Alþýðublaðið - 09.04.1957, Page 3

Alþýðublaðið - 09.04.1957, Page 3
S»riðjudagur 8. april 1957 Alþý»abta8tg opriar út'ifeu í tfólírígarði 34 fö'studsgiíiíi 12. þ'. m. f>ár verður útlári fýrij- fullörðriá o« útlán og lesstofa fýrir börn. Óþið vefðúr mánudaga, miðvikudagá og föstu- dagá kl. 5—7 e. h. Væritánlegir lánþegar eru vinsamieg- ast beðriir að áthuga. að láösskiftéirii efu einunsis seld í aðáldéild Bæjafbófeasafnsins, Þirighoitsstræti 29 A. Á- býrgðáfeýðubiöð' fýfÍr'V'borri innari íi árá aiðtifs liggja frámmi í bófeaBúðirini Kólrfigárði 34. Bæjarbókavörður. Þjóðverjar II A N N E S Á H O B N I N U . VETTVAmm I'ramhald af X. síðu. herfnánnsiris í Sigurboganum, þar sem helzti herforingi Frakká tók á móti hertni. Þrír brezkir liðsforingjar hjálpuðu drottningunni að leggja stóran krans á leiðið. Þá. skrifaði drottningin nafn sitt í hina gullnu bók í Sigurboganum. j GLtÍGÖASTÆÖI SELÐ. Uíri 30.000 marins stóðu með- j fram Charrips Éíysée, ér drottn- | ingin ók þar um, og höfðu sum- j ir tekið sér stöðu allt að fjórum j tímUiri, áður en húri var vænt- anleg og aðstaðá við glugga var séld fyrir nær 230 króriur fyrir manninn. GJAFIR. Drottningin og forsetinn skiptust á gjöfum í veizlunni. Hún gaf Cety þrjár krystals- skálar með teikningum eftir brezka listamannin Lawrencs Whistler. Drottningin fékk Loðvíks 14. klukku, prinsinn fékk krystalsskál, Karl prins fékk Ijósmyndavél og Anna prinsessa fékk brióstnái. Ms&HcBÓttáfbóluse.triingin heidur áfrarn í Heilsu- v ersdarstöðimii. Ðagana 8. til 16. apríl nissti fólk á aldrinum 20-— Ðularfullt bros — Ævar Kvaran, Haraldur ÐjömS' sort og Inga Þórðardótíir — Vaxandí listamenn — Misþyrming íslertzkra Ijóða BROSIÐ DULARFULLA eftir IMxíey er ólíkt fíestum leikrit- um, sem hér hafa verið sýttd á iimdanförnum ártirii. Hér eri urn aS ræða leikrit um glæp, lieitar ástríður, hatur og miskunnar- Jeysi. Spennan. í leikritinu er mikil, svo að áhorfandinn gleym ir stað og stund eftir að upphaf- Inu einu sleppir. Maður skyldi því ætía að hér væri um að ræða sýningu, sem féili í smekk Ieik- líiússgesta, enda hefur aðsóknín verið mikil. ÆVAR KVARAN hcfur sett leikinn á svið og áliugamenn um leiklist sjá ekki betur en hon- um hafi tekizt afburða vel og _ bó er Ævar ungur og hefur ekki fengið mörg tækifæri enn til sviðsetningar og ekki ætti það að létta hlutverk hans, að hann á ao feíia heilsteypíari leikhúss- karakter eins og og Harald Björnsson, sem er þrautreyndur í öllum' afkirnum ieiklistarinn- ar, að efni og forrni. SÝNINGÍN er 'mikið afbragð . að mínu viti’. Það er eins og h.