Alþýðublaðið - 12.04.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1957, Síða 2
 luSía * ? & Föstudagar 12. aarí! 1857 Popíinkápur kr. 5S5,- Poplinjakkar kr. 440,- Poplinúipiu* kr. 1195.- (með orlon fóðri) Síðbuxur kr, 225,— Peysur kr. 99,— Piis, mikiö úrval Blússur Undirkjóiar Skjört, max-gar gerðii N I N O N ii.f. ikalerÍBa Ðömuiöskur lianzkar Seðiaveski innlend-er l?,nd Sporttöskur kr. 93,— Snyrtisett E'akscíd Leðurvöradeilé æralrássíns Gíiarar frá kr. 375,— Linguapiionesctt Piötuspilarar í miklu úrvall með og án skiptara. Mikið úrvai a£ PLÖTUM Hljéðfærahús Eeykjavikur hi, Framhalti af 1. síðu. an jhátt að heilbrigðari bygg- ingaháttum. Hún má einnig beita sér fyrir byggingu heilla íbúðarhúsahverfa. BYGGINGASJÓÐUE RÍKISINS. Allt þetta kerfi byggist að i sjálfsög'ðu á fjáröflun og er | byggingasjóður ríkisins setturi á fót til að tryggja það. Stofnfé hans er sem hér | segir: MiIIj. j 1. Varasjóður hins al- menna veölánakerfis .. 20,9 2. Lán ríkisins til Lána- deildar smáíbúða ■ • • - 32,8 3. A-flokkabréf ríkisins, keypt fyrir tekjuaf- gang ríkisins 1955 .... 11,3 4. % hlutar af væntan- legum stóreignaskatti 53,2 Samtals milljón kr.: 118,2 Árlegar tekjur sjóðsins 1958 aettu að nema 23 milljón, en. auk þess er í frumvarpinu gert ráð fyrir 7—8 milljóna tekju- ! öflun árlega og um 15 milljón! króna sparnaði unga fólksins. j Samanlagt má gera ráð fyrir, ao eig.in fé sjóðsins til útlána: verði á næstu árum um 40 millj.! árlega. Eign sjóðsins í árslok .1968 er áætluð um 300 milljón. j któnur. ÍBÚÐASPARNAÐUR. Það er athyglisverð nýjung, sem frumvarpið felur í sér, að 16—25 ára fólk verour skyldað tii íbúðasparaaðar, GÖ af laun- um sínum. Eru þó undanþágur fyrir. gift fólk. skólafólk og' htegt að fá undanþágur fyrir fleiri, ef aðstæður krefjast. ,Þessj. sparnaður verður fram- kvæmdur með sparitekjum eins og öriofsíé, og verður skatta- og útsvarsfrjáis svo og vísitölutryggður. Fjölmörg önnu.r ákvæði eru í hinu nýja írumvarpi, um út- rýrningu heilsuspillanöi íbúða, breytingu á verkamannabú- staðal.ögunum o. fl., enda er þatba miki.il lagabálkur. V8lSi Frainhald a£ 12. síðu. alitaí væru sungnar, þegar menn væru að skemmta sér. Sagði Haráldur, að þessari plöra heíði verið svo vel íek- iö að 1Ö00 einíök hefðu selzt á svo skömrrmm tíma, að um algerí met héfði verið að ræða. GEFIÐ ÚT MEGNIÐ AF KLASSÍSKUM PLGTUM. Haraldur kvaðst vilja leggja áherzlu á það, að Fálk- inn hefði fyrst og fremst gef- ið úí klassískar plötur og ekki gefið út dans- og dægurlög ncma í 2—3 ár. Sneri fyrir- tækið sér ekki að útgáfu slíkra platna fyrr en önnur fyrir- tæki höfðu sinnt þeirri starf- semi um hríð og viðskjptavin- i.r Fálkans spurðu í æ ríkari mæli eftir íslenzkum dans- og dægurlögum. HIS MASTEB VOICE. Kvaðst Fáikinn telja það hafa verið happ fvrir fyrir- tækið að fá Loft Guðmunds- son til þess að gera texta við íslenzk og erlend dægurlög þar eð ýmsir textar hans væru með því bezta á því sviði, lausir við allt ásíarvsel ag í þjóðlegum stíl. Allar plötur Fálkans eru sera kunnugl er gefnar út á hinu þckkta rncrki His Mas.ter Voice og Eria Þorstéinsdóttir íii dæm- is hefur sungið inn á plöturn- av á vegum Odion í Kaup- mannahpfn, sem er undirfyr-! irtsaki HMV. i ! TVÆR PLÖTUR ÁÐUR BANNAÐAR. Tvær plötisr rnunu áður hafa verið bannaðar í ríkisút- varpinu. Var önnur þeirra sungin af Halibjörgu Bjarna- dóttur en hin af Hauk Morth- ens. Var síðari platan Kaupa- konan hans Gísia í Gröf. í textanum við það lag voru orð eins og „þingód og snun það hafa verið orsök þess, að piat- an var bönnuð. fer væntanlega vestur um land til Akurevrar miðviku- daginn 17. þ. rn. Búízt er við, að viðkofnur verði í þess- ari