Alþýðublaðið - 23.03.1928, Side 3
UEISÝÐUBL'AÐIÐ
9
HMaimH & Olsem ((
Bensdorps
súkkulaði og kakaó er bezt.
Reynið pað!
Ófriðuiinn mikli hlaut að hafa
miklar afleiðingar fyrir múhaime-
ctönsku pjóöirnar. Eitt af hinum
„kristnu“ ríkjum gerði bandalag
við Tyrkjasoldán, og hin „kristmi"
rikin sendu á vígvöllinn hundruð
þúsuhda af hermönnum, sem voru
múhamedstrúar. Þau kendu þeim
hernaðinn eftir nýjustu tízku og
sýndu þeim, hve mannsiífin eru
lítils virði í augum þeirra, sem
ráða.
Hið „heilaga stríð“, sem Þýzka-
land talaði um, var blekking frá
rótum, en sæði það, er sáð var,
hefir fest rætur, og nú eru stór-
veldin að kafna undir ávöxtunum.
Það hafa verið eldsumbrot í
hugurn múhamedstrúarmánna um
langan tíma, og nú eru þjóð-
imar, sem játa sig undir múha-
medstrú, að risa á fætur enn einu
sinni. Þessi umbrot hafa fært
fram á stríðsvöllinn afburðamenn
að viti og stjórnkænsku, eins og
hinn volduga Tyrklands-herra
MustafarKemal, kónung Arabíu
Ibn-Saud, sem vonir allra Múha-
medstrúarmanna stefna til, og
Abd el-Krim, uppreisnarmannr
inn mikla frá Marokko, sem tvö
Evrópu-ríki urðu að berjast við í
áraráðir til að geta haldið hon-
úm í skef jum og verndað „eignir“
sínar.
Þegar tyrkneska þjóðarbúinu
var skift upp, hafa stórveldin
gert miklar vitleysur, sérstaMega
alt það, sem þau létu gera í
Arabíu og þar í nágrenni hefir
vakið brennandi hatur meðal mú-
hamedstrúarmanna. I Arabíu
settu Bretar landstjóra eða „vas-
al“-kóng, en daglega varð hann
að þola háð og hatur þegnanna
og varð því að • flytja innan úr
landinu og í landamærabæinn
Irak (Mesopotamíu) og Tran(sjór-
Idaníu (hins vegar Jórdan, eins og
sagt er í biblíunni).
Eins og ný skeyti herma, hefir
Ibn-Saud — hinn raunverulegi
konungur og valdsmáður, ekki
leinungis í Arabíu, heldur og einn-
ig allra Múhamedstrúarmanna —
Idregið sverð spámannsins1 úr
slíðrum og hafið „heilagt stríð"
gegn nábúunum, sem ekkert geta
til að verja sig, og eru því alger-
lega undir náð Bretanna komnir.
Á tveiraur herlínum — báðum
aðal-landamærun-um — er enn
ekki hægt að stöðva frami&ókn
Ibn-Saud. Skeytin, sem við fáum
hingað til íslands, segja, að
brezkar flugvélar, brezkir bySsu-
stingir og brezkir „tankar" muni
„bjarga“ öllu, en þar með eru þó
ekki öll vandræði Breta úr sög-
upni. Því þessi hreyfing er ekki
spnottin af valdagræðgi eins
manns, Ibn-Sauds, heldur er hún
spnottin af fielsisþrá og sjálf-
stæðisvonum undirokaðs fjölda,
og milljónir Indlands bíða milli
vonar og ótta eftir því að sjá
hvernig þessari frelsisviðleitni
muni reiða af. Ihdverska óveðrið
getur skollið yfir þá og þegar,
og þá er heimurinn eitt eldhaf;
Sverð spámannsins er dregið úr
slíðrum.
EpSesid simskeyti.
Khöfn, FB., 21. marz.
Ibsensminningin
Frá Oslo er símað: 1 tilefni af
aldarafmæli skáldsins ITenriks
Ibsens hafa staðið yfir vikulöng
hátíðahöld í Noregi,, en aðalhá-’
tíðin fór fram í gær. Sextán
þjóðir lögðu kransa á gröf Ib-
sens. Indriði Einarsson leikrita-
skáld flutti kveðju islendinga. Öll
Noregsvirki skutu tuttugu og
einu heiðursskoti. Háskólinn út-
nefndi fjóra erlenda heiðursdokt-
ora. Stúdentar fóru í blysför til
Þjóðleikhússins. Þar fór fram
sýning á leifcritinu „Rosmers-
holm“.
AfvopnunarboIIaleggingar.
Frá Genf er símað: Fulltrúi ít-
ölsku stjórnarinnar og fulltrúi
frakknesku stjórnarinnar á af-
vopnunarfundinum andmæltu af-
vopnunartillögum Rússa. Fulltrúi
Breta vildi hvorki fella eða sam-
þykkja tillögurnar. Varð það úr,
aÖ fallist var á að athuga til-
iögnrnar nánara.
Khöfn, FB., 22. marz.
