Alþýðublaðið - 12.05.1957, Side 1

Alþýðublaðið - 12.05.1957, Side 1
Alþvðublaðið fór í 12 síður í dag. XXXVIII. árg. Sunnudagur 12. maí 1957 prentun kl. 12 á hádegi í gser. 105. tbl. Krislján Ouðmundsson kosinn formðður k\- þyðuflokksfélags Selfoss MIÐVJKUDAGINN 8. maí var haldinn aðalfundur í Al- þýðuflokksfélaginu á Selfossi. í stjórn voru kosnir: For- maður ,Kristján Guðmundsson rennismiður, og meðstjórend- ur: Karl Eirfksson skrifstofu- maður hjá ICaupfélagi Árnes- inga og Ólafur Ólafsson deild- arstjóri hjá K.Á. Farið verður nú senn að hugsa til hreyfings varðandi næstu hreppsnefndarkosningar óg er almennur áhugi alþýðu- flokksmanna að gjöra hlut flokksins sem mestann. G. J. reisl efiiðiðnaðar’ iSja í Iveraierii! Iðnnemar fá 18 daga orlof N DEILD Alþingis samþykkti hefur endanlega samþykkt að lengja sumarleyfi iðnnema úr 12 dögum í 18 daga. Emil Jóns son hafði í fyrradag framsögu fytir iðnaðarmálanefnd og kvað nefndina vera sammála um að mæla með frumvarpinu, enda er þessi lenging gerð til að sam ræma sumarleyfistíma iðn- nema hinum almenna orlofs- tíma. Kvenfélag álþýðuflokks- félagsins heldur fund annað kvöid KVKNFÉLAG Alhýðuflokks félagsins í Reykjavík beldur fé lagsfnnd annað kviild kl. 8,30 í Þingmenn Árnesinga flytja ym f>að tilSögu á þingi ÞINGMENN Arnesinga flytja um tillögu á Alþingi að rík- isstjórnin láti athuga skilyrði fyiir staðsctningu efnriðnaðar- verksmiðju ' Hveragerði og er tillagan flutt að beiðni hrepps- nefndarinnar í Hveragerði. Segir í greinargerð að í* : hveravatni, gufu og hveraleir séu fjölmörg efni, sem orðið gætu undirstaða efnaiðnaðar og bent er á að Hveragerði sé eitt mesta jarðhitasvæði á Is- landi og ekkert jarðhita- svæði betur í sveit sett með tilliti til efnaiðnaðar, þar sem þorpið er í þéttbýlasta land- „JáSStómS: jjggiegaf {erj|r m|||| Bandaríkjanna «g ... , , c .. .. , j Rætt verour um felaffsnial. Enn sr sm t J ar til næstu hafnar, hinnar ort; A síðast liðnu ári urðu 13 dauðasivs veyna bifreiðaumferða, þar af voru 5 dauðaslys vejína ölvunar við akstur. Ökumenn snert- ið ekki bifreið yðar, ef þér hafið neitt áfengis. Sumaráætlun Loftleiða:: merki dagsins Slysavarnadeildin INGÓLFUR í Reykjavík gengst fyrir merkja sölu í dag til ágóða fyrir slysa- varnastarfsemina. Ný merki úr fyrir að siíkri verksmiðju verði vaxandi verstöðvar í Þorláks- höfn. Síðan er skírskotað til skýrslna sem sérfræðingar hafa birt um hagnýtingu jarð- hitans og eru það fjölmörg atr- iði, sem til greina korna og at- huga ber svo sem alominium- oxid- vinnsla, þaravinnsla og vinnsla á þungu vatni. Nýjar uppfinningar og frarn- farir á sviði efnaiðnaðar hafa skapað mikla möguleika til margvjíslegra r framlgiðslu úr þara en Balddur Líndal verk- fræðingur hefur nýlega skrif- að ritgerð um slíka vinnslu og Rannsóknaráð ríkisins gerir ráð málmi, liafa verið útbúin, I valinn staður í Hveragerði. Herinn í Colombíu