Vísir - 26.02.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1911, Blaðsíða 3
V í S 1 R 23 aj lawdu Ársæld í Eyjafirði. (Símskeiti) Akureyri 25. febr. Óvenju niikil björg er komin inn á vorn góöa gamla Eyjafjörð, núna á svipstundu að kalla má. Síldin veður í lorfum um allan fjörðinn og er mokað upp, þar sem nokkur tæki eru til þess. Maður fjekk í nótt 10 strokka í tvo litla netaræfla. Hákarlinn-. stórfeldur afli af honum í gær. Og loks selurinn. í dag hefur einn maður skotið 18 seli og annar 12 o. s. frv. Nú er gaman hjer að vera. Það er líka handagangur í öskjunni. Fiskifjelag fslands. Mánu- daefinn var, var fjelag stofnað hjer í bænum með því nafni og mark- mið þess að »styðja og efla alt það er verða má til framfara og umbóta í fiskiveiðum í sjó ám og vötnum.« Forseti kosinn Hannes Hafliðason. Lausn frá prestskap hefur sjera Benidikt Kristjánsson á Grenjaðar- stað fengið. Umsóknarfrestur urn brauðið til 10 apríl. því. Máske lögjafarnir okkar fuini nú einhver ráð við þessu böli og fleiru slíku. Þeir eru nú að streyma til þingsins, þar á meðal margir góðir drengir, sem treystandi er til að verða nú fósturjörðinni þanir, henni veitir ekki af, cf hún er eins beinaber og Hjálmar gamli sagði. Pólitiskur fundur vai hjer nýl. haldinn, mætti þar annar þing- maðurinn okkat (1. þ;n. Norðurms.) getið þjer fengið upplýsingar um fundinn hjá tjeðum þingmanni, því hann stakk á sig fundargerðinni, en langt er frá að jeg kunni hana utan- að. Á morgun eigum við von á að sjá reyk upp úr gufuskipi — Vestu —- hafandi ekki sjeð annan reyk en upp úr eldhússtrompum í hálfan þriðja mánuð. Þorrablót hjeldu konur hjer all myndarlegt, allskonar fögnuður á | borð borinn, jetið úr splunkurnýum | trogum, haldnar margar ræður, sungin tnörg kvæði — sum ný- samin kveðnar rínmr dansað og drulcið N15 kaffi etc. etc. Um nýársleitið glöddu nokkrár konur öll staðarins börn og for- eldra þeirra með vel skreyttu jóla- trje og góðum veitingum. Ofurlítið er byrjað hjer sattt- skotum til Jóns Sigurðssonar, útlit fyrir áð hjer safnist það sem tilskilið er í hlulfalli við fólksfjölda. Enginn nafnkunnur maður hefur dáið hjer í vetur og fremur gott heisufar. Presturinn okkar sjera S. P. Sivertsen á Hofi fjekk mjögsjæma blóðeitrun í vinstri hönd nokkru fyrir jól, er nú á góðum batavegi. Engin slis hafa orðið ef veðrum nje fjárskaðar svo teljandi sje. Svo ekki fleira í þetta sinn. Óska yður og blaði yðar góðs árs. G. BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS Ekkert tekurfram og ekkert jafnast við Hafnia óskattskyldu öltegundir Góður afli í Sandgerði. Útgerð Mattíasar Þórðarsonar hefur þar 4 mótorbáta og áttæring einn. Silfurbergsnámur, 5 eða 6 að tölu sagði M. Blöndahl, í þingræðu í gær að væru í landinu. Ein hin stærri er í Borgarfirði. Skipstrand. Aðfaranótt 21. þ. m. strandaði þýskur botnvörpungur »Brema« á Skógarfjöru undir Eyja- fjöllum. Sjö menn af skipshöfninni druknuðu, og voru þar allir yfir- menn skipsins, en 5 var bjargað. með ábyrgð langt fyrir neðan áfengistakmarkið. Export Dobbeltöl Export-Skibsöl Krone- & Pilsneröl Lys og mörk Skattefri Malt- & Maltextraktöl Aðeins ekta þegar nafnið Haf nisi oji' á trniðanum. Vopnafirði 31.jan. Hr. ritstjóri! Þjer óskið frjetta hjeðan blaði yðar til handa. Fátt skeður niarkvert hjer á útkjálkum.engir bardagar nje blóðs- úthellingar, stórslis nje drepsóttir, engin eldgos nje undur, eftir verður þá aðeins að tala um það hvers- dagslega svo sem tíðarfar og afla- brögð etc. Tíðin hefur verið um- hleipingasöm, en þó ekkimáttslæm kallast og ekki hafa bændur, til þessa eytt miklu heyi; mjög lítill snjór hjer á láglendi. Fiskiafli enginn enda aldrei róið. Flestir eru hjer atvinnulausir um þennati tíma eins og víða mun í kauptúnum, og er það skaði og skemd á mönnum — þyrfti á einhvern hátt að bæta úr Biðjið kaupmann yðar um öíteg vorar. Hlutafélagið Kjöbenhavns Bryggerier & Malterier. í verzlun Jörgens Þórðarsonar, Spítalastíg M 9, fást flestallar nauðsynjavörur með góðu verði, svo sem: Kaffi, Sykur, Exporf, brenf og malað kaffi, Hveiti, Grjón, Haframjöl, Rúsínur, Sveskjur, Kúrenur, margs- konar Brauð, Chocolade og Cacao, Vindlar, Rjól, Reyktóbak og Cigarettur. Ennfremur Bakaríisbrauð. Skorið Neftóbak s i gt a ð, Viking-mjólk og niður- suðumatur, Sódi, Sápa góð og ódýr Steinoiía o. m. fl. Areiðanleg viðskifti, komið og kaupið. Virðingarfylst. JÖRGEN ÞÓRÐARSON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.