Alþýðublaðið - 15.10.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.10.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. október 1957, A 1 þýjSu b! aj5J3 SPT'*f :*W(H ",p|1 HAFWABFlROr Síml 50184 JÆRBIO “ **vfrrírrí' (Body and Soul). Amerísk mynd í sérflokki. Bezta mynd John Garfields. Aðalhlutverk: John Garfield og Lili Palmer, Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Framhald af 4. síðu. Gunnar Thoroddsen, Jóhann Jósefsson. Heilbrigðis- og félagsmálanefml: -Karl Kristjánsson, Friðjón Þórðarson, Alfreð Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson, Sigurður Ó. Ólafsson. Menntamálanefnd: Sigurvin Einarsson, Friojón Skarphéðinsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Gunnar Thoroddsen, Sigurður Ó. Ólafsson. Allsherjarnefnd: Páll Zóphóníasson, Friðjón Skarphéðinsson, Alfreð Gíslason, Friðjón Þórðarson, Jón Kjartansson. f NEÐRI DEILD: Fjárhagsnefnd: Skúli Guðmundsson, Einar Olgeirsson, Emil Jónsson, Jóhann Hafstein, Ólafur Björnsson. Samgöngumálanefnd: f Eiríkur Þorsteinsson, Karl Guðjónsson, Sjávarútvegsnefnd: Gísli Guðmundsson Pétur Ottesen, Áki Jakobsson, Karl Guðjónsson, Sigurður Ágústsson. Iðnaðarnefnd: Ágúst Þorvaldsson, Emil Jónsson, Pétur Pétursson, Bjarni Benediktsson, Ingólfur Jónsson. IleiIbrig'Öis- og félagsmálanefnd: Steingrímur Steinþórsson, Gunnar Jóhannsson, Benedikt Gröndál, Ragnhildur Helgadóttir, Kjartan J. Jóhannsson. Menntamálanefnd: Páll Þorsteinsson, Benedikt Gröndal, Einar Olgeirsson, Ragnhildur Helgadóttir, Kjartan J. Jóhannsson. Allsherjarnefnd: Gísli Guðmundssnn, ' Gunnar Jóhannsson, Pétur Pétursson, Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson. Páll Þorsteinsson, • W i Jón Pálmason, Ingólfur Jónsson. ... T “’f ■ Landbúnaðarnefnd: l' :' & Ásgeir Bjarnason, Gunnar Jóhannsson, Ágúst Þorvaldsson, • f Jón Sigurðsson, Jón Pálmason. Frá alþingi að söluverð húsa og þá ekki sízt verzlunar- og skrifstofuhús- næðis hefur á undanförnurn ár um verið talið verulega hærra en byggingarkostnaður og leiguverð víðast í svipuðum hlutföllum, er eðlilegt, að ýms- um komi sú ákvörðun fjárfest- ingaryfirvaldanna einkenniiega fyrir sjónir að neita opinber- um fyrirtækjum sérstaklega um fjárfestingarleyfi tíl nýrra bygginga og neyða þau á þann hátt til þess að kaupa ófull- nægjandi húsnæði af öðrum, sem virðast eiga betra með að verða sér úti um slík levfí. Á annan hátt verður vart skiiið, hversu mörg opinber fyrirtæki eru nú leigutakar eða hafa keypt sér tilbúið húsnæði. Hvað sem sannast reynist í orðrómi þessum, virðast öil rök hníga aðiþví, að fram verðilátin fara ýtarleg rannsókn á þess- um málúm. Að henni lokinni ætti og að vera tiltölulega auð- velt að reisa þá stefnu, sern er nauðsynleg og hagkvæm fyrir starfsemi hinna ýmsu t'yrir- tækja og þá um leið þjóðfélags þegnana, sem þjónustu þeirra njóta og bera eiga kostnaðirm. Með það í huga er þingsálykt unartillaga þessi flutt.“ Tillagan kemur til umræðu einhvern næstu daga. Framhald af 1. síðu. ursdoktor við fjölda háskóla, þar á meðal Oxford, Yale, Har- vard og Columbia. Verðlaunin nema 208 628 sænskum krónum. Afhending peninganna, ásamt heiðurs- skjali, fer fram í Nóbelsstoí'n- uninni í Osló 10. des. nk., ef Pearson getur komið því við að mæta. Framhald af 8. siðu. isráðherrann hélt því fram, að klettavirkin á Gibraltar væru eina landssvæðið í Evrópu, sem enn lyti nýlendustjórn. Félagslíf Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðáshús- inu föstudaginn 18. okt. 1957. Húsið opnað kl. 8,30. 1. Dr. Sigurður Þórarinsson segir frá Rínarlöndum og fleiru úr Þýzkalandsferð og sýnir litskuggamyndir. 2. Myndagetraun. 3. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Eymundsson- ar og ísafoldar. Framhald af 1. síðu. þessar stofnanir hafa eitthvert húsnæði, þótt ófullnægjandi kunni að teljast. Húsnæði það, sem í notkun er, er ýmist í eigu þess opinbera, þ. e. fyrirtækj- anna sjálfra, hefur verið keypt af einstaklingum eða leigt af ýmsum aðilum, sem virðast hafa fengið fjárfestingarlevfi umfram sannanlega eigin þörf. Þegar tillit er til þest tekið, M.S. H. J. KYVIG fer frá Kaupmannahöfn (um Færeyjar), til Reykjavíkur 25. október. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameina í Kaupmanna- höfn. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. x.^'./'.y-.r,y.r'>y>y>^>y.y>y.^. H afna rfjörður Hafnarfjörður Kvenfélag Álþýðufiokksins í Hafnarfirði heldur fund í kvöld (þriðjudag 15. okt.) kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Rætt um vetrarstarfið. 2. Emil Jónsson formaður Alþýðuflokksins flytur erindi. 3. Sigríður Erlendsdóttir segir ferðasögu. Félagskonur. Mætum sem flestar á fundinum. Stjórnin. M.s. „Gullfoss” fer frá Reykjavík í kvöld kl. 8 til Tórshavn, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 7. H.f. Eimskipaféíag Isiands. íspinnar. Sundlaugaturn. Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum, þurfa að lesa utanbæjarblöðin — Alcureyrar ísafjarðar V estmannaey j a Siglufjarðar Norðfjarðar BLÖÐIN. SÖLUÍURNINN VIÐ ARNARH6L. 2? O 1 m£mí ^52 p?j Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, EINARS JÓNSSONAR, Nálsgötu 69. f Fyrir hönd okkar systkinanna. I Sigurður Einarsson. miasisciMiiMOi JJ í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.