Alþýðublaðið - 17.09.1957, Side 4

Alþýðublaðið - 17.09.1957, Side 4
'4 A 1 þýð ublaðið Þriðjuitagur 17. sept. 1957 Otgetandi: AiþýöuílokXurm& Kitstjori: Heigi Sæmundsson. -'.*j.giýsingEstjóri: Enxilía SamúeLsdóttlx fréttastjón: Sigt'aldi Hjáimarsaoa Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson ot r J>ítur Guðm mdsson. Rátstjórnarsimar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Aígreiðslusími: 14900. rTwciiemiðia AIþýðubla8*tn», HTertwaóxa *— i# Skyldan sem gleymdist SJAIrPvSTÆÐISMENN tala mikið um nauðsyn þess að spara — eftir að þeir eru komnir í stjórnarandstöðu. Þá eiga þeir alltaf við ríkið og þykjast nú sjá alls konar sparn&ðarmöguleika, sem þeim tókst aldrei að eygja á valdadögunum. Auðvitað er sjálfsagt að verða við þeim tilmælum, ef bent er á raun- hæf úrræði. Sjálfstæðismenn ættu að gera sitt til að korna þeim á framfæri, því að ella er gagnxýnin lítils virði. Og þeir ættu að hafa forustu um sparnað. Þess eiga þeir kost, ef þeir vilja. Verkefnið er nærtækt. Reykjavíkur- bær ætti sannarlega að geta sparað. Nauðsynin á sparn- aði þar er sízt minni en hjá ríkinu. En hvernig rækja Sjálfstæðismenn þá skyldu? Hún virðist hafa gleymzt. Þvert á móti vex eyðslan i)já Reykja-víkurbæ eins og snjóalög í miklu vetrarríki. Þar færist alit í kaf. Þessis til sönnunar er bezt að iáta tölurnar tala. A úílíðandi kjörtímabili bæjarstjórnarinnar í Reykjavík hafa útsvörin meira en tvöfaiclazt. Arið 1954 voru þau áætluð 90,4 miilj., og þótti sú fjárfúlga að v«num álitiegur skild- ingvir. En á hana hafa hlað j.zt vaen lög ár frá ári. Hún komst upp í 110 milljónir árið 1955 og tók 20 millj- óna stokk. Árið 1956 komst hún upp í 149 milljónir, og þá rcyndist stökkíð 40 millj ónir. Fyrir yfirstandandi ár voru úísvörin áætluð 181.3 milljónir og höfðu þar með' meira en tvöfald- azt á þremur árum. En ekki nóg mcð það. Ákveðið var aS nota 5—10% aukaá- lagið fyrir vanhöldum bg útsvarsupphæðinni þar með þokað upp í 199,4 milljónir. Þar ofan á var svo bætt 7 milljónunum, sem félagsmálaráðuncytið hefur úrskurðað ólöglegt at hæfi með þeím afleiðing- iim, að Morgunbiaðið og Vxsir ætla að springa a£ reiði, Heildarupphæð út- svaranma í ár varð þannig 206.4 mifljónir eða góftum ’hehningi hærri en sá skild- ingur, sem Reykvíkingum var gert aft borga í þessu skyni árið 1954. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur ekkert við þessa fjármála stefnu að athuga. Hann ber ábyrgð á henni. Og nú ætlar hann vitlaus að verða yfir því, að ágirndin skuli talin keyra úr hófi. En hvar . er sparnaðarviljinn og ráðdeild arsemin, sem á að hafa ein- kennt þennan flokk síðan á dögum Jóns heitins Þorláks- sonar? Vita ekki Morgun- blaðið og Vísir, að þetta er íslandsmet í skattaálögum? Og fer ekki illa á því, að þessi blöð tali sig hás af vandlætingu yfir skattkúgun ríkisins sömu dagana og þau verja íslandsmet bæjar- stjórnarmeirihlutans eins og það væri helgur dómur? Svo mun mörgum finnast. Það er gott og blessað að vilja láta aðra spara. En víst færi þó vel á því að reyna að spara sjálfur. Þess á Reykjavíkurbær sannarlega kost. Eyðslu- semin í stjórn og rekstri höfuðborgarinnar nær engri átt, og hún er orsök útsvarshækkunarinnar. — Forráðamenn Reykjavíkur geta sparað margt og mik- ið, ef þeir vilja. Þeim er sú framkvæmd miklu auðveld ari en ráðsmönnum rík- isins af því að bæjarstjórn- aríhaldið hefur sett íslands met í skattaálögum. Eu