Alþýðublaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.05.1957, Blaðsíða 11
Sunnutlagur 5. maí 1957 11 AlþýlgyblafSig HAFNARDR0Í v v Ensk úrvals kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Moria Shearer, er hlaut heimsfrægð fyr- ir dans og leik sinn í myndunum „Rauðu. skórnir“ og „Ævintýri Hoffmans“. í þessari mynd dansar hún „Þyrnirósu ballettinn.'1 Myndin er að nokkru byggð á hinu þekkta leikriti Tcrense Ratíingans Wbo is Sylvia. Sýnd kl. 7 og 9. i Ný amerísk dans og söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5. Mynd Óskars Gíslasonar. — Sýnd kl. 3. Franihald af 12. síðu. NÝTT HELGAFEÍX Nýtt Hel-gafell kcmur út fjór um sinnum á ári, auk þess sem áskrifendar fá Árbók skálda sem fylgririt. AIls varða þaö r.m 18 arkir í síóru broti. Á- skriftarver'ð er 120 kr. á ári, sem innheimtist í tvennu lagi. Nýtt Helgaiell er óháð tímarit, er íjallar um bókmenntir, listir, vísindi og þjóðfélagsmál. Það er ætlað öllum þeim, sem viijá mynda sér sjálfstæðar skoðanir urn vandamál samtíðarinnar og án öfga og hleypidóma vill þa'ð berjast fyrir frelsi og menn- ingu á öllum sviðum þjó'ðlífsins. Það matkmið er rætt í forustu- grein þess heftis, sem nýkomið er út. Meoal þýðenda eru: Magnús heitinn Ásgeirsson, Helgi Hjörv ar, Tómas Guðmundsson, Einar Ásmundsson og Stefán Péturs- FRAMHALDSAÐAIiFUND- UR Rithöfundafélags íslands var haldinn í Tjamarcafé þriðjudaginn 16. apríl. í stjórn voru kjörnir: Krist- ján Bender formaður, Agnar Þórðarson ritari, Friðjón Stef- ánsson gjaldkeri og meðstjórn-. endur Gils Guðmundsson og Elías Mar. Fulltrúar í Bandalag ís- lenzkra listamanna voru kjörn- ir: Svanhildur Þorsteinsdóttir. j Kristján Bender, Agnar Þórðar son, Gils Guðmundsson og El- ías Mar. Á fundinum var samþykkt að stofna Rithöfundasamband ís- lands, þar sem bæði rithöíunda félögin, Rithöfundafélag ís- lands og Félag íslenzkra rithöf- unda hafa jafnan rétt og aðild að Bandalagi íslenzkra lista- manna. s S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ræðan, sem Nikita S. Krutsjov, aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna flutti á 20. þingi Kommúnistaflokksins, er komin út í íslenzkri þýðingu, Stefán Pjetursson, með formála eftir Aka Jakobsson. Bókin fæst í flestum bókaverálunum og blaðasöluturnurn. INGÓLFSÚTGÁFAN N s s' s s s s V s s s s s s I s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ■S Framhald af 1. síðu. kunna mennta- og vísindamenn frá Bandaríkjunum til erinda- flutnings. Ætti slíkt að geta orðið ríkur þáttur í kynningar- starfsemi milli þessara tveggja þjóða. í bifreiöar, landbúnaðarvélar og vélbáta. Fást í öllum bifreiðavöruverzlunum og kaupfélögum. Sparið auglýsingar hlaup. Leitið til okkar, ef ^ þér hafið húsnæði til s leigu eða ef yður vantar S húsnæði. S V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.