rekur forsefa lands- ins frá völdum og fekur vlð sljorn Forsetinn var nýbúinn að láta sérstakt stjórnlaga þing kjósa sig forseta til 5 ára. fremur mun Sveinbjörn Sigur- jónsson skólastjóri segja ferða sögu og sýna myndir frá Eng- landi. Þetta verður seinasti fundur félagsins á þessu vori. ÁKVEÐIÐ hefur verið að framlengia málverkasýningu Guðmundar Guðmundssonar í Listamannaskálanum til sunnu dagskvölds. Verður sýningin opin kl. 1—10 e. h. í dag. Ýfir 3000 manns hafa sótt sýning- una. 102 myndir hafa selzt. Fjártiapáæílun Ölaís- k§min fram flugstöðva félagsins I Evrópu í VETUR hafa Loftleiðir haldið uppi fjórum ferðuin í viku hverri frá Reykjavík til Bandaríkjanna og fiugstö'ðva Loft- leiða á meginlandi Evópu og í Bretlandi. Starfsemi félagsins á mjög auknum vinsældum að fagna, og hafa flutningar auk- ist verulega yfir vetrarmanuðina miðað við sama tímabil i fyrra. Fjöldi þeirra sem ferðast1 arlagi. í sumar munu Loftleiðir með flugvélum félagsins vex nú hafa viðdvöl í Glasgow í sunnu óðfluga með viku hverri, eink-1 dagsferðunum frá Luxenaborg um frá Bandaríkjunum, en-jtil Reykjavíkur. og þar mun ferðamenn eru nú teknir að | einnig staðnæmst ■ alla laugar- streyma þaðan til þess að verja daga í hinunr vikulegu ferðum sumarleyfum. sínum í Evrópu. frá Reykjavík til Luxemborg- Urn næstu helgi munu Loft- ; ar. leiðir hefja ferðir samkvæmt hinni nýju sumaráætlun, en með henni verður sú breyting á. að teknar verða upp dagleg- ar flugferðir milli Bandaríkj- anna og flugstöðva félagsins í Evrópu. AÚKALEGAR FERÐIR TIL LUNDÚNA. Sú nýbreytni verður nú upp tekin, að hafnar verða vikuleg- ar áætlunarferðir til Lundúna. Far-ið verður héðan alla mið- vikudagsmorgna og er fyrsta LUXEMBURG—USA. ! ferðin héðan 15. þ.m., en frá Sunnudaginn 12. þ.m. mun Lundúnum á fimmtudög'um. fvrsta flugferðin hefjast að Komið verður við í Glasgov.- Bogata, föstudag, NTB-AFP. FORSETI Colombiu, Gust- avo Rojas Pinilla, hershöfðingi, dró sig í hlé, eftir að hafa til- nefnt herforingjanefnd til þess að taka við völdum í landinu, að því er útvarpið hér skýrir frá. Á'ður höfðu hernaðaryfir- völdin tilkynnt, að forsetinn hefði dregið sig í hlé vegna til- mæla æðstu manna í hermál- um. Pinilla mun hafa farið Ármann J. Lárusson glímukóngur ÍSLANDSGLÍMAN sú 47. í rýðinni fór fram í gærkvöldi. Glímukóngur varð Ármann J. Lárusson, UMFR, lagði hann alla keppinauta sína 12 talsins, annar varð Hafsteinn Stein- dórsson, UMFR og þriðji Krist ján H. Lárusson, UMFR, Þrír keppendur meiddust í glím- unni og urðu að hætta keppni. með fjölskyldu sinni til Pan- ama. Þessar fréttir eru ekki í sam- ræmi við fréttir, sem liggja fyr- ir í New York um þetta mál, en þær eru komnar frá suður- amerískum heimildum. Sam- kvæmt þeim var Pinilla og allri stjórn hans steypt af herfor- ingjanefnd, er tók völdin og setti forsetann og fjölskyldu hans um borð í flugvél, er skyldi fara með þau til Jamai- ca. Sagt er, að uppreisn þessi hafi farið mjög friðsamlega fram og enginn verið drepinn eða særður. Fyrir tveim dögum kaus stjórnlagaþing Colombiu, sem Pinilla hafði hlaðið fýigismönn- um sínum, hann til forseta á ný með öllum atkvæðum gegn einu. Um síðustu helgi va.