Alþýðublaðið - 15.10.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1957, Blaðsíða 2
A 1 þ ý S u b I a i I 8 Þriðjudagur 15. október 1957 >jóðleikhúsið tekur upp skömmt- un miða þegar biðröð myndast Hverj'um kaupanda eru þá aSeltis seSdir 4 tni&ar >©g ekki teki® á rrsóti í síma á meðan biSrö'ð er. Á FUNDI með blaðamönnum í gær, skýrði Þjóðleikliús- stjóri, Guðiaugur Rósinkranz, frá því, að settar liafi verið jreglur um aðgöngumiðasölu Þjóðleikhússins, og miðasölufólki veittur réttur til þess að skammta rniða, þannig, að hverjum 'kaupanda séu aðeins seldir fjórir miðar, þegar löng biðröð nyndast við aðgöngumiðasöluna og ástæða þykir til að skammta. son a 3igiu< i. 12 nýir félagar gengu inn. Þjóðleikhússtjóri kvað það ’hafa komið í Ijós fyrir skömmu á afmælissýningu Stefáns ís- iandi á „Tosca“, að nauðsyn- ieg.t væri að reglur séu til um skömmtun miða þegar bersýni- legt er, að aðsókn er miklu; meiri en svo, að allir geti kom- izt í húsið. Slíkar reglur voru á fyrstu starfsdögum Þjóðleik- hússins, en síðan hefur ekki þurft á þeim að halda. Tilvikið á dögunum sannar þó að full ■istæða er til að reglur séu fyr- u- hendi um miðaskömmtun þegar óvenju mikil aðsókn er og biðröð myndast. Þjóðíeikhússtjóri lét blaða- mönnum í té til birtingar eftir- farandi upplýsingar: „Þegar aðsókn að leiksýn- tngum' er jöfn og eðlileg, þann ig að upp selst eða því sern næst á 1—3 dögum, eins og 'mjög oft er í Þjóðleikhúsinu, þarf ekki að selja miða eftir ströngum reglum um skömmt- í.in, hver og einn fær þá töíu miða, er hann óskar eftir að kaupa. Þótt biðraðir hafi oft myndazt, hafa þeir, sem í bið- -■öðunum hafa verið, oftast all- Ir fengið aðgöngumiða. 'Erfiðleikarnir verða fyrst þegar miklu fleiri vilja fara og •sjá eina sýningu heldur en kom ast í húsið, ef t. d. 2000—3000 .nanns vilja samtímis komast í ‘uúsið, sem telcur aðeins 661, og Tcoma svo til allir á sama tíma, þá myndast erfiðleikarnir og ó- xnögulegt að fullnægja óskum allra. Þanig var það á afmælis- sýningu Stefáns Islandi á „Tos- ca“. Það, sem mesta erfiðleik- ana gerði, var það hve marga niða hver maður kevpti af þeim sem fremstir voru í bið- •röðinni. Það er skiljanlegt. að fólkið, sem leng'i er búio að fitanda í biðröð, reiðist þegar cöðin kemur loks að því og fær angá miða og veit að nokkrir, sem á undan hafa verið í röð- inni, hafa keypt mjög marga rniða hver. Til þess að koma í veg fyrir óréttlæti og óánægju í slíkum tilfellum verður að taka upp skömmtun, sem kem- ur til framkvæmda þegar Þjóð- ieikhúsið telur ástæðu tii. Þegar biðröð myndast við aðgöngumiðasöln hefur miða sölufólk rétt til þess að skammía, þaiitiig að hverjum Ikaupanda eru aðeins seltfir 4 nniðar, og ckki tekið á móti i KÍntumim í síma á meðan bið röðin er, xxema í landssíma fyrir pantanir utan af landi. Þegar um sýningar', sem skajnmta þarf á, ev að ræða, er ekld tekið á móti fleiri pöntunum utan af landi og frá skipum en allt að 80 stæ- unj. Þegar þau eru upppönt- uð er vitanlega ekki liægt að taka á móti fleiri pöntiuium. Þegar miðar eru pantaðir með símskeytum sendir Þjóð leikhúsið ekki síinsvar um pöntunina nema svarskeyti hafi verið greitt. Pantanir verða að greiðast minnst sólarhring áður en sýn- ing fer fram, því komið hefur fyrir, að stórar pantanir hafa