Alþýðublaðið - 17.09.1957, Síða 5
Þriðjudagur 17. sept. 1957
A I þ ý S u b 1 a ð i ð
Bréfakassinn:
„Frímerkjasafnara” svarað
I FRJALSRI ÞJOÐ 14. þ.m.
birtist grein, er nefnist ,,Hvar
er kílóvaran?“. og einkennist
■grein þessi fyrst o-g fremst af
rætnum ósannindum í garð
jpóststjórnarinnar og starfs-
snanna hennar.
á kílóvörunni i ár hefur hann
alltaf haft á reiðum höndum
svör, sem hvorki hafa verið
ioðin eða ósönn, sem sé þau, að
í athugun væri einhver hent-
ugri leið til dreyfingar á kíló-
vörunni, sem kæmi innlendum
söfnurum að betra haldi, þar
Ég get ekki stillt mig um að sem ejns Qg stæöi væri langt
svara þessari grein. þar sem frá þyi að hægt væri að fuíl-
annars mætti halda að hér nægja eftirsþurninni. Sannleik-
síæðu á bak við að einhverju
leyti samtök frímerkjasafnara
og þá ann-að. hvort „Félag frí-
merkjasafnara“ eða „Frímerkja
Ídúbburinn'1, en svo er alls ekki
og vona ég, að sá er reit grein-
ina sé ekki einu sinni meðlim-
ur í þessum félögum, en ég er
stjórnarmeðlimur í þeim báð-
ium.
Á einum stað í greininni seg-
ír, að „vera megi að póststjórn-
in eigi eftir að þreifa á því, að
betra sé að hafa safnara með
sér erí móti“. Þessi ummæli eru
urinn er því só, að enn hefur
kílóvörunni ekki verð úthlutað
sökum þess að ekki hefur orðið
ir, að vonandi gefist tækifæri
til að ræða þessar nýju upplýs-
ingar, sem hann nefnir svo,
vona ég, að hann eigi éftir að-
gera það og; géfa þá frekara
tækifæri tii svara. Ef sá er mað
urinn, sem ég held að hann eigi
við, þá skal það fúslega viður-
kennt. að sá maður hefur notið
aldeilis furðulegra sérréttinda
hjá póststjórninni, t.d. þeirra,
að fá tugþúsunda lán til kaupa
á frímerkjum, þegar innlendir
frímerkjakaupmenn hafa feng-
ið synjun um það sarna og það
skal viðurkennt, að ferill þess
manns sem frímerkjakaup-
manns er svo óhreinn, að ís-
lenzkir safnarar eru furðu lostn
ir og reka sig hvarvetna á þau
algerlega út í bláinn, þar eð ég ræddar. Mér er ekki kunnugt
get staðfest bæði af persóríuleg- ' Um, hvér varð hin endanlega
um viðræðum mínum við Póst-! ákvörðun, en hún mun nú vera
og símamálastjóra og eins af tekin og úthlutunin hefjast inn
því, er skeð hefur í þessum mál- an ■skamrrís.
íum, svo sem því, að Jónas Hali- Það eru því rætin ósannindi
•grímsson var til kvaddur af að íslenzka póststjórnin hafi
hálfu safnára í dómnefnd um selt einum manni kílóvöruna
fullt samkomulágrum hvaða leið óþægindi, er hann hefur bakað
skyldi farin. Hefur komiö til Þeim með i'ramferði sínu. En
mála að selja hana á uppboði, Það réttlætir ó engan hátt þess-
en þá er erlendum bröskurum ar rærnu ásakanir í garð póst,-
í lófa lagið að senda á uppboð- stjórnarinnar, sem birtar eru í
ið sína umboðsmenn og hremma geininni og eiga sé enga stoð
þar með mikinn hluta hennar. * veruleikanum.
Einnig hefur verið rætt um að Nú kann svo að vera að hæst-
minnka pakkana svo að fleiri virtur greinarhöfundur haldi,
gætu fengið og þó jafnframt að að éS sé hér allt 1 einu farinn
útiloka útlendinga frá kaupun- að berjast fyrir málstað póst-
um og 'fleiri leiðir hafa verið stjórnarinnar, þverfofaní mín
fvrri ummæli í frímerkjaþátt-
unum hér í blaðinu. Það er þó
teikríingar að blómamérkjun-
um, að ánægjulegt sattistárf er
að takast á milli íslenzku póst-
stjórnarinnar og samtaka frí-
merkjasafnara. Þjónar því slík
grein sem þessi því aðeins þeim
tilgangi, að eyðileggja eða a.
m.k,. að tefja framgang slíkrar
samvinnu og er þá illa farið,því
að við, sem í stjórnum þessara
félaga erum, óskum eftir vin-
samlegri samvinnu 'og gleðj-
iumst yfir þeim sporum, er stig-
ín hafa verið í þá átt.
