Alþýðublaðið - 18.04.1957, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.04.1957, Qupperneq 11
11 Fimmtudagur 18. april 1S57 AH?ýSub?aff!3 Ensk úrváls kvikmýnd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Maria Shearer, er hlaut heimsfægð fvr- ir dans og leik sinn í myndunum „Rauðu skórnir11 og „Ævintýri HoffmansA í þessari mynd dansar hún „Þyrnirósu baliettinn.“ Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.' Danskur texti. TEIKNIlVÍÝNDASAFN. ^ Nýjar rússneskar dýra- og teiknimyndir. .__________Sýnd annan páskadag kl. 3. ________ Ingólfscafé Oötnlu dansarnir annan páskadag ki. 9. > , Aðgöngumiðar s.eídir frá kl. 5 saiuá dag. SÍMI 2823. Framhald af 7. síðu. valta og skrælþurr moldin þyrl aðist úpp undan valtaranum.. Nokkrir mexikanskir kaup- menn voru hsima við á einurn bænum, því að í Saeramanto- dal íá bændur kaupafólk sunn-; an úr Mexíkó, rétt eins og tiðk-: aöist fyrrum á íslandi, að menn 1 af Suðurnesjum leituðu norður | í land í kaúpavinnu. Á öðrum I bæ voru nokkrir japanskir; menn nýhættir störfum við að! pakka asparagus og flytja af búi húsbónda síns, en þeir gripu í verkið aftur tii að sýna gest- unum handtökin. . Meðan sólin var að síga til viðar, á bak við hæðirnar, sem skilja Sacramentodal frá út-j hafinu mikla, var ekið niður! með ánni-, sera nú í æ ríkara j mæli er Igtin vökva hina þurru j en annars fi'jóu jörð. Hún hafði verið flutningáieiðin á tímum hinnar fyrstu byggðar hér, er ævintýramenn og garpar sóttu upp í fjöllin til að höndla þar gæfuna á einni svipstundu á gulllandinu víðkunna. Og enn er hún til stórmikillar nota, þótt með öðrum hætti sé. SAMKOMA MJÖEKUR- FRAMLEIÐSLU BÆNDA. Þeir komu ekki ríðandi, held- ur á bifreiðum, mjólkurfram- leiðslubændurnir, sem ætluðu að halda samkvæmi um kvöldið í Rookfield, og þeir voru ekki margir í vherri bifreið, en vandamáln, sem þeir ræddu voru svipuð og bændanna heima á íslandi. Þeir þurfa að keppast við að hirða þannig um kýr sínar, að mjólkin verði sem bezt, og þeir ræddu um DAGRENNING Febrúar —- Apríl heftið 1957 er komið út. í heftinu eru eftirtaldar greinar eftir ritstjóraata: 1. Árið 1957 —’ formálsgrein — 2. Liðast Atlantshafsbandalagið sundur á árinu 1957? 3. ísland og Grænland eru hernaðarlega mikilvseg- ustu staðir á jörðinni. Þýddar greinar eru: 4. Hversvégna skilja hjón? Viðtal við danskan prófast. 5. Talita Kúmi. Kafli úr bókinni „Tlie Story of Jesus“. 6. Claritumálið á Filippseyjum. Frásögn af einni mestu undralækningu þessarar aldar. Kaupendur cru minntir á, að þessu hefti fylgir póst- krafa - 75 krónur - of þess er vænzt, að hún verði innleyst sem allra fyrst. Lesið Dagféúningu um páskana. Nýir kaupendur fá tyo síðustu árganga Dagrenn- mgar í kaupbætir meöan upplag endist. Skrifið eða símið. ~ Tímaritið Dagrenning Rcynimel 28 — Sími 1196. Reylcjavík. ar. Hér ávörpuðu menn hvor annan með skírnarnöfnum, og það var eitthvað látlaust og hreint sem éinkenndi hópinn, aðalsmerki erfiðisvinnandi mánna um víða veröld, því að bóndinn 1 Sacramentodal þarf að rey-na á vöðvana, þótt hann hafi komizt að raun um, eins og bent var á um kvöldið, að það borgar sig, að eyða meiri tíma í skipulagningu og kerfis- bundna viðleitni en gert hefur verið, og með hverju ári evkst framleiðslan þótt þeim hafi fækkað til muna, sem við land- búnaðarstörfin vinna. SIGGRÓNAS IÍENDUR. Fóikið í kringum mig var, að bví er mér sýnist. ósvikio sveitafólk. — Sólbrennd andlit, siggrpnar hendur. — Hinum megin við borðið sitja ung hjón. Hann er frá Texas. Hún er ætt- uð frá Þýzkalandi, Ijóshærð, biáeyg og hefur enn sinn upp- runalega svip, hefur sem sé