Alþýðublaðið - 31.07.1957, Blaðsíða 2
r*ff«r
Alti vKublðTSilS
Miðvikudagur 31. júlí 19.57
O R L O F
B. S. í.
FERÐAFfiÉTllR
ferðalög um verz!-
inarma
Föstudagur 2. ágiúst
kl. 213)0 4 daga ferð til
Akureyrai' og Mývatns.
Laugardagui' 3. ág'úst
kl. 8;Ö0 3 daga fer.ð til
Akureyrar-Qg Mývatns.
Kl. 8.30 3 daga ferð um
Snæíellsnes c.g Borgar-
fjörð.
Kl. 13.30 .3 daga ferð í
Þórsmörk.
Kl. 13.30 3 daga ferð í:
Landmannalaugar.
Kl. 13.30 .3 daga ferð um
Skaftafellssýsiu. Ekið um
Vík í Mýrdal. Kirkjubæj-
arklaustur og Kálfafell.
Kl. 13.30 Skemmtiferð
um Suðurnes. Farið að
Hctfnum, Sandgerði,|
Keflavík og Grindavík.
Kl. 11.00 3 daga ferð til
Hvítárvatns. Hveravalla,
og Kerlingarfjalla.
! Sunnudagur 4. ágúst
Kl. 8.00 Hringferð um
Borgarfiörð.
Kl. 9.00 Skemmtiferð að
Gullfossi, Geysi., Skál-
holti og Þingvöllum.
í lokkunnar vel-
Egyptar semja við
m olíu-
Belgrad, þriðjud, (NTB-AFP)
VIÐ viðræðurnar í Moskva
nýlega ríkti fullkomið sam-
komulag milli Júgóslavíu og
sovézkrar fjárfestingar í Júgó-
Sov.étiúkjsiunn um framkvæmd
slaviu, 'Segir í opinherri tilkynn
iug'U, sem geíin vsir út í Bcl-
grad >i dag.
Það var í fyrra, sem fjár-
festingar-samningurinn var
gerður .milli bessara tveggja
larida. -en sjálfri fjárfesting-
unni, sem meðal annar-s felur
í sér'byggtngu aiuminium-vérk-
smiðju í J.úgóslavíu, .var frestað
vegna versnandi sambúðar land
anna í fyrraahust. Austur-
Þýzkaland er einnig aðili að
hinni fvrirhuguðu fjárfestingu.
Byrjað veiður að vinna við
hina fyririhuguð aluminiumverk
smiðju, sem á að afkas.ta 100.
000 tonnum á ári, á næsta ári
og er fyrir.hugað, að hún taki
til starfa fy.rir áiið 1964. Aðray
framkvæmdir í Júgóslavíu
munu fara fram á árunum 1958
—1964.
Sáfii-sksiflí,
U.S.Á: VÍ
i
jlámidag.ui' 5. ágúst
KI. 13.30 Skemmtiferð um
Suðurnes.
Vinsamlegast athugið, að
sætafjöldi í ofangreindum
ferðum er takmarkaður, og
er það því í yðar eigin hag
að tryggja yður sæti hið
fyrsta. Farpantanir í síma
24025 og 18911.
freikir ?ismdameim
viSJa sföivun lil-
raum með afóm-
:.. y/dfád/istM. 6i~. Óim/. "25970 ■:
I NNHEIMTA
LÖOFHÆ.‘ÐlSTÖ1iF
London, þriðjudag.
256 BREZKIR vísindamcnn
hafa undirritað yfirlýsingu, er
stýður áskorun amerískra starfs
bræðra þeirra um að luettu til-
raunum með kjarnokruvopn. I
ameísku áskoruninni segir m.
a., að ef tilraununum sé haldið
áfram og fleiri ríki eignist slík
vopn aukizt hættan á því, að á-
byrgðarlaus þjóðarleiðtogi konri
af stað eyðandi kjarnorku-
stríði með einhverri tillitslausri
hegðun.
