Alþýðublaðið - 12.04.1957, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 12.04.1957, Qupperneq 7
pöstudagur 12. april 1957 AlþýCiiblallig Benedikt Gröndal: r f ■ K B| i IVI nain á m Herra forseti. ALLSHERJARNEFND hefur raétt ýtarlega um tillögu 10. landkjörins, Péturs Pétursson- ár, um innflutning véla í fiski- foáta. Einnig hefur nefndin rætt óhófléga kappsiglingu fiskibáta á mið, en þeirri 'áskorun var foeint t.il nefndarinnar við um- yæðu um tillöguna, að hún at- hugaði einnig þá hlið þessa máls. Nefndin hefur orðið* sam- imála um að mæla með tillög- uriríi svó breyttri: ■ Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fram fara rannsókn sérfróðra manna á því: a) hvort eða hvernig hægt sé að koma í veg fyrir óhóflega kappsiglingu fiskibáta á mið •og hindra þannig óþarft slit véla og báta og sóun verðmæta vegna tíðra vélaskipta í bátum, og b) hvort eða hvernig unnt sé áð haga innflutningi á vélum í fiskibáta þannig, að aukin trygging fáist fyrir kaupum lientugra véla og nauðsynlegar TILLAGA Péturs Péturssonar á alþingi um rannsókn á innflutningi véla í fiskibáta hefur nú. verið samþykkt. Allsherjarnefnd .. sameinaðs þings; fjallaði um málið og bætti inn í tillöguna athugun á kappsiglingu bát- anna á miðin. Benedikt Gröndal, formaður allsherjarnefndar, hafði franisögú fyrir nefnd- ■ ina og gerði það með ræðu þeirri, er hér birtist. birgðir varahluta veiði ávallt til í landinu. Néfndin varð sammála um þessa afgreiðslu, nema hvað einn nefndarmanna gerir fyrir- vara, en annar var fjarstaddur. Allsherjarnefnd ræddi all- mikið um það, hvort unnt sé að skipuleggja innflutning véla í fiskibáta, og sáu nefndarmenn ýmsa erfiðleika á slíkum að- gerðum. Þó var öllum ljóst, að rík þörf væri umbóta á þessu sviði. Um þetta segir til dæmis skipaskoðunarstjóri, Hjálmar Bárðarson: ,,Framangreinda tillögu tel ég mjög athyglisverða. Vélainn flutningur hefur verið mjög til- STULKNAKLÚBÚAR ÞAÐ er þekkt staðreynd hjá flesíum nágrannaþjóðum okkar, að mun erfiðara er að ná sam- an stúlkum tii tómstundastarfa <og hvers konar námskeiða, sem drengir sækja af miklum áhuga. Þetta hefur valdið miklum á- foyggjum, sérstaklega hjá þeim, sem séð hafa um rekstur hvers konar æskulýðshúsa. Stúlkur lóta innrita sig í stór- iim stíl til hvers konar starfa og áhugamálanámskeiða, en gefast flestar upp og hætta á miðjum tíma eða fyrr. Drengir eru aft- ur á móti mun þolinmóðari og halda það yfirleitt út og er því auðveldara að halda þeim frá götunni og hvers konar kyn- þroskaaldurshættum. í Sviss var því ákveðið að reyna ekki að troða í stúlkurn- ar hvers lconar áhugamálum og neyða þær til að taka þátt í námskeiðum, sem þær ílestar tóku þótt í með hangandi hendi. Var því innréttuð deild í Æsku- lýðshúsi Bernarborgar þar sem eingöngu var ætlað að dvelja stúlkum að kvöldi dags og hafa þáð huggulegt eins og segja má. Þarna eru herbergi, sem þær geta dvalizt í og hlustað á hljóm íist frá Bach til rock ’n roll. Þarna má auk þess fleygja sér út af í