Alþýðublaðið - 31.07.1957, Blaðsíða 1
Símar blaðsins:
Riístjórn:
14301, 10277.
Prentsmiðjan 14905.
Símar Klaðsins:
Auglysmgar 14906.
Auglýsingar og af-
greiðsla: 14909.
F armannadeilan:
Nær óslitnir samningaíundir
í íæpa.tvo sólarhringa
VERULEGUR skriður hefur nú komizt á samn-
ingaviðræður í farmannadeilunni. Hafa samninga-
nefndir setið á stöðugum samningafundum með sátta
hefndinni og hefur talsvert dregið saman með deilu-
aðilum í deilunni.
miðnætti, var því tjáð, að bein-
ar viðræður væru nú hafnar
milli deiluaðila og tekið að ræða
ýmis einstök atrið samninga.
Lítið sem ekkert ber á milli
sáttanefndar og samninganefnd 1
ar farmanna og útgerðarfélögin
hafa lýst sig samþykk tillögum
sáttanefndar að því tilskildu, að
ríkisstjórnin komi þeim til að-
stoðar vegna hins aukna rekst-
urskostnaðar er af hinum nýju
samningum mundi leiða.
Samningafuridir hófust í
fyrradag' ki. 5 og stóðu stanz-
laust alla nóttina og til kl. 9
í gærmörgun. Var þá gert 2ja
stunda hlé á viðræðum en byrj
að aftur kl. 11 og haldið áfram
til kl. 1.30. Eftir hálftíma hlé
hófust viðræður aftur og stóðu
þær enn, er blaðið fór í prentun
um miðnætti. Var búizt við, að
haldið yrði áfrarn alla nóttina.
Er allt útlit fyrir, að sáttasemj-
ari ætli ekki að hleypa deiluað-
ilum út fyrr en þeir hafa samið,
MUN BETRI HORTUR.
Er Alþýðublaðið hafði fregnir
af hoifum í deilunni rétt fyrir
Félag framreiðslumanna slaðfesfi sam-
komulagið á fundi er haldinn var í gær
FÉLAG FRAMREIÐSLUMANNA hélt fund í gær og voru
þar greidd atkvæði um hið nýja samkomulag cr samninganefnd
framreiðsiumanna á kaupskipunum hafði náð við sáttasemjara.
Var samkomulagið samþyltkt einróma.
Benkö teflir á hrað-
skákmófi í kvöld
Friðrik og JPilnik meðal
keppenda,
TAELFÉLAjG Reykjavíkur
efnir í kvöld. til hraðskákmóts í
Þórskaffi og hefst það kl. 8 e.
h. Meðal keppenda eru þeir
Benkö, Friðrjk Ólafsson og Her
man Pilnik.
Á föstudaginn fer Benkö til
Akureyrar og teflir þar fjöl-
tefli á sunnudag. Síðan er í ráði,
að hann fari til Sauðárkóks og
Húsavíkur og jafnvel til fleiri
bæja til þess að tefla.
Bretar eru nú famir a'ð framleiða litla, hreyfilknúna skemJmti-
báta úr gler „fíber“. Hafa þeir þegar selt slíka báta viðs végar
um heLm og er sagt að þeir reynist vel. Heita þcir Mersrs. F.
Hutchings and Sons Limited, 131, Victoria Street, London, S.
W. 1, sem framleiða farkost sí^ian, ef tinhver kynni að
vilja verða sér út um hann.
Moskvu-úfvarpið vísar alg jörlega á bug yf-
irlýsingu þríveldanna oq V-Þýzkalands
tf*--
Fyrirlesari telur frjálsar kosningar óhugsandi í Vest-
ur-Þýzkalandi, þar sem „raunverulcgir
föðurlandsvinir“ sóu ofsóttir!
Bandðrílciamenn hefja
smfó! afémskips
árið 1958
Washington, þriðjudag.
BANDARÍIvJASTJÓRN til-
kynnti í dag ,að smíði fyrsta
kjarnorkuknúnða kaupskipsins
muni hefjast vorið 1958. Á skip
ið samkvæmt áætlun að vera
tilbúið árið 1960. Skip þetta á
að vera farþcga- og flutninga-
skip og á með kjarnorkuvél
sinni að geta gengið 350.000 sjó
mílur, án þcss að taka ný elds-
neyti.
Teikning af skipinu, sem
gerð var opinber í dag, sýnir,
að yfirbyggingin verður aftan
við miðju, það verður 295 metra
langt og 26 metra breitt. Það
á að is-ta 9 metra. Vélin verður
gufutúrbínur, sem snúa eiga
einni skrúfu, en gufan kemur
úr tveim röflum, sem báðir fá
hita sinn frá kjarnakljúf. Skip-
ið verður búið díseselvélum, er
nota skal við inn- og útsiglingu
úr höfnum. Tekið er fram, að
skip þetta verði smíðað í til-
raunaskyni.
Framreiðslumenn á kaupskip
unum sögðu upp á sama tíma
og yfirmennirnir og hafa því
verið jafn lengi í verkfalli og
þeir.
MIKLAR KJARABÆTUR.
