Alþýðublaðið - 11.10.1957, Qupperneq 4
AlþýSublaöið
Föstudagur 11. ókt. 195ij
4
Mor-gan Philips:
'jÞEGAB ég hitti Milovan
Bjiias í fyrsta skiptið í Belgrad
1950, tald-i ég víst, að það mundi
verða samkvæmt venju þeirri,
er gilti um slík samtöl þá í
kommúnistískum einræðisríkj-
um, — að þar mundi ráða form-
föst varkárni og tortryggni.
Fvrst í stað .voru og endur-
Jeknar þessar venjulegu full-
yrðingar, að ég og félagar mín-
ir í nefndinni frá verkalýðs-
samtökunum gætum borið fram
allar þær spurningar, sem við
kynnura að óska og ræða öll þau
málefni, sem okkur þættu for-
vitnislegust. Það var einungis
fyrir vináttusamband okkar að
við stóðumst þá íreistingu að
segía, að við heíðum meiri á-
húga fyrir heiðarlegum og hrein
skilnum svörum við því, sem
við spyrðum, en spurningun-
um sjálfum. Að þessu sinni
hláut varkárni okkar ríkuleg
laun. Aldrei á ævi minni hef ég
orðið eins undrandi, og þegar
ég hlýddi á hina hreinskilnis-
legu gagnrýni hins kommúnist-
í^ka stjórnmálamanns, . sem
hafði þá í þrjú ár gengið trúlega
hina stalinísku línu.
Þetta var skömmu eftir að
Júgóslavía hafði sagt skilið við
Kominform, en engu að síður
höfðu svör Títós við fordæm-
ingumirn frá Stalin til þessa
verið svo óákveðin að orðalagi,
að helzt leit út fyrir að til sátta
gæti dregið. Djilas gekk á milli
hols og höfuðs á þeirri blekk-
ingu. Ilann réðst ekki aðeins
heiytarlega gegn hinni ,,ógagn-
rýnanlegu“ kröfu Rússa um
sjálfsagða forystu. Ahugi hans
fvrir að koma á sannara lýðræoi
í Júgóslavíu svipti að nokkru
hulunni af orsökinni að sund-
urþykkjunni með tvéim voldug
nm kommúnistaleiðtogum.
Kalda styrjöldin hafði þá náð
hámarki. Járntjaldið hafði fall-
ið með braki og gný og skipt
veröldinni í tvær andstæðar
heildir. Það leit út fyrir að
þetta væri komið í sitt fasta
form, — og þá varð allt í einu
skilnaður með þeim Stalin og
T tó Hvað gat það þýtt? Hvað
var það, sem gerði hið kommún
istíska . einræði skyndilega ó-
trvggt?
Þegar ég hafði ra^tt við Djil-
as, hinn gáfaðasta af þeim þre-
menningurn, sem stóðu á bak
við Tító, var ég ekki í neinum-
vafa um, að það sem réði þess-
iffli skilnaði var fyrst og fremst
,a;idstaða hans gegn hinni misk
unnarlausu, sovézku kúgun,
Eftir þennan fyrsta fund
tikkar átti ég tvívegis tal við
Djiias, og ég varð æ hrifnari
af gáfum qg skarpskyggni þessa
serkennilega manns. Skapmik-
ill en hreinskilinn krufði hann
vandræði ættjarðar sinnar til
mergjar. Þegar talið barst að
Sovétveldunum varð hann alit-
a,c mjög bitur. Ég vitna til sam-
.tals okkar 1950 til þess að sýna
að honum var þá þegar ljóst
h’/ernig málunum var háttað.
„Nú tala ég sem kommúnisti.
V:ð vorum kommúnistaflokkur
og litum upp til bolsjevikka-
flokksins í Sovétríkjunum. Við
syndum þeirn fyllsta trúnað á
styrjaldarárunum. Við trúðum
því statt og stööugí -að þeir
virtu ekki aðeins jafnrétti allra
:manna, heldur og -jafnrétti
verkalýðsflokka hinna ýmsu
landa, og. að Sovétsamveldin
vildu ekki á neinn hátt sölsa
undir sig forystuna. Þegar á
styrjaldarárunum komumst við
að vísu að raun um, að okkur
og þeim bar ýrnisíegt á milli,
en það var ekki fyrr en í raun-
hæfum framkvæmdamálum að
styrjöldinni lokinni að þetta fór
að verða alvarlegt. Þegar okk-
ur varð Ijóst, hvað í húfi var,
gerðum við það upp við okkur,
enda þótt við værum lítil þjóð,
og hefðum mjög dregizt aftur
úr hinni efnahagslegu og tækni
legu þróun. Og' þjóðin fylgdi
okkur þegar á reyndi. Hún
hafði áður fylgt okkur og bar-
izt fyrir sjálfsíæði sínu og fært
hinar þyngstu fórnir. Og við
hö-fðum engan rétt til að svíkja
hana nú, aðeins til-þess að eitt-
hvert forystuvald í heirni sósí-
alismans hlyti sitt hrós, eða til
að rækja svokallaða áhyrga
samstöðu með Sovétveldunum.“
Enn þýðingarmeira var. álit
hans á lýðveldinu. Yafalaust er
það afstaða hans til þess, sem
veldur bví, að hann situr nú í
fangelsi. Eitt af því, sem hon-
um varð tíðræddast um, var
þróun lýðræðisins í einsflokks-
ríki, — en síðan hcíur skoðun
hans á því þó hreytzt til muna.