Veslings Bandarikjamenn
Frá Lundúnum er símað: í
sambandi við ósk fulltrúadeildar
þjóðþings Bandaríkjanma um
flotamálaráðstefnu tii þesis að
ræða frekari takmarkanir vigbúnr-
aðar á sjó, geta brezk blöð þess,
að enginn tími sé til; að koma á
flotamálaráðstefnu áður en for-
setakosningarnar fara fram í
Bandaríkjunum, en brezk blöð
hafa áður, eins og kunnugt er,
álitið hugmynd þess framkamna
í pólitískum tilgangi í sambandi
við forsetakosningamar.
Þingið
og l>eir sem sníkja.
Því hefir jafnan verið ’við
brugðið, hversu margar umsóknir
í allrahanda myndum álþingi
bærust um styrki eða stuðnimg
á maTgvíslegan hátt, til eimstakra
maima og félaga. Það mun ekki
vera ofhermt, að hálfur timi fjár-
veitinganefnda þingsins gangi til
þess að yfirvega þau erindi, kasta
því úr, sem engan stað getur
fundið og athuga annað, sejfí telja
mætti, að hið opínbera ætti að
styrkja að einhverju leyti. Hafa
þessar umóknir legið framrni til
sýnis almenningi á lestrarsal al-
þingis frá því það var sett fyrir
tveiimur mánuðum síðan. Stór
hrúga, sem daglega hefír bæzt
við, fram að þessum degi- Þó
sýnilegt sé, að langmestur hluti
þessara umsókna séu þess eðlis,
að ekki komi til mála að þingið
líti við þeim, verður að sjálfsögðu
ekki hjá því komist, að hlutaðeig-
andi þingnefndir lesi þau yfir og
kynnist innihaldi þeirra.' Er hér
ekki um þetta talað af því, að það
þyki óeðlilegt, að til þingsinis sé
sótt um styrk til nauðsynlegra
'hluta, hel/dur til þess að leiða at-
hygli lesenda að því, að megin-
þorrinn af þeiim erindum, sem til
þingsins beraist, virðaSt vera þess
eðlis, að hver og einn hlutað-
eigandi gæti séð það heima hjá
sér, að þau væru betur ósýnd á
almannafæri. Þó þinginu sé af
þessum snýkjuerindum hin mesta
plága, sökum þeirrar tímaeyðslu,
sem fylgir athugun þeirra, þá er
það smávægi hjá yfirgangi og
stikli hinna og annara, að því er
virðist lítt siðaðra manna, sem
híma í hliðarherbergjum þingsins
og á ganginum framan við þing-
salina, snikjandi eftir atkvæðum
þingmanna með einhverju máli,
sem þeim er hugleikið að koma í
framkvæmd, eða til þess að spilla
fyrir að þeim ógeðfelt mál nái
fram að ganga. Er siðleysi sumra
þessara sníkjumanna svo yfirdrif-
ið, að til þess eru ekkert fá dæmi,
að þeir setjist upp á fundum
þingnefnda og eyði tíma þeirra
frá nauðsynlegum störfum. Var
einn slíkur erindreki sín eða ann-
ara búinn að tefja fyrir einni
þingnefnd þrjá fundi í röð, þegar
hann var látiinn vita á viðeigandi
hátt, að honurn myndi vera bezt
að koma ekki fleiri ferðir í þedm
erindum, ef hann vildi komast
hjá því, að athæfi hans kæmi hon-
um sjálfum í koil. Þrír menn,
sem þóttust vera erindrekar í
vissu máli, sóttu það af miklu
kappi að fá að tala við vissa
þingnefnd. Formaður nefndarinn-
ar leyfði, að þeir fengju 10 mín-
útna viðtaistíma. Að honum lokn-
Kartoflur
hinar frægu Skagakartoflur ný-
komnar kosta 18 aura Vi kg. pok-
inn' 15 krónur, einnig valdar dansk-
ar kartöflur kosta 15 aura Vs kg.»
pokin 11 kr.
Halldór Jónsson,
Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403.
Stt
stðrt úrval
af
karliannafðtnm
og
unglingafðtum
tekið npp í dag.
Branns-Verzlnn.
Epli, Appeisínnr,
2 tegnndir.
Aldini í dósum, alt sælgæti og
allar töbaksvörur höfum við í
stærstu úrvali. Athugið verðið á
Neftóbaki, bæði skornu og óskornu.
Hringið að eins upp íalsima
2390.
Þá sendum vér vér yður það sem
vantar.
8. Guðmnndsson & Co.
Hvervisgötu 40.
Kola"SÍmi
Vaíentiuusar Eyjölfssonae er
mr. 2340.
um var að sjálfsögðu gert ráð
fyrir, að menn þessir myndu vikja
af fundii, en svo varð þó ekki.-
höfðust þeir ekki út af fundinunr
fyir en þeim var gefið í skyn að
þeir væru í fullri óþökk nefndar-
maxma þar inni. Það er í frásögur
fært, að einn styrkbeiðandi haifi
fyrir nokkrum árum stað’ið í dyr-
um þingsalsins meðan verið var,
að gneiða atkvæði um beíðni hans,
hafi þingmönnum ofboðið svo lát-
bragð þessa manns að þrátt
fyrir árlega beiðni hafi honum
ætíð síðan verið synjað um styrk.
Þess þarf varla að geta ,því
ráða má slíkt af líkum, að menn
þessir eru álíka vandir að meðúl-
um og þeir er.u siðlegir í fram-
komu. Fylgir jafnan í slóð þeirra
tíræsa af óhróðri um menn og