Hinn nýi samningur, er gerð-
ur hefur verið, felur í sér all-
miklar kjarabætur fyrir fram-
eiðslumenn á kaupskipaflotan-
um. Bein kauphækkun nemur
10—12 U, þá eru ýmis önnur
hlunnindi og lagfæringar á
smærri atriðum. Samningurinn
er geiður við Eimskipafélag ís-
lands og Skipaútgerð ríkisins,
þ. e. þau útgerðarfélög er gera
úr farþega skip.
Snjóar í fjöll
a
Landlega þar.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Siglufirði í gær.
LANDLEGA er hér og liefur
verið svo nokkra daga. Veður er
| hér kalt og hráslagalegt og s. 1.
i sólarhring bar það til tíðinda
| að snjóaði í fjöll hér á Siglu-
| firði allt niður í miðjar hlíðar.
Er það óvenjulegt á þessum
tíma árs.
I • S. S.
Moskva, þriðjudag.
ÞAÐ ÆTTI öllum að vera
ljóst, að eins og á stendur get-
ur ckki verið um að ræða frjáls
ar kosningar í Þýzkalandi,
sagði sovézki fréttaskýrandinn
Viktor Sjrabin í Moskvu-út-
varpinu í kvöld, en hann ræddi
yfirlýsingu Vesturveldanna um
Þýzkalandsmálin. Hann hélt
því fram, að ekki eitt einasta j
atriði yfirlýsingarinnar fæli í
sér raunhæfa afstöðu til vanda-
málsins um sameiningu Þýzka-
lands, þvert á móti staðfesti hún
aðeins ákvörðun Vesturveld-
anna um að halda við skipting-
unni og halda áfram vígbúnað-
arkapphlaupinu.
„Aðstandendur yfirlýsingar-
Birglffs Tofl á svörfum
lisfð hjá Egypfum
Kairo, þriðjudag.
EGIPZKU tollyfirvöldin hafa
sett danska skipið Birgitte Toft
á svartan lista, en það þýðir,
að skipið getur ekki lengur lest-
að eða losað í egypzkum höfn-
um. Birgitte Toft fór 22. júií
um Súezskurð á leið til Haifa í
ísrael. Skipið var í leigu hjá
amerísku skipafélagi.
Borað niður á neyzluvatnsæð á
89 m, dýpi í gær í fyrsta sinn
í sögu Vesfmannaeyja
Frcgn til Alþýðublaðsins Vestmannaeyjum í gær.
BORAÐ var niður á vatn hcr í dag. Var komið niður
á vatn á 89 m. dýpi og borunum haldið áfram. Er borholan nú
orðin S5 ni. diúp og vatnið IV-i m. Er þetta í fyrsta sinn í
sögu Vcstmaimaeyja, að komið cr niður á vatn við borun.
Vatnið fannst upp við Dali,
skammt frá flugvellinum í Eyj-
um og er staður sá 88 metra yf-
ir sjávarmáli.
MISTÓKST FYRIR
NOKKRUM ÁRUM.
Fyrir nokkrum árum voru
gexðar tilraunir með boranir
eftir neyzluvatni hér í Vest-
mannaeyjum en þær tilraunir
mistókst og var klaufaskap
þá kennt um. Vona menn nú. að
kornið hafi verið niður á neyzlu
vatnsæð, er Eyjaskeggjar geti
fengið sitt neyzluvatn úr í
framtíðinni.
GERBREYTING
í EYJUNUM.
Fram til þessa hafa Vest-
mannaeyingar orðið að notast
við regnvatn til neyzlu ein-
göngu. Að vísu eru í Eyjunum
tvær uppsprettur, önnur úti í
Höfða en hin frarnmi í fjöru.
Hins vegar hefur vatnsmagn
verið svo lítið í uppsprettum
þessum, að ekki hefur þótt tak-
andi að leiða vatn úr þeim.
innar endurtaka, að ekki sé
hægt að koma á al-þýzkri stjórn
nema að undangengnum svo-
kölluðum frjálsum kosningum
í öllu Þýzkalandi. En hvers
verið um að ræða? Það er já
konar frjálsa kosningar getur
almennt vitað, að í Vestur-
Þýzkalandi er við lýði aftur-
haldssamt ógnarvald. Ráða-
mennirnir hafa bannað lýðræð-
isflokkana (kommúnistaflokk-
inn, Alþbl.) og þeir ofsækja all-
ar raunverulegar föðurlands-
vini (kommúnista, Alþbl.) og
friðarsinna (kommúnista, Alþ-
bl.), andstæðinga endur-vigbtm
aðar (kommúnista, Alþbl.) og
alla, sem berjast fyrir samein-
ingu á lýðræðislegum og frið-
elskandi grundvelli (kommún-
ista, Alþbl.).“
Fyrirlesarinn hélt því fram,
að sameining gæti aðeins orðið
á gr.ilndvelli samningaumfeit-
ana mlli ríkisstjórnanna í Aust-
ur- og Vestur-Þýzkalandi, en
allt annað væri útilokað.
T • S
Jurtasteingerv- s
insar fundust \
b r .. s
austur í Orœfum)
AUSTUR í Svínafellsfjalli)
í Öræfum fundust í suirtar S
jurtast-ingerfingar. Eru það )
skýr blaðför lauftrjáa í leir-)
lögum, sennilega frá einu )
; arinnar. Dr. Sigurður Þór- ^
Jarinsson jarðfræðingur segir^
' frá þessum merka, jarðsögu-^
í lega fundi inni í blaðinu i
;dag. s