Alþýðublaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 2
"’TSí^ ®í Alfrýéublaiié Miðvikudagur 24, apri'í 1957 Rauia krciss cieiiáar verSur haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði föstudaginn 3. maí kl. 8,30 s.d. Dagskrá: Venj uleg aðalíundarstörf. Tekin verður ákvörðun um erindi Bamaverndarfé- lags Hafnarfjarðar um frarnlag til sumardvalar- heimilis barna. Stjórnin. Fangavarðarstaða í hegningarhúsinu í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. - Umsóknir með upplýsingum um aldur. og fyrri störf sendist undir-rituSum fyrir 8. maí n.k. Reykjavílt, 23. apríl 1957. - Sakadómari. , Aðalskoðun bifreiða í Keflavíkurkaupstað árið 1957 hefst fimmtudaginn 2. maí næstkomandi. Bifreiðaeig- endum eða umráðamönnum bifreiða ber þá að koma með bifreiðir sínar að húsi Sérleyfisbifreiða Keflavikur og fer skoðun þar fram kl. 9—12 f. h. og kl. 1—43A e. h. Skoðuninui verður hagað þarnnig: Bii'reiðir 0- 1 - — 0- 51 — 0-101 — 0-151 — 0-201 — 0-251 — 0-301 — 0-351 50 fimmtudaginn 2. maí 100 föstudagurinn 3. maí 150 mánudaginn 6. max 200 þriðjudaginn 7. maí 250 miðvikudaginn 8. maí -300 fimmtudáginn 9. maí 350 föstudaginn 10. maí 450 mánudaginn 13. maí. Á |iað skal bent sérstaklega, að heimilt er að koma með hifreiðir til skoðunar, þótt ekki sé komið að skoðunardegi þeirra samkvsemt ofangreindri niðurröðun, cn alls ekki síðar, Fullgild ökuskírteini her ökiunönnum að sýna við bifreiðaskoðun. Ógreidd opinber giöld, er á bifreiðinni hvílda, verða að greióast áður en skoðun fer fram. Sýna ber kvittun fyr- ir greiðslu þeirra sem og skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging bifreiðar sé í gildi. Umdsemismerki sérhverrar bitreioar skal vera vel læsilegt. Vanræki einhver, að koma bifreið sinni til skoðunar á ofangreindum tíma. verður hann látixxn sæti ábyrgð sam- kvæint bifreiöaiögum og biíreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. . Ef bifreiðaeigandi (ujnráðamaðux*) getur ekki; af ó- viði'áðandlegum ástæðum komið bifreið sinni til skoðun- ar á réttum tímá, skal tilkynna það skoðunarmönnum persónulega. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavíkurkaupstað 24. april 1957. Alfreð Gísíáson. : Hljómleiðahálíð FramhaM, af 8. síðu. indi í útvarpið um þróun söngs og tónlistar á íslandi. Heiðursnefnd hátíðarinnar skipa: Biskupinn yfir íslandi, herra Ásmundur Guömundsson, Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, Guðmundur I. Guð- mundsson, utanríkisráðherra, Eggert Adam Knuth, greifi, arn- bassador Dana, Eduard H. J. Palin, ambassador Finna, Thor- geir Andersen Rysst, ambassa- dor Norðmanna, Sten H:son von Euler-Chelpin, ambassador Svía og Gunnar Thoroddsen, Borgarstjóri. Heiðursforseti Tónskáldafé- lags íslands er Dr. h. c. Páll ísólfsson. Stjórn Tónskáldafélags ís- lands skipa Jón Leifs, formað- ur, Skúli Halldórsson, yarafor- maður og ritari, Siguringi E. Hjöiieifsson, gjaldker. Duiles ~~ Framhald af-1. síðu, ir áreiðanlegu, aiþjóðiegu eftir- liti, Hann lét í Ijós'þá skoðun að útlit væri betra um, að ná einhvefskonar samkpmulagi á afvóþnunarráðstefnunni í Lond on. Kvað hann allt iindir því komið hvaða nýjar tillögur full- trúi Rússa