ekki keypt nýjan svip í snyrti- stofu. Hún gæti alveg.eins verið ættuð úr Húnavatnssýslu. Hann j þarf að by:ja að miólka kýrn- ar kl. háií tvö eftir miðnætti, og j allur er hans vinnutími sund- j urslitinn. „Svefntíminn verð-1 ur ekki mikill í nótt“, segir j hann. „ og hann er stundum j stopull. Vinnutíminn er þetta j 10—11 kiukkustUndir á dag. j Hann talar með sérkennilegum j hreim, sem ef til vill einkennir þá frá Texas. Þau eiga þrjú börn, og hún spyr, hvort það sé siður í Evrópu, að hjón beri giftingarhrmginn á hægri hendi. Hennar áhugamál er heimilið og börnin. hundrað kúm. Það er hægí að finna gullnámuna með ýmsu móti. Að samkomun.ni lokinni tóku bændurnir og konur þeirra að tínast heim. Það er kominn háttatími, og býlin á hinni breiðu og frjósömu sléttu eru hljóð og kyrr. Það er sums staðar ljós í glugga, og suras staðar marrar í hurð. En úti á ökrunum er undur gróandans að gerast einu sinni enn. Það er komin nái á mörgum akrin- um, og annars staðar er sáð- kornið að spíra. — En útlendu blaðamennirnir halda til stór- borgarinnar. Kýrnav á beit. það, að lánsfjárskortur til j Hið næsta ungu hjónum sátu framkvæmda væri eitt þeirrr,: ítali og kona hans onkkuð við helzta vandamál, þ. e. a. s. j aldur. Hann Iiafði unnið sig' skortur á lánsfé, sem þeir geta j upp, ein sog það er kallað. Ung- fengið með nægilega góðum j ur drengur var hann félaus og kjörum. Ætli það sé ekki eitt- j umkomulitill, en. nú stjórnar hvað svipað víðast annars stað- j hann kúahúi með á annað Framhald af 5. síða. væhir að sjá til þess, að. þeir hey.rist ekki framar“. Eg er viss um, að þeir fara ekki að standa uppi í. hárinu á ráðherra sínum út af þessu. En geri þeir það, þá erjmál til kom- ið, að hann skrifi þeim tii. — Annars þarf ekki ráðherra ráð að kenna. Nei, það er bölvuð ómynd, aS útvarpið skuli hlúa að þessu smekkleysi. Og hvers vegna trássast það viS svo sjálfsagöri kröfu allra vitiborinna raanna? Leirburðártextarnir fái fjúk! HÖGG — HÖGG — HÖGG? í útvarpinu eru mikiir iðju- menn, og má segja, að þeim gangi aldr-ei verk hendi firr. Má það bezt marka af höggum þeim, sem heyrast ailtaf öð'ru hverju á ólíklegustu tímum í útvarps- dagskránni, hvort heldur í söng eða hátíðlegum ræðum, harm- leik.jum og kvæðaupplestri. Gef- ur bang þetta stundum allein- kennilega áherzlu, ekki sízt þeg- ar ílugvéladynur samtemprast hamarshöggunum. Er þessa skemmst að minnast er Jón Auðuns dómprófastur minntist Ólafar skáldkonu frá Hlöðum í góðu erindi. Vildu smiðir út- varpsins auðheyriiéga gefa orð- hans áherziu af sinni hálfu, að þegar prestur var að ljúka ræðu sinni með við- kyæmni og stemningu, sem vel át-ti við, þ-á dundu við hlunkár , og dró sá ekki af sér, sem hamarinn mundaði. Minnir mig, að hamarshögg þessi væru þrjú, og hafa ef til vill verið í miiiningu heilagrar þrenningar, þeim sölcum, að sjáifur dóm- prófasturinn taiaði, en sú sem bann minntist, var trúkona mik- il. Má vera að þetta hafi þótt ikil kurteisi-með útvarpsmönn um og iðnaðarmönnum þeirra. En ýmsir hlustendur eru nú samt þannig gerðir, að þeir niundu fremur kjósa, að þessari barsmíð á víð og dreif i dag- skránni væri safnað saman £ t. d. 15 mínútna hamarshögga- þátt, sem síðan yrði útvarpað sem fastaþætti einu sinni í viku. Komið gseti til mála að útvarpa Andrarímum um leið. R. Jóh. i lega FLÚRA þ. 25 ára 25 áí frá sfofaun Flóru í lilefni afmælióins bjóðiim vér yður sér- staka páska blómvendi.á laugardaginn, sím- ar 2039 — 5039. Gjörið-sv-o vel og lííið í gluggana um belgina. FLÚRA 2 5 ára Sérstök símaþjónusta Heimsending

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.