Alþýðublaðið - 12.04.1957, Side 12
■ A
Þeir skulu bera þyngsfu byfðarnar, sem mest hafa qrætt á verðbólgunni:
15-25 prósení skatíur á hreina
eign, sem er yfir eina milljón
á h!3 nvia m
lagl lil grundvallar
RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fý'rir alþingi frum-
varp um skatt á stóreignir. Er þar g'ert ráð fyr-
ir nýjum skatti á alla þá, sem eiga skuldlausa eign
eina milljón króna eða þar yfir, og er búizt við, að
skattur þessi gefi í tekjur 70---80 milljónir króna, er
innheimtist á næstu 10 árum. Tveir þriðu hlutar af
þessum tekjum eiga að renna til®hins nýja bygginga-
sjóðs ríkisins og þar með í íbúðabyggingar í þéttbýl-
inu, en einn þriðji hluti til veðdeildar Búnaðarbanka
íslands, eða bygginga í sveitum.
Föstudagur 12. apríl 1957
Harður éivcktliv /ar® a horni Skúluagötu og Sölvhóls-
götu um kl. 2 í gær. Rákust þar á
bifreiðirnar R-3646 og R-2692 og skemmdust töluvert. Mynd-
in sýnir hvernig önnur bifreiðin fór.
Alþjóðasamband alvinnuflugmanna hélt
12. ársþing sitt í Aþenu í fyrra mánuði
Þingið sátu 40 fulltrúar frá 20 þjóðum |
Hassloch-Rvík 16:14
ÞÝZKA LIÐIÐ Hasslocli lék
við Reykjavíkurúrval í gær-
kveldi. Unnu Þjóðverjarnir
leikinn írieð 16:14.
Þjóðverjarnir náðu snemma
yfirhöndinni og settu fyrsta
markið en íslendingar áttu
næstu tvö mörkin. Fyrri hálf-
leik lauk 7:5 fyrir Hassloch. í
seinni hálfleik náði úrvalið sér
á strik og náði að jafna 11:11.
En Þjóðverjunum tókst að bæta
viö fleiri mörkum og unnu
. leikinn 16:14 sem fyrr 'segir. —
Einnig var leikur í gærkveldi
milli Landsliðs og pressuliðs,
kvenna. Vann landsliðið 12:3.
Kveiisiadeild Stysa-
varnafélagsins í
'Reykjavík leggur
fram 30 þús. kr.
fil björgunar-
tækjakaupa.
NYLEGA komu á skrifstofu
Slysavarnafélagsins, formaður,
gjaldkeri og varaformaður
kvennadeildarinnar í Reykja-
•ví og afhentu Slysavarnafélag-
inu 30 þúsund krónur, sem er
framlag deildarinnar til félags-
ins af nýafstaðinni merkja- og
kaffsölu.
Sú ósk fylgdi þessu framlagi,
að keypt yrðu björgunartæki
fyrir þessa peninga, meðal ann-
ars mjög hentug tegund kall-
ara til notkunar á björgunar-
stað, en þessir kallarar hafa
reynzt mjög' vel til að koma
þráðlausum skilaboðum milli
skipa og lands og myndu því
;geta komið að miklu gagni á
strandstað,
Konurnar í kvennadeildinni
í Reykjavík hafa verið mjög
duglegar við fjáröflun til slysa-
varna á þessu ári eins og alltaf
áður. Halda þær einnig uppi
öflugu og skemmtilegu félags-
lífi sem er mjög til fyrirmynd-
ar.
Rælt um ulanríkismál
í danska þinginu
Kaupmannahöfn, fimmtudag
(NTB) HARÐAR UMRÆÐUR
urðu um utanríkismál 1 danska
þinginu í gær. Var mikið rætt
um bréf Bulganins. H. C. Han-
sen kvað bréfasendingar Bulg-
anins lið í sókn Rússa gegn
aðildarríkjum NATO. Hansen
kvað Dani staðráðna í að halda
áfram þátttöku sinni í NATO,
enda væri þar eingöngu um
varnsamstarf að ræða.