ér hafi maður nýjan Harald Björns son, mýkri, hlétírægari, hógvær an og hugðnæman. Mér hefur íuhdizt Haraldur Björnsson sí- íelli fara vaxandi í list sinni, þrátt fyrir aldurinn. Leikur hans í þessu leikríti er enn ein sönnunin fyrir því að þessi til- finning sé rétt. XNGA ÞÓRBARDÓTTIR fer með aðalkvenhiutverkið. Ég Itéld að þetta sé stærsta hlut- verk henriar frá uþþhafi. Að minnsta kosti reynir riú meir en nokkru sinni áður á dramatíska hæfileika hennar. Og hún stenzt sannarlega prófið. Lang- bezt er hún þegar mest reynir á hana, eftir að Hutton hefur ver- ið handtekinn og'klukkan telur mínuturnar þangað til hann verður af lífi tekinn. Það er einmitt þetta, sem sker úr Um hæfileika leikara — og eftir að hafa séð leik Ingu í þessu hlut- verki þarf enginri að efast úm; list hennar. JÖN BJARNASON skrifar: „Mig furðar á því síriekkleysi svokallaðra dægurlagasöngvará, að sríúa ágætisljóðum íslenzkum upp í þvaður og meiningarleysu. Þetta er misþyrming, sem ekki á að þola. Fyrir nokkru var send á rnarkaðinn hljómplata með Hallbjörgu Bjárnadóttur þar sem hún snýr upp á gamla og ágæta íslenzka sörigvá, djazzer- ar þá og setur á þá rykki og hnúta að hætíi argvííugustu negrasöngvara. Þetta var meira en nóg. EN NÚ ERU dægurlagasöngv ararriir farnir að súrra sarrian íslenzkum ferskevtium og öðr- i um söngvum, sem öll þjóðin j kann og ann og búa til úr þessu argvííugt þvaður. Ég vona að þú minnist á þetta, Hannes minn, og síuðlir ao því að þessum gráa leik sé hætt þegar í síað.“ Hannes á horninu. Framhitld af 1. síðu. stefna NATO á kjarnorkuvopn- um“. Strauss kvað nauðsynlegt að slá alla varnagla fyrir því, að ekki yrði um , misnotkun að ræða, er menn létu NATO-lönd- unum 1 té kjarnorkuvopn. Hann kvað Vestur Þýzkaland aðeins mundu fá lítil atómvopn. „Á- kveðinni árás verður hrundið með atómvopnum“, sagði hann,“ en með því að láta und- ir höfuð leggjast að hafa atóm- vopn við höndina og nota þa.u, ef til árásar kemur, opnar Vest- ur-Evrópa sig alveg fyrir Sovét- ríkjunum“. lapðnir hyggjast senefa bátafíota sinn á k|am©rlíii- tiiraunasvseSi Bréta í mótmæia- skyni TOKIO, mániulag. Japanska ráðið til barms við kjarnorku- vopnum ákvað á furnii sínum í Tokio í dag að senda skipaflota í mótmæiaskyrtí inn á svæði það, þar sem Bretar hugsa sér að hafa tiiraunir sínar með veínissprerigju í surirar við Jólaey í Suður-Kyrrahafi. j Skipin eiga þó að halda sig fyr- j ir utart sjálft hættusvæðið. Til- ! laga um, að skipin skyidu fara inn á hættusvæðið, var félld j efíir heitar nmræður. 35 ára til fyrstu bólusetningar. Um aðra aldursflokka verour auglýst síðar. Qpið alla virka daga kl. 8-—11 f. h. og kl. 4—7 eftir hádegi. Inngang’ar f.fá Bafórístetígj, ncffðuifdyr. Gjald fyrir öll þriú skiptin er 30,00 kr., sem greið- ist við fyrsfu bólusétningu. Fóik er vinsarnléga beðið að hafa með sér réfta upphæð tíl að flýía fyrir afgreiðslu. silstwerfidarstöð Reykjavíkur. Aðaistræti 8 Lauga-veg 20 Laugaveg 38 Snorrabföut 38 Garðastfæti 6 *r sera tir¥aI!S er uppreimacii- og Mgir meS gúmmísóhtm.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.