Sjálfstæðismönnum dettur ekki í liug að spara. Þeir láta Morgunblaðið og Vísi hins vegar afsaka útsvars- ' kúgunina o-g líkja henni við sjálfstæðisbaráttu. í gærkvöhli munu allir mættir íhaldsmenn á Varð arfundi hafa mótmælt því að spara og hyllt eyðslu- postulann sem frelsishetjú! Hvað ætli Jón Þorláksson segði, ef hann kæmi á Varð- arfund og heyrði þvílíkt og annað eins? Sjálfsagt þætti honum flokkurinn hafa breytzt til hins verra, og var þó vissulega á öðru þörf. Áð- ur vildi hann sparnað og hóf- semi. Nú er hann orðinn við- undur eyðslunnar og sukks- ins. Þannig reyna Sjálfstæð- ismenn að útrýma íhalds- seminni úr fari sínu! - ÚtiweiðW Alþýðublaðið - !^S£?SS£ieS^SS£8í«ÍÆ88S8SSSSSg8S£;SSí:S$ÍS.'?í:S£«£?£SS«2S£S£8SíS£Sai£S£S2g£tSS£2æ^æS^S£tS®£S£Se? Sextugur: VILHJÁLMUR Þ. GÍSLA- SON útvarpsstjóri varð sextug- ur í gær. Þegar maður hugsar út í það, hve langt er síðan hann varð þjóðkunnur, verður maður ekkert hissa á því að hann sé kominn að upphafi sjö- unda áratugsins. í þrjá áratugi hefur hann verið í hópi kunn- ustu manna þjóðarinnar vægna ritstarfa sinna en einkum vegna útvarpserinda sinna. Allt frá því útvarpið tók til starfa hef- ur hann verið einn af vinsæl- ustu fyrirlesurum þess og h:n þýða, viðfellda rödd hans hefur á þessu tímabili líkast tii náð fleiri eyrum íslendinga en nokkurs manns önnur. En þó Vilhjálmur hafi verið mikilvirtur rithöfundur og út- varpsmaður, lá þó aðalstarf hans lengst af á öðru sviði. Um tuttugu ára skeið veitti hann forstöðu stórum skóla, Verzl- unarskólanum, og á því Vilhjálmur Þ. Gíslason. tímabili efldist skólinn og blómgaðist svo að segja má, að hann hafi tekið algerum stakkaskiptum. í skóla starfinu held ég að hinir fjöl- þættu hæfileikar Vilhjálms hafi notið sín bezt. hann var alltaf hugmyndaríkur og lifandi, hafði uppeldisáhrif á nemend- urna og hið bezta samstarf við samkennara sína. En þó starf Vilhjálms sé þeg- ar orðið mikið, er ekkert fja:r mér á sextugsafmæli hans, en ; að fara að gera einhverja út- lekt á lífsstarfi hans. Hann er | enn ungur í anda og með óbil- aða starfskrafta og á óefað eftir að inna mikið starf af hendi enn. Ég býð hann velkorn inn í hóp hinna sextugu með al- veg sérstakri ánægju því að mér finnst sá æruverðugi aldurs- flokkur yngist upp við tilkomu hans. Ég veit að ég mæli fyrir munn allra samkennara hans við Verzlunarskólann, er ég óska honum. allra heilla á sex- tugsafmælinu og þakka liðnu i árin. Þorsteinn Bjarnason. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra: UNG stúlka í fátæku landi hélt út í heim til að leggja stund á list, myndlist. Þjóð hennar, sem eitt sinn vann af- rek í orðsins list og hafði raun- ar alltaf átt syni og dætur, sem varðveittu þann arf, var þá svo umkomulaus orðin, að list aug- ans og eyrans voru henni næst- um óþekktur heimur. Því var hún furðu lostin yfir slíku at- hæfi. Bókvit varð að vísu ekki látið í aska, en var þó tæplega talið skaðlegt. Listhneigð var hins vegar talin til einkenna amlóðans. Þegar hún fór, átti hún ekkert nema neista listarinnar í brjósti sínu og góða foreldra, sem skildu dóttur sína og höfðu trú á hæfileikum hennar. Getur ung stúlka ávaxtað pund sitt betur — getur hún þakkað traustið betur en með því að vera ávallt íslenzk á erlendri grund og koma síðan heim og hjálpa þjóð sinni til að skilja Iand sitt á nýjan hátt, sjá fjöll þess og fossa, blóm þess og kletta nýjum augum, opna henni undraheim