í því sambandi lét hann svo um
mælt:
„Eg á við að kjarai lýðræðis-
ins sé að finna á öðru sviði, —
og. hann sé fyrst og. fremst í
þessu fólginn: Að almenningur
geti komið fram skoðun sinni,
og það sé tryggt, að alþýða
manna fái að kjósa sér þá full-
trúa, sem hún vill sjálf velja
sér og þykist vita að vilji sér
vel, og að átt geti sér stað frjáls
ar rökræður varðandi misrnun-
andi skoðanir. Hvernig var það
á stjórnartímum auðvaldsins.
Auðvaldið beitti ekki skoðana-
kúgun, nema ógnað væri yfir-
ráðarétti þeirra á atvinnu- og
framleiðslutækjum. Ég fæ ekki
skilið annað en að slíkar rök-
ræður gætu liðizt hjá okkur,
með hliðstæðum takmörkunum
að ekki væri ráðizt á eignarrétt
ríkisins."
An efa hefur hann fyrir
löngu séð mikið eftir þessari
einfeldnislegu yfirlýsingu sinni,
því að þar var einmitt á meðan
hann vann að framkvæmd að
hann komst í andstöðu við kom
múnistaflokkinn, — sem ekki
þolir neina andstöðu.
I bók sinni „Hin nýja stétt“,
sem-hann reit sex árum síðar
og tókst að smygla undan til
Bandaríkjanna, þar sem hún
h.efur verið gefin út, lýsir hann
yfír þei-rri skoðun sinni eftir
nákvæma yfirvegun, að kom-
múnistar muni alltaf líta á rík-
ið sem valdbeitingartæki. Kom-
múnistískt ríki, segir hann, get-
ur aldrei orðið réttarríki, þar
sem dómstólarnir séu óháðir
stjórninni. Jafnvel þótt kom-
múnistar sjálfir vildu, gætu þeir
ekki gert dómstólana óháða
ríkisvaldinu, án þess að eiga á
hættu að glata einræðisvaldi
sínu.
„Oháðir dómstólar og réttar-
öryggi“, segir hann hieð nokk-
urri beizkju, „m-yndu þegar
gefa andstöðunni tækifæri til
að koma skoðunum sínum á
framfæri. S'tjórnarskrá kom-
rnúnistaríkjanna ábyrgist þegn-
unum öll hugsanleg réttindi,
með óháða dómstóla og réttar-
öryggi að baktryggingu, — í
framkvæmdinni er sú ábyrgð
einskis virði“.
I þessari síðustu, fáorðu setn-
ingu er að finna alla hans
þungu reynslu af því einræðis-
fyrirkomulagi, sem hann vann
sjálfur að að byggja. Þeirri
reynslu, sem þa.ð hefur veitt
honum í raun.
Framhald á 8. síðu.
íslenzk ©g erlencf ýrvaSslJóS —
HAUSTIÐ er komið handan yfir sæinn,
hvarmaljós blássar nætur dökkna af kviöa
og þungar slæður hylja hárið síða,
hárbrimið gullna, er lék sér frjálst við blæinn
og seiddi í leikinn sólskinsrjóðan daginn;
nú sezt hann grár og stúrinn upp ti'l hlíða
og veit að það er eítir engu að bíða,
allt gengur kuldans myrka valdi í haginn.
