Alþýðublaðið - 12.04.1957, Page 1

Alþýðublaðið - 12.04.1957, Page 1
K3P Verður halatsjarna sjáanleg yfir íslandi nœstu kvöld? Sjá 5. síðu, S s V s s s s s s s s s XXXVIII. ár*. Föstudagur 12. apríl 1957 85. tbl. Stóreignaskattur á milljónamæringa, sjá 12. síðu. Ríkisstjórnin kemur íbúðabyggingum á traustan framtíðargrundvöli: ^Hvorl er Únimog dráSI-; $ arvél eða biíreið! J ■S í HINU NÝJA frumvarpi N S að umferðalögum er drátt- • Sarvél skilgreint sem vélknú; • ið ökutæki, sem aðallega sé ? ætlað sem vinnutæki og ekki ý ýgert til hraðari aksturs en (30 km. á k,Ist. Sigurvin Ein \ i, arsson vakti athvgli á því i S Sgær, að' ein tegund dráttar-S S véla, er hingað til lands V S hefði vcrið flutt, Unimog vél ^ S arnar mundi tæplega fálla ^ : undir þessa skilgreiningu ^ ^ þar eð sú tegund dráttar- ^ véla væri gerð fyrir mun \ S hraðari aksturs. Gat hann \ yggingasjóSur fær 118 milljóna í stofnfé - i milljóna árstekjur Ungt fólk, 16 - 25 ára, spari 6 pró- senl af launum sínum lil íbúðar, en fái á móti lánahlunnindi RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fyrir alþingi stór- merkilegt frumvarp til laga um húsnæðismálástofn- un, byggingarsjóð ríkisins og sparnað til íbúðarbygg- inga. Er með þessu frumvarpi lagður traustur skipu- lags- og fjárhagsgrundvöllur að nauðsynlegum íbúða- \ þess í því sambandi, að son s byggingum landsmanna á næstu árum og teknar upp S^áitarvéi og orðið að geiða} margvisiegar nyjungar. Helztu atnði frumvarpsms saf henni gjöld sem bifreiðó eru sem hér segir: S Síðan hefði sýslumaður þess t Shéi'aÖS er vélin var notuð í. S tekið hana úr umferð sem ( Vdráttavél vegna of hraðs ( v aksturs. Spurningin er því \ i þessi: Hvort ber að telja \ S ( Unimog dráttarvél eða bif- \ reið? S i Aðalfundur Aiþýðu- HafnarfjarSar ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Ilafnarfjarðar heldur aðal- 1) Sett verði á stofn HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKIS- INS, er beiti sér fyrir umbótum í byggingamálum, stjórni hyggingasjóði ríkisins og hafi yfirumsjón lánsfjáröflunar og lánveitinga til íbúðabygginga. 2) Stofnaður verði BYGGINGARSJÓÐUR RÍKISINS og hon- um tryggt 118,2 milljóna stofnfé. Er gert ráð fyrir, að hann hafi á næstu árum um 40 milljónir á ári til útlána. 3) Tekinn verði upp ÍBÚÐASPARNAÐÚR ungs fólks, 16— 25 ára, og skal það leggja 6% af launum sinum til hliðar — vísitölutryggt. Við giftingu eða 25 ára aldur fæst féð út- borgað, og viðkomandi gengur fyrir lánum til íbúðarbygg- ingar, allt að 25% hærri en alnicnnt gerist. ur unga íbúðaby Það á að spara 6V Iauna -- en fær há ríkislán til bygginga við giftingu eða 25 ára aldur. ÞAÐ mun vekja sérstaka athygli, aö hið nýja frum- varp stjórnarinna gerir ráð fyrir skyldusparnaði ungs fólks (18—25 ára) til íbúðabygginga. Á allt fólk á þess- um aldri að leggja til hliðar 6% af launum til að mynda sér sjóð til íbúðabyggingar eða hústofnunar í sveit. Únd- anþegið er gift fólk, skólafólk eða þeir, sem liafa skyldu- ómaga á framfæri. Unga fólkið á að fá 6 prósentin greidd í sparimerkj- um (eins og orlofsfé er greitt). Við giftingu eða 25 ára aldur verður hið sparaða fé greitt út, vísitölutryggt, og gengur bá viðkomandi fyrir íbúðalánum hjá húsnæðis- málastjórn og mega þau vera 25% hærri en önnur lán. Þannig á unga fólkið að búa sig snemma undir að leysa eitt erfiðasta vandamál hvers heimilis — íbúðina. — Sparað fé unga fólksins er undanþegið sköttum og út- svari. Búizt er við, að slíkur sparnaður nemi um 18 millj. krónum árlega. S s s s s s s s s s s s s S ■ V Á s s s s s s s s $ V s s s s s ’ s s Þetta eru þrjú höfuðatriði þess nýja skipulags íbúðarbygg inga, sem ríkisstjórnin hefur undirbúið síðustu vikur og nú liggur fyrir alþingi. Hefur fund sinn á mánudag 15. þ. j þetta kerfi þann höfuðkost, að m. kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhús- ’ tryggt er langt fram í tímann inu við Strandgötu. Venju- j lánsfé til bygginga, en ekki leg aðalfundarstörf. | byggt á aðstæðum eða duttl- Deill um hámarkshraða bifreiða á alþingi Frumvarpið að hinum nýju umferðalögum komið til neðri deildar FRUMVARPIÐ að hinum nýjvi umferðalöguni var til þriðju umræðu í efri deild alþingis í gær. Urðu nokkrar d il- ur um einstök ákvæði