Alþýðublaðið - 09.04.1957, Page 2
SHR5*
í»riðjudagur 9. apríl 1957
verí ur faaWm n,k.
&g befst með borðhaídi kl. 7,30 stundvísioga.
DAGSKRÁ:
1. Skemmlunin setí: Gylfi Þ. Gíslason, 4. Nýr gamanþáttur: Áróra Halldórsdóttir og Emilía
2. Stutt ávarp: Emil Jónsson. Jónasdóttir leikkonur.
3. Einsöngur: Jón SigurSbjörnsson óperusöngvari 5. Spurningaþáttur: Snillingarnir úr Brúðkaups-
nieð aðstoð F. Weissehappel, ferðinni.
6. Dans til kl. 2,
ti í ASþýðuhúsiuu, símar
cg €724,
ifNttfrjifo--
-|IÍtl»«TG£R» 'RIKISlliS'-
austur um land til Bakka-
•fjarðar hinn 10. þ. m. Tekid á
ntióti flutningi til
Wornafjarðar
Djúpavogs
Breiðdalsvíkur
■ Stöðvarfjarðar
Borgarfjarðar
Vopnafjarðar — og
Bakkafjarðar
á morgun.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
M.s Skjaldbreið
fer vœntanlega á morgun vest-
ur um land til Akureyrar. -—
Tekið á móti flutningi til
Súgandafjj arðar,
Húnaflóa- og
Skagaf j arðarhaína.
Ólafsfjarðar og
Ðalvíkur
í dag.
Farseðlar seldir árdegis á
morgun.
•íekið á móti flutningi til
Króksfj arðarness,
Sa Ithólmavíkur,
Skarðstöðvar og
Hjallaness
í dag.
VIÐ HREINSUN mjólkur-
íláta er áríðandi mjög að hafa
j gott mjólkurhús. Varast ber að
| hafa það í beinu sambandi við
j fjósið, því að tryggja verður
örugglega. að fjósaþefur berist
ekki inn í það. í mjólkurhúsi
þarf að vera útbúnaður til
þvotta á mjólkuriiátum. hand-
laug, handþurrkur, burstar og
þvottaefni, enn fremur grind
til að hvolfa ílátunum á eftir
hreinsun. Þó er betra að hengja
þau á vegg. Þar þarf einnig að
vera góð kæliþró.
1) Þegar eftir mjaltir skal
skola öll mjólkirrílát með
köldu vatni til þess að skola
hurt mjólkurleifar. Hver mín-
úta, sem mjóik fær að þorna
í ílátum, bakar óþarfa fyrir-
iiöin, sem eyðir lima og orku.
Mjóik er vökvi, en hefur þó
föst efni að geyma, og þessi
efni m.vnda þétta skán, og
þorna þau alveg, mynda þau
mjólkurstein.
2) ílátin skulu síðan þveg-
in úr heiíu vatni. Bezt er að
nota sápulaust þvottaefni, svo
sem þvottasóda. Sápa hreins-
ar ekki eins vel og þysest ekki
heldur vei af. IIúu skilur á-
valit eftir þunna húð eða
hininu, og njjlljónir gerla
geta þrifizt í þeirri himnu.
Öll ílát skal þrífa með bursta,
en alls ekki tusku. Nauðsyn-
legt er að sjóða hurstann eftir
hverja notkun.
3) Síðan skal skola ílátin
með sjóðandi yatni. Það hefur
tvennt konar áhrif. f fyrsta
lagi skolar það burt síðustu
leifum af mjólkurskán og
þvottalegi, og enn fremur hit-
ar það ílátin svo, að þau þorna
jniklu fyrr.
• • —r- -c".
4) Því næst skal hvolfa í-
látunym á hreina grind eða
hengja á ve-gg. Varast skal að
þurrka ílátin með klút eða
tusku. Þau eiga að þorna af
sjálfu sér.
5) Áður en injaltir hefjast
næst, skal skola ílátin með
gerlaeyðandi efni, syo sem
klórkalki eða t. d. germidíni,
pn að þyí búnu skola ílátin
með lireinu vatni.
Notkunarreglur: Klórkalk.
Nota skal tvær vel fullar m,at-
skeiðar af klórkalki (sem er
duft) í 10 lítra af vatni.
Germidín. Nota skal eina
matgkeið af germidíni (sem er
lögur) í 10 lítra af vatni.
