Alþýðublaðið - 12.04.1957, Side 10
ÍQ
A*frý8»blag|g
Fösfudagur 12. apríl 19a7
QAMLA Bið
BíbiI 147 S.
Drottning Afríku
(The African Queen)
Hin fræga verðlaunakvik-
mynd gerð undir síjórn John
Hustons.
liaíharinc Hepburn
Humphrey Bogart
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJAR BÍÖ
Síml I°i84«
Félagar
(Paisa)
Frábærlega gerð ítölsk stór-
mynd er fjallar um líf og ör-
lög manna á Ítalíu í lok síð-
Ustu styrjaldar. — Danskur
skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Carmela Sazio
Kobert van Loon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNAR-
FIARÐARBIÖ
Sími 9249.
Villti maðurinn
Ákaflega spennandi ný ame-
rísk litmynd um viðureign
índíána við hvíta menn.
Aðalhlutverk:
Teharldom Hezton
Susan Morrow
Sýnd kl. 7 og 9.
Listamenn og fyrir-
sætur
(Artists and Models)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamrmmynd í litum. Aðal-
hlutrefk:
Dean Martin
Jerry Lewis
Anita Ekberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÚRNUBfð
Bambusfangelsið
Geysi spennandi ný amerísk
mynd, byggð á sönnum at-
burðum úr Kóreustríðinu,
sýnir hörkulega meðferð
fanga í Norður-Kóreu.
Robert Francis
Dianne Foster
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
TRIPOLfBÍÖ
A p a c h e
Frábær ný amerísk stórmynd
í litum. .
Burt Lancaster
Jean Peters
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBfð
Við tílheyrum hvort
öðru
(Now and ferever)
? Hrífandi fögur og skemmti-
leg ný ensk kvikmynd í lit-
! um, gerð af Mario Zampi.
; Aðalhlutverk:
Janette Scott
Vernon Gray
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Síml 82075.
I skjóli næturinnar
ALUCD AR7ÍST8 Ptcrvn 'i
Geysi spennandi ný amerísk
mynd um hetjudáðir her-
manna í Kóreustyrjöldinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd:
ANDBEA DORIA slysið
með ísle.izku tali.
NÝJA Bfð
Merki Zorro’s
Allra tíma frægasta hetju-
mynd.
Aðalhlutverk:
Tyrone Powell
Linda Darnell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S Synfóníuhljómsvet fslands. 5
STónleikar í kvöld kl. 20.30. ^
s y
S Brosið dularfulía )
ýsýning laugardag kl. 20.
S Doktor Knock
c s
1 sýning sunnudag kl. 20. ^
^Don Camillo og Peppcne;
^ sýning miðvikudag kl. 20. ^
^ Síðustu sýningar fyrir páska.s
í Aðgöngumiðasalan opin fráy
•kl. 13.5.5 til 20. ^
; Tekiö á móti pöntunum. ^
• Sími: 8-2345, tvær linur.
) Pantanir sækist daginn fyrir^
• sýningardag, annars seldar^
LEDCFÍÍ®L
REYKJAVÍKERS
Amerískir og íslenzkir
KJÓLAR
Dragtir, blússur og hattar
í únrali.
Sími 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
Eftir
Phillip King
og
Falkland Cary.
32. sýning.
laugardag kl. 4.
• Aðgöngumiðasala 4—7 í dagý
og eftir kl. 2 á morgun. S
wÉteúgjsmm )
U V/Ð Á&NAHHÓL >
\
s
s
SÖnnumst allskonar vsta*» \
j og fcitalagnir.
genour|
$ Hitalagnir sJ.
N $ Akötsjerðl 41.
^ Caœp Kaox S4.S
Samúöarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
í Eeykjavík í Hannyrðaverzl-
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt-
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
4897. Heitið á Slysavarnafé-
lagið. — Það bregst ekki. —
Synnöve Christensen:
153
SYSTURNAR
átti örðugt með að segja henni þetta. Bæði sjálfs sín vegna og
hennar.
Anna Pernilla spennti greipar á brjósti. Enn fann hún
þessa furðulegu tilfinningu í bairmi sér, — það var eins og.
hjarta hennar gleymdi að slá, en titraði í barmi hennar. Og
hun hallaði sér fram á makkann á hestinum, en sorgin var henni
svo þung, að hún gat ekki grátið.
— Kemur þú aftur á morgun, mælti hann hvísllágt að
lokum.
Rödd hans var köld. Gersneydd allri tilfinningu. Næst um
því hirðuleysisleg. En samt hvíslaði hún:
— Já.
25.
Þannig leið vikan. Með henni og Langerfeldt' ríkti nú ein-
hver sorgþrungin meðvitund um nálægan aðskilnað. Og þessi
ineðvitund varð til þess að þau dvöldu lengstan dag í knæpu-
loftinu hjá móður Mörtu. Hvorugt beirra unni hinu næðis tíl
að hugsa eða rökiræða það, sem þau áttu í vændum.
Ólesen hafði hvorki þvingað hana né gabbað. Langerfeldt
enn síður. Hún hafði gengið þeim báðum á vald vitandi vits.
Hennar einnar var því sökin. Sjálfri þótti henni sem henni
mundi hafa orðið allt þetta léttbærara, ef hann hefði blekkt
hana. Ef hann hefði svarið henni ást og tryggð, og ekki staðið
við neitt, mundi hún hafa átt auðveldara með að sættast við
örlög sín.
Berg fór hvað eftir annað niður að höfninni, en þótti alltaf
að skúturnar, sem hann hefði getað útvegað henni far með, væru
henni ekki samboðinn farkostur. Þannig leið hver dagurinn eftir
annan. Og fyrir bragðið hlaut hún sífellt lengri frest.
Föður sínum sendi hún stutt bréf. Tilkynnti honum, að
hennar væri von, þegar er henni byðist far með sæmilegu skipi.
Bað hann fyrir þau boð til Kari, að hún hagaði öllum jólaundir-
búningi venju samkvæmt.
Á laugardagsmorguninn tókzt Berg loks að útvega henni
far með hreinlegu skipi, og skyldi lagt úr höfn á mánudags-
morgun.
Þannig hlaut, það að vera að verða að þola dóm, fannst
henni. Nú dugði henni hvorki vein né grátur. Hún sat kvrr í
r
verður haldinn í Alþýðuhúsínu við Strandgötu, mánu-
daginn 15. þ. m., kl. 8,30 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
S.G.T. Félagsvislin
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
síðasta spilakvöld fyrir páska
ÐANSINN hefst kl. 10,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ■— Sími 3355.
j Ingótfscafé
s
s
s
s
s
s
-s
s
'S
s
s
ú
s
c
Kngélfscafé •
f kvöld klukkan 9.
r. V'
AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR FRÁ KL. 8.
SÍMI 2826. SÍMI 2826,
S
s
s
? s
S"
s
s.
s
y
S'
l
i