Alþýðublaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 2
Alfaý'ðufela&ið Sunnuclagui’ 5. maí 1957 SKOGARMENN. KFUM. '.$a i i; Wili' 111 Hdl' Suir.arbúóir XFTJM í Vatnaskó^i v . starxraskta.r í sumar méS svipuðum hætti og áður. Gafst drangjuxh og unplinpum kcstur á að dveljast bar um lengri eða skemmri tíma sem hér segir: DXENGIR S—11 ára 14. júní til 28. júní (2 viku- flokkar) 26. iúlí til 23. ágúst (4 viku- Clokkar) PILTAR frá 12 ára: 5. iúlí til 23. ágúst (7 viku- fiokkar) FULLQRL'NIR: 23.—30. ágúst (vikuílokku:) Þátttaka íukynnist í skrifstofu K.F.U.M., Amt- mannsstíg 2B, sem cr opin virka daga kl. 5,15—7 síðd. nema laugardaga. Við innritun greiðist kr. 20,00. Skrá yfir flokkana. ,msð nánari upp.lýsingum, fæst í skrifstofu lélagsins. simi 3437. S KÓGARMEN N K .F.Ú.M. LVEBER WAFER l stserð 30x12 5 m'. • bvottílutnirms : í skrifstofunni'. beg- AðaSfundar Féiags ísl j riihðfunda u i FRAMHALÐSAÐALFUND- I UR Félags íslenzkra rithöfunda : i var haldinn 29. apríl sl. For-1 i maöur var kosinn Þóroddur; Guðmundsson, ritari Stefán Júlíusson, féhir.ðir Ingólfur Kristjánsson og meðstjórnend- 1 ur Sigurjón Jónsson og Axel i Thorsteinsson. Aðalfundurin-n i sam.þykkti, að stofnað skyldi , samband rithöfundafélaganna. | Ilafa 'bæði rithöfundafélögin í; I landinu samþykkt þessa sam- ; : bandsstöfnun. Kemur hún til 1 i íramkværnda næsta haust. Tek j j ur þá rithöfundasambandið m. i a, við aðild þeii ri að Bandalagi íslenzkra listamanna, sem'Rit-l . höfundafélag ísiands hefur I j haft, en hvort félagið urn sig | j starfar sjálfstætt eftir sem ác ! ur. ingélfscafé ingéifscafé • í kvöld kl. 9. Haukur Horthens syngur með hljómsveitinni. AÐGÖNGUMIÐAíí SELDIR FRÁ KL. 8. SÍMI 2826. SÍMI 282«, Samkvæmt 10. 0« 11. s>r. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavik, cr lóðaeigendum skvlt að halda lóðum sín- uni hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóoa eru hér með áminntir um að flytja burt af lóðum síiium allt. er veldur óbrifnaði oy óprýði og hafa lokið því fyrlr 19. maí næstk. Hreinsunin verð- ur að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigendá. 'Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sílr.i 80201. Reykjavík, 3. maí 1957. Heilbrig'ðisnefnd. Salfiindur Víkinp Þjóðda nsasýning rmsafélags Reykja verður haldin í Skátaheimilinu við Snorrabraut, miðvikudaginn 8, maí og hefst • kl. 8,30 síðd. — Sýndir verða íslenzkir og erlendir dansar. — Að sýningu lokinni verður dansað. — Allir velunn- arar og stuðningsmenn félagsins velkomnir. Nefndin. ADALF UNDUR verkamanna ' íélagsins Víkingur, Vík í Mýr- í dal, var haldinn 28. apríl síðast ! j liðinn. F'ormaður var kosinn í Guðmundur Guðmundsson. I Aðrir í stjórn voru kjörnir: litari Þórður Stefánsson, gjald- keri Einar Bárðarson. í yara- stjórn voru kjörnir: Sig. Gupn- arsson, Bjarni Bogason, Stefán Þ.