Vísir - 10.03.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1911, Blaðsíða 4
52 V í S I R LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR leikur Nýársnóttina laugardagskveldið 11. þ. m. og Kinnarhvolssystur sunnudagskveldið 12. þ. m. Leikarnir byrja kl. 8. Aðgöngumiðar seldír í Iðnaðarmannahúsinu báða dagana og fást pantaðir í afgreiðslu ísa- foldar til þess tíma. Leikar þessir verða aðeins leiknir þessikvöld, en ekki oftar. H Ú S N ÆÐ I Sfofa og kamers möblerað til leigu í Suðurgötu 14. Þr]ár stofur og sjereldhús lil leigu frá 14. maí. Ritstj. v. á. Herberg! fyrir einhleypan (helst 2 samliggjandi) óskast til leigu frá 14 maí n. k. Tilboð sem fyrst. Ritstj. áv. ^ A..T V I N N A ^ Stúlka getur fengið pláss strax eða frá 14. maí. — Gott kaup í boði. Upp- lýsingar á Laugaveg 72. ^TAPAÐ-FUNDIO^ Úr tapað frá bæjarbryggjunni upp á Þingholtsstræti. Finnandi skili gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. ^TIL KAUPS^ 2 hænur íyrir löngu farnar að verpa, og hani, alt óblandað »Plymouth- rochs« eru til sölu nú þegar í Ási, sömuleiðis »Minorka«-hani. margeftirspurða er nú aftur.komið til Jóns frá Vaðnesi. — ■...1 ——■ — Póstkort. Nýkomið mikið úrval á LAUGAVEG 18. GUÐM. SIHURÐSSON. f .. TYIBOKIJENAR AFBEAG-ÐSGrÓÐIJ eru nú aftnr komnar í YEEZLEUIIIA „KAIJPAIIGIJE”. Jeg undirritaður er nú að gefa út Smámutu S\£uV&&v og verða þeir til sölu um land allt á komandi sumri. Jeg vænti þess, að þessari litlu en mörgum kær- komnu bók verði vel tekið, og reynist svo, er mein- ing mín að gefa nokkurn hluta af söluverðinu til nauðstaddra manna. Sigurður Erlendsson, bóksali. |dýrast og |^est*nnaran^fa H Jóninoega|jankast.14. Talsími 128 i^MYNDIR Á Talsími 128 Eginhandar stimpla, / ^ og alla aðra, útvegar afgr. og siimpHpdðan S“mpllblek Anglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi. þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment r- & Skrifstofan — Pósthús- stræti 14 A uppi, — opin alla daga, allan dagðnn. Ghr. Junchers Klædefabrik. Randers. Sparsommelighed er vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld eller gamleuldne strikkede Klude, skrive til Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsen- des gratis. fást hjá Jóni frá Vaðnesi. Ecc Arnar — vals — smirils —hrafns — sandlóu — i skúms — skrofu-- | rjúpu — I þórshana — \ hrossagauks — sendnn^s — álku — teistu ~■ og ýins fleiri, ný og óskemd, kaupir Einar Gunnarsson, Pósthússtræti 14 B Vísir. Nokkur eintök af fyrsta flokk (tbl. 1—6) fást á afgreiðslunni fyrir 25 aura. J^ppels\t\uv 2 tegundir ágætar fást hjá Jóni frá Vaðnesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.