þess, einkum ákvæði um hámarkshraða og vínandamagn í blóði. Breytingatillögur um það efni voru þó felldar. ungum bankanna, eins og það veðlánakerfi, er fyrrverandi stjóxn kom á fót og strandaði gersamlega á síðastliðnu ári. Samhliða þessu frumvarpi, sem miðað er við næstu ár og Arshátíðin er í kvöld ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður Iiald- inn í kvöld í Iðnó. Hefst hún með borðhaldi kl. 7,30 stundvís- lega og síðan verða ávörp og fjölbreytt skemmtiatriði. Enn má fá nokkra aðgöngumiða, en mjög margir miðar hafa þegar selzt. Formaður félagsins Gylfi Þ. Gíslason setur skemmtunina og Emil Jónsson, formaður flokks- ins flytur ávarp. Þá syngur Jón Sigurbjörnsson óperusöngvari framtíðina, hafa verið gerðar | og Frits Weisshappel aðstoðar. ráðstafanir til að útvega fé til; Karl Guðmundsson fer með lána þeim 3000 húsbyggjend- j gamanþátt og leikkonurnar um, sem enn hafa engin eða j______________________ mjög lítil lán fengið. Segir í j greinargerð frumvarpsins, að : « • ríkisstjórnin muni sjá ura, að ^LöXlfin húsnæðismálastjórn fái til út- i hlutunar á þessu ári auk ‘ j pSgjfjfj byggingasjóðs eigi minna \én i 44 milljónir króna. Auk þess j GRÍMSEYJARLAXINN kom 12 milljónir til til Reykjavíkur í gær með Sæ- kominn Minni hluti allsherjarnefnd- ar hafði borið fram eftirfar- andi breytingatillögu: ' a) 7. málsgrein orðist svo: Ff ástæða er til að ætla, að maður hafi brotið framan- greind ákvæði, getur lögregl- an fært hann til læknis til rannsóknar, þ. á. m. blóð- og þvagrannsókhar. Nú neitar hann að gangast undir þá að- gerð, er læknirinn telur nauð- synlega, og skal þá litið svo á, að hann hafi eigi getað stjórnað ökutækinu örugg- lega, nema liann geti fært gild rök fyrir undaníærslu sinni. b) Á eftir 9 málsgrein komi ný málsgrein, svo hljóðandi: Hverfi ökumáður ai' vett- vangi, eftir að hann hefur átt hlut að umferoarslysi, og náist skömmu síðar með áfengisá- hrifum, skal talið, að hann Áróra Halldórsdóttir og Emilía Jónasdóttir leika nýjan gaman- þátt. Enn má nefna góða gesti, snillingana ásamt Sveini Ás- geirssyni, stjórnanda þáttarins Brúðkaupsferðin og munu þeir spreyta sig á nokkrum spurn- ingum. Að loknu borðhaldi verður dansað að minneta kosti til kl, 2 að nóttu. Þess má geta að nýr réttur verður á borðum í viöbót við það sem áður var nefnt, hangi- kjötið og harðfiskinn, en það er súr hvalur. Auk þessa verða svo framreiddar flatkökur og fleira. Þeir. sem pantað hafa að- göngumiða eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra fyrir klukkan þrjú í dag á flokks- skrifstofuna. Eftir þann tíma renna i ar vrrkamannahústaða (2 millj. björgu. í fyrra). j Laxinn verður rannsakaður j , , ' og síðan mun hann verða ,,sett- IIÚSNÆ'BISMÁLA- ur upp“ þ4 e gert af honum lík- j STOl' NUN. _ an 0g roðið sett utan á það. Mun Samkvæmt fyrirmyndum, ]axjnn Verða almenningi . til sem hafa gefist mjög vel á hin- : sýnis 4 næstunni og síðar þ?gar j verða óseldir miðar seldir, auk j þess eru örfár miðar pantaðir, j sem einnig verða seldir í dag. j Aðgöngumiðar að borðhald- inu kosta 60 krónur, en í dag er einnig mögulegt að fá miða að samkomunni eftir að bor.ð- haldi lýkur. Kosta þeir 25 kró.n- um Norðurlöndunum, verðui . kann vergur ,,settur upp“. vfirstjórn íbúðabyggingamála sett í hendur einni stofnun, húsnæðismálastofnun ríkisins. j Henni stjörna 5 menn, 3 kosn- ir af alþingi, einn tilnefndur af • Landsbankanum og einn af fé-: AðalMur FÚJ í keri UNGIR JAFNAÐARMENN í Keflavík eru minntir á aðal hafi við aksturinn haft það . ,, TT, . áfengismagn í blóði, er hann i ía§sma ara ' e**a- . ufj.. “ a ------ ---------— þá Jiefur. i iylg;,ast byggingaþorf og fund FUJ j kvtíld k]. 9 ; Tjarn- Meirihluti allsherjarnefndar j bygginga ostna' 1, a a . uPpi arlundi. Venjuleg aðalfundar- skipuðu þeir Alfreð Gíslason og i yi^tæ u J"1 rauna" °“ 61 eln" j störf verða og Pétur Pétursson Páll Zophoníasson. Gerðu þeir j bigastarfi og s uð a a jo marg-. alþingjsmagur f]ytur stutta Framhald á 2. síðu. ' Framhald á 2. síðu. i ræðu um þingmál. ur. Er nú orðið útséð um að’ það verður margt um manninn í Iðnó í kvöld og þar er á bað- stólum ljúffengir réttir og fi'á- bær skemmtiatriði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.