Alþýðublaðið - 17.09.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.09.1957, Blaðsíða 8
ÞRIÐJA umferð stórmóts Taflfélags Reykjavíkur var tefld á sunnudag. Pilnik vann Itigvar og Benkö vann Guðm. Ágústss., ep aðrar skákir fóru í bið, þ. e. skákir Björns og Inga, Gunnars og Guðm. S. og Stahl- bergs og Friðriks. Biðskákir úr fyrstu umferð fóru svo, að Guðm. S. vann Björn Jóhannesson og Friðrik Ólafsson vann Gunnar Gunn- arss. Biðskákir úr 2. umferð foru svo, að Guðm. Ág. gerði jafntefli við Gunnar Gunnarss. og Ingvar vann Björn. Ingi R. og Guðm. Pálma gerðu jafn- tefli. í gærkvöldi var fjórða um íerð tefld og hafði Guðm. Pálma son unnið Björn Jóhannesson, e:i öðrum skákum var óiokið. Sfti'r þriðju umferð var sta.ðan þessi: Pilnik 214, Benkö 2. Frið -r:k 1! 2 óg biðskák, Stahiberg 1 -4- og biðskák, Guðm. S. IV2 og biðskák og Ingi 112 og bið- skák. — í kvöld kl'. 7.30 vérða tefldar biðskákir, m. a. skák Friðriks os Stahlbergs. KR-Víkingur 4:1. FIMMTI leikur Haustsmóts meistaraflokks fór fram á Melavclii s.i. laugardag. Léku j>á KR og Víkingur og lauk leiknum mcð sigri KR, 4:1. I hálfJieik stóðu leikar 1:0. Á- liorfendur voru mjög fáir, inn an við 100, veður fremur kalt og nokkur gola á syðra mark- ið. Jörundur Þorsteinsson dæmdi leikinn skammlaust. Eins og markatalan gefur til kvnna, höfðu KR-ingar yfir- höndina í leiknum. Ekki tókst þeim þó að ná jafngóðum leik og gegn Þrótti á dögunum. — Hættulegustu menn KR voru Þórólfur og Gunnar, en fleiri gerðu margt vel. í liði Vikings var miðframvörðurinn, Pétur Bjarnason, beztu.r eins og oftar. Stöðvaði hann margar sóknar- tiiraunir mótherjanna. Þá átti markvörðurinn góðan leik, og verðiu’ varla kennt um mörkin nema ef vera skyldi það síð- asta. Framlínan var sundur- laus og hikandi, þegar á átti að herða. R. Myndin hér að ofan er tekin á Reykiavíkurhöfn af banda- rískum kafbáti, sem hér leitaði hafnar ve»na bilunar. Er hér um mjög stóran kafbát að ræða, enda vakti koma hans hingað athygli sumra bæiarbúa, sem skoðuðu hann. I.iósrn. O. Ól. Balkanríkin í 1 Þeir eru Hilmar Þorbjönsson, Vilhjálmur Einarsson og Valbjörn Þorláksson. STOKKIIOLMI, mánudag (NTB—TT). 22 Finnar, 18 Sví- ar, 10 Norðmenn, 3 íslendingar og 1 Dani verða í þeim liópi frjálsíþróttamanna, sem keppa eiga fyrir Norðurlönd gegn Balkanlöndum í Aþenu 4. októ- ber nk. Liðið var valið í Stokk- hólmi í dag, að undanskildum þrem maraþonhlaupurum, sem ekki verða valdir fyrr en eftir Norðurlandameistárakeppnina í Gautaborg nk. laugardag. Björn Nilsen, Noregi (10,5, 21,3) og Hilmar Þorbjörnsson (10,5 og 21,3). 400 m.: Brennström og Petersson frá Svíþjóð og Hellsten og Rekola frá Finn- landi. 800 m.: Andersen og Boy- sen frá Noregi og Salonen frá Finnlandi. 1500 m.: Salsola og Vuorisalo frá Finnlandi og Waern frá Svíþjóð. 5000 m.: Finnarnir Kuttunen. Hakko og Rantala. 10 000 m.: Juli, Finn- landi, Áklund, Svíþjóð, og Liðið lítur þannig út, en.töl- Thögersen, Danmörku. 3000 urnar tákna bezta árangur við- komandi í ár: 100 m., 200 m. og 4X100 m.: Bunres, Noregi (10,4 og 21,3), Malmroos, Svíþjóð (10,6, 21,3), Rúmlega 11 þús. Reykvíklngar íóku þátf í norr. sundkeppninni Ó00 syntu í sundstöðum Rcykjavíkur á síðasta degi sundkeppninnar. Þi’iðjudagur 17. sept. 1957 Aðalfundur Tónskáldafélags ís- lands þakkar mennfamálarái herra, ríkisstjórn og al lögin um Jón Leifs Á AÐALFUNDI Tónskálda- féiags Islands á laugardaginn var í upphafi dagskrár sam- þykkt einróma svohljóðandi á- lyktun: „Aðalfundur Tónskáldafélags íslands þakkar menntamálaráð herra, ríkisstjórn og alþingi fyrir hina ágætu nýju löggjöf um Mcnningarsjóð, er tekur í fyrsta skipti íullt opinbert til- lit til tónlistarinnar og sldpar henni sama sess og öðrum list- greinum og bókmenntum þjóð- arinnar." Á aðálfundinum var Jón Leifs einróma endurkjörinn formaður Tónskáldafélagsins og STEE's og sem forsetaefni í stjórn Bandalags íslenzkra lista manna. Meðstjórnendur har.s í stjórn Tónskáldafélagsins eru Skúli Halldórsson og' Siguringi E. Hjörleifsson, en í stjórn STEFs Snæbjörn Kaldalóns, Sigurður Reynir Pétursson, Skúli Halldórsson og Þórarinn Jónsson. Sem fulltrúar til aðal- fundar Bandalags listamanna voru auk stjórnarinnar endur- kosnir Helgi Pálsson og Þórar- heimild til að ráða dr. Hallgrím inn Jónsson. Samþykkt var Helgason framkvæmdastjóra Tónskáldafélagsins. 