Þá er þess fyrst að geta, að
greinarhöfundur, er nefnir sig
s,Frímerkjasafnara“, dregur
mjög í vafa rétt póststþjónust-
unnar til þess að leggjá eignar-
Ihald á merki af fylgibréfum.
Þessi eignarréttur er skj'daus
samkvæmt þar að lútandi reglu
g’ei'ð eða nánar tiliekið 17. grein
póstlaga. Auk þess er hann með
alls konar getsakir um að starfs
menn þeir, er að klippingu
vinna, dragi sér sum beztu frí-
merkin, en því er til að svara,
að máltæki eitt segir, að sjald-
an hvggi xnenn aðra verri en
þeir geti hugsað sér að vera
sjálfir. Næst dregur hann svo
£ efa tilveru eða tilgang -eftir-
llaunasjóðs póstmanna eða póst-
unannasjóðsins svonefnda, sem
oft hefur stutt póstmenn með
fframlögum og á fyllilega rétt
á sér í alla staði.
Svo kemur þar að hann ásak-
ar Frímerkjasöluna og 'starfs-
jrríann hennar um loðin svör og
foein ósannindi. Því er til að
svara. að fáir starfsmenn, er að
ffrímerkjasölu koma, munu
sijóta jafnóskoraðs trausts frí-
merkjasafnara og maður sá, er
veitir Frímerkjasölunni for-
stöðu, enda þekki ég engan, er
nokkru sinni hafi borið honum
á brýn nein embættisglöp. Hann
Jhefur í hvívetna fylgt fyrirmæl
ttim /ýfirmanna sínna og verið
jafnframt sá maður, er frí-
merkjasafnarar hafa alltaf get-
að leitað til og fengið fyrir-
greiðslu hjá á þann hátt, er bezt
varð á kosið, þó áð'stundum
bæri nokkuð á milli, hefur hon-
ttim alltaf tekizt að gera gott úr
öllu.'
skipti við Særmmd, en svo heit-
ir rnaður þessi, og mun spor
imínum til hans ekki fækka fyr-
Jr rætna grein í „Frjáisri þjóð“.
I sambandi víð úthlutunína
til þfess að græða á og auk þess,
að það sé ísleríð'irígúr, sem érí
búsettur erlendis. Það væri
gaman ef þessi greinarhöfundur
vildi nafngreina þann mann
fyrst hann er svona viss í sinni
sök. Það verður að teljast furðu
legt, hvaðan hann hefur þess-
ar upplýsingar svona áreiðan-
legar eins og hann lætur, sem
svo í raun og veru eru rakin
ósannindi.
Ég þykist þó fullviss við
hvern er átt með þessu, en vil
hér ekki nefna nein nöfn, nema
fá frekari staðfestingu frá grein
arhöfundi og þar sem hann seg-
ekki svo. Ég get aðeins ekki
látið hjá líða að svara þessum
ýtsöku,num, seni eins og áður er
sagt þjóna aðeins þeim tilgangi
að skemma fvrir samstarfi því,
er nú þegaj' hefur tekizí milli
okkar safnara og póststjórnar-
rnna'; því -að höf. virðist halda
að það sé í hans valdi að hóta
póststjórninni stríði af hálfu
samtaka frímerkjasafnara, en
þar veður hann villu og rejrk
eins og í öðrum staðhæfingum
sínum. Ég mun eftir sem áður
birta gagnrýni á það, er miður
fer í gerðum póststjórnarinnar,
en hún skal líka alltaf njóta
sannmælis af minni hálfu í
þessu ínáli sem öðrum.
Að lokum ræðir svo höf. lítil-
lega flutning á prentun frí-
merkja til landsins. Þetta er
Framhalcl á 7. síðu.
Minningarord
Harald Harrsen, rafviájameistari
í DAG verður til moldar bor-
inn Harald Hansen, rafvirkja-
meistari hér í bæ, sem lézt þann
7. þ. m. Banamein hans var
hjartabilun.
