Alþýðublaðið - 09.04.1957, Page 5
P*riðjudagur S. apríl 1957
ftlþýtublaatg
Benedikt Gröndal:
GREIN ÞESSI er ræða sú, sem Benedikt
Gröndal flutti í neðri deild alþingis á föstu-
dag, þegar hann mælti fyrir frumvarpi þeirra
Péturs Péturssonar um að íslenzka glíman
verði gerð skyldunámsgrein í barnaskólum j
landsins. Er hér um athyglisvert nýmæli að
ræða eins og Benedikt rekur ágætlega í ræða j
sinni.
Herra forseti.
MEÐ frumvarpi því til breyt
inga á íþróttalögum, sem hér er
til umræðu, er lagt til, að ís-
lenzk glíma verði gerð, að
skyldunámsgrein í barnaskól-
um. Þar með er ætlunin að
tryggja, að allir heilbrigðir
drengir læri glímu í bernsku,
og ætti það að verða glímunni
allmikil lyftistöng í framtíð-
inni, ef vel tekst.
Hér er ekki aðeins um íþrótta
mál að ræða, heldur einnig
þjóðernislegt menningarmál.
Glíman er sérstæður þáttur í
hinum íslenzka arfi, þáttur,
sem þjóðin hefur ekki ráð á að
glata.
íslenzka glíman er sérkenni-
leg og fögur íþrótt. Hún ber af
flestu því, sem aðrar nútíma-
þjóðir kalla glímu, eins og gull
af :eiri. Hún er göfgandi fyrir
margra hluta sakir. Aflið eitt
fær ekki ráðið, heldun valda
lipurð, snerpa, kunnátta og
skjót hugsun miklu um leiks-
lok. Og glíman þroskar dreng-
lund. Ein af öllum tungum ver-
aldar, sem menn þekkja til hér
á landi á íslenzkan orðið
„bræðrabylta.“ og bregður það
orð eitt miklu Ijósi á anda glím
unnar.
Enda þótt glímunni hafi
hnignað mjög frá því, sem áð-
ur var hér á landi, hefur hún
átt marga áhugamenn, sem
mikið hafa lagt í sölurnar fyrir
hana. Það er gamalt og heitt
áhugamál íþróttasambands ís-
lands og ungmennafélaganna
að gera glímuna að skyldunáms
grein í skólum á svipaðan hátt
og sundið er. Enda þótt svo
hafi ekki orðið fyrr, virðast nú
vera fyrir hendi aðstæður til að
gera þennan gamla draum í-
þróttamanna og ungmennafé-
laga að verúleika.
Þótt glíman hafi ekki verið
Hciðin há. Úrval úr ljóðum
Gretars Fells. — Rvík 1956.
ÞETTA úrval úr ljóðum
Gretars Fells bætii' úr þeirri
þörf, að kynna alþýðu manna
hið bezta úr ljóðum hans, en
hann er ágætt skáld og ljóð
hans jafnan fögur og mann-
bætandi. Er einatt sem þar
andi herinn blær ofan af há-
fjöllum sálarinnar niður í
þrönga dali daglegs strits og
breki brott molluloft og drunga
úr hugum manna. Þessi Ijóð
<eru yfirleitt tær skáldskapur
og þjóna lífi og list jöfnum
Jiöndum.
skyldunámsgrein i skólum, hef- ;
ur það ákvæði staðio í lögum,
að gefa skuli nemendum kost á •
glímukennslu. Hafa margir á-
hugamenn, bæði íþróttafulltrúi
og fjölmargir kennarar, unnið
af miklum og lofsverðum á-
huga að málefnum glímunnar í
skólum. Hefur glíman verið
kennd á allmörgum stöðum,
og mun reynsla kennaranna
vera sú, að drengir taka kennsl
unni mjög vel og fá fljótlega
áhuga á henni. Ef sú breyting
nær fram að ganga, sem hér er
farið fram á, mega þessir áhuga
ménn líta á það sem viðurkenn
ingu alþingis á störfum þeirra,
og glímuskyldan ætti að verða
þeim byr undir báða vængi í
starfinu.
,Sá kostur hefur verið valinn
að ráði þrautreyndra glímu-
kennara, að leggja glímuskyld-
una á árgangana 10 og 11 ára.
Þykir ekki ástæða til þess að
láta skylduna ná yfir fleiri ár,
en það er að sjálfsögðu vanda-
laust fyrir íþróttakennara á
öllum stigum skólanna fvrir of-
an þennan aldur að halda á-
fram glímukennslu, þegar
grundvöllur hefur verið lagður
að nokkurri glímureynslu pilt-
anna svo snemma. Er full á-
stæða til að ætla, að glímt verði
Það er erfitt, að velja úr
heildinni sérstök kvæði til at-
hugunar, því að kvæðin eru
mjög jafnfalleg, en ég vil rétt
nefna kvæðin Grjótheimur
(um Þingvelli) og Eldri bróðir
(um Jesúm Krist) sem dæmi
um samtvinnaðan skáldskap
og vitsmuni.
