Alþýðublaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 6
Alþýðublaðið Fimmtuclagm- 26. sept. 1957 GAIVILA BlÚ Síml 1-1475. Læknir til sjós. (Doctor at Sea) Bráöskemmtileg, víðfræg, ensk gamanmynd í litum og 1 sýnd í VISTAVISION. Áðalhlutverk: Dirk Bogarde Birgitte Bardot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Fjöískylda þjóðanna. SÁflí 22-1-40. Ævintýrakonungur- inn (Up to His Neck) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd, er fjallar um ævin- týralíf á eyju í Kyrrahafinu, næturlíf í austurlenzkri borg Dg mannraunir og ævintýri. A.ðalhlutverk: Ronald Shinar, gamanleikarinn heimsfrægi, Laya Raki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJARBÍð Champion Mest spennandi hnefaleika- | mynd, sem hér liefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Marilyn Maxwell Ruth Roman Sýnd kl. 5, 7 og 9. _ Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími 50249- ERNEST GANN: Ðet ' spanske * mesterværk - múii SftiHer ge/mem taarer :N VIDUNDtRUS FILM FOR HEIE FAMItlE Ný, ógleymanleg spönsk úr- vaísmynd. Tekin af frægasta Ieikstjpra spánverja, Ladislao . Vajda. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Ðanskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. STJÖRNUBÍO &ími 18936. Ása-Nisse skemmtir sér Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd um ævintýri og 1 .nolbúahátt sænsku Bakka- bræðranna Ása-Nisse og Klabbarparn. Þetta er ein af þeim allra skemmtilegustu æyndum þeirra. Mynd fyrir alla fjölskylduna. john. Eífström Arthur Rolén Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHra síðasta sínn. HAFNARBlð Sírni 16444 Rock, Pretty Baby 1 Fjörug og skemmtileg ný 1 amerísk rnúsikmynd um hina ' Lífsglöðu „Rock and roll“ ( æsku. ( Aðalhlutverk: y Sal Mineo ) Jtíiin Saxon. ) Luana Patten Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Elízabet litla (Child in the House) 4hrifamikil og mjög vel leik in ný ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eft- ír Janet McNeill. Aðalhlut- verkið leikur hin 12 ára enska stjarna Mandy ásamt Phyllis Calvert og Eric Portman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »0«CeO6C»C< D«0«C«0« o»oaio«C'«o«oioÍQ*o«o«o*o«o«o«Q«oeo*o«o«o«c«c»G«o«c«o«o«o«o«o»o«o«oi G*C«0«0*0«'-«C* Maðurinn með gullna arminn (The man with golden arm) Aðalhlutverk: Frank Sinatra Iíim Novalt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÚ - 11544 | A.ð krækja sér í ríkan mann (How to marry a Millionaire) Fjörug og skemnitileg ný am- erísk gamanmynd tekin í lit- 1 im og Cinemascope. Aðal- iilutverk: Marilyn Monroe Betty Grable Lauren Bacall 3ýnd kl. 5, 7 og 9. T O S C A Ópera eftir Puecini. Sýningar í kvöld og laugar- dagskvöld kl. 20. típpselt. Næstu sýningar sunnudag og þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sírni 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar' öðrum. LEIKIÍIAG' Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma 63. sýning. í kvöld'kl. 8. Annað ár. Aðgöngumiðasala eftir kl. I í dag. f Augiýsíð f Albýðublaðims C. &. O. O. B 31. DAGUR. — Er mér ætlað þetta sæti, skipstjóri? — Gerið svo vel, frú King. Bell roðnaði, þegai' hann lagði höndina á bak stólsins og frúin settist. Oliver Wiggins brosti hugsi og mælti lágt: Lag- lega skipulagt það. — Það getur átt sér stað, að ég komi því ekki við, a§ sitja að borði með ykkur. Ef svo fer, rnun stýrimaður mínn, Ramsay, taka sæti mitt. Það getur líka átt sér stað að hvor- ugur okkar geti setið að borði. Ef svo er, skuluð bið ekki bíða eítir okkur. Hann settist og tók pentudúk sinn, sem var þegar blett-. óttur orðinn. Hann rakti hann sundur, fór sér eins hægt og honum var urmt til að leyna vandræðum sír.um og feimni, og var því ákaflega feginn, þegar séra Butterfield rauf þögnina. — Eg vil umfram allt ekki gerast til þess að skipta mér neitt af reglum eða venjum um borð. herra skipstióri, niælti hann, en væri nokkrum það á móti skapi, þótt borðbæn væri beðin að minnsta kosti einu sinni á dag. — Hvert þó í þreifandi, tautaði Wiggins. — Því skyldi það vera? Viljið þér ef til vill gera okkur þann heiður, herra prestur? Og séra Butterfield andaði diúpt'að sér ilminum, af kókos- ölinu um leið og hann laut höfði og tók að þylia borðbænina. Þegar henni var lokið og allir höfðu tekið undir við hann og sagt amen, teygði Wiggins sig eftir. köku og mælti: — Þá er bænin sögð, cg þér hafið hana að minnsta kosti ekki lengri en þetta, nrestur minn, og þá er að þjóna skepn- unni í sjálfum sér. Steikin, se;m Dak Siie bar fram á stórri. málmpönnu var enn gædd ferskri ang'an, og nóg var af henni, svo að bor.ðs- gestir andvörnuðu og fengu sér aftur á diska sína og tóku tal saman. Jafnvel V/i.ggins gerðist svo félagslegur, að hann tók að segja frá dvöl sinni í þýzkum fangabúðum í fvrri heimsstyrj- öld. — Þegar ég losnaði þaðan, var yfirleitt aðeins eitt sem ég þrá.ði, — frelsi. Og eins og þið getið siálf séð, er það líka það eina, sem ég hef hlotið. Eg er sannfærður uin að írelsi sé persónulegt ásigkomulag fremur en stjórnarfarslegt. Það hefur 'yv.Kív- -if'éi<;*«**-".r- X X n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.