Alþýðublaðið - 30.07.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.07.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 39. júlí 1957 _A IþýSublaSlt HflfWAB nRor f r Sími 50184. 4. vika. Frú Manderson Úrvalsmynd eftir frægustu sakamálasögu heimsins, „Trents Last Case“, sem kom sem framhaldssaga í „Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins.“ OIÍSON WELLES — MARGARET LOCKWOOD Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Ðanskur texti. — Bönnuð börnum. Næst síðasta sinn. Tilboð óskast í mótauppslátt fyrir BARNASKÓLA garðæhrepps. Útboðslýsingar og teikningar verða afhentar í skrif- stofu húsameistara ríkisins gegn 200,00 króna skila- tryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað, og verða þau opnuð þar að viðstöddum bjóðendum kl. 14,00 þriðjudaginn 6. ágúst. Byggingaroefodfl J sem eiga við bezt kjör að búa, i taka því gjarnan upp hanzkann ! fyrir þá, sem hafa lakari kjör. I I Þannig 'hafa fléttazt inn í kröfur okkar liðir, sem snerta ■ ýmsaframkvæmd kjarasamning anna, en að vissu leyti kjör,1 þótt þau þurfi ekki að hafa auk- in útgjöld í för með sér. Margir þessara hluta þykja svo sjálf- sagðir hjá sumum útgerðarfé- lögunum, að aldrei kæmi til mála að tala um þá í kjarasamn ingum, ef gerðir væru sérsamn- ingar við viðkomandi félög. Við erum allir sammála um, að vinhustöðvun er neyðarúr- ræði. Pélog okkar tóku hvert fyrir sig ákvörðun um það að fá samningadausa,- á síðastliðnu hausti. Málið hefur allan tím- ann síðan verið rekið með eins mikilli lipurð og frekast hefur verið kostur. á, án þess að skemma. okkar málstað. Við þurfum því ekki að biðja einn eða neinn afsökunar. Við minnum aðeins á, að í þessari baráttu eins og endra- nær verða átök okkar samstillt, í okkar hópi eru engar hendur, sem toga hver á móti annarri. (Frá samninganefnd farmanna.) álhugasemd Framhald af 5. síðu. reikningi eru öll hlunnindi met- in. Vér sjáum á þessu stigi máls- ins ekki ástæðu til að hrekja fleiri ,,útreikninga“ stýrimanna en viljum þó taka fram, að í fæðsútreikningi er aðeins reikn að efni í matinn en ekki kaup þeirra manna sem að matreiðslu starfa né önnur útgjöld eins og stýrimenn halda fram. Fæðisdagáfjöldi sá sem talinn er í yfirlýsingu stýrimanna er ekki réttur og hlýtur að vera á misskilningi byggður eins og margt fleira. Loks skal á það bent að eins og útreikningur ber með sér, fæst árskaup viðkomandi manns með því að margfalda niðurstöðurnar með 11, þar sem orlof er reiknað með. Frá Vinnuveitendasamhancli íslands og Vinnuniálasam- bandi samvinnufélaganna. Síldin Framhald af 5. síðu. stétt þjóðfélagsins bregða á loft með fárra mánaða millibiji. Sá skilningur hefur verið ríkjandi á meðal við,komandi manna í þjóðfélaginu, að yfirmenn á kaupskipunum væru tiltölulega fámennur hópur. velmenntaðra manna í ábyrgðarmiklum stöð- um, þjóðfélagið í heild nyti starfskrafta þeirra, þannig að þeir væru alls góðs maklegir, og þeim væri einnig að hafa til- tölulega góð laun. Við höfum ekki orðið þess varir, að þörfin fyrir faglærða menn til starfa á kaupskipaflot- anum hafi minnkað. Hitt vitum við allir, sem starfandi erum, að ný skip