Þetta á ekki að vera neinn
ritdómur, heldur aðeins örfá
orð til að vekja athygli á fal-
legri bók, sem enginn er svik-
inn af að eignast.
Jakob Jóh. Smári.
aufúsugestir.
áfram, þegar einu sinni, er byrj j
að á því.
Glímuná má kenna á tvenn- ;
an hátt, annaðhvort sem hluta
af fimleikanámi eða í sérstök-
um námskeiðum. Glíman get-
ur piýðilega átt heima með fim 1
leikakennslunni, enda henta
henni allar aðstæður, sem.!
þeirri kennslu eru búnar, nema
hvað beltum þarf að bæta við.
Er það venja íimleikakennara
að hafa sameiginlegar fimleika
æfingar fyrstu 10—20 mínútur
hverrar kennslustundar, en
taka síðan upp aðra leiki,
stundum fimleika á slá, í
hringum, rimlum, á dýnu eða
hesti, — eða til dæmis ' hand-
knattleik. í þessum seinni
hluta kennslustundanna ætti
að vera vandalítið að taka
glímuna með.
Það er látið í vald fræðslu-
málastjórnarinnar að ákveða,
hvor kennsluskipan er viðhöfð,
svo og að ráða mörgum öðrum
framkvæmdaatriðum þessa
máls. Virðist það vera skyn-
samlegt, að framkvæmd glímu-
kennslunnar verði mótuð eftir
aðstæðum í höndum reyndra og
glöggra manna, sem um þessi
mál fjalla.
Gert er ráð fyrir, að glímu-
kennslunni fylgi lítil bók, sem
piltar lesi. Er ekki ætlazt til, að
þetta sé ýtarleg kennslubók,
heldur skal hún kynna nemend
um forsögu og anda glímunnar,
| jafnframt því, sem þeim eru
kennd undirstöðuatriði og
glímureglur. Ekki þyrfti þetta
að vera fyrirferðarmikið lestr-
arefni, en æksilegt að það sé
nokkuð.
Vera má, að íþróttakennur-
um skólanna sé nokkur vandi á
höndum fyrst í stað, ef frum-
varp þetta verður að lögum.
Hefur þess ekki verið krafizt
af þeim hingað til, að þeir
kenndu glímu, enda þótt fjöl-
margir þeirra hafi gert það og
fleiri geti það. Er því gert ráð
fyrir námskeiðum fyrir kenn-
ara, ef þess gerist þörf. Hitt eru
flutningsmenn þessa máls sann-
færðir um, að íþróttakennara-
stéttin muni veita þessu 'máli
stuðning sinn, eins og hún hef-
ur lyft öðrum íþróttagreinum
til almenns yegs og virðingar
Tékkneskir
Ljóðabók Grefars Fells
TÉKRNESKI kvartettinn,
sem kenndur er við Smetana,
iék fyrir stjrrktarmeðlimi Tnó-
listarfélagsins sl. föstudags-
jkvöld í Austurbæjarbíói. Það
ier skemmst frá að segja, að
kvartett þessi er frábær. Ná-
kvæmnin og mýktin í leik
þeirra íélaga er einstök og
leiknin slík, að hver eipstakur
þeirra er áreiðanlega fullgild-
uir einleikari með hvaða hljóm-
sveit sem er.
Kvartettinn flutti þrjá kvart-
etta, í C-dúr, K. 465 eftir Moz-
art, 'nr. 2, „Ástarbréf" eftir
Lecs Janácek og í e-rnoll (Úr
ævi minni) eftir Smetana. Verk j
þessi eru hvert öðru skemmti- j
legra og öll frábærlega vel leik
in. Séikennilegasta verkið og ef j
til vill leikið af mestum „gusto“ j
sem er nýtízkulegur mjög, en
gerður eftir þjóðlegum stefum.
Afskaplega skemmtilegt verk.
Slíkir tónlistargestir eru, og
verða vonandi alltaf, aufúsu-
gestir hér á landi. Smetana-
kvartettinn mætti vel gera ís-
land að föstum viðkomustað í
utanferðum sínum. G.G.
með því að kenna þær æskunni
í skólum landsins. Með full-
tingi íþróttakennara getur mál
þetta boi'io þann árangur, að
ný endurvakning glímunnar
hefjist og hún verði í framtíð- j
inni eign alls þorra lands-!
manna, eins og sundið er nú að j
verða. Má þess þá vænta, að!
hið þrotlausa starf áhuga-'
manna fyrir glímuna komizt á ;
nýjan grundvöll og íslenzka
glíman haldi áfram að vera
einn af gimsteinum íslenzkrar j
menningar með komandi kvn-1
I slóðum.
,-N
S
S
S
S
S
S
S
S
S
S
S
S
S
S
S
\
s
V
s
s
s
s
■S
s
s
s
s
V
Hringbáut 119 — Símar /080 — 5495
>
S
\
V
s
s
s
S
\
s
s
V
s
s
s
\
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Minningarorð
Engilborg He
Fædd 19. maí 1896.