Það skal tekið fram, að til-
gangslaust er að skola jlútin
með gerlaeyðandi efnum, nenia
ílátiii séu vel hreinsuð áður.
Ú R Ú LLU m ÁTTUM
KíSGLÓEA HEPPÍN.
Myndasaga barnaima.
Nú'er ekki um annað að gera, en baða kanínudrenginn öðru sinni sama daginn, því hann hefuratað sig allan út í ávaxtamauki.
i m
! T
! 0
I.«
! v
I JR
i m
F
L
U
G
m
A
U
R
B
í DAG er þriðjudagur 9. apríl [
1957. — 99. dagur áreins. —
Paul Itobeson, amerískur negra-
söngvari, fæddur árið 1898.
Nazistar réðust á Noreg, árið
1940.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
er opin allan sólarhringinn. —
Næturlæknir LR kl. 13—8. Sími
5030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga
kl. 13—-16: Apótek Austurbæj-
ar (sími 82270), Garðs apótek
(sími 82006), Holts apótek
(sími 81684) og Vesturbæjar
apótek.
Nætiirvörður er í Laugavegs
apót.eki, sírni 1618.
FLUGFEEÐIR
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 09.30 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Beykjavíkur kl.
24.00 í kvöld. Flugvéiin fer til
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 09.00 í fyrramálið.
Innanlandsfiug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilstaða,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
SKIPAFRÉTTIE
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Keykjavík kl.
Jón si að Dorkas, forustu-
jnaðyr Zorinsrmanna. glotti ill-
úðlega er hann bauð að fang-1 tsekjum einum. Þegar Jón I ótt og títt, og gekk nú undan
arnir skyldu sviptir súrefnis- Vheyrði það, brá hann til höggs | honum.
13. í dag austur um land i hring-
ferð. Herðubreið er á Vestfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið fer
vsentanlega frá Reykjavík á.
morgun ves.tur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill kemur væntan-
lega til Akureyrar í dag. Baldur
fer frá Reykjavík á morgun til
Gilsfjarðahafna. Straumey fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til
Þingeyrar, Bíldudals og BreiSa-
fjarðarhafna.
Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss er í Rotterdam, fer
þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss
kom til Kaupmannahafnar í gær
7.4., fer þaðan til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til London 6.4.,
fer þaðan til Hamborgar og:
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Flateyri 30.3. til New York. Gull
foss fór frá Kaupmannahöfn 6.4.
til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Akranesi 6.4. til
Rotterdam, Hamborgar og A.-
Þýzkalands. Reykjafoss fór frá
Akranesi 4.4. til Lysekil, Gauta-
borgar, Álaborgar og Kaup-
mannahafnar. Tröllafoss fer frá.
Reykjavík kl. 18.00 í dag til New
York. Tungufoss er í Ghent, fer
þaðan til Antwerpen, Rotter-
dam, Hull og Reykjavíkur.
FUNDIB
Kvennadeild Sálarrannsóknar-
félags íslands heldur aðalfund
á morgun, miðvikudag kl. 8,30
í Garðarstræti 8.
Hafnarfjarðarkirkja. Altaris-
ganga í kvöld kl. 8,30. Sér&
Garðar Þorsteinsson.
Útvaspið
16.30 Veðurfregnir.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Snjógæsin‘; eftir Paul Galli-
co; I. (Baldur Pálmason).
18.30 Hús í smíðum; IV.: Mart-
einn Björnsson, verkfræðing-
ur svarar spurningum hlust-
enda.
19.00 Þingfréttir. — 19.25 Veð-
urfregnir.
19.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd-
um (plötur).
20.30 Minnst aldarafmælis Ólaf-
ar skáldkonu frá Hlöðum: a)
Inngangsorð (Séra Jón Auð-
uns dómprófastur). b) Upp-
lestur (Steingerður Guð-
mundsdóttir leikkona).
21.00 „Vígahnötturinn Fjodor“„
— Þorsteinn Hannesson ó-
perusöngvari flylur síðari
hluta frásagnar sinnar meS
tónleikum.
21.45 íslenzkt mái (Jakob Bene-
diktsson kand. mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (44).
22.20 „Þriðjudagsþátturinn“. —•
Jónas Jónasson og Haukpr
Morthens haf stjórn hans me3|
höndum.
23.20 Dagskrárlok. j