Harald Hansen var að norsku
bergi brotinn, fæddur í Staf-
angri í Noregi þann 17. júní
1906. Harald lærði ungur raf-
magnsiðn og stundaði hana
jöfnum höndum á sjó og landi
meðan hann var búsettur í Nor-
egi. Hingað til lands kom Har-
ald fyrst árið 1941, eftir að föð'-
urland hans hafði verið hernurn
ið. Eftir að hafa unnið hér um
skeið, hélt Harald til Englands
til þess að taka þátt í barátt-
unni fyir frelsi og sjálfstæði
Noregs. Árið 1945 kom Harald
á ný til íslands og var upp frá
því búsettur hér. Hann kvænt.-.
ist Önnu Brynjólfsdóttur og
lifir hún mann sinn. Þeim. hjón
um varð eigi barna auðið, en
ólu upp tvo syni Önnu, Brvr-
jólf, sem lézt af slysförum fyrir
tveimur árum, og Gunnar, sem
nú stundar raf\nrkjanám.
Fyrstu árin eftir að Harald
var dugmikill iðnaðarmaður og
fær í sínu starfí, enda eftir-
sóttur af öllum þeim sern
kynntust hæfni hans og áreio-
anleik. Hann var ekki einn
þeirra manna, sem loka sig inni
með þá þekkingu sem þeir haía
öðlast. Shkt var ekki að hans
skapi. Harald var öllum hjáip-
samur, ávallt reiðubúinn til að
miðla öðrum af þekkingu sinni
og reynslu, enda hafði hann af
miklu að taka um hvoru
tveggja.
Harald Hansen gerðist félagi
í F. í. R. skömmu eftir að
hann kom hingað til lands.
Hann var áhugasamur um , fé-
lagsmál og vildi hag félagsins
sem beztan.
Eftir.að hann. atvinnu sirtn-
ar vegna, varð að yfirgefa F.Í.R.
fylgdist hann vel með öllurn
málum þess.og var ávallt reiðu-
búinn til aðstoðar, þegar til
hans var leitað. Við sem kynn.t-
u,mst .Harald sem vinnufélaga
og í gegn um félagsstörf, sökn-
um nú góðs félaga og vinar.
fluttist hingað, stundaði hann fárastur er -þó söknuður efbr-
ýmis konar rafvirkjastörf, aðal-1 llfandi eiSinkonu °g stJupson
lega á vegum Ágústar Jónsson-
ar. En eftir að Harald öðiaðist
íslenzkan ríkisborgararétt, stofn
setti hami eigið fyrírtæki, sem
hann starfrækti áf míkium
dugnaði til dauðadags. Haráld
ar, sem syrgja ástvin og heim-
ilisföður. Megi .góður Guð veita
þeim styrk í sorg...þeirr-a, og
minningin um góðan dreng
verða þeim til huggunar.
Óskar Halígrrmsson.
i
Fimmtudaginn 19. þ. m. hefst námskeið í rekstri
smásöluverzlana, er standa mun til 7. næsta mánaðar.
Laiðbsinendur verða W. H. Channing og H. B. Niel-
sen.
Nánari upplýsingar bjá Guðmundi H. Garðarssyni.
Iðnaðarmálastofnuninni, Sigurði Magnússyni, Loftleið-
um og Þorvarði J. Júlíussvni, Verzlunarráðinu.
Þátttaka tilkvnnist eigi síðar en 17. þ. m.
SÖHJTÆKNI.
Dugleg stúlka með stúdents-, verzlunarskóla- eða
kvennaskólamenntun óskast 1. okt. eða síðar til skrif-
stofustarfs.'kJmsóknir óskast sendar afgreiðslu blaðsins
merktar ,,l-2-3-sept.“ fyrir 25. sent. næstkomandi. Um-
sóknum verða að fvlgia upplýsingar um aldur, skólanám
og unnin störf/ ef fyrir hendi eru.
Sendisveinn óskast strax.
Olíufélagið h.f.
vantar slrax á góð'an reknetabát frá Hafnar-
firði. — Upplýsingar í síma 50565.
fædd 1945—1946 og 1947, sem flytjast milli skóláhvérfa
eða hafa flutt til bæiarins í sumar, skul.u koma í skólana
rniðvikudaginn 13. sept. næstk. kl. 4—5 e. h. og hafa
með sér prófskírteini og flutningstilkynningu.
SKÓLASTJÓRAR.
frá Fiskmsti ríkisins um námskeið f
mati og verkun á frystum fiski.
Náinskeið Sjávafútvegsmálaráðunéytisins í ríiati og
verkurí á frystum fiski, verðúr haldið í Reykiavík i nóv-
embermánuði næstkomandi, ef þátttaka reyríist nægileg.
Umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrifstofu Fisk-
mats ríkisins, og eru þar ennfremur gefnar nánari upp-
lýsingar.
Umsóknir skulu hafa borizt í skrifstofu Fiskmats
ríkisins, Hamarshúsinu, Tryggyagötu, Reykjavík,, eigi
síðar en 20. okt. næstk.
FISKMATSSTJ ÓRI.