Alþýðublaðið - 11.10.1957, Qupperneq 12
Verður Reykjavíkurbær ú
hæffa við kaup jarðborsius
veona fiársterfs!
Ríkisstiórnin reiðubóin ti! að !áta samn-
inginn yro sameign ríkisins og Reykja-
víkorbæjar falla niðor.
Getur hins vegar ekki orðið við áskorun bæjarstjórn
ar um að fella niður eða lækka verulega
gjöld af bornum.
EINS OG kunnugt er var gerður samningur um kaup á
strvirkum jarðbor milli ríkisins og Rej'kjavíkurbæjar, þar
sem bærinn tók að sér að greiða helminginn af kostnaðarverði
borsins. Eftir að borinn kom til landsins kom í ljós, að tafir
urðu ó því af hendi Reykjavíkurbæjar að greiða sinn hluta af
andvirði borsins. Hefur bæjarstjórn skorað á ríkisstjórnina,
að íella niður eða lækka verulega gjöld íil ríkissjóðs af bornum.
Bréf forsætisráðherra til borgarstjóra, þar sem þessu er synj-
að, fer hér á eftir.
Dregið í happdrætti
,,Þér hafiS, herra borgarstjóri
með bréfi, dags. 4. þ. m., sent
ríkisstjórninni ályktun bæjar-
stjórnar Reykjavíkur þar sem
skorað er á ríkisstjórnina að
fella niður eða lækka verulega
gjöld. til ríkissjóðs af jarðbor,
sem nýlega hefur verið keypt-
ur til landsins sameiginlega af
ríkissjóði og bæjarsjóði.
Aðflutningsgjöld þau, sem
greiða ber af jarðbor þessum,
eru ákveðin með lögum frá
Alþingi, og eru vitaskuld hlið
stæð þeim gjöldum, sem ákveð
in eru af margskonar öðrum
tækjum o-g vélum. Þessi gjökl
greiða allir að sjálfsögðu jafnt
samkvæmt lögum, enda eru
til þess á lögð að standa unfUr
uppbótum á útflutningsfram-
leiðslu landsmanna og til þess
að standa undir ríkisbúskapn-
um.
Þá vill ríkisstjórnin minna
á í þessu sambandi, að í októ-
hermánuði 1956 var geröur
samningur á milli ríkisins og
siiifeiiii
o London, fimmtudag.
ASÍUVEIKI-FARALDURINN
breiðist nú stöðugt hraðar út
í Evrópu og Ameríku og í dag
bárust fréttir um, iað menn
hefðu látist úr veikinni í mörg-
um löndum. 300.000 manns
tóku veikina í Bandaríkjunum
s. 1. viku, en í dag var talan
komin yfir milljón. I Berlín
hafa fimm manns látizt úr veik
inni síðan á sunnudag, en nú
virðisí vera að' draga úr veik-
inni á ný.
í París eru 20% skólabarna
veik og margir skólar lokaðir.
í Sviss hafa fimm látizt úr
veikinní í þessari viku og bár-
ust þá tilkynningar um 13.700
tilfelli. í Austurríki hefur
fjöldi manns látizt og í Vínar-
borg eru allir skólar lokaðir.
Á Ítalíu hafa 50 manns látizt.
af veikinni til þessa, og í Belgíu
eru hundruð skóla lokaðir.
Reykjavíkurbæjar um borkaup
in, þar sem Reykjavíkurbær
tók að sér að greiða helminginn
af kostnaðarverði borsins, og
voru þar aðflutningsgjöldin að
sjálfsögðu innifalin og engínn
fyrirvari gerður um þau á þeim
tírna, sem samningurinn var
gerður, enda eru þau hluti af
kostnaðarverði borsins.
Framhald á 2. síðu.
DREGIÐ var í 10. flokki
happdrættis Háskóla Islands í
gær. Dregnir voru út 838 vinn-
ingar að verðmæti 1.050.000 kr.
Upp komu þessi númer:
100.000 kr.: 24053, fjórðungs-
miðar, seldir á Akureyri, Vík og
á Patreksfirði. 50.000 kr.: 12965,
Arónssyni og Guðrúnu Ólafs.
fjórðungsmiðar seldir hjá Jóni
Bankastræti 11.10.000 kr.: 1096,
fjórðungsmiðar seldir hjá Frí-
ma-nni Frímanns 3795, fjórð-
ungsmiðar, seldir hjá Frímanni,
18590, fjórðungsmiðar, seldir
hjá Frímanni og 32678, heilmiði
seldur hjá Jóni Aróns og Guð-
rúnu Ólafsd. 5 þús. kr. 6850,
9932, 14599, 19163. og 38443.
ila sýnir fréfia- og
EINS og að undanförnu muu
félagið Germania efna tií kvik
myndasýninga í vetur, og verð-
ur hin fyrsta í Nýja Bíó á rnorg
un, laugardag, og hefst hún kl.