hefði með sér frá Moskva. — Ennfremur kvaðst hann gjarnan vilja, að kölluð væri saman alþjóðleg ráðstefna milli austurs og vesturs, þar sem reyndi á, hve kommúnistar væru í raun og veru áhugasam- ir um afvopnun, stöðu leppríkj- anna og sameiningu Þýzka- lands. Dulles kvaðst ekkert hafa á móti því, að útvaldir blaða- menn, amerískir, færu til Kína, •þannig að blöð sameinuðust um þá, en blaðamannafélagið hefði sagt sér, að slíkt væri varla framkvaimanlegt. Hins vegar kvað' hann það vera stefnu Bandaríkjastjórnar að leyfa ekki fei’ðir til Kína,' á með.an Peking-stjórnin héldi banda- rískum borgurum sem gislum. Framhald af 1. síðu. þeir, sem smíðarir væru upp á síðkastið væru af mjög lang- drægri gerð. Jerauld Wright, aðxníráll, er yfirmaður herafla NATÖ á At- lantshafssvæðinu, svo sem fyrr getur, en ræður ekki fyrir neinixm her. Starf hans sem yf- irmaður SACLANT, en svo nefnist svæði þetta í ens.kri skammstöfun, er fyrst og fremst að áætlanir um varnir og halda sameiginlegar æfingar aðildarríkjaixna, auk ýmislegs annars. Starfa undir hans stjórn í aðaístöðvunum í Nor- folk, Yirginia í Bandaríkjunum, Íiðsforingjar frá Kanada, Dan- mörkú, Frakklandi, ' Hoilandi, Noregi, Portúgal, Bretlandi og Bandaríkjunum, en svæði það, sem hann á að sjá um yarnir á, nær frá Norðurpólnum tii hita- beltisins og um allt hafið milli Evrópu og Ameríku, að undan- skildu Ermasundi. Hann hefur gegnt.þessu strfi frá apríl 1954. ö L L U A T T U 1 ÐAG er xniðrikudagur 24. j apríl 1957. — 114. dagur ársins. — Síöasti vetrardagur. SlysavarSstofa Reykjaríkar er opin allan sólarhringihn. — Næturlæknir LE kl. 18—8. Sími 5030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga' kl. 13—18: Apótek Ausíurbæj- ar (sími 82270), Garðs apötek (sími 82006), Holts apötek (sími 81684) og Vesturbæjar apótek. Níctui'vciröur er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. F L U G F E EÐIE Flug-féiag íslands h.f.: Miiiilandaflug: Gullfaxi fer tíl Oslo, Raupmannahafnar og Ham borgar kl. 09.00 í dag, Flugvél- in er væntanleg aftur til Rvík. kl. 19.00 á morgun. Innaiilandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og yestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ákuijöýrar (2 ferðir). Bíldudals, Egilstaða, ísafjarðar, Kópaskérs, Pátreksfjarðar * j pg Vestmahna'- eyja. ■’ v Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 07.00— 08.00 árdegis í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 09.00 áleiðis til Bergen, Stafang- urs, Raupmannahaínar og Ham- borgar. Edda er væntanleg í kvöld kl. 19.15 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo, flug- vélin Ixeldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Hekla er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, áleiðis til New York. S K1PAFKÍ TTIR Skípaútgcrð ríkisins: : Hekla er í Reykjavík. Herðu- breið fór frá Reykjavík í .gær- kvöldii austur um land til Fásk- rúðsfjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiðar- fjarðarhafna. ÞyriII er á Aust- fjörðum. