Alþýðublaðið - 17.09.1957, Side 6
A I þ ý ðy bIaS i S
Þriðjutlagur 17. sept. 1957
QAMLA BÍÖ
3íœl 1-1475.
^ Læknir til sjós.
ý (Doctor at Sea)
) Bráðskeramtileg, víðfræg,
/ ensk gamanmynd í litum og
/ gj-nd í VISTAVISION.
f Aðalhlutverk:
f Oirk Bogarde
( Birgitíe Bardot
\ Sýnd kl. 5, 7 og 9.
( Sala hefst kl. 2.
SvUii 22-1-40.
111 örlög
(The Scarlet Hour)
Fræg amerísk sakamálamynd
Aðalhlutverk:
Carol Ohmart,
Tom Tryon og
Nat King Cole,
sem syngur í mymdinni.
3Önnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
Fjölhæf húsmóðir
J (It’s never to late)
f Bráðíyndin og skemmtileg ný
! brezk gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Phyllis Calvert
Guy Rolfe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSÍUR-
BÆJARBÍÓ
Falska hjartað
(Ein Herz spielt falsch)
Mjög áhrifamikil ný þýzk
stórmynd, byggð á sam-
nefndri sögu, sem komið hef-
ir sem framhaldssaga í Fami-
Iie-Journal. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
O. W. Fischer
F.uth Leuwerik
Sýnd kl. 7 og 9.
AHra síðasta sinn.
— W- .1 ' "• ..—
ÐORSEY-BRÆÐUR
1 Sýnd kl. 5.
THIPOLIBIÖ
Paradísareyjan
(Return to Paradise)
, Ný amerísk litmyrad, gerð
, eftir hinni frægu metsölubók
, Puiitzer verSlaunahöfundar-
i ins James Micheners.
Gary Cooper
Roberta Haynes )
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BSÓ
11544
í fölskum klæðum
(Tfte Ueft Hand Of God)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin ný amerísk stórmynd
tekin f Iitum og Cinemascope.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart
Gene Tierney
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRHUBÍÓ
Sími 18936.
Við höfnina
(New Orleans uncensored)
i Hörkuleg og mjög viðburða-
rík ný, amerísk mynd af
| glæpamönnum innan hafna-
, verkamanna við eina stærstu
hafnarbörg Bandaríkjanna,
, New Örleans. Þessi mynd er
talúa vera engu síður en verð-
launarayndin, Á eyrinni.
Aðalhluíverk:
Arthur Franz
Beverly Garland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuff börnum.
ERNEST GANN:
Sími 32075.
í smyglara höndum.
(Qrai des Blondes)
Ný geysispennandi frönsk
smyglmynd í litum, sem ger-
jst í hinum fögru en alræmdu
hafnarborgum Marseilles,
Casablanca og Tanger.
Aðalhlutverk:
Barbara Laage
Michel Auclair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur slcýringartexti.
HAFNAR-
FJARÐARBfÓ
Sími 50249.
Det
spanske
mesterværk
módleikhOsid
f
-rrwti smilergermem taarer
:n vidunderug film for hele famiiie
Ný, ógleymanleg spönsk úr-
valsmynd. Tekin af frægasta
leikstjóra spánverja, Ladislao (
Vajda. — Myndin hefur ekki
verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9. j
Kaupfð ÁlþýðubSadfð
T O S C A
Ópera eftir Puccini.
Texti á ítölsku eftir
Luigi Illica og Giacosa.
Hljómsveitarstjóri:
l>r. Victor Urbancic.
Leikstjóri: Holger Boland.
Frufnsýn.ing Iaugardaginn 21.
september kl. 20.
Önnur sýning mánudaginn
23. september kl. 20.
Þriðja sýning miðvikudaginn
25. sept. kl. 20.
Óperuverff.
Frumsýningargestir vitjimiða
\ sinna fyrirmiffvikudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
' Sími 1-93-45, tvær línur.
\ {umMÍlííiuJ^ \
• c_y d iii) Rf ® N
Ssýnir gamanleikinn
S
S Frönskunám og
( freistingar
V
í Syning annað kvöld kl. 8.30.
S Aðgöngumiðar seldir eftir ki.S
S 2 í dag. S
S S
Tilkynning um kolaverH.
Kolaverð í Reykjavík
hefur verið ákveðið
krónur 650.00
hve smálest heimkeyrð, frá og með mánudeg-
inum 16. september 1957.
Kolaverzlanir í Reykjavík
Þ*0* Cf*0*0*Q*0*0*0*0
»€•• C-*0*0*oéC'*O*G*C-r
C*C-*-0*C-*O*O*'*C#C)*0
»0*0*0*C.«C-*0«. 0*0*0*
RAGNARÖK
Kápur
Ðömufrakkar
Nýjasta tízka.
Unglingakápur
Falleg snið.
Peysufatafrakkar
Úrvals efni.
15 —• Laugaveg — 15
'Auglýsið í Alþýðuhlaðinú
ic *c*c*o*o*o*'o*o*o*o*o*ó*c-* o*o*o •o«o*o*o*b*c*o*o*o*o*~-*''*:'*?*-r*c<*ó*ó*o*'>«''éo*ö*o*o*o*o*o#c*!'*o*oi
y*c*c*c.'*-*>*0*&*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*ð*o*o*c*o*o*c-*c'a-o*5*o*ö*o*o*o*o*o*o*o*o«o#o*o*o*c*c-*o»<
23. DAGUR.
— Hann er víst ærið samsettur. Svona líkt og eigandinn.
— Hvar fenguð þér hann?
— Hann kom um borð í Honolulu fyrir fjórum árum og
ég gat ekki með neinu móti losnað við hann. Eg geri ráð
fyrir að hann hafi fyrir alla muni viljað komazt frá Hono-
lulu.