2 e. h. Urðu sýningar í fyrra
vetur mjög vinsælar og allar
vel sóttar.
Framhald á 11. síðu.
Bjarni Benedikisson, aðairiistjóri Morg-
un
fi r
r
Tilgangur sjóðsins er að verðlauna mann, sem liefur
aðalstarf sitt við blað eða tímarit, fyrir
vandað mál og góðan stíl.
STJÓRN Minningarsjóðs
Jónssonar, Móðurmálssjóðsins,
ákvað á fundi, sem haldinn var
8. október s. 1., á fæðingardegi
Björns Jónssonar, að veita að
þessu sinni Bjarna Benedikts-
syni aðalritstjóra Morgunblaðs
ins, verðlaun.
í skipulagsskrá fyrir sjóðnum
alstarf sitt við blað eða tímarit,
fyrir vandað mál og góðan stíl.
Stjórn sjóðsins skipa: Dr. Ein
ar Ól. Sveinsson, prófessor í ís-
lenzkum bókmenntum við Há-
skóla íslands; er hann formað-
ur stjórnarinnar; dr. Halldór
Halldórsson, dósent í íslenzkum
nútíðarmáli við Háskóla íslands
Jón Sigurðsson frá Kaldaðar-
nesi, skipaður af menntamála-
ráðherra; Karl ísfeld, biaða-
maður, kjörinn af Blaðamanna
félagi íslands og Pétur Ólafsson
hagfræðingur, fulltrúi niðja
Björns Jónssonar.
Bjarni Benediktsson
segir, að tilgangur hans sé að
verðlauna marn. sem hefur að-
Hæif vi5 ókyrrð
Nýr héraðslæknlf seffnr
á öjúpayogi
LEIFUR BJÖRNSSON cand.
med. chir, hefur verið settur
til þess að gegna héraðslæknis-
embættinu í Djúpavogshéraði.
Nicosia (NTB).
HÆTT er við óróa á Kýpur,
ef Allsherjarþingið ekki gerir
samþykkt, scm EOKA uppreisn
arfélagsskapurinn á Kýpur, er
ánægður með. Bretar tilkynntu
í gær, að leiðtogi þeirra hefði
gefið uppreisnarflokknum fyr-
irmæli um að hefjast handa um
skemmdarstörf ef það teisí
nauðsynlegt eftir umræðurnar
á allsherjarþinginu um Kýpur-
málið. Bretar munu hafa feng-
ið þesasr upplýsingar hjá göml-
um uppreisnarsegg úr hópi EO
KA manna, sem gaf sig fram á
miðvikudaginn.
Föstudagur 11. okt. 1957
Rúmlega 31 jjúsund manns haía séð Ijós-
?y
yr
Sýningin hefur verið opin í þrjár viktir.
framlengd um 1 dag.
Yerður
„FJÖLSKYLDA ÞJÓÐANNA1,
hin alþjóðlega ljósmyndasýn-
ing, sem nú stendur yfir í Iðn-
skólanum við Vitastíg, heíur
verið framlengd um einn dag,
vegna óvenjumikillar aðsókn-
ar.
í tilkynningu frá sjiningar-
nefndinni segir, að sýningin
verði opin hér þar til kl. 6 síð- j
degis, sunnudaginn, 13. okt., í
stað kl. 10 kvöldið áður, eins
Préfessorsembæffl í sogu
ar auglysf \m'
1 LÖG BIRTING ABLAÐI,
sem kom til blaðsins í gær eru
auglýsst laus til umsóknar tvö
embætti.
Hið fyrra er prófessorsem-
bætti í sögu við heimspekideild
Háskóla íslands en því embætti
gegndi Jón heitinn Jóhannes-
son prófessor.
Síðara embættið, sem laust
er, er staða Þjóð'skjalavarðar,
en Barði ehitinn Guðmundsson
gegndi því embætti.
Umsóknarfrestur um bæði
embættin er til 3. nóvember
næstkomandi.
og upphaflega var ákveðið. ——
Ekki verður unnt að framlengja
sýninguna um lengri tíma, þar
eð mánudaginn 14. okt. hefst
kennsla í þeim kennslustofum:
Iðnskólans, þar sem sýningirn
er haldin .
GÍFURLEG AÐSÓKN.