röð: Á noiðurleið Patreksfjörður (farþsgar og póstur) ísafjörður Súgandaxj örður (farþcgar og póstur) Bíidudahir Þingeyri Flateyri Siglufjörður Akureyri Skipinu er ætlað að koma aftur til Esykjavíkur kl. 7—8 á þriðiudagsrnorgun eftir Páska. Pantaðir íannið- ar óskast sóttir í síðasta lagí á mánudag. Vörumóttaka árdegis á morgun og á mánudaginn. A suðuideið Siglufj örður ísafjörður Flatsyri Þingeyri Bíidudalur Patreksfjörður Framhald af 1. síou. grein fyrir sjónarmiðum sínurn í sambandi við þessa breyt- ingatillögur. Páll kvaðst teija það sjálfsagt að sannprófa hvort menn væru undir áhrifum á- fengis eða ekki og ekkert væri auðveldara fyrir þá, er væru saklausir — og ekki undir á- hrifum áfengis en að láta taka af sér plóðprufu. Friðjón Skaprhéðinsson benti hins vegar á, að ákvæði um þetta mundi brjóta alger- lega í bága við réttarmeðvit- und vestrænna þjóða, þar eð það væri ekki hins ákærða að j sanna sakleysi sitt heidur salc- sóknarans að sanna sekt hins ákærða. Sökudólgurinn væri : ekki einu sinni skyldur að ! svara spurningum. HÁMAEKSÖKUHRAÐI. i Þeir Sigurvin Einarsson og j Jóhann Þ. Jósefsson báru fram | breytingatilíögu við ákvæðið I um hámarksökuhraða. Lögðu ! þeir til að hann yrði 35 km. í ! þéttbýli í stað 45 km. og 60 km. : í dreifbýli í stað 70 km. Fylgdi Sigurvin tiliögum þessum úr | hlaði. Kvaðst hann þeirrar skoð ; unar, að of mikið væri áð auka ! svo hámarkshraðann eins og ; lagt væri. til í frumvarpinu. TILGANGSLAUST AÐ HAFA HÁMARKS- HRAÐA LÆGRI. Friðjón Skarphéðinssön kvað i tilgangslaust að ákveða há- markshraða lægri en kvteðið væri á um í frumvarpinu. Reynslan heíði sýnt, að há- marksökuhraði hefði verið allt- of lágur hér undanfarið og alls ; ekki eftir honum farið, enda hefði tækni allri fleygt svo frarn síðan sá hraði var lög- festur 1941. Benti Friðjón á, að í nágrannalöndunum væri yfirleitt enginn hámarkshraði ákveðinn í dreifbýli. Framangreindar breytinga- tillögurnar voru felldar. Siðan ; var frumvarpið samþykkt með nokkrum áorðnum breytingum í efri deilci og visað til neðri deildar. ÖLLUIVS A T T I ÐAG er föstudagur 12. apríl; 1957. — 102. dagur ársins. — Frankiin B. Roosveíí, forseti Bandaríkjanna, á. 1945, Slysavarðstefa Reyltjavíkur er opin allan sólarliringinn. — Næfúrlæknir LR kí, 18—8. Sími ; 5030.' El'tirtálin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema • iaugar- : daga kl. 9—16 og sumiudaga kl. 13—18: Apótek Austurbæj- ; ar (sírni 82270), Garðs apótek : (sími 82006), Hoits ápótek j (sími 81684.) og Vesturbæjar I apótek. Næíurvörður er í Láuga*v7egs apóteki, sírni 1813. F L U G F E R Ð I R Fíug-félag íslands h.f. Miliilandaflúg: Guilíaxi fer til ■ Glasgow kl. 09.30 í dag. Vænt- anlegur til Reykjavíkúr kl. 20.45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 09.30 í íyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fíjúga til Akureyrar, Fagurh'ólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjax'klausturs og Vestmanna- eyja. Á morgun er áæílað að fljúga til Akureyrai’ (2 íerðir), Blönduóss, Egilstaða, ísafjarðar. Sauðárkróks, Vesímánnaeyja og Þórshafnar. LoftíeiSir h.f, Edda er væntanieg kl. 07.00 —08. C0 árdegis á morgun frá New York, heldur áfrarn kl. 10.00 áleiðis til Gautaborgar, Kaugmannahafnar og Hamborg- ar. Saga er væntanleg annað kvöld frá Oslo, Síafangri og KR0SSGÁTA Nr. 1185. * |a i T~~ l j <? ie u a 13 is li •I i? n Lárétt: l véikluleg — 5 kven- mannsnafn — 8 flýta sér — 9 eins — 10 á fingri — 13 fanga- | mark félags — 15 venda — 16 ó j lotti — 18 xtær miðju. I Lóorétt: 1 rússncskur — 2 til j úUanda — 3 tónn — 4 afieiö-slu- ! ending — 8 blót — 7 mannsnafn : — 11 tré — 12 vera undirgefinn í — 14 spendýr — 17 groinir. Ls'usn u krossgutu r.r, 1181. Láréti: 1 máiiar — 5 Ásta — , 8 kinn — 9 au --— 3 0 rein — 13 í ís • -— 15' iðiii — 18 ioki — 18 ! gorta. Lóðrétt: 1 makríll — 2 áfír — 3 lán — 4 ata — 6 sni.5 — 7 auðna — 11 eik — 12 nift — 14 Sog — 17 ir. Ferðaféiag íslands efnir til tveggja íimm daga skernmti- ferða yfir páskana, að Haga- vatni og' á Langjökul, og i Þórsmcrk. Gist vérður í sælu- húsum félagsins. Lagt af stað | í báðar ferðirnar á fimmtu- | dagsmorgun fskírdap) kl?8 frá j Áusíurvelli og komið heim á mánudagskvöld. