Alþýðublaðið - 12.05.1957, Side 11
Snnnndagur 12. maí 1957
Alhv^ublaðið
11
Aðalhlutverk: Moria Shearer.
„EIN HVER SÚ hezta gamanmynd og skemmtilegasta,
sem jc-g hefi séð um langt skeið“. Ego.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Dansk-
ur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
y.
Ensk úrvals kvikmynd í eðlilegum litum.
Snióhundar
Framhald af 7. slðti.
þó væri gott að hafa hér e.in-
hverja hunda, sem vanizt hefðu
á að grafa menn úr snjó, hvort
sem þsir hafa orðið fyrir snjc-
flóði, grafið sig sjálfir í fönn
eða -látið skéfla yfir sig. þá er
þair hafa verið orðnir villtir
og þreyttir.
En fyrst og fremst ætti
reynslá. Svisslendingá af snjó-
hundunum áð geta orðið ómet-
anleg vísbending íslenzkum
bændum. Það ætti engu að síð-
ur að vera hægt að þjálfa
hunda til að leita fjár, sem
fennt hefur, en manna, sem
snjóflóð hafa grafið. Hin vitru
og frábærilega starfsglöðu dýr
mundu geía forðað fjölda fjár
frá hungurkvölum og köfnun,
bjargað miklum verðmætum og
oft kómið í veg fyrir. að fátæk-
ir einýrkjar biðu slikan eigna-
hnekki, að þeim~veittist erfitt
að rét.ta sig aftur úr kútnum.
Senda þyrfti mann til Sviss,
sem kynnti sér þjálfun snjó-
hunda. og síðan mætti æfa slika
hunda hér á svipaðan hátt og
Svisslendingar gera. Svo mundi
það sýna sig á nýjan hátt, hve
mikils virði dýrin eru sem fé-
lagar og hjálpenaur mannanna,
menn fá nýja sönnun fyrir vits-
mununr þeirra lífvera, sem kal-1-
aðar eru skynlausar skepnur,
aukna vitund um skyldur sínar
til að láta fara sem bezt um þau
dýr, sem þeim er trúað fyrir,
og rnei.ri og dýpri virðingu fyr-
ir þeirri staðreynd, að allt lif-
andi er hvað öðru háð, eitt get-
ur ekki án annars verið.
Guftmundur Gíslason Hagalín
(í Dýrayerndaranum)
Frímerki
Svart gull
Ný- hörku spennandi amerísk mynd.
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum.
Rósin frá Texas
Eoy Bogers og Triggci'.
Sýrtd kl. 3.
í flestum stórborgum við helztu gatnamót og á
fjölförnum strætum fylgist SÓLARI-klukkan
með tímanúni og birtir vegfarendum vikudag,
klukkustund og mínútur.
Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður
og birtir auk bess auglý-singar frá ýmsum fyrir-
tæk'jum. Hver auglýsing birtist 20 sinnum á
klukkustund.
í Reykjavílí er SOLARI-klukkan á
Söliíturrimuin við Arnarhól.
Peir sesn.eiga leið'Um Hverfis-
götu vita hvaö tímanuiif liiur,
Framliald af 12. síöu.
verða ákaflega verðmæt, þar
eð fjöldinn ræðtir hér alger-
lega hve hátt verðið verður. Þó
að vart sé enn hægt að selja
settin fyrir mikið verð, mun
það verða auðvelt innan
skamms, þegar fregnin hefur
borist og séð verður að aðeins
brot þess safnarafjölda er eign
ast viil settið með þessari
stimplun getur fengið það. Má
búast við að hundruð króna
verði innan fárra ára boðin fyr
ir það.
SJALDGÆFT FÝííIEBKIGDL
Það er ákaflega sjaldgæft að
slíkt hendi þegar. um fyrsta
dagsstimplun merkja er að
ræða og hefur það ekki komið
fyrir áður hér á landi svo vit-
aö sé. Að vísu er vitað um að
merk'i með stirnpii dagsettum
fyrir útgáfudag séu til, en þá
er oftast um það að ræða að
ártál stimpils hefur skekkst.
Svo íáir fyrstadagsstimplar
eru í gangi hverju sinni að fyr
irbrigði sem þettá er lítt þekkt
og skapar því gaysilegt verð-
mæti á merkjum þeim er þann
ig stimplast.
NÁNAR RÆTT SEINNA.
Fyrirbrigði þetta mun nánar
rætt seinna í frimerkjaþætti
blaðsins fyrir áhugamenn um
fnímerkj ascjfnun,. ásamt ýmp-
um öðrum áfbrigðum íslenzkra
merkja s.em lí.tt era þekkt.
Veðríð í dag
TistnusleSnar (Flinf's)
. í vindla- og sígarettukveikjara
í smásölu og heiidsölu.
Bankastræti 8 — P. O. Box 7ÖS.
Verzksnin Bristol
Símar 4335 og 2585.
A. og N.-A. -gola; úrkomulaust
að mestu.
AFMÆLI.
Þorsteinn Þorsteinsson, Sig-
túni 31, verður 80 ára á morg-
un, 13. maí.
Ný sendliig
Kjó lar
Dra fjir
I Gullfoss i ;
A Ð A L S T R Æ T I
Alþýðubiaðið vanfar unglinp
tii a3 bsra blaðið til áskrifenda í þessum hveríam:
Skjólunum,
Bárugötu,
Kleppsholti
Taiið við afgreiðsiuna - Sími 4900
verður haldinn þriðiudaginn 4. júní kl. 10 f. h. í Tjarnar-
café.
DAGSKRÁ:
1. Formaður stiórnar setur fundinn.
2. Kosning fundarstióra, ritara og kjörbréfanefndar,
3. Skýrsla stiórnarinnar fvrir árið 1956.
4. Reikningar Sölusamban'dsins fvrir árið 195*6.
5. Lagabrevtingar.
6. Önnur mál.
7. Kosning' stjórnar og endurskoðenda.
Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðeoda.
Vinnuskóli Reykiavíkurbæiar tekur til starfa um
mánaðamótin maí — júní og staríar tii mánaðamóta
ágúst — september.
í skólann verða teknir unglingar sem hér segir:
Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára inci.
miðað við 15. júlí næstk.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða
13 ára og.stúlkiu'. sem verða 14 ára, fvrir næstk. ára^
mót. Umsækiendur á beim aldri verða þó því aðeins
teknir í skólann. að nemendafiöldi og aðrar ástæður
leyfi.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja-
vikurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum
skilað þangað fyrir 20. maí næstk.
RÁÐNIN GARSTOFA
REÝK J AVÍ KURBÆ J AR.
Hjartaniþgar þakkir fyrir auðsýnda samúð cg margháít-
aða vináttu í. okkar garð við andlát og útför,
HÁNTSNU LINNET, BJARNASON
~ Börnin, fósturbörnin og tengdabömin.
o-
■o