þægilega stóla og bara teygja úr sér. Skoða nýjustu tízkumyndir frá síðum kvöld- kjólum til rock ’n roll pilsa. Það er stungið að þeim á lítið áber- andi hátt hvernig raunverulega eigi að klæða sig og hvernig ekki. Þarna er sem sé allt, er ung- ar stúlkur á aldrinum 13—20 ára girnast. Frændur okkar Dan ir sáu, að ástandið hjá þeim var sama og annars staðar, en vitan- lega var þar ekki síður vilji fyr- ir hendi að bæta úr þessum málum en í Sviss og því fór svo, að á síðasta hausti hóf ,,Ung- domshuset" á Nörrevold, sem er eitt stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndum, starfsemi á sama grundvelli fyrir ungar stúlkur. Engin námSkeið, engin trúmál, sem oft hættir svo við að vera ýtt að unglingunum á leiöinleg- an hátt á svona stöðum, alger- lega frjálst val áhugamála og algert frelsi til að stunda þau án nokkurra banda frá ein- hverju föstu fyrirkomulagi. Færi vel að þetta yrði reynt hér í hinni nýju æskulýðshöll, en hér er án efa ekki síður þörf fyrir þessa starfsemi en erlend- is. vilj.anakenndur undanfarin ár, og vélasalar eru mjög rnisjafn- lega færir um að veita'nægj- anlegar og sannar upplýsingar um tæknileg atriði vélanna. Þar eð útgerðarmenn eru held- ur ekki alJir vélfróðir menn, háfa stundum. orðið leið mistök í vélakaupum. Vélategundum fjölgar stöð- ugt hér í fiskiskipum, og ,þar með eykst þörfin fyrir vara- hlutabirgðir. Mörgum umboðs- mönnum er um megn fjárhags- lega að hafa hér á eigin kostn- að miklar birgðir varahluta, og ekki munu verksmiðjur hafa varahluti hér á eigin kostnað, enda erfiðleikum háð vegna ís- lenzkra innflutningsákvæða." Þá segir svo í álitsgerð frá Fiskveiðasjóði íslands: „Að sjálfsögðu mundi Fisk- veiðasjóður fagna hverjum þeim ráðstöfunum, sem gætu tryggt. sem skynsamlegasta með ferð þessara mála og þeir aðil- ar, sem málið snertir mest, þ. e. sjómenn og útgerðarmenn, gætu sætt sig við.“ Annar aðalmatsmaður Fisk- veiðasjóðs, Kristinn Einarsson, segir sv.o: „Hvað viðkemur hentugum og góðum vélum, bæði um stærð og endingu, svo og um varahlutaþörf, álít ég, að heppi legasta leiðin væri sú að fela einhverri stofnun eða stofnun- um í landinu og þá fyrst og fremst skipaskoðun ríkisins að sjá um og leiðbeina mönnum um vélakaup, stærð og gerð. Að sjálfsögðu þarf þessi stofn- un að hafa aðstöðu til að sann- reyna þær vélar, sem boðnar eru til innflutnings, bæði hvað snertir stærð og aðra kosti og skip, sem hún er ætluð í. Hvað viðvíkur varahlutum, tél ég skilyrðislaust sjálfsagt að leyfa ekki innflutning véla nema með því skilyrði, að framleið- andi þeirra véla, sem fluttar eru inn í landið, ætti hér vara- hlutabírgðir í vörzlu umboðs- manna sinna, nægilegar til að fyrirbyggja stöðvun báta, sem svo oft hefur komið fyrir, jafn- vel á aðalvertíð, vegna skorts á varahlutum.