1 Á aðalfundinum var Slgur- ' sveinn D. Kristinsson teklnn ! upp í féiagið, en Magnús BL Jóhannsson staöfestur sem á- heyrnarfélagi til upptöku á næsta ári. Heiðursfélagar Tón- skáldafélagsins voru kjörnir einróma þeir Björgvin Guð- rnundsson, Friðrik Bjarnasom og Sígurður Þórðarson. Gomulka. bindranahlaup: Auer Finnlandi, Helander Svíþjóð og Larsen, Noregi. 110 m. grind: Anders- son, Svíþjóð, Gulbrandsen og Olsen, Noregi og Tammenpaere Finnlandi. 400 m. grind: Mildh, Finnlandi og Svíarnir Swartz og Trollsás. Langstökk: Kopon- en, Pokrassalmi og Valkana frá í Finnlandi. Hástökk: Dahl og Petterson frá Svíþjóð og Thor- kildsen, Noregi. Þrístökk: Vil- hjálmur Einarsson, íslandi (13,90), Norman frá Svíþjóð og Rahkamo frá Finnlandi. Stang- arstökk: Lundberg, Svíþjóð Framhaltl á 7. síðu. SameBgi§ilsg yfirlýsing hans &g Tit©s- kjarnorkuvopn BELGIíAD, mánudag NTB.; raunum með Póiska sendinefndin með Go- þegar í stað. mulka forsætisráðherra Pól- lands í broddi fylkingar liélt heimleiðis frá Belgrad á mánu- dag. Áðnr liöfðu þeir Tito, for- j scti .Túgóslavíu, og Gomulka gefið út sameiginlega yfirlýs- ingu. í yfirlýsingunni lýsa þeir yf- ir stuðningi sínum við afvopn- un og krefjast stöðvunar á til- NOIíRÆNU sundkeppninni * lauk á sunnudaginn. f Reykja- vík syntu 500 manns síðasta dag keppninnar, en alls munu rúmlega 11 000 Reykvíkingar hafa tekið þátt í keppninni. Síðast er norræn sundkeppni fór fram syntu yfir 16 000 Reyk víkingar. Hefur þátttaka Revk- víkinga í keppninni því verið taisvert minni nú en síðast og mun það vafalaust hafa orðið tii þess að heildarþátttaka ís- lendinga í keppninni hefur orð- ið minni. Á mörgum stöðum úti á iar.di hefur þátttaka þó örð.ið meiri, en tölur hafa enn ekki borizt. Eru sundstaðirnir alls 71. Sögulegur leikur milli Fram og Vals á sunnudag. lómara úf af velliny Akveðið hefur verið að birta úrslitin í norrænu sundkeppn- inni samtímis á öllum Norður- ■ löndunum 31. október nk. Guðbjörn Jónsson gersigraði Val, 4:0, með því að vísa 3 Valsmönnuin út af veninum, m. a. fyrirliða liðsins. SJÖTTI leikur haustmóts meistaraflokks fór fram á Melavellinum á sunnudaginn. Þá Iéku Fram og Valur og mátti búast við að þetta yrði .úrslitaleikur mótsins. Leikar fóru þannig, að Fram vann leikinn eftir allviðburðaríkan leik, 4:0. RANGUR DÓMUR — BROTTREKSTUR Gangur leiksins skal ekki rakinn hér, en skýrt frá ýms- um sögulegum atvikum. Eft- ir rúmar 20 mín. af leik lenti knötturinn út af vellinum hjá stúkunni. Línuvörðurinn, Hall dór V. Sigurðsson, scm er landsdómari í knattspyrnu, stóð rétt hjá og dæmdi Val innkastið, eins og allir við- staddir sán að var rétt. Þá skeði það furðulega, að dóm- arinn, Guðbjörn Jónsson, lial'ði úrskurð Halldórs að engu og átti Fram innkastið. Kom hik á Valsmenn við þeíta, en Framárar náðu sókn og skoruðu tafarlaust. Fyrir- liði Vals, Halldór Halldórs- son, spurði þá dómarann, hvort ckki mætti taka tillit til línuvarðar, en íékk ekkert svar. Fleiri orðaskipti fóru þeim á milli engiun togum Framliald á 2. síðu. ODER-NEISSE LINAN VIÐURKENND Gomulka átti viðræður við Tito, er stóðu í vikutíma. M. a. náðist samkomulag um Oder- Neisse línuna, sem endanleg landamæri Póllands móti Júgó- slavíu og Þýzkalandi. Viður- kennir Júgóslavía í yfirlýsing- unni, að samið hafi verið um þessi landarnæri á Potsdamráð- stefnunni. STYDJA AFVOPNUN Bæði ríkin lýsa .yfir því í yf- irlýsingunni, að þau styðji hverjar þær raunhæfar tillögur, er fram korni um afvopnun. Varðandi sameiningu Þýzka- lands seg'ir í yfirlýsingunni, að fyrsta skrefið hljóti að verða beinar viðræður milli Vestur- Þýzkalands og Austur-Þýzka- lands. KÍNA FÁI SÆTI HJÁ SÞ | Þá seg'ir i yfirlýsingunni, að j það sé álit Póllands og Júgó- i s.lavíu, að Kína fái sæti hjá en það skipti . Sameinuðu þjótiunum. Yfirlýs- »ð Hálldóí’í var ingin er 200Ö orð og var undir- Framhald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.