aldrei veið sóttar og valdið leik húsinu tapi og óþægindum. Á frumsýningar hefur frá! upphafi verið tekið á móti pöntunum fyrirfram og trygg- ing fyrir greiðslu fyrir minnst ’ 2 sýningar tekin, og auk þess 1 er hærra verð á þær. Hafa að mestu verið sömu frumsýning- argestir frá upphafi. Aulc hinna fyrirfram seldu miða eru um 150 miðar að jafnaði til sölu á hverja frumsýningu. Leikhús- ið getur þó ákveðið, að hinar föstu fyrirframpantanir á frum sýningar gildi ekki þegar sér- staklega stendur á, og er þá auglýst. Þjóðleikhúsið ákveður hve- nær skólanemendum er gefinn kostur á að sjá leiksýningar fyrir hálfvirði og tilkynnir skól unum það. Ú R ÖLLUM ÁTTUM I DAG er þriðjudagurinn 15. október 1957. Slysavarðsíoía Reyhjavtkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalni apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Árbæjarsafn: Opið daglega kl. 3—5 og á sunnudögum kl. 2—7. Guðmundur Árnason. AÐALFUNDUR F. U. J. á Siglufirði var haldinn s.l. sunnudag í skrifstofu flokksins. Aðalgötu 22. Formaður fé- lagsins var kosinn Guðmundur Árnason póstafgreiðslumað- ur, ritari Hólmsteinn Þórarins son símritari, gjaldþeri Kristín Þorgeirsdóttir verzlunarstúlka og meðstjónendur Oli Geir Þorgeirsson verzlunarmaður og Skarphéðinn Guðmundsson skrifstofumaður. í varastjórn voru kjörnir: Baldur Ólafsson múrari, Erla Ólafsdóttir hús- frú og Páll Gíslason bifreiðar- stjóri. í fulltrúaráð Alþýðu- flokksins á Siglufirði voru kjörnir^.eir Óli Geir Þorgeirs- son og Reynir Árnason. Bæjarbókasafn R„ykjavlkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudága kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.3Ö— 7.30. FLUGFERÐIR Loftleiðir. Hekla er væntanleg kl. 7—8 árdegis frá Nevc York. Flugvél- in heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Björgvinjar, Kaupmannahafn ar og Hamborgar. Saga er vænt anleg kl. 7—8 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 9.30 til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. Hekla er væntanleg kl. 19.30 annað kvöld frá London og Glas gow. Flugvélin heldur áfram kl. 21 áleiðis til New York. Júgósiavar taka Framhald af 8. síðu. lega Rússlandi, að því er hann sagði. Var hann ánægður með árangur þeirrar ferðar. sambaníi vi‘ð Ay.- Pýzkalancl. BONN, mánudag. —■ Júgó- slavía og Austur-Þýzkaland hyggjast taka upp stjórnmála- samband sín á milli, að því er áreiðanlegar heimildir í Bonn DASAMLEGT LAND Þó að Mr. Green hafi ekki verið heppinn með veður hér- lendis í gær, kvað liann ísland vera „dásamlegt land, þar sem greind þjóð byggi“. Varð hon- um tíðrætt'um minnsta landið af 15, sem eru í Atlantshafs- bandalaginu, og bar það saman við heimafylki sitt í Bandaríkj- unum, Rhode Island, sem er minnst af hinum 48 fylkjum. Að lokum minntist hann á ráð- stjórnarmánann, flugskeyti Rússa og dvöl Bandarfkjaliðs- skýra frá. Júgóslavía er eina kommúnistaríkið, sem hingað til hefur ekki opinberlega við- urkennt Austur-Þýzkaland, en Sovétríkin eru hins vegar eina kommúnistaríkið, sem hefur stjórnmálasamband bæði við Vestur- og Austur-Þýzkaland. Júgcslavneski sendiherrann í Bonn er nýkominn til Bonn frá Belgrad og mun hafa tilkynnt vestur-þýzku stjórninni, að þessi ráðstöfun verði gerð héyrinkunn á þriðjudag. DAGSKEA ALÞINGIS Neðri deild: Bifreiðaskattur o. fl., frv. Neðri deild: Gjalda- viðauki 1958, frv. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Os- ló, Stokkhólms og Helsinki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. SKIPAFRETTIR Ríkisskii). Hekla verður á Siglufirði í dag á austui-leið. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Hcrðu- breið fer frá Reykjavík á föstu- dag austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Ilvassafell er á Siglufirði. Fer þaðan til Akureyrar. Arn- arfell fór frá Dalvík 9. okt. á- leiðis til Napólí. Jökulfell lest- ar á Austfjörðum. Dísarfell er í Caglíari. Fer þaðan til Palamos. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell er í Þorláks- höfn. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Nordfrost lestar á Austfjörðum. Ketty Danielsne átti að fara frá Svíþjóð 11. þ. m. Eimskip. Dettifoss fór frá Eskifirði í gær til Reyðarfjarðar og þaðan til Gautaborgar, Leningrad, Kotka og Flelsingfors. Fjallfoss UO kom til Hamboi-gar 13/10, fefl þaðan til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá New York 8/10 til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 20 til Thorshavn, Hamborgar og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 12/10 til Rvík ur. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 12/10 frá New, York. Tungufoss fór frá Kefla- vík 12/10 til Antwerpen og Hami borgar Drangajökuil kom til Reykjavííiur 11/10 frá Ham-« borg. | F U N D I R Ungtemplarastúkan Iláloga- land. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni, Fríkirkju-* vegi 11. Áríðandi að sem flestií1 mæti. * | —o— ) Or'ðsending- frá happdrætti Óháða safnacG arins. Eftirtalin númer hlutu vinninga í skyndihappdrætti Óháða safnaðarins 13. októbes? 1957: Karlmannsföt nr. 1762« Blóinaborö 610. Rafmagnsofrí 1195. Konfektkassi 967. Blóma-i borð 556. Rafmagnslampi 1345« Herraskyrta 118. Blómastóll 234« Rafmagnspottur 1459. Löber og smádúkur 1957. Undirföt 338, Kvenblússa 715. Löber og smá* dúkur 954. Stuttjakki 1622. Vira samlegast sækið vinningana ' % Félagsheimilið Kirkjubær, mið-* vikudaginn 16. okt. kl. 5—7 e. h« Happdrættisnefnd. i Útvar pið 19.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um (plötur). 20.30 Erindi: Spjall um skóla- stai-f (Snorri Sigfússon fyrr- um námsstjóri). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.40 Einsöngur: Maria Meneg- hini-Callas 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir“ eftir Agöthu Chris-' tie, XXIII .(Elías Mar les). • 22.25 ,,Þriðjudagsþátturinn.“ —« Jónas Jónasson og Haukui’ Moi-thens sjá um flutning/ hans. o*o*o*o*pfpj».p«o»a*o*o»o*o»'o*o#o*öi LEIGUBILAR Ú 5SS2SSSSSss Bifreiðasíöðin Bæjarleiðit Sími 33-500 Símimi er 2-24-40 ! Borgarbílastöðin I Bifröst við Vitatorg Sími 1-15-08 Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 ! —o-- Bifreiðastöð Beykjavíkur SíiSi 1-17-20 1: I o*o»o*o*ofo#o*o»c«o*o*ooo»o#o»o«o*o*o*o«o»o»2«j op»ooo»o*o»o»o*o*ooo*ooooo*o»o»o»o»o»o»o»o»c»o4 I 5ENDIBILAR I Mio«o»n»p»gt tomo9omomomð SSSSS8SSSS2I Nýja sendibílastöðin Sími 2-40-90 Sendibílastöðin h.f. Sími 2-41-13. Vöruaf- greiðslan. Sími 1-51-13 Þegar ’á markaðinn kom,svipaðist Jónas hvarvetna umeftir Filipusi. Sendibílastöðin Þröstur Súni 2-21-75 j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.