Alþýðublaðið - 17.09.1957, Blaðsíða 7
ín-iðjudagur 17. sept. 1957
A 1 þ ýjSii b I a * I «
Framhald af 5. síðu.
tillaga, sem ég bar frain fyrir
rösku ári í þáttum mínum og
hefur verið tekin til athugunar
og hafnað. Við því er ekkert að
segja, póststjórnin er rfjáls
gerða sinna, en verður líka að
taka gagnrýni fyrir þær, enda
hefi ég verið óspar á þær í sam-
bandi við prentun og írágang
merkjanna. Þar má. sannarlega
verða bót á.
Vona ég svo að höfundur oft-
hefndrar greinar geri sér ljóst,
að samtök frímerkjasafnara
standa alls ekki á bak við hann,
ef hann ætlar sér að halda á-
fram með svona ábyrgðarlaust
fleyjur, auk þess sem. ég leyfi
mér að bera fram þá tilgátu að
hér sé hreint ekki að. verki frí-
merkjasafnari, heldur blaðamað
ur við „Fi’jálsa þjóð“, sá hinn
sami og undanfarið hefur verið
að rita greinar um póstþjón-
ustuna í blaðið.
Sigurður Þorsteinsson.
Samkvæmt úrskurði fógetaréttar Keflavíkur dags.
13. sept. 1957, skulu öll ógreidd gjöld til Bæjarsjóðs
Keflávíkur frá árinu 1957, svo sem útsvar, fasteigna-
gjöld, vatns- og holræsagjöld, tekin lögtaki að 8 dög-
um liðnum frá birtingu úrskurðár þessa.
BÆJÁEFÓGETINN í KEFLAVÍK,
16. september 1957.
A. GÍSLASON,
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
MIÐBÆNUM
Stórfenglegasta cinemascope-rnynd, sem tekin hef-
ur verið. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu A. E.
Masons. — Myndin er tekin í eðlilegum litum á sögu-
staðnum sjálfum.
aHETeaBe-
Bókaúlgáfan
ÍSLENDINGASAGKAUTGAFAN
Hin glæsilega verzlun, BÓK-
HLAÐAN, Laugavegi 47, hefur
til sýnis allar bækur Norðra og
ísíendingasagnaútgáfunnar og
selur þær gegn afborgununa.
Skoðið útstillingu Norðra *g
íslendingasagnaútgáfunnar í
Bókhlöðunni og kynnizt hinuna
hagkvæmu greiðsluskilmálum.
Aðalhlutverk
ANTHONV STEEL
MARY URE
LAURENCE HARVEY
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti. — Bönnuð börnum.
Framhald af 1. síðu.
æði svo neinu næmi í Helsir.g-
fors í dag. Var nokkur eftir-
spurn eftir vefnaðarvörum á
gamla verðinu, en lítið var til.
Blöðin eru yfirleitt velviljuð í
umsögnum um gengisfellinguna
og leggja áherzlu á hve mikil-
vægt er, að gengið hefur verið
að því með oddi og eggju ?ð
forðast verðbólgu.
Keppni við Balkan
| Framhald af 8. siðu.
(4,50), Sutiwen, Finnlandi
| (4,33) og Valbjörn Þorláksson,
íslandi (4,40). Kringlukast:
Lars Arvidson, Svíþjóð, Sten
||Edlund, Svíþjóð og Carol Lind-
koos, Finnlandi. Kúluvarp: Koi
visti, Finnlandi og Svíarnir Er-
ik Uddebom og Wackenfeldt.
Spjótkast: Erik Arvenniemi og
Sillanpaere frá Finnlandi og
Egil Danielsen, Noregi. Sleggju
kast: Lund, Svíþjóð, Hoffren,
Finnlandi og Sverre Strandli,
Noregi.
Alls verða 70 manns í förinni.
Aðalfararstjóri Thor Ericsen.
TaiiS við aígreiðsiuna - Sími 149D0
Dönsku blöðin daglega
Boint úr flugvélinni
Politikcn, Extrabladet
Söluturninn
við Árnarhól
ispinnar
Sundlaupíurn