Vísifalan 1B9 slig
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað út vísitölu framfærðslu
kostnaðar í Reykjavík 1, apríl
s. 1. og reyndist hún vera 189
slig.
Hinn nýi milljónamæringa-
skattur leggst þannig á, að fyr-
ir 1 til 1,5 milljónar hreina eign
greiðist 15% af því, seni er
fram yfir milljón. Af 1,5 til 3
milljónum greiðist 75.000 kr. af
1,5 milljónum og 20% af af-
gangi. Loks greiðist 375.000 kr.
af 3 milljónum og 25% af af-
•gangi. Skatturinn miðast við
eignir 31. desember 1956.
MAT FASTEIGNA.
Fasteignir verða til þessa
nýja skatts metnar með því
verði, sem ákveðið verður af
þeirri landsnefnd, sem vinnur
að samræmingu fasteignamats,
en þó skal landsnefndin endur-
skoða mat á einstökum lóðum
í kaupstöðum og kauptúnum
og annars staðar þar, sem
nefndin telur ástæðu til að
breyta matinu, ef það telst
vera í ósamræmi við mat á öðr-
um fasteignum, miðað við á-
ætlað söluverð.
lands um s. 1. mánaðamót og j
hefur æft hljómsveitina mikið j
síðan. Hann dvelur hér til j
næstu mánaðarmóta og stjórn-
ar öðrum tónleikum, áður en
hann fer. Frú Jórunni Viðar er
óþarfi að kynna mönnum, hún
er þegar svo kunn sem ágætur
píanóleikari. Hún hefur nokkr-
um sinnum- áður leikið einleik
með hljómsveitinni.
EFNISSKRÁIN.
Efnisskráin að þessu sinni er
sérlega vönduð. Hefst hún með
Carneval í París, eftir Svend-
sen, en síðan leikur frú Jórunn
með hljómsveitinni píanókon-
sert í a-moll óp. 54, eftir Schu-
mann. Lo'ks verður svo leikin
symfónía nr. 4 í e-moll, op. 98,
eftir Johannes Brahms, einhver
fegursta symfónía bókmennt-
anna.
Við niatsverð fasteignanna,
eins og það er ákveðið sam-
kvæmt framansögðu skal
bæta 200% álagi.
Frá matsverði sláturhúsa,
frystihúsa og annarra hús-
eigna, sem notaðar eru fyrir
vinnslustöðvar sjávarafurða
og landbúnaðarafurða, skal
draga 20%.
Fiskiskip skulu reiknuð á
vátryggingaverði að frádregn-
um 33%%. Önnur skip á vá-
tryggingaverði að frádregnum
20%. Flugvélar á vátrygg-
ingaverði að frádregnum
20%.
Um matsverð á vélum, á-
höldúm og öllu lausafé verða
settar sérstakar reglur.
Hreinum eignum félaga,
reiknuðum samkvæmt ákvæð-
um þessara laga, skal skipt nið-
ur á eigendur félaganna í réttu
hlutfalli við hlutafjár- eða stofn
fjáreign hvers um sig og teljast
með öðrum eignum einstakl-
inga við skattlagningu.
Það er athyglisvert ákvæði
í hinu nýja frumvarpi, að fyr-
irframgreiðsla upp í arf á ár-
inu 1956 skal leggjast við eign
þess, er greiðsluna innti af
hendi og skaíturinn innheimt-
ur af arlleifanda. Þó dregst
•greiddur erfðafjárskattur frá.
— Þetta ákvæði er sýnilega til
að fyrirbyggja, að menn
kæmu sér hjá skatti þessum
með því að skipta eignum
ALÞÝÐUBLAÐIÐ frétti í
gær, að nýjasta platan með
hinni vinsælu dægurlagasöng-
konu Erlu Þorsteinsdóttur hefði
verið bönnuð í ríkisútvarpinu.
Er hér um a ðræða lagið ,,Vagga
og velta“, Rock and Roll lag,
er Loftur Guðmundsson hefur
samið texta við. í textanum
eru m. a. brot úr nokkrum
þekktum þjóðvísum og mun or-
sök þess, að útvarpsráð hefur
bannað plötuna.