Hönd hennar stöðvaðist sem snöggvasl, á kolli hundsins,
en von bráðar hélt hún áfram að striúka hann og kiassa.
-— Hann virðist miög skynsamur.
— Eg veit að minnsta kosti ekki hvernig ég ætti að kom-
ast af án hans. Hann virðist skilja hvað eina hér um borð,
nema sjókortið, og á stundum finnst mér, sem hann fvlgist
með leiðarreikningum mínum.
— Skilur hann yður, skipstjóri?
Bell varð erm var við ónotakenndina og sterkari en fyrr.
XJm leið og hún spurði, leit hún fast á hann, eins og hún sæi
hverja þá hugsun, sem hann kaus helzt að le.yna, og um leið
varð ekki neitt af svip hennar siálfrar ráðið. Það var ómögu-
legt að sjá hvort hún var að gera að gamni sínu, enda þótt
orðin bentu til þess, að henni væri rammgsta alvara, og ef
svo kynni að vera, hvernig gat maður þá svarað slíku, án þess
að gera siálfan sig að fííli. Spurning hennar var af allt öðrum
heinii, en hugsanagangur hans siálfs; þeim heimi. þar sem
tignar konur og lærðir rnenn bera fram slíkar spurningar, ræða.
þær og reyna að finna svar við þeim. En að spyrja sjómann að
slíku, spyrja hann hvort hundur hans skildi hann .... nei,
það var engin leið að svara því svo í lagi væri. — Já, ég býst
við því ,tautaði hann lágt.
— Eruð þér kvæntur rnaður, skipstióri?
Nú óskaði Bell þess sannarlega að hann hefði látið sér
nægja að bióða henni góðan dag og síðan strunzað viðstöðu-
laust til klefa síns. Spurningar þær, sem tignum konum gat
dottið í hug að bera frám við raenn, virtust ekki aðeins nær-
göngular heldur og með öllu ósvarandi.
— Já, fjandinn hafi það.
Hann varð sjálfur hissa á hve hranalega hann svaraði.
En hvað gat slík spurning líka átt skvlt vrð það af hvaða kyni
hundur hans væri? Sumir sjómenn komuzt í álnir svo að
þeir gátu kvænst, en ekki þeir, sem héldu sig á seglskipum
nú á dögum. Þetta var með afbrigðurn heimskuleg spurning,
þótti honum, að hún skyldi ekki spyrja hann hvort nýrun í
honum væru í lagi, það hefði verið mun auðveldara að svara
því.
Hann hraði sér inn í klefa sinn, óskaöi þess að honum hefði
ekki orðið það á að bölva. Þannig svaraði maður að siálfsögðu
ekki menntaðri og tiginni. konu, . . sízt af öllu þegar hún bar
spurningu sem var aðeins eðlileg frá hennar bæjardyrum séð.
Það var eflaust margt af fólki, sem þannig talaði. En David
Bell skipstjóri var ekki í þeim hópi. Þegaí- hann hvarf inn í
klefa sinn með Dreka á hælum sér, hevrði hann að hún hló og
mælti:
— Eg trúi yður ekki, skipstjóri.
Iíann tuldraði og lokaði að sér dvrunum. Ekki gat maður
■sagt slíkri konu að maður væri kvæntur skipi. Hún mundi
halda hann brjálaðan eða fullan, eða fífl og hálfvita með
munninn sífellt opinn upp á gátt eins og ungfrú Weatherby
hefði komizt að orði. Og var ekki heldur láandi, þótt hún fengi
það álit á honum.
Hann tók sér piparmyntu úr stokknum sem stóð á borðinu
fyrir neðan loftþyngdarmælinn. Bruddi hana í grenriu. Hann
leit sem snöggvast á hundinn. Greip síðan óáskrifað pappírs-
blað, rissaði upp uppdrátt af borðinu í salnum og stólunum
við það, reit nafn við hvern stól nema fvrir enda borðsins,
sem Dak Sue, matsveinninn, vissi að var sæti skipstjórans.
Hann bruddi enn píparmyntuna, hripaði nafn frú King á
sætið sér til hægri handar . . .
Brown gamli þekkti lífið. Þekkti það til hlýtar. Hann hat-
aði það og hann hataði gufuskip svo skefjalaust. að ef hann sá
reyk út við sjóndeildarhing leit hann í aðra átt; ef hann var í
grennd við höfn og nokkur gufuskip sigldu fram hjá, fór hann
inn í seglaklefann og leit ekki út fyrr en þau voru horfin. Ryð-
kláfa kallaði hann þau, og á stundúm þegar hann var í höfn
og fullur, slagaði hann niður á hafnarbakkann, steitti að beirn
hnefana og kallaði þau öllum þeim liótustu nöfnum, sem hann
kunni. Sæi hann mann þar um borð, hvort sem það var nú há-
seti eða vfirmaður, átti hann það til að kasta flöskunni og
þótt hann væri útúrdrukkinn kom fyrir að hann hæfði svo
vel að hann lenti í fangelsi fvrir. Og var hrevkinn af. Það var
einskonar viðurkenning fyrir vasklega framgöngu í þeirri
einkastyrjöld, sem hann háði gegn þessum ófreskjum fyrir
hönd seglskipanna.
I rneira en fimmtíu ár. hafði hann verið vitni að undan-
haldi seglskipanna fyrir harðri ásókn eimskipanna, en enginn
og ekkert gat sannfært hann um að þeirri orrustu væri-lokið.
Brown gamli hafði séð hin fögru, stoltu skip hverfa af sigl-
ingaleiðunum, hvert á eftir öðru. Enginn var honum fróðari um
£&*• •■*<<’• • 38öt •**-**•»»- 0 •' ■ aúf