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavík í kyöld til Stykkishólms, Sauð- árkróks, Akureyrar, Húsavíkur, Reyðarfjarðar og út þaðan til Róstöek. Dettifoss er í Reykja- vík. Fjallfoss er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega 25.4. tií Reykjavíkur. Goðafoss fer vænt- anlega í dag frá New York til Reykjavíkur. GuIIfoss fer frá Hamborg í dag til Kaupmanna- hafn'ar. Lagárioss er' í Hamborg. Reykjafoss ei’ í Kaupmannahöfn. Tröllafoss kom lij New York 21. 4. írá Ucykjavik. Tungufoss er í Huil, fer. þaðan yæntanlega á moi-gun 24.4. tji Reykjavíkur. SkipadeiM S.LS.: Hvassafell átti að íara í gær frá Riga til. íslauds. Arnarfell kom í.gær til Reykjavíkur. Jök- uifell kemur í dag til Riga. Dís- arfell er á Kópaskeri. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór 21. þ. m. frá Reykjavík. Lista er á Flateyri. Hoogvlite fer í dag frá Hornafirði til Ólafs- víkur. Etly Danielsson er vænt- anlegt til Austfjarðar í dag. Finnliíh er á Patreksfirði. MESSEE Á M O R Ct C M Hallgrímskirkja. Messa á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. 11 f.h. — Ferming. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Fermingar- guðsþjónusta á morgun í Fri- kirkjunni kl. 2 e.h. Séra Jón. Þorvarðarson. Laugarnesskirkja. Messað á sumax-daginn fyrsta kl. 2 e. I'.. (Ferming). Sr. Garöar Svavax-s- son. Neskirkja. Ferming og altar- isganga á sumardaginn fyrsta kl. 11 árd. Sára Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 .e. h. á sumardaginn fyrsta. Fermiúg, Sr. Kristinn Stefánsson, B R L Ð K A U P Á láugardag 20. april voru geíin.saman I Neskirkju Ragnar Þjóðó.Ifsson verzlunarmaður og ungfrú Svaía Nilsén. Heimiii ungu brúðhjónanna er að Reyni- mel 52. .. . Hafnfírð'ingar. . Munið aðra umferð rnænu- veikibólusetningarinnar í Barna skólanum ld. 5—6 í dag. Orðsending! Lasxgholtskirkja er í smíðunx, Þeir, sem lofað hafa dagsverk- um — og aðrir safnaSarmenrx eru hvatíir til aðstoðar x kirkju- grunninum næstu d.aga, Byggingarnefndin. j DAGSKRÁ ALÞINGIS 52. fundur Alþingis miðvikud. 24. apríl 1957. kl. 1,30 síðd. 1. Minnst látins fyrrv, alþing- ismanns. 2. Alþjóðasamþykkí; varðandi atvinnuleysi, þáltiU. 154. mál, Sþ. (þskj. 411). —- Hvernig ræða skildi. 3. Skóla- skip, þáltill. 158. mál, Sþ. (þskj. 419). — Fyrri umr. ( 8.00—9.00 Morgunúlvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. ' 12.50-r-14.00 Við vinnuna: Tón-' leikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Ingibjörg Þorbergs lexkui’ á garmmófón fyrir unga hiust- endur. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fiskimál. j 19.00 Þihgfréttir. j 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög- (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fr.éítir. - ; 20.25 Daglegt mál (Arnór Sig- urjqnsson ritstjóri). 20.30 Dagskrá há^kóíastúdenta: Samfelld dagskrá um skólalíf á íslandi fyrr á tínxum. —J Bolli Gýstafsson stud. theof.,. Guðmuhdur Guðmundssonts : stud. med., Ólafur Sigurðssoxx. Skxd. jur. og Örn Bjarnason stud. med tpku dagskrána saman. Legari mcð þeim ex- Ágústa Einarsdóttir stud. rned. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Létt lög og danslög,'plötur„ 23.45 Dagskrárlok. ! * {F©rsa!a á tiljémfðikana 1., 2., 3 og 4. maí hefst í Austurbæjarbíói í næstu viku. - í Vesturveri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.