með nýrri og full- komnari vélar og tæki leysa gömlu skipin af hólmi, auk eðli legrar aukningar. Hvert nýtt tæki, hver nýjung, hvort sem hún ,er á sviði siglingatækni vélamekanisma eða á radiosvið inu, gerir kröfu um aukið nám og betri þjálfun mannanna, sem tækjunum eiga að stjórná. Þessum kröfum hefur verið full nægt, enda vitað að íslenzkir fagmenn, einnig sjómenn, eru eins vel menntaðir og bezt þekkist erlendis. Þjóðfélagið virðist hins veg- ar nú í seinni tíð hafa tekið þá afstöðu gagnvart okkur, að við séum ekki. lengur góðra launa verðir. Nú skeður það ótrúlega, að 48 ára gamalt fé'.ag er í fyrsta sinn neytt til að beita vinnustöðvun til þess að fá sanngjarnar lagfæringar á launum, sem miðuð eru við grunnlaun, sem gilt hafa ó- breytt í 11 ár, og mun það út af fyrir sig eins dæmi hér á sama tíma. . Á það er réttilega bent í um- ræddu ,,baðstofuhjali“, að „skipshöfn á góðu skipi“ eigi ,,að vera sem fjölskylda á stóru heimili". Þetta er rétt, enda munu engin dæmi þess, að út af hafi brugðið. Þannig eru skips- hafnir allra skipanna allt fjöl- skyldur af sama stofni. Þeir, Ti Iky nning um úfsvör 1957. Gjalddagi úfsvara í Reykjavík árið 1957 er 1. ágúst. Þá fellur í gjalddaga 14 hluti álagðs útsvars, að frádreginni lögboðinni fyrirframgreiðslu (helmingi út- svarsins 1956), sem skylt var að greiða að fullu eigi síðar en 1. júní síðastliðinn. SÉRREGLUR gilda um FASTÁ STARFSMENN, en ÞVÍ AÐEINS, að þeir greiði reglulega af kaupi. Vanskil greiðslna samkvæmt framanrituðu valda því, að ALLT ÚTSVARIÐ 1957 FELLUR I EINDAGA 15. ÁGÚST NÆSTKOMANDI, og verður þá lögtaks- kræft, ásamt dráttarvöxtum. Reykjavík, 29. júlí 1957. Borgarritarinn. Framhald af 1. Bergur, Vestmannaeyj., 3616 Bjarni, Dalvík, 4436 Garðar, Rauðuvík, 3036 Grundfirðingur II., Grafarn., 4823 Guðfinnur, Keflavík, 3843 Gullborg, Vestm., 3594 Gullfaxi, Neskaupstað, 3050 Gunnvör, ísafirði, 3035 Gylfi II. Rauðuvík, 3534 Hafrenningur, Grindavík, 3049 Hannes Hafstein, Dalvík, 3421 Heiðrún, Bolungarvík, 4914 Helga, Rvík., 4911 Helga, Húsavík, 3771 Hilmir, Keflavík, 4328 Hringur, Siglufirði, 4535 Ingvar Guðjónss., Akur., 3291 Júlíus Björnsson, Dalvík, 3355 Jökull, Ólafsvík, 4156 Kópur, Keflavík, 3311 Langanes, Neskaupstað, 3304 Mag'nús Marteinsson, Nesk., 4006 Mumrni, Garði, 4032 Pétur Jónsson, Húsavík, 3412 Sigurvon, Akranesi, 3025 Smári, Húsavík, 3243 Snæfell, Akureyri, 6392 j Stefán Árnason, Búðakaupt., | 3868 Stjarnan, Akureyri, 3055 Súlan, Akureyri, 3392 Særún, Siglufirði, 3307 Víðir II., Garði, 5862 Víðir, Eskifirði, 3545 Vörður, Grenivík, -3051 Appelsínur Bananar Avextir í dósum Síml 1-41-75. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkar hlýhug og samúð, og veittu margvíslega hjálp við and- lát og jarðarför sonar míns og bróður, SIGURÐAR E. BREIÐFJÖRÐS. Sérstaklega þökkum við Verkamannafélaginu „Brynju“, Þingeyri, sem með rausn, sáu um og kostuðu útförina að öllu leyti á staðnum. Ennfremur öllum samferðamönnum hans á ævinni, og fé- lagssystkinum, — og bið guð að blessa ykkur og störf ykkar í framtíðinni. Sólveig Ólafsdóttir og systkini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.