Dáin 29. marz 1957.
í DÁG verður til moldar bor-
in Engilborg Helga Sigurðar- ;
dóttir. Hún var fædd 19. maí
1896 og var því rúmlega sextug i
er hún lézt 29. marz s. 1.
Hér verður ekki reynt að
skrifa um > æviferil og störf
Borgu, en því nafni var hún á-
vallt nefnd í vinahópi, heldur
örfá þakkar- og kveðjuorð. Við
sem þekktum Borgu og störfuð-
um með henni í Góðtemplara-
reglunni vkynntumst vel hvern
mann hún hafði að geyma.
Störf móðurinnar vann hún
svo, sem bezt verður á kosið.
Það er ekkert smáverk að sjá
um uppeldi á stórum barnahóp.
Sjö barna móðir hefur langan
og strangan vinnudag, þrátt
fyrir það, að heimilisfaðirinn
sé ávallt reiðubúinn til að létta
undir, sem hann bezt má! En
þau hjónin Iíelgi Guðmundsson
og hún voru sérlega samhent
um allt sem að heimilinu og
uppeldi barna þeirra sneri,
enda hefur samstarf þeirra bor-
ið giftudrjúgaii ávöxt, því öll
eru börnin hin mannvænleg-
ustu og nýtir þjóofélagsþegnar.
Þrátt fyrir mannmargt heim-
ili og erfið heimilisstörf tók
Borga mikinn þátt í félagslífi
og þá fyrst og frernst innan
G-óðtemplarareglunnar. Ung að
aldri gekk hún undir merki j
templara og vann þar margvís-
leg trúnaðarstörf. Hún skildi
vel hver vá var fyrir dyrum,
þar sem um drykkjuskap var
að ræða. Og hún skildi ekki
síður ýmis önnur stefnumið
þessa félagsskapar, bræðralags-
hugsjónarinnar. Það þurfti því
engurn að koma á óvart hjálp-
semi Borgu við náungann, við
þá sem miður máttu sín á einn
eða annan hátt. Og í þessum
störfum, sem öðrum, stóð eigin-
maðurinn við hlið hennar. Hún
tók þátt í störfum ýmissa ann-
arra félaga m. a. Kvenfélagi
Alþýðuflokksins, en hún var
ein af stofnendum þess.
Það er erfitt að sætta sig við,
að slíkt skarð skuli brostið í
þessa vinafjölskvldu. Borga
hafði alltaf verið svo heilsu-
hraust, þar til fyrir tiltölulega
stuttu að heilsu hennar fór
skyndilega að hraka. Á síðast-
liðnu hausti gekk hún undir
skurðaðgerð, en allt virtist orð-
ið u mseinan. Meinið hafði bú-
ið svo vel um sig að læknavís-
indin gátu þar ekki bjargað.
Hún mun hafa gert sér fyllilega
i Sigunkrdófiir
Ijóst að hverju stefndi og tók
því eins og öllu öðru með sínu
jafnaðargeði.
Eins og áður segir er erfitt að
sætta sig við, að Borga skuli
horfin, við sem vorum svo
heppin að eiga vináttu hennar
munum sakna hennar sárt. Við
getum því að nokkru gert okk-
ur Ijóst að sár harmur er kveð-
inn að eiginmanni hennar,
börnum og öðrum nánustu ást-
vinum. En ,,eitt sinn skal hver
deyja“, og þrátt fyrir harminn,
þá gnæfir minningin um ágæt-
an samferðamann hátt yfir og
ástvinir Borgu og vinir hennar
allir eru glaðir yfir að hafa átt
þess kost að njóta ástar henn-
ar, og vináttu.
Persónulega þakka ég vin-
áttu hennar, ég hefi þekkt
heimili hennar allt frá því ég
fyrst man eftir mér, og fyrir
þau kynni vil ég þakka enda
hafa þau verið mér til mikils
gagns.
Fjölskyldu Borgu sendi ég
innilegar samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning hennar.
S. G.
S Þyzk
S
s síoresefni
S
s Ásg. 6. Gunn-
j laugsson & Co.
S Austurstræti 1.
S
S
s
s
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S Hvernig' festa ber ^
S GERVIGÓSVIA 5
SBaka gervitennurnar yður \
S óþægindi og vandræði með \
^því að losna eða renna tilS
• þegar þér borðið, hlæið S
i eða talið? S
^ Sáklrið DENTOFIX á gervi )
(gómana, því þetta sýru-)
\lausa duft festir þá vel og^
S þægilega, auk þess sem það^
Skemur í veg' fyrir and-^
S remmu- af þeim. Efnið er ^
Sekki lím kennt eða bragð-s
'í \ otot. S
• Kaupið DENTOFIX í dag. S
^ Einkaumboð: S
^ Remedia hi.. Reykjavík. ^