Alþýðublaðið - 13.08.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. ágúst 1957. Alþýgublagjg REYKJAVIK ber finska liti í clag. Reykvíkingar tala meir um Finna og Finnlancl á næstunni en oftast áður. Engin þjóð á Norðurlöndum hefur gengið í gegnum aðrar eins þrengingar á Iiðnum öldum og finnska þjóð- in. Engín þeirra býr yfir annarri eins þrautseigju og sjálfsafneit- un og hún. Engin þeirra hefur lyft öðrum eins Grettistökum og þessi dásamlega þjóð. HVAÐ VELDUR ÞVÍ? Við skulum segja að stofninn sé góð- ur. En er ekki í þessu sambandi rétt að minna á íslenzka máls- háttinn: „Það þarf sterk bein til þess að þola góða dága.“ Hafa ekki einmitt þrengingarnar vald ið því að finnska þjóðin hefur getað sýnt heiminum önnur eins afrek og raun er á? Veldur ekki mestú um afrek hennar, þolgæði og sjálfsafneitun, að hún hefur orðið að fórna miklu? ÞAÐ ER ALVEG óþarfi að segja meira í þessu sambandi. No.rðurlandaþjóðirnar hafa nær ailar búið við framúrskarandi góð kjör í nokkra mannsaldra ef miðað er við Finnland. Breyt- íngin hér á okkar landi varð á- kaflega snögg, svo snögg að það er langt frá því að við höfum enn áttað okkur á henni. Við ætturn að staldra við, hugsa um fórnir Finna — og læra af þeim. „ÞAÐ VEKUR FURÐU með- al margrá, að íslenzkir knatt- Dugmesta og þrautseig- asta þjóðin á Norðurlönd- um. Þegar hundaþúfa skorar fjall á hólm. Flaggað að Arbæ. Reykvíkingar í heimsókn. spyrnumenn skuli bjóða heim öðrum eins snillingum í þessari íþrótt og Rússar eru. Við erum svo litlir og smáir, að við verð- um að feta okkur áfram í þessari grein allt frá neðsta þrepi og upp úr. Ég er hræddur um að bilið milli kunnáttu okkar og listbragða rússnesku knatt- spyrnumannanna sé svo stórt, að við eygjum ekki kunnáttu þeirra.“ ÞETTA SEGIR „Gamall knattspyrnumaður“ í bréfi til mín, og ég hygg að margir séu honura sammála. Það er ein- hvers konar fordild og mont í þessu heimboði. Það er eins og hundaþúfa skori fjall á hólm. Hér er ekki um það að ræða, að heimboðið sé kátbroslegt vegna þess hve mik-ill munúr er á stærð þjóðanna. Mér þykir alls ekki ófyrirsynju þó að við bjóð- um svo fjölmennri þjóð til keppni í skák eða frjálsum í- þróttum. En ég er sammála „Gömlum knattspyrnumanni" í því, sem hann segir um heimboð rússnesku knattspyrnumann- anna. ÁRBÆR HEFUR TEKID miklum og góðum breytingum að ytra útliti. Á sunnudaginn var þar flagg uppi um stund, og þýddi það, að bærinn væri þeim til sýnis, sem’vildu skoða hann. Þar var mikill fjöldi bíla og fólk streymdi heim traðirnar. í Ár- bæ getur að líta fortíð okkar, en þó að við þekkjum hana, sem orðin erum miðaldra eða meira, þekkir unga kynslóðin hana ekki. NÚ GETUR HÚN SÉÐ híbýli foreldra okkar með því að fara um húsakynnin að Árbæ — og ég held að hún hefði gott af því að skoða þau. — Ég vil þakka það, sem gert hefur verið að Ár- bæ í sumar, en betur má ef duga skal, því að við verðum að tryggja það, að Árbær standi eins og hann er — og að þar verði gott að konia eins og var alltaf áður fyrr. Hannes á horninu. Hægláti Ámeríkumaðurinn EFTIR GRAHAM ' GREENE. I ÞÝÐINGU EJRÍKS HREINS FINNBOGA- SONAR. Hægláti Ameríkumaðurinn er hin fræga Indó-Kína sagá Grahams Greeiies, en um hana hefur staðið meiri styrr en títt er um skáldsögur. — Hún hefur verið kölluð bezta saga eins bezta enska sagna- mannsins sem nú lifir. — Sagan er mjög spennandi og áhrifamikil og gleymist vissulega ekki að afloknum lestri; Sfeíán Jéhensi Urvals krossviður úr birki, furu, eik og mahogany Einkaumboð fyrir SáVO verksmiðjur Finnlamli Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121. Sími 10600. Framhald aí 1. slðu. og Alþýðusambandsins var hann kjörinn þegar 1924. Stefán Jóhann var félags- málaráðherra í ráðuneyti Her- manns Jónassonar frá 1939—■ 1942, en fór úr stjórninni 5. júlí þess árs í mótmælaskyni við setningu gerðardómslag- anna. Árið 1947 myndaði Stefán ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, er sat til haustsins 1949. Var Stefán for- sætis- og félagsmálaráðherra í þeirri ríkisstjórn. Frá árinu 1945 hefur Stefán verið for- stjóri Brunabótafélags íslands. Hann hefur mjög látið norræna samvinnu til sín taka. Mörg trúnaðarstörf önnur hefur Stef- án Jóhann haft á hendi, en of langt yrði að telja þau upp. Kona Stefáns Jóh. Stefáns- sonar er Helga Björnsdóttir. Foreldrar hennar voru Björn Ölafsson skipstjóri frá Mýrar- húsum og Valgerður Guðmunds dóttir frá Nesi við Seltjörn. Hafa þau hjónín verið gift í 30 ár' og eiga 3 uppkomna syni. Þau hjónin halda utan síðari hluta septembermánaðar. Alþýðublaðið óskar Stefáni Jóhanni allra heilla í hinu nýja starfi. Álískir þjóðerníssinnar Framhald af 12. síðu. gier. Um franska ríkisborgara í Alþier sögðu þeir, að þeir yrðu annað hvort að verða alsíriskir ríkisborgarar eða litið yrði á þá sem útlendinga í landinu. Þeir kváðu þjóðernissinna reiðu búna til samningaviðræðna um hvaða form áframhaldandi sam bands við Frakkland, svo fremi Frakkar viðurkenndu sjálfstæði SALA - KAUP Höfum ávallt fyriniggj- andi flestar tegundir bif- reiða. BíEasalan Kallveigarstíg 9. Sími 31038. BvaiarheimiII aldraðra sfómanna — Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti D. A. S. Austurstræti 1, sími 7757 — Veiðarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, sími 1915 — Jónas Berg- mann, Háteigsvegi 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugaíeíg 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðm, Nesvegi 39. SamúHarkerf Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um Iand allf. í Reykjavík" í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstoíu félagsins, Grófin 1. Afgreidd f síma 14897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ekkl. — HafnarfiÖrSur og nágrenni. Hi5 nýja símanúmer okkar er (2 línur) Góðir bílar. Fljót afgreiðsla. Nýfa BíIstöHm h.f. LÁNOGRÆÐSLU SJÓÐUR Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða seija B I L iiggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 og Kristlán Elríksson hæstaréttar- og héraðs clómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Husnæðis- Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og. hlaup. Leitið til okkar, ef þér haíið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæSL önmunst allskonar ott íLií&Iagnlr. Hitalagnir gj< Símar: 33712 og 12899. EÍAUPÖM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. ■^ííafþóq. öuMumm hláMatiöii. 6 — Stmi. 23970. / NHHE/MTA LÖOF&Æ.QI.STÖ12F

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.