Yfirlýsing bezku vísinda-
mannanna skírskotar til stjórn-
arinnar, að hún leggi öll sín á-
hrif á metaskálarnar til að fá
framg'engt aiþjóðlegum samn-
ingi, er geri ráð fyrir, að tilraun
ir með kjarnokurvopn verði
þegar í stað stöðvaðar.
KAIRO, fimmtudag (NTB—
AFP). Egyptar munu nú alveg
á næstunni undirskrifa samn-
ing við gríska skipaeigandann
Aristotcles Onassis um bygg-
ingu 165 km. langrar olíu-
leiðslu meðfram Súezskurði að
því er upplýst cr í Kario í dag.
Það var Ilassan Ibrahiin, for-
stjóri liinnar nýju cfnahags-
stofnunar, scm er fulltrúi eg-
ypzku stjórnarinnar í fram-
lei'ðslifKfinu, er gaf þessar upp
lýsingar. Hann kvaðst 'hafa á
miðvikudag sent 'Onasíij samn
ingsuppkast.
í samningsuppkastinu er
gert ráð fyrir, að Onassis og
aðrir erlendir kaupsýslumenn
myndi hlutafélag, er standi að
byggingu leiðslunnar. Egyptar
eiga -að leggja fram 51% af
höfuðstólnum, 13 milljónir eg-
ypzkra punda, en Onassis og
aðrir leggja fram þau 49%, sem
eftir verða. Féiagið fær leyfi til
12 ára, en egypzka stjórnin
skal fá helming tekna.
.Ibrahim kvaðst mundu leita
tilboða í verkið í öllum lönd-
um, þegar er Onassis væri
kominn til Kairo til að undir-
skrifa samninginn. Hann vænt-
ir. svars Onassis hið fyrsta og
vonar, að skrifa megi undir j
sem bráðast. Gert er ráð fyrir, i
að bygging leiðslunnar hefjist!
á þessu ári, og hún verði tekin j
í notkun næsta ár.
'Washington, þriðjudag.
(NTB-AFP).
WASHINGTON, þriðjudag,
(NTB-AFP). Bandaríkjastjórp
viðui'kcnndi í dag lúð nýja lýó
veldi í Túnis. I opinbcni til-
kj'.nningu frá utanríkisráðu-
neytinu segir, að Bandaríkin
viðurkenni yfirlýsingu þings
Túnis frá 25. júlí s. 1., er brcytti
stjórnarháttum í landinu.
Akvörðun Bandarikjastjórn-
ar verður birt Túnisstjórn í orð
sendingu, er bandaríski sendi-
herrann í Túnis mun afhenda. ]
Frá Taipeh berst sú fregn, að j
þjóðernissinnastjómin á Fór- j
mósu hafi einnig viðurksnnt j
lýðveldið Túnis.
Bryndís Schram
heim til íslands frá Bandaríkj-
unum í fyrrinótt. Tók hún þátt
í fegurðarsamkeppninni um
,,Miss Universe“ titilinn sem
kunnugt er. í dag rmm ung-
frú Bryndís ræða við blaða-
menn um för sína vestur um
haf og mun Alþýðublaðið því
skýra nánar frá ferð hennar á
morgun.
Fékk 100 tunnur í
reknetafögn
Raufarhöfn í gærkveldi.
VEIÐIVEÐUR er nú slæmt
og allur flotinn í vari. Norskt
síldvéiðiskip kom hingað í dag
með 100 tunnur síldar, ex það
hafði fcngið í reknetalögn út aí
Langanesi. Þykir þetta góður
afli í reknet.
H. V.
BRYNDÍS SCHRAM, fegurð
ardrottning íslands 1957 kom
PÓST- og símamálastj órnin
gefur út nýtt frímerki. Frímerk
ið er prentað hjá Thomas de la
Rue & Co., Ltd., London, og
teiknuð af hr. Stefáni Jóns-
syni. Er á frímeikinu mynd af
Bessastöðum.
OR ÖLLUM ÁTTU
verjar
Hong Kong, þriðjudag.