ð lögreglan í Bogotá að dreifa stúdentum og skólafólki með táragasi, er þeir mótmæltu því, að hann hafði látið handtaka forsetaefni andstæði'nga sinnna, Leon Valencia. OLAFIRÐI I GÆR. FJÁRHAGSÁÆTLUN Ólafs fjarðarbæjar er komin fram. Tekjur. eru áætlaðar samtals 1-212.000 k.róna þar af eru út-1 nýju frá Luxemborg, en félag- í báðum leiðum, svör áœtluð 1.187,00 krónur. jg hefur ekki haldið uppi áætl- fiölpar Skotlands. Helztu gjaldalistar.^ eru til > unarferðum milli Luxemborgar einni í viku, svo sem verið hef- stjórnar bæjarins, 135,00 krón ■ 0g Bandaríkjanna frá bví um ur í vetur. upp í tvær. ur, tryggingarmála 220.000 Rr., : rniðjan s.l. októbermánuð. Á í sumar verða farnar fjórar menntamála 129.00 krónur og veturna er fátt erlendra ferða- ferðir í viku milli Flamborgar vextir og afborganir nema mnila í Luxemborg, en strax og Reykjavíkur, þrjár til Kaup- 144.000 krónum. en með því akotlandsferðunum úr . og Til Felagsheimilisins eru á-, kvæmt þar og úr því er straum- ætlaðar 100 þús.. krónur e.n ur ferðamanna mjög stríður bygging þess var hafin f yrir ! fram á haust, en af þessum sök- tveim árum en hefur miðað uni er Lofíl iðum heppilegt, að vorar verður aftur gest- mannahafnar, tvær til Óslóar skarnrr.t vegna fjárskorts. R. M. | halda einu^gis uppi áætlunar- 1 ferðum til Luxemþorgar að sum alfundur Alþýðuflokksfél lykjavíkur á þriðjudag AÐALFTJNDUR Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur verður hald inn þriðjudaginn 14 maí í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30. e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bragi Sigurjónsson, alþing isniaður ræðir stjórnmála- viðhorfið. FJÖLMENNIÐ Á fundinn: Bragi Sigurjónsson hefur ný- tekið sæti á þingi lega einn af flokksins. a þmgi sem varaþingmönnum og Stafangurs. Þá verður su breyting á. að Gautaborgarferð unum verður fjölgað, en við- skipti félagsins hafa farið mjög vaxandi í Svíþjóð að undan- förnu. Eins og fyrr segir verða fer.ð- irnar daglegar til og frá Néiv York. Þaðan verður flogið kl. 1 e.h. alla daga áleiðis til Rvík- ur, en héðan verður farið dag- lega vestur um haf kl. 9:45. SUMARÁÆTLUN UM HELGINA. Sumaráætlunin hefst, seni fyrr seg'ir, um næstu helgi, og verður ferðum haldið uppi sam- kvæmt henni þangað til ura miðjan næstkomandi október- mánuð. Á því tímabili munu tvær flugvélar Loftleiða koma tii Er þess að vænta, ; Reykjavíkur alla daga, önnur að flokksfólk fjölmenni á fund-‘ á leið vestur yfir haf en hia inn og hlýði á hann ræða stjórn- málaviðhorfið. til flugstöðvanna á meginlandi Evrópu og Bretlandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.