“ Af þessum ummælum má sjá, að hér er um veigamikið vanda mál að ræða, sem fullkomin á- stæða er til.að íhuga og athuga gaumgæfilega. Hníga öll rök varðandi vélainnflutninginn að því, að umrædd rannsókn eigi að fara fram. KAPPSIGLINGAR BÁTA Á MIÐ. Þá kem ég að himi-meginat- riði þessa máls, kappsiglingu báta á fiskimiðin, en einmitt þessi kappsigling er höfuðorsök þess, hve oft er skipt um vélar í báturn hér á landi. Um þetta segir skipaskoðunarstjóri: „Öllum ber saman um, að ■ íslenzk erl&nd árvalstléS - \ Ætfjarðarkvæði anno 1953 j eflir Hannes Sígfússon : VETRARLANGT yfir landið ji leituðu móðir vindar • flettu bylgjublöðum : blásinn mel lásu : þyrluön ryki rauðu : riðu sörlum skýja " • " *' skimuðu krók og kima : á kaldi moldu. : Störðu stjörnubleikar ■ stóreygar nætur, flevguðu * kurlaðan gróður, kaljörð : kastijósi tungls, * féllu skuggar af fjöllum * íyiltu byggð og dali ■ : hrundu í hljóðu brim.i : um hraunflúð dökka. : • ■ » - m m Sálduðu hvítum salla « seiðker ellidauða : vöfðu hjúpi af hreinleik : hrjóstur sorablökk : svo að auðvelt yrði : úlfahjörðum vinda : reikul spor að rekja ■ renna í dreyraslóð. ■ Vetrarlangt yfir landið : leituðu móðir vindar ■ þess sem þér er kærast: ■ þar sem eldur brann jj fyrr í gígsins fylgsni : flæðir lindin heita ■ fóstrar blóm og frestar ■ frostsins veldi um sinn. m m ÍB Kannski blæðir birtu ■ bleikri um æðar skýja ■ kannski opnast augu ■ allra linda á ný : renna gullnir röðlar : rjúfa umsát vetrar ■ fyrr en heitu hjarta * hennar bæðir út — ? : vélastæi'ð svonefndra land- róðrabáta sé prðin óhófleg. Þess ber og að gæta, að hér er ekki vélastærð aukin vegna þarfa fiskveiðanna sjálfra, heldur vegna kapphlaups milli bát- anna að komast sem fyrst á miðin. Fjárhagslega væri það raunverulega enginn óhagur, þótt hver bátur þyrfti t. d. hálfri klukkustund lengri tíma til að komast á miðin, en mikið vélarafl kostar meira í stofn- kostnaði, og eyðir meiri olíu en eðlilegt má teljast. Hins vegar eru þau lögmál fyrir ganghraða skips, að þegar vélarorka ákveð ins skips er komin að vissu marki, eykst ganghraði sáralít- ið brot úr milu, ef nokkuð, jafn vel þótt hestaflafjöldi sé tvö- faldaður. Sjálft meinið, sem or sakar þetta kapphlaup, er fyr- irkomulag veiðanna, og auðvit- að er eðlilegast að ráða bót á meininu þar sem það er, þ. e. a. s. með meiri gæzlu og skipu- iaghingu á veiðisvæðum,'1 Um þetta sama atriði segir Kristinn Einarsson: „Það er því að mínu áliti vissulega rétt, að stækkun á vélum í gömlum bátuni hafi í mörgum tilfellum farið út í öfgar og sé langt frá því aö vera hagkvæm og að mestu leyti sóun verðmæta. Þegar svo er, að of mikið vélaafl er notað í gömlu skipi, verður afleiðing- in oft sú, að skipið liðast, hamp þéttun losnar og sjóhæfni skips- ins minnkar." Um þetta segir enn fremuir reyndur skipstjóri, Magnús Grímsson, í bréfi ti.1 Fiskveiða- sjóðs: „. .. ég óttast, að með þeirri notkun, sem nú er á vélum fiskibátanna, sem róa úr landi á vetrarvertíð hér sunnan- lands, verði vélarnan skamm- lífar í bátunum, ekki eingöngu vegna óhóflegs slits, heldur einnig að mönnum muni finn- ast þær of litlar, þ. e. bátui'inn Framhiíld á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.