LEIÐTOGAR frjálslynds
flokks hafa verdð handteknir
í kínverslcu hafnarbænum
Tsingtao ákærðir um að hafa
áformað að byggja upp komm-
úniskt-fjandsamlegt herlið í
kínverska „ a 1 þ ýðúlýðv e 1 d i ríu ‘1,
að því er segir í frétt frá frétta-
stofunni „'Nýja Kína“. Hand-
tekur þessar fóru fram 15. júní
s. 1.
I DAG er miðvikudagur 31.
júlí 1957.
Slysavarðstofa Reykjavlkur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.Pu ki. 18—8. Símí
15030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(simi 22290).
Kvikmyndahúsin: Gamla bíó
(sími 11475), Nýja bió (sími
11544), Tjarnarbíó (sími 22140),
Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar-
fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli
bíó (sími 11182), Austurbæjar-
bíó (sími 11384), Hafnarbíó
(sími 16444), Stjörnubíó (simi
18936) og Laugarásbíó (sími
32075).
FLUGFEKÐIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 08.GO í dag. Væntan-
legur aftur til Reylcjavíkur kl.
, % " "I- . , rv>,'
| |"V . M
17.00 á morgun. Hrímfaxi fer
til London kl. 08.00 í fyrramálið.
— Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga.til Akureyrar (£
ferðir), Egilstaða, Hellu, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar
Vestmannaeyja (2 ferðir) oa
Þórshafnar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilstaða, ísafjarðar
Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauffi
árkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg milli kl.
5—6 frá Oslo ,Gautaborg, Kau/
mannahöfn og Hamborg. Flug ■
vélin heldur áfram til Nev-
York eftir klukkutíma viðdvö:
Edda er væntanleg kl. 8,15 fr:.
New York, flugvélin heldur á-
fram til Glasgow og London k.
9,45. Saga er væntanleg kl. 19.0 ;
frá Hamborg, Gautaborg o
Oslo. Fiugvélin heldur áfram t:
New York.kl. 20.30.
BRÚÐKAUP
Síðastliðinn laugardag \7or.
gefin saman í Selfosskirkju a:
séra Sigurði Pálssyni, ungfr:
Guðr.ún Guðmundsdóttir, Aus'. -
urveg 36, Selfossi og Sigurðv.
Jónsson, Hrepphólum.
Á laugardag voru geíin sama: .
í hjónaband af séra Þorstein.
Björnssyni, ungfrú Þóra Árna -
dóttir, og Albert Jensen. Heimi; :.
þeirra verður fyrst um sinn. a:
Frakkarstíg 20.
Að því búnu haida þeir í rekkju, og sofna, en vakna brátt við eitt-hvert þrusk.
106 «3^
'ZD
: 3E
fjj 91 * * * * *" .07*-^
Þeir stara á klæðispjötluna j um við sönnunina!" segir Jón.! munu koma hingað aftur!“ Þeir j sjá þá sjón sem gerir þá stirða
ineð Zorinsmerkinu. ,,Þar höf- „Þeir hafa komið hing'að og þeir ■ fara inn í hellismunann, — og 1 af hræðslu.
Ú tvarpið
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.30 Lög úr óperum. (plötur;.
20.00 Fréttir.
20.30 Ferðaþáttur: Frá Oslo t...
Björgvinjar ofan jarðar og nec -
an (Ingólfur Kristjánsson,
ritstjóri).
20.55 Tónleikar (plötur).
21.15 Upplestur: ,,Vegamót“ o'g
„Vaktaskipti'1, tvær smásöy-
ur eftir Magnús Jóhannssor.
frá Hafnarnesi (Höskuldur
Skagfjörð leikari).
21.35 Einsöngur: Giuseppe Carr.-
pora syngur óperuaríur (pi.. .
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: ,,.tvar hlú-
járn“, eftir Walter Scott; XIV.
(Þorsteinn Hannesson les).
22.30 Látt lög: Danny Kay og
kór syngja (plötur).
23.00 Dagskrárlok.