Enda þótt tími verði naum-
ur til þess að taka sýningima
niður, hefur sýningarnefndin á-
kveðið, að hún verði fram-
lengd um þennan tíma, þar eð
aðsókn að henni hefur verið gíf
urleg, svo að með einsdæmum.
er. Kringum 30 þúsund manns
hafa nú séð sýninguna, frá þvi
er hún var opnuð við hátíðlega.
athöfn að viðstöddum forseta,
íslands, hr. Ásgeiri Ásgeirssyhi/
fyrir tæpum þremur vikum síð-
an. Margir sýningargestir hafa
látið þess getið, að þeir hafi hug
á að sjá sýninguna aftur uffl
þessa helgi.
LOFSAMLEG UMMÆLI.
Ummæli blaða hafa verið
mjög lofsamleg, og er sýning-
in yfirleitt talinn einstæður
menningarviðburður hér í bæ.
Héðan verður sýningin send íil
Danmerkur, og vérður hún opn
uð í Kaupmannahöfn í næsta
mánuði.
Engin fingraför í ÚSA,
ef cfvöiin er styffri
en eiff ár
WASHINGTON, fimmtudag.
Bandaríkjamenn munu aí'nema
skyldu þá, sem útíendingum er
lögð á herðar að ’láta lögregl-
unni í té fingraför sín, ef dvöl
þeirra í landinu verður ekki
lengri en eitt ár, að því er skýrt
er frá í Washington í dag. Þessi
ákvörðun tekur gildx í þessari
viku og nær til um hálfrar mill
jónar erlendra gesta með örfá-
um undantekningum. Innflytj
endur verða eftir sem áður að
láta í té fingraför.
S Taismaður utanríkisrá'ðu-
' neytisins skrýði frá því, að
skylda þéssi-væri felld niður,
þar eð stöku lönd hefðu kvart-
j að undan því, að ómögulegt
' væri að lieimsækia USA vegna
þessarar skyldu. Undantekning
arnar ná til gesta frá Equador,
| Líberíu o<? Perú, en í þeim lönd
um er krafizt fingrafara af
amerískum gestum. Þá eru
undanteknir þeir menn, sem
koma til landsins án vegabréfs
í áritunar, svo og sjómenn.
Þing Farmanna og fiskimannasambandsins
hófst í Reykjavík í gærdag
Sambandið er tuttugu ára um bessar mundir
ÁTJÁNDA þing Farmanna
og fiskimannasambands Is-
lands var sett í Reykjavílc í
gær. Fulltrúar voru mættir
frá flestum sambandsfélögun-
um víðsvegar af landinu.
Forseti sambandsins, Ásgeir
Sigurðsson, skipstjóri, setti
þingið með ræðu og bauð full-
trúa velkomna. Minntist liann
látinna félaga og risu fulltrú-
ar úr sætum í virðingarskyni.
Þá minntist forsetinn í ræðu
sinni 20 ára afmælis Sam-
bandsins, og drap á helstu
viðburði í sögu þess.
Eitt félag sótti um inntökis
í sambandis, Félag bryta.
Mörg mál, er varða öryggi
sjófarenda liggja fyrir þing-
inu, en það mun standa frara
yfir næstu helgi.
ir
London (NTB).
RÚSSNESKUR vísindamað-
ur hefur tilkynnt að rússar
muni senda á loft nýjan hnött
innan mánaðar. Mun sá hnöttur
hafa að geyma vísindatæki til
að mæla með kosmiska geisla
og athuga skilyrði til að senda
tildflaug til tunglsins. Vísinda-
maðurinn kveðst gera sér vonir
um að sú tilraun muni heppnast
meðan hnan væri enn á lífi, en
hann er nú 63 áa gamall. Gervi
tunglið var í gær Ijósmyndað í
Tékkóslóvakíu, Svíþjóð og Kan
ada. Það heldur enn sinni vissu
braut.
Oslo (NTB).
RITHÖFUNDURINN Agna*
Mykle og Harald Grieg forstjórí
voru sýknaðir í réttinum í Osh*
í dag, en bókin Sangen om den
rede rubin, stimpluð sem sorp-
rit samkvæmt skilningi laganna
Gyldendalforlagið var dæmt til
að innkalla þau eintök bókar-
innar, sem enn eru óseid hjá
| bóksölum. Forla-gið var ekki
í dæmt til að greiða málskostnað
; Formaður í stjórn foríagsins á-
frýjaði dómnum þegar í stað og’
I mun málið því yæntanlega
verða tekið upp í hæstnrétti
Noregs í janúarmánuði.
Dómarar eru allir sammála
um dóminn og í dómsforsend-
um segir að bókin geti ekki tal-
izt til fagurbókmennta og sé
nánast sorprit, hins vegar séu
ekki ljós ákvæði í norskum lögt
um sem geti bannað bókina.