nýrrar listar? Island fannst tvisvar sinnum, hið fyrra skiptið af mönnum frá fjarlægum löndum, hið síð- ara. eftir meira en þúsund ár, af íslendingum sjálfum, Hinir seinni landnámsmenn eru þeir, sem skópu íslenzka myndlist, sáu landið í nýju ljósi, gáfu þjóðinni nýja sjón og þar með nýtt land og kenndu henni að dá það og elska á nýjan hátt. ' > . s S AVARP þetta flutti GylfiJ, SÞ. Gíslason inenntamálaráð-s Sherra, er hann opnafti mál-S S verkasýningu JúlíönuSveins S Vdóttur í Listasafni ríkisinsS ^á laugardag. Meðal gestaS ^við opnunina voru forseti fs- S ^lantls og forsetafrúin. Sýn-'S ^ ingin, sem haldin er á vegum • ^menntamálaráðs, verður op-? Sin kl. 1—10 daglega til 6.^ Soktóber. JúHana er frum-^ S herji íslenzkra kvenna á vett ^ Svangi myndlistarinnar, ogs ^h.vllti ráðherrami hana SemS |sííka í ávarpi sínu. S S C Unga st.úlkan, sem snemma á öldirini hélt út í heim til þess að nema myndlist, er einn þess- ara nýju landnámsmanna. Land nám hennar — eins og hinna — hófst með þeirn undarlega Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra flytur ræðu við opnun sýningarinnar. verkufn, sem eru „fögur, hug- Ijúf og hreinL Með þessum orðum lýsi ég sýninguna opna. - ■■ ---- > Gomulka Framhald af 8. síðu. riuð af þeim Tito og Gomulka í Hvítu höllinni í Belgrad. „FRIÐVÆNLEGRA ÁSTAND“ í yfirlýsingunni segb-, að dregið hafi nokkuð úr spenn- unni í alþjóðamálum undanfar- ið, en að halda beri áfram bar- áttunni fyrir friðsamlegri sam- búð þjóða með ólík hagkerfi. Sósíalistísku löndin eiga að gegna veigamiklu hlutverki í baráttunni fyrir friði, segir í yf- irlýsingunni. SAMSTARF KOMMÚNISTAFLOKKA í yfirlýsingunni er enn frem- ur látinn í ljós vilji fyrir því; að sem flestir kommúnistaflokk ar taki upp náið samsiarf sín á milli. Segir enn fremur í þeim kafla yfirlýsingarinnar, að unnt sé að ná fram til sósíalismans eftir mörgum og mismunandi leiðum. hætti að hún yfirgaf landið í bráð. En nú er hún komin hing að heim—- með hluta af landinu sínu, landinu okkar, í sjálfrj sér og verkum sínum. Við bjóð- um Júlíönu Sveinsdóttur vel- komna. Það er sérstök ástæða til þess að fagna konunum í hópi hinna nýju landnáms- manna. 1 þeim fögnuði felst þögul virðing fyrir öllum þeim konum íslenzkum, sem í alda- raðir varðveittu tengslin við forna list á íslandi í söðuláklæð um, reflum, altarisdúkum og kórkápum. Án listiðkunar þeirra gæti myndvefnaður Júlí önu Sveinsdóttur ekki verið jafn. einlæg og jáfn íslenzk list. íslendingar fagna þessari sýn ingu. Þeir þakka Júlíönu Sveins dóttur, einum af þrautryðjend- um íslenzkrar mýndlistar, kjark fnn, baráttuna, sigurinn. Þeir þakka henni fyrir að hafa auðg- að íslenzka naenningu að lista- BREYTINGAR FRÁ ÞVÍ, ER ÁÐUR VAR Bent er á í Belgrad, að lýst sé yfir stuðningi við samstarf margra kommúnistaflokka, í stað þess, að áður hefðu allir þræðir átt að liggja til Moskvu og leiðtogum þar lítið um „prí- vat“ samstarf , kommúnista- flokkanna. Einnig: er vakin at- hygli á því, að leiðtogarnir- benda í yfirlýsingunni á það, að margar leiðir komi til gveina í sambandi við framkvæmd sósíalisma. FYLGJA TILLÖGUM VESTURVELDANNA? Þá vekur stuðningur Titos og Gomulka við afvopnunartillög- ur athygli. Þykir sýnt af unr- mælunum, að leiðtogarnir séu hlynntir afvopnunartillögum vesturveldanna, eða a. m. k. hafi til þeirra mun jákvæðari afstöðu en, Sovétríkin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.