órðazson og Árni Sigurjóns- son. Trúnaðarmannaráð: Árni Gíslason, Eggert Einarsson, Ól- afur Jakobsson, Karl Gunnars- son. Kaupsamninganefnd: Guð- mundur Guðmundsson, Einar Bjartia Pálmasonar skipsfjóra, verða skrifstofur okkar lokaðar þriðiudagirm 7. maí. Harald Faaberg b.f. Eimskipafélag Reykjavíkm’ h.f. NORSKI spretthlauparinn Björn Nielsen tók í fyrsta sinn þátt í keppni í sumar 1. maí sl. Hann keppti í 100 yds og hljóp á 9,9 sek., sem samsvarar 10,7 á 100 m. Nielsen og Hilmar Þorbjörnsson voru beztu sprett hlauparar Norðurlanda sl. ár. Alþýðublaðið vanlar unglinga tll að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfuia:: SKJÓLUNUM HLÍÐARVEGI TÚNGÖTU Talið við afgreiðsluna - Sími 49 Ú R ÖLLUM A T T U M líb1 j v iðf !« óskast í s A.uliðsskemmu við Háió^aland (Sk úðarvoy), að uía- Skxflman selst til niður.'iís o' ar. Náns"i upnplýaingar géfnar túni 2. Tiiboo verða opnuð hér í sk listoíunn iirnmtudag- ir.n 9. maí n.k. kl. 10 f. h. Sktifstofur bæjarvcrkíræMngs. Frambald af 12. síðu. I j Þá var maður tekinn fyrir 1 j gru-n uil\ að vera ölyaður við I akstur í fyrradagl Hafði hann {; lent í árekstri, og reyndist vera ölvaður við rannsókn málsins. Að lokum varð harður á- rekstur á Reykjanesbraut að- faranótt Jaugardags, gagnt Hjarðsrfelli. Tvær bifreiðar skenimdusi: rnikið, en ekki munu. haía orðið alvarleg slys á mðnnum. Mál þetta er í rann- sókn, sem ekki var lokið -laust fv-rir hádegi í gær. I DAG er sunnudagur 5. maí 1957. — 125. dagur ársins. —; Þjóöhátiðardagur Hoilands. Slysavarðsíofa Rej ‘..javíkur er opin alian sóiarnringínn. — Næturiækmr LR ki. 18—8. Sími 5030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alJa daga, nerna laugar- öaga kl. 9—16 og sunnudaga kJ. 13—16: Ápótek Austurbæj- ar (sími 82270)., Garðs apótek (’sími 82006), Hoits spótek (sirai 81634) og Vesturöæjar apótek. Næíurviirour er í Laugavegs aoúteki. sími 1618. XISULÓRA HEÚPIN. Myndasaga barnanna. ínni í áhaldaskúrnum finna I þau gamlan barnavagn. Finnst j þeim tilvalið að gera hjólasleða i úr þessu og aka síðan trjástúfn- i i I um heim. FCNIUE Ðansk kvinneklun heldur af- mælishóf þriðjudaginn 7. maí kl. 20.30 í Tjarnarkaffi niðri. Frá Kvenfélagi Hallgrims- kirkju. Síðasti fundur fyrir sumarhlé verður að Blönduhlío 10, fyrstu hæð, mánudaginn 6. maí kl. 8.30 e. h. Fagnað sumri. Félagsmál. Kaffidrykkja. Ut varpi 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa f Laugarneskirkju. (Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organleikari: Krist- inn Ingvarsson.) 15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.30 Hijómplötuklúbburinn. — Gunnar Guðmundsson. vi grammófóninn. 18.30 Barnatími (Helga o.g Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar: Fritz Kreisler.. 20.20 Erindi: Á eldflaug til ann- arra hnatta, I (Gísli Halldórs- son verkfræðingur). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.05 Upplestur: Vilhjálmur fr:l Skáholti les úr ljóðabólc sinn; ,,Blóð og vín“. 21.20 Frá íslenzkum dægurlaga- höfundum. 22.05 Danslög: Ólafur Stephen- sen kynnir plöturnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.