Vísir


Vísir - 12.03.1911, Qupperneq 2

Vísir - 12.03.1911, Qupperneq 2
54 V I S I R Síðustu blöðin, ísafold 11. mars. Banka farganið í efri deild (álit minni hlutans ofl.) — Úr Iandsbanka feninu — Flokksfylgi í embættis- veitingum. Reykjavík 11. mars — Þing- vísur Um háskóla fslands hjeldu stúdentar í Reykjavík fund að til- hlutun Stúdentafjelagsins föstudags- kvöld. Var þar samþykt í einu hljóði að skora á alþingi, að veita nú nægilegt fje til háskólans, svo hann gæti tekið til starfa að hausti en stofnun hans geti fram farið á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar (17. júní). Var kosin nefnd til að bera fram þessa málaleitun og hlutu kosningu Ágúst Bjarnason, kennari Bened. Sveinsson, alþingism. Mattías Þórðarson, forngripavörður Ólafur Björnsson, ritstjóri og Páll Einarsson, borgarstjóri. Norðlensk svlö. Vísir hetur feng- ið sýnishorn af norðlenskum sviðum frá versluninni Kaupangi. Þau líkuðu ágæt- lega. Það mun nýlunda að súr svið fáist hjer í verslunum og ættu menn að sæta tækifærinu og fá sjer þau. Stimplar á afgreiðslu Vísis, sem hlutaðeigendur eru beðnir að vitja um: Valdemar Kr. Árnason Jóhann Ásmundsson Júl. Sveinsson Jóhann Kr. Ólafsson Eyjólfur Jónsson Einar Ó. Jónsson Tryggvi Guðmundsson Eiríkur Ögmundsson Ingimundur Guðmundsson Eiríkur Björnsson Þorvaldur Tómas Bjarnason J. Skúli Þorsteinsson N. E. K. Albertsson Jóh. Ásmundsson Halldór Jónsson Benedikt Einarsson Sigurður Arngrímsson Lárus Björnnsson íslenskt Bestu og ódýrustu HJÓLHESTANA fá menn með því að panta þá hjá Jóni Magnússyni. , Skólavörðu stígi’. 12. Málverkasýningu opnar Ás- grímur málari ónsson ídagíVina- minni og verður hún opín daglega næstu 14 daga. Aðgangur kostar 25 au. fyrir fullorðna og 10 au. fyrir börn. Skipafrjettir. E/s Ceres fór í morgun til út- landa og með henni fjöldi farþegja. Þar á meðal Haraldur kaupmaður Árnason, Ólafsen ræðismaður. 5 Þjóðverjar og 10 Englingar (strand- menn) og þrír Vesturfarar, og fjöldi fólks til Vestmannaeya. E/s Steríing fór í morgun til Stykk'shólms og Flateyrar. Lejgubotnvörpungurannarþeira J. P. Th. og Th. Th., skipstjóri Jón Jóhansson kom inn föstudag með 23 þúsund. fslendingur(botnvörpungur)kom inn föstudag með 6 þús. Snœbjörn hreppstjóri í Hergils- ey hefur dvalið hjer um stund í þeim erindum að vita um skaða- bætur sjer til handa fyrir nauðung- arferð sína til Englands. Hann gekk fyrir ráðherra í þeím erindum, en ráðherra gat engar upplýsingar gefið í málinu. Amtm. J. Havsteen hefur vérið veikur undanfarna daga og ekki komið á þingfundi. UM LOFTSKEYTI NOTKUN ÞEIRRA EFTIR VILH. FINSEN LOFTSKEYTAFRÆDING. Vísir hefur keypt upplag bókarinnar, og fæst hún á afgreiðsl- unni fyrir 25 au.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.