa í för með sér
neina útgjaldaaukningu, þar eð
aukakennari hefði undanfarið
ánnazt kennslu í þessari grein
en ætlunin væri sú að prófess-
orinn, er tæki nú þá kennslu að
sér veitti jafnframt forstöðú
Lyfjaverzlun ríkisins.
NOKKRAR BREYTINGAR
RÁÐUNEYTISINS.
Að lokum gat menntamála-
ráðherra þess, að ráðuneytið
hefði gert nokkrar breytingar
á frumvarpi þessu eftir að það
barst frá nefnd þeirri, er samdi
það. T. d. hefði nefndin lagt til
að menntamálaráðherra skipaði
dósenta samkvæmt tillögu há-
skóladeildar en ráðuneytið
hefði breytt því á þann veg, að
menntamálaráðherra skipaði
dósenta AÐ FENGNUM tillög-
um háskóladeildar. Sagði ráð-
en nýrri gerðin „drekinn“, herrann, að þetta væri í sam-
sem fer í fjöldaframleiðslu ræmi við það er áður hefði tíðk-
eftir tvö ár, þarl' enn minna azt. Einnig hefði ráðuneytið
rými. 1 Framhald á 7. síðu.
MEISTARAPROF.
í 38. gr. frumvarpsins eru á-
kvæði um meistarapróf, sem
taka má í deilclum, ef sett eru
um það ákvæði í reglugerð.
Gert er xáð fyrir, að slík próf
séu tekin að undangengnum
kandidats- eða embættispróf-
um, og myndu þessi próf þá
nokkurs konar millistig milli
þeirra prófa og doktorsprófa.
Er ætlunin, að meistarapróf
þessi verði svipuð því sem g'er-
ist um licentiatpróf í Svíþjóð og
Finnlandi.
HÁSKÓLABÓKAVÖRÐUR
í FLOKK PRÓFESSORA.
39. grein fjallar um embætti
Sparjsjóðurinn:
ÍH GLEYMDI ÓLAFI HJ
ÞJÓÐVILJINN fjargMÍðrast mikið út a? end-
urkjöri Bjarna Ben. í Sparisjóð Reykjavíkur og nágrenn-
is. Minnir blaðið réttilega á, að Bja'mi liafi lagt blessun
sína yí'ir lánveitingarnar til Helga Eyjólfssonar og yrði
líklega framhald á, úr því að Bjarni hafi verið endur-
lcjörinu.
En Þjóðviliinn sleppir alveg þætti Ólafs H. Guðmunds
sonar i Iánveitingunum til Helga. Er það vel skiljanlegt,
því að Olafur cr fulltrúi kommúnista í stjórn Sparisjóðs-
ins. Olafur liefur engar athugasemdir gert við lánveit-
ingarnar til Helga, heldur lagt blessun sína yfir þær, rétt
eins og Bjarni Ben. Hvert orð sem skrifað stendur í Þjóð-
viljanum í gær á því eins við um Ólaf. Og þann mann
endurkusu kommúnistar í stjórn Sparisjóðsins á fimmtu-
dag.
ikil fagnaðarlæli í París, er Elisabef
í ooinberí
Hundruð þúsunda við göturnar
PARÍS, mánudag (NTB-AFP). Elísabet Bretadrottning og
Filippus prins, maður hennar, fengu stórkostlegar viðtökur hjá
þúsundum fagnandi Parísarbúa, er þau í dag héldu innreið
sína í höfuðborg Frakklands í fegursta vorveðri. HundruilS
þúsunda lustu upp fagnaðarópum, er lijónin óku frá Orly-flug-
velli og niður Champs Élysée.
______________ é Eftir hádegisverðarboð hjá
Goty forseta, var Filipusi prinsi
veittur stórkross frönsku heið-
ursfylkingarinnar, sem drottn-
ingunni hefur þegar verið veitt-
ur. Er forsetinn hafði hengt orð-
una u mháis prinsinum sneri
hann sér að drottningunni og
bað hana um að gefa krossinn,
sem v'enj an er, að forsetinn gefi
þeim, sem orðuna er sæmdur
þar í landi. Varð drottningin,
við þeirri beiðni með ánægju.
— Seinna gerði drottningin
Coty að riddara af Bathorðunni.
Gamall maiur
bráðkvaddur
í GÆRMORGUN kl. 10,15 f.
h. var hringt til lögreglunnar
frá Kolaporti Sigurðar Ólafs-
sonar, og tilkynnt, að þar væri
maður, sem myndi verða veik
ur. Var liann þegar fluttur á
Slysavarðstofuna, en þar kom
í Ijós, að hann var þegar lát-
inn. Mun hann hafa orðið bráð
kvaddur. fylaður þessi hét Björn
Bjarnason, Langholtsvegi 45,
og var 73 ára að aldri.
GROF OÞEKKTA
HERMANNSINS.
Þessu næst ók drottningin í
opnum bíl til grafar> óþekkta
Fraznhalð á 3. síðu.
Þjóðverjar krefjast þess, að landvamalið
þeirra verði ekki búið úreitum vopnum
Búast við að fá „bardaga“ atómvopn eftir
um það bil tuttugu mánuði
BONN, mánudag, (NTB-DPA). Af tæknilegum og stjórn-
málalegum ástæðum fær þýzki herinn ekki kjarnorkuvopn á
næstu tuttugu mánuðum, upplýsti þýzki landvarnarráðherr-
ann, Franz-Josef Strauss, á blaðamannafundi í dag. Um strateg
ísk, eða múgmorðs, atómvopn er ekki að ræða, og ekki er vit-
að hvenær herinn fær bardaga atómvopn, en á næstu mánuð-
um verðúr þýzkum hermönnum kennd meðferð atóm-bardaga
vopna (taktískra vopna), ef til vill erlendis.
Þýzka stjórnin krefst þess, er menn hefðu fundið hæfilegt
eftirlitskerfi. „En eftirlit er ó-
hemjulega mikiivægt, því að
léttara er að fela þúsund vetn-
issprengjur í Síberíu en tíu
saumnálar í heystakki", sagði
ráðherrann „þar til slíkt. kerfi
er komið á, byggist varnar-
Framhald á 3. síðu. ,
að lándvarnaliðið verði ekki bú-
ið úreltum vopnum, heldur
skuli hafa sömu aðstöðu sem
önnur lönd Vestur-Evrópu í
NATO, þegar um er að ræða
herbúnað, sagði Strauss. —
Hann lýsti sig mjög fylgjandi
banni við atómvopnum, þegar