VAR ORÐIN VINSÆL-
ASTA PLATAN.
Alþýðubiaðið sneri sér í
DAGANA 13. til 21. fyrra
mánaðar var haldið í Aþenu 12.
ársþing alþjóðasambands at-
vinnuflugmannafélaga, IFALP
A (International Federation of
Airline Pilots Associations), og
sátu það rúmlega 40 fulltrúar
20 þjóða. Alþjóðasamband l>etta
hefur innan sinna vébanda yfir
16000 flugmenn. Fulltrúi Fé-
lags íslenzkra Atvinnuflug-
manna, (FIA) á þinginu var
Ragnar Kvaran.
ÖRYGGISMÁL FLUGS.
Fjallaði þing þetta um hvers>-
konar öryggismál flugs, sam-
ræmingu á gerð og fyrirkomu-
lagi öryggisútbúnaðar flugvéla
og flugvalla, fjarskipta og veð-
j urþjónústu.
I Fjallað var einnig um vanda-
j mál þau er slcapast við rekstur
j þrýstiloftsflugvéla, og leysa
■ þarf áður en slíkar flugvélar
gær til Haraldar Ólafssonar,
forstjóra Fálkans, cr gaf plöt-
una út, og innti hann eftir
fréttum í þessu máli. Kvaðst
hann hafa orðið mjög undr-
andi, er hann heyrði um á-
kvörðun útvarpsins. Sagði
liann, að þessi nýjasta plata
með Erlu Þorsteinsdóttur
hefði verið orðin vinsælasta
platan, m. a. verið nr. 1 í
þriðjudagsþættinum en s. 1.
þriðjudag er hún hafði verið
nr. 2 og leika átti hana í
þættinum var hún stöðvuð.
Haraldur sagðist hafa á-
j verða almennt notaðar í far-
þegaflugi, en þess má geta, að
áður en þrýstiloftsflugvélar
verða teknar í notkun, þarf að
fullkomna mjög allan útbúnað
j flugvalla, gerbreyta fyrirkomu-
j lagi og starfsaðferðum flu.gum-
■ ferðastjórnar, fjarskiptiþjón-
j ustu pg veðurþjónustu.
Þá lét þangið m. a. til sín
; taka hagsmunimál atvinnu-
flugmanna sem stéttar.
SÉRFRÆÐINEFNDIR ]
FLUGMANNA.
Á alþjóðavettvangi er fclags-
skap.ur þessi málsvari flug-
rnanna og lætur æ meira að sér
kveða. Hefur alþjóða flug"nála-
j stofnunin, ICAO, gefið honum
j vaxandi gaum, enda eru stöðugt
j starfandi að ýmsum viðfangs-
• efnúm. sérfræðinefndir flug-
j marina, sem sitja ragluíega'
Framhald á 7. síðu.
kveðið að biðja Erlu J’orstcins
dóttur að syngja eitt Rock an«S
Roll lag fyrir Fálkann og
hefði L.oftur Guðmundssom
gert textann við lagið. Kvaffi
liann hér hafa verið unt:
skozt lag að ræða, Saint Roek
and Roll. Sagði Haraldur, aij
það liefði ekki hvarílað að sérp
að þetta meinlausa lag myndS
fara í taugarnar á nokkrunn
manni. I textanum væru affi
vísu brot úr nokkrum þekkt-
um vísum, en þav væri uin
vísur að ræða sem einmitt
Frambald á 2. síðu, ,
Sinfóníuhljómsveil íslands heldur sérlega
vandaða hljémleika í Þjóðleikhúsinu
Meðal viðfangsefna eru a-moll konsert Schu-
manns og fjórða symfónía Brahms.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS heldur mjög vand-
aða hljómleika i Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30 undir stjórn
Olavs Kiellands. en einleikari með hljómsveitinni verður liinn
ágæti píanóleikari frú Jórunn Viðar.
----------—-----—...- ♦
Framhald á 7. síðu
og velta’? nýjasta platan með Erlu Þor*
steinsdóttir bönnuð í útvarpinu