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 82533. Glasgov/, flugvélin hefur stutía viðdvöl hér eti fer síðan til New York. S K I P A F R £ T T I R Skipaútgerð ríiiisins. Hekla er á Ausifjörðum á norðurleið. Herðuberið fór frá Reykjavík í gær austur urn land tii Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. ÞyriII er á Faxaflca. Straumey var á Breiðafirði í gær á leið til Rvík. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá R.otterdam 9.4. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Kaup.nannahöfn. fer þaðan væntanlega á morgun 12 4. tii Reykjá.víkur. Fjallíoss er í Lonc: on, fer þaðan til Ilamborgar og Seykjavíkur. GoSafoss kom til New York 9.4. Gullfoss fcr frá Leitii 9.4. vsentaniegur til Reykjavik áriegis á morgun. Lagarfoss fír í'rá Akranesi 6.4. tii Ro.tterda.rn, Hamborgar og A- Þýzkalands. Reykjafoss kom til Lysekil 9.4. fer þaðan tii Gauta- borgar, Álaborgar og Kaup- mannahafnar. Tröilafoas fór frá Reykjavik 8.4. til New York. TungufösS er í Ghent, fer baðan. tií Anív/ergen, Eotterdam, Hull og Reykjavíkur. Skipadeiid S.Í.S. Hvassafell er á Kópaskeri, fer þaðan til Seyðisfjarðar. Arnar- feil fór í gær frá Þorlákshöín. áleiðis til Rotterdam og Ant- werpen. Jökulfell losar á Sauð- árkróki, fer þaðan til Hofsóss. Dísarfell fór 7. þ. m. frá Sigiu- firði áleiðis til Eiga, Litlafell er á leið til Örfirseyjar frá Breiða- fjarðarhöínum. Helgafell er á Akranesi, fer þaðan til Borgar- ness. Hamrafell fór um Gíbralt- ar 10 þ. m,, væníanlegt til Reykjavíkur 18. þ. m. Mary North er í Reykjávík. Zero fór 8. þ. m. frá Kotterdam áleiðis tii Reykjavíkur. F TJ N D I R Guðspekifélagið. Fundur ! Dögun í kvöld kl. 8,30. í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. 1) Er- indi: Einar Einarsson: Fjallio helga. 2) Grelar Fells: Sániny og uppskera. — Að loknum fundi verða kaffiveitingar. Frá sendiráði Tékkósióvakhi. Sendiráðið tilkynnir hér me5 að skrifstofur þess e.ru fluttar frá Skólavörðustíg 45 að Smára- götu 16. Símanúmer er 82910.. Verzlunardeildin er e.innig fluti; að sania stað. Símanúmer er ; 82823. Skrifstofutími er virka j daga frá kl. 10—12 og 14—16 j nema laugardaga 10—12. ; Prentarar! Spi.luð verður félagsvist í húsí j félagsins, Hverfisgötu 21, í kvöld I kl. 8,30. EUiheimiIið: Föstugjiðsþjón- usta kt. 6,30 í dag. Heimilisprest- ur. (Jtvarpiö 18 Leggjum land undir fót: ! Börnin feta í spor frægra land könnuða. (Leiðsögumaður: Þorvarður Örnóifsson kenn- ! ari.) j 19.30 Létt lög (plötur). ; 20.30 Daglegt mál (Arnór Sig- ; urjónsson ritstjóri). ! 20.35 Kvöldvaka: a) Jón Gísla- son póstmaður flvtur frásög , þátt af Ólafi Snóksdalín ætt- j fræðingi. bj Lög eftir Pál ís- ólísson (plötur). c). Snorrl Sigfússon fyrrum námsstjóri les kvæði eftir Jón Björnssoa ritstjóra. d) Ólaí'ur Þorválds- son þingvörður flytur síðarí hluta frásagnar sinnar: Sendi maður landsverzlunarinnar. 22.10 Passíusáimur (46). 22.20 UpplesÍLir: „Máður ken - ur og fer*‘, smásaga eftir Frið- jón Stefánsson (höfundur les. .. 22.35 „Harnionikan.“ — Um- sjónarmaour þáttarins Kadl Jónatansson. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.