Alþýðublaðið - 13.08.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1957, Blaðsíða 1
Símar blaðsins: Ritstjórn: 14901, 10277. Prentsmiðjan 14905. XXXVm. árg. Þriðjudagur 13. ágúst 1957 178. tbl. Símar T>taS«sns: Augiysingar 14900. Auglýsingar og at- greiðsla: 14900. Urhu Kekkonen Finnlandsfor seti og frú hans Sylvi Kekkonen. KAIRO, Egypptar mánudag, (NTB- og Frakkar hefja J u sammngaviðræður í Genf hinn | FORSETI FINNLANDS, dr. Urho Kckkonen og forscta- 20. ágúst í því augnamiða að koma í eðlilegt horf viðskiptum milli landanna, að því, er segir í fregn frá egypzka fjármála- ráðuneytinu. Hálfopinberir að ilar í Kairó seg'ja, að þess megi vænta, að við samningana geri Egyptar kröfu til skaðabóta vegna tións, sem egypzkar eign ir hafi orðið fyrir , Súezátök- unum. Fra-kkar munu senni- lega gera kröfu til, að Egyptar sleppi bráðabirgðahaldi því, sem þeir hafa lagt á franskar eiknir í Egyptalandi. — Jafn- framt er tilkynnt, að Frakkar og Egyptar hafi þegar komið sér saman um vöruskipti. HAAG, mánudag NTB-AFP. Sex menn létu lífið og 24 særð ust í dag, er hraðlestin milli Amsterdam og Eindhoven rakst á strætisvagna á teinum nálægt Woensel fyrir utan Eindhoven. fi'úin Svlvi Kekkonen koma í dag í. oninbsra h' imsókn fil ís- lands. I föruneyti þeirra er utanríkisráðherra Finna, Johancs Virolainen. Flugvél Finnlandsforseta lendir á Reykiavíkur- flugvelli kl. 2 síðdegis í dag og taka þar á móti beim hjónum forseti íslánds, Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrú Dóra Þórhalls- dóttir. Hin. opinbera heimsókn Finnlandsforseta stendur til fimmtudoKskvölds, en forsetehjórjn ráðsrera að dveliast hér á lancli ti! mánudagsir.s 1.9. þ. m., og ferðast þá eitthvað um landið áour. Opinberar móttökur í dag verða með líku sniði og við heimsókn Svíakonungs og drottningar fyrr í sumar. Á flug velli verða viðstaddir auk for- setahjónanna allir ráðherrar, forseti sameinaðs þings, forseti hæstarétt.ar, sendiherra Finn- lands E. Palin, sem kominn er til lands íyrir nokkru í tilefni forsetakomunnar. sendih°ira íslands í Finn.landi, borgarstjór inn í Reykjavík, forséti bæjar- stjórnar, ráðuneytisstjórar fo - sætis- og utanríkisráðunsytisins Nizwa-virkið fallið, en enginn I lur átökum lokið. NE.W YORK, mánudag. Vafa- samt er, hvort Öryggisráðið muni fara að beiðni ríkjanna níu í Arababándalaginu um að taka átökin í Oman á dagskrá, að því er vestrænir aðilar hjá SÞ sögðu í dag. Er talið senni- legt, að ráðið muni neyðast til að taka tiiíit til þeirrar áfstöðu Breta, að Oman-málið sé innan- ríkismál. Jafnframt velta menn Framhald á 2. siðu. og aðrir í móttökunefnd, svo og lögreglustjóri. FYLGDARLIÐ. Á flugvelli verður einnig við- statt íslenzkt fylgdarlið forseta- hióna oa fylgdarniaður finnska utanrikisráðherrans. í föruneyti finnsku forséi ahj ónanna eru auk utan.íkisráðherrans, Ragn- ar Grþnva]l. hershöfðinsi. Frú / . Juuranto. kona aðálr??ð-' isr.'anns íslahds í H’lsinki - og p ii. Psuli Soisaio, sem ér Hf- lír’knú* forseta. En hið íslerzka f'“'gdrr'!]* *r bc.n'vis -kips'ð’ 'W’.ú Katla Pálsdóttir. Agnar Kofoéd- !’ - ,*. flugiTálsstióri, en fylgdarmaður utanríkisráðberr- an<? er Páll Ásg. T: yggvason, d°ildyrstjóri í utanríkisráðu- neytinu. EKIÐ UM GÖTIJIíXAT?.. Eins. og áður segir, er áætlað að flugvél Finnlandsforseta lendi á flugvellinum kl. 14.00. Tuttugu mínútum síðar verður lagt af stað frá flugvelli og Framhald á 2. síðu. ru -a Rætí verður um sjálfstæði Kýpur að gefnúm alþjóð- legum tryggingum, m. a. banni við Sameiningu við Grikkland. LONDON, mánudag, (NTB- AFP). Brezka stjórnin hefur góða von um, að takast megi bráðlega að kalla saman ráð- stefnu fulltrúa frá Grikklandi, Tyrklandi o-g Stóra-Brctlandi til þess að finna lausn á vanda- málinu um framtíðar-stöðu Kýpur. Ef af verður, er hug- mýndin, að viðstaddir verði á- heyrnarfulltrúar frá Bandaríkj- unum og NATO og einnig frá hinum grisku og tyrknesku í- búum eyjarinnar. Áreiðanlegar brezkar heimildir hernía, að til- gangurinn með slíkri ráðstefnu muni vera að semja alþjóðleg lög fyrir nýlenduna. - Afstaða Breta í þessu máli mótast að nokkru af óskinni um að korna í veg fyrir aðra um- ræðu um Kýpur-málið hjá Sam einuðu þjóðunum. Mun stjórnin þeirrar sko.ðunar, að slík um- koma illa aðstöðu Breta við austanvert Miðjarð- arhaf. En auk þessa kemur svo einlæg ósk brezku stjórnarinn- ar um að*binda endi á átök, sem binda hreint ekki svo lítinn fjölda brezkra hermanna, skapa vandkvæði í sambúð landsins við Grikkland og valda illind- um með Grikkjum og Tyrkjunri. SJALFSTÆÐI. Sú lausn, sem rsedd verðuit1 á slíkri ráðstefnu, er sjálfstæðj Kýpur með vissri alþjóðlegri tryggingu, þ.á.m. að Kýpuc Framhald á 8. síðu. a PEKING, rnándag (NTB-AFP). „Alþýðudómstóllinn11 í Kant- on hefur byrjað á heilum hóp opinberra mála gegn kapítal- istum, sem nýlega lentu í handa lögmáii við lögregiu bæjarins og meðlimi kommúnistaflokks- ins, segir Peking-útvarpið. Jafn framt hafa verkamenn í Kant- on haldið mótmælafundi gegn þeirri lögleysisbaráttu, sem fyrrverandi eigendur einkafvr- irtækja hófu á byrjunarstigt endurbótaherferðarinnar fýrir ekki alllöngu, sagði útvarpið ennfremur. Tekur vi<5 embættinu 1. september SAMKVÆMT fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu, skipaði forseti Islands hinn 9. þ. m. Stefán Jóhann Stefánsson fyrrverandi forsætisráðherra til þess að vera sendiherra Is- lands í Kaupmannahöfn frá 1. september 1957. Stefán Jóh. Stefánsson er fæddur 20. júlí 1894 á Dagverð- areyri við Eyjafjörð. Foreldrar hans voru þau S. Ágúst Oddsson bóndi þar og kona hans Ólöf Árnadóttir. Stefán lauk stúd- entsprófi 1918 og lögfræðiprófi 1922. BARATTUMAÐUR ALÞÝÐUFLOKKSINS. Fyrstu árin eftir nám vann Stefán sem fulltrúi bæjarfógeta •í Reykjavík og við málflutn- ingsstörf. En barátta fyrir Al- þýðuflokkinn og stjórnmála- störf tóku snemma allan hug hans. Hefur hann alla tíð sið- an verið Ótrauður baráttumað- . ur jafnaðarstefr.ur.nar og Al- • þýðuflokksins. Árið'. 1924 var har.n kosinn bæjarfulltrúi Al- þýðuflokksins . í Reykjavík og | sat hann í henni til 1939. Á | bing var Stefán kjörinn fvrir Alþýðuflokkinn árið 1934. Sat | hann á þingi nær óslitið til árs- i ins 1953. Stefán Jóh. Síefánsson FORMAÐUR FLOKKSINS í 14 ÁR. Stefán Jóhann var kosinn formaður Alþýðuflokksins árið 1938 og gegndi því starfi óslit- ið til ársins 1952 eða í 14 ár. En í miðstjórn Alþýðuflokksin* Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.