Hann heyrir stráin fölna og falla, sér
fuglana hverfa burt á vængjurn þöndurn,
blómfræ af vindum borin suður höf,
og, brár hans lykjast aftur, austan fer
annarleg nótt og dimm með sigð í höndum,
með reidda sigð við rifin skýjatröf.
s1
s1
S'
V
s'
V
s1
s!
s'
s
s
s
'V
V
s
V
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V
s
s
V
SUNNUDAGINN 18. nóvem-
ber 1956 kl. 4.25 varð harður
árekstur milli tveggja bifreiða
á gatnamótum Reykjanesvegar
og Sléttuvegar. í bifreið þeirri,
er árekstrinum olli, voru 3 far-
þegar auk bifreiðarstjóra. Þeir
voru allir ölvaðir. Hinni bif-
reiðinni ók kona. Hún og far-
þegar hennar voru allsgáðir.
Énginn meiddist alvarlega við
áreksturinn, en báðar bifreið-
arnar skemmdust mikið. Kon-
unni segist m.a. svo frá: Eg ók
suður Reykjanesbraut í umrætt
skipti á hægri ferð. Er ég var
komin rétt suður fyrir afleggj-
arann að kirkjugarðinum í
Fossvogi á leið niður brekkuna,
vissi ég ekki fyrr til en mikið
högg kom aftan á bíl minn, en
mér tókst að halda honum á
veginum. Eg sá eiigin Ijós frá
bifreið rétt á eftir mér og vissi
því ekki af neinni aðsteðjandi
hættu“.
John H. Nicholson, alkunnur Hsímáíari frá eynni Man, notar
bifhjólí® fyrir málaraírönur, þegar svo ber undir. Sjálfur er
listamaSarinn mikill áhugamaður um kappakstur á bifhjólum.
Bifreiðarstjórinn á hinni bif-
reiðinni segir hins vegar svo frá
við lögreglurannsókn:
„Ég er eigandi bifreiðarinnar
R—X. Ég var á kendiríi laug-
ardaginn 17.11. 1956. Ég var í
bifreið minni um kvöldið og
hafði þá ódrukkinn mann til að
alta fyrir mi'g. Eftir miðnætti
þá fór maður þessi úr bílnum.
Við, þeir er vorum í bílnum er
ákeyrslan skeði, sátum í bíln-
um og vóru'm að drekka. Ég
fékk aíl't í eiriu þá hugmynd að
aka suður í Hafnarfjörð og ná
þar í kunningja minn og fá hann
til að aka fyrir mig.
Ég ók svo af Hótel íslands-
grunninum, en þar hafði bifreið
in staðið. É'g. ók beint út á
Reykjanesbrautina og suður
hana. Er ég kom út á brautina,
þá ók ég greiít eða ca. G0—70
km. hraða. Ég hafði tekið eftir
því, að bifreið var á undan mér,
en skyndilega var ég kominn
fast að bifreið þessari. Ég heml
aði þá og hcitti fúlhi átaki á
hemlan'£>, en bifveið mín rann
á blautri gcíuvri. Eg ók svo af
alhniklu afli aftan á S—Z, en
við ábeyrsiuna kastaðist bifreið
þessi áfram nokkurn sþöl. Ég
fór úí úr b'ifréiðinni og stóð
framan við bifreið mína, er
fólk kom úr R—Z.
Ég var allmikið drukkinn,
enda neytt áfengis umræddan
dag og um kvöldið, svo og rétt
áður en ég tók að aka í umrætt
skifti.
Bifreið mín varð fyrir miklu
tjóni og síðast er ég vissi var
viðgerðin komin upp í tólf þús-
und krónur.
Ég- l'ann greinilega til áfeng-
isáhrifa er ég ók bifreið minni
í umrætt skifíi og geri mér Ijóst
að ég var ekki fær um að aka
bifreið. 1
Féiagar mínir, er voru meði
mér í bifreiðinni, voru einnig
undir áhrifum áfengis.“
Þannig fórust honum orð þá,
en rétt eftir áreksturinn svar-
aði hann dónalega, er hann var
spurður hvaðan hann bæri að
svo skyndilega.
Góður ásetningur um að aka
ekki bifreið undir áfengisáhrif-
um fer oft út um þúfur.
Farlaíélai
ísfands
Ferðafélag íslands fer
skemmtiferð út að Reykjanes-
vita. næstk. sunnudag. Lagt af
stað kl. 1,30 fá Austurvelli.
Farmiðar seldir í skrifstofu
félagsins, Túnp-ötu 5, til kl. 12
á laugardag. Fargjald kr. 50.
00.
Frá Guðspekifélaginu.
Revkjavíkurstúka Guð-
spekifélagsins heldur fund í
kvöld 11. okt. kl. 8.30 í húsi
félagsins Ingólfsstræti 22.
Grétar Fells flytur erindi.
er hann nefnir:
Skapandi draumar,
Félagar sækið vel og stund
víslega